Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1909, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1909, Blaðsíða 4
8 Þ J Ó B V i L J I .V n] XXIII, 2. Otto Monsted8 danska smjörlíki er bezt. Ingibjörg sáluga, fullra 77 ára að aJdri. — Hún var skyJdurækin, sem móðir og hÚ9freyja, ráðdeiJdarsöm, og aðgætiu. REYKJAVÍK 18. janúar 1909. Snjór all-mikill á jörðu, og frost nokkur að undanförnu. Milljónafélagið svo nefnda (Félag P. J. Thor- steinssou & Co.j hefir fengið leyfi hæjarstjórnar, til að byggja bátahryggju hjá Kleppi. I kappglímunni í Bárubúð 9. f>. m. tóku ails 12 giimumenn þátt, og hlutu þessir verðlaun: Fyrstu verðlaun hlaut Guðm. Stefánsson, önnur verðlaun Hallgrímur Benediktsson, og þriðju verð- laun Sigurjón Pétursson. f 29. f. m. andaðist hér i kaupstaðnum hús- frú Stejanía Stefánsdóttir, kona Bjarna trésm'ðs Jónssonar frá G-altafelli. Skautafélagið hér i hænum hefir áformað, að halda kapphlaup á skautum 31. þ. m., ef veður eigi bagar. Þeim, sem þátt taka i kapphlaupinu, verður skipt í 4 flokka, og verða i einum þeir, sem yngri eru, en 12 ára, í öðrum þeir, semerl2-- 16 ára, i þriðja þeir, sem 16—18 ára eru, og eldri menn í hinum fjórða. Yms verðlaun verða véitt. Á fundi bæjarstjórnarinnar 7. þ. m. var skóla- kennari Sigurður Thoroddsen ráðinn bæjarverk- fræðingur, og byggingarfulltrúi, fyrir yfirstand- andi ár, og er honum, meðal annars, ætlað að gera áætlun um holræsi um allan vestur hluta bæjarins. Hjálpræðisherinn hefir óskað þess getið, að hann hafi hjúkrunarkonu, er ókeypis takist á hendur að hjúkra sjúkum, og vaka yfir þeim, hvort sem rikir, eða fátækir, eigi i hlut. — f 6. þ. m. andaðist hér í kaupstaðnum ekkj- an Guðrún Þorvaldsdóttir 74 ára að aldri. Á gnmla-árskvöld var blysför og brenna í Hafnarfirði; upp á Hamarskotshamrinum. 8. þ. m. voru á uppboði seld skipin „Cbot“ og „Kópanes11, er strönduðu við Keilisnes, svo sem áður befir getið verið í blaði voru, og seid- ; ist annar skipsskrokkurinn á 160 kr., en hinn á 60 kr. Til sölu hjá ritstjóra „Þjóðv.u, Von- arstræti nr. 12 í Reykjavík, sem og hjá bóksölum, eru þessar bækur: Dulrænar smásögur á 1 kr. 50 a. — (Jrettisljóð á 1 kr. 75 a — Maður og kona á 3 kr. 50 a. — Oddur lög- maður á 2 kr. 75 a. Enn fremur sagan af Hinriki heilráða á 0,55 o. f). • ®@ Ný útgáfa af hinutn þjóðkunna Ijalía-brag er til sölu hjá útgef- anda „Þjóðv u, og kostar að eins 15 aura. Hann þurfa sern flestir að fá sér. P P f Elöri árgangar .DjóOr. Nokkur eÍDtök af eldri árgöngum „Þjóðv.u, yfir árin 1892— 1908 (frá byrjuu „Þjóðv.“ unga“), alls seyt jis s i ár*- g'arig'ar*, eru til sölu með góðum kjör- um, hjá útgefanda blaðsins. 1: Séu allir árgangarnir Iteyptir í einu, fást þeir fyrir talsvert minná eu hálfvirði. — íyir aðeins í is É t iiii'n og fimin krónur og íimmtíu aura. E£ að eins eru keyptir einstakir ár- gangar, tinn eða fieiri, fést þeir fyrir helming hinsupprunalegakaupverðsblaðs- ins. Borgun greiðist útgefenda í pen- ingum, eða innsliript við stærri verzian- ir landsins, og verður blaðið þá sent kaup- andanum að kostnoðarlausu. Prentsmiðja Þjóðviljans. 66 Frank féklc eigi varizt þess, að horfa ágamlafiski- manninn með eins konar aðdáun, — Hann varð að vísu að játa, að andlit hans var alls ekki aðlaðandi, en það var þó eiit’nvað óvanalegt við það, oitthvað, sem vakti virðingu fyrir lionuin, og frarnkoma hans var ólík þvi, er hnnn liafði búist við, er hann rnínntist þess, sem hann hafði heyrt um fiskimennina. Zeke Konks virti liðsforingjanu einnig mjög gaum- gæfilega fyrir sér. Þair horfðu stundarkorn þegjandi hvor á annan. „Jeg geri ráð fyrir, að þér vitið, i hvaða erindum jeg er kominn, og get því verið fáorður“, mælti Erank loksins. Konks lirissti höfuðið. „Jeg hefi engan grun urn það, hr Robertson“, mælli hann. „Þá spyr eg yður, sem j'firva'd þessa staðar, hvort bér getið nefnt mér nafn nokkurs þeirra manna, er ollu skemmdum á siglutrénu, se;n notað er, þegar sæfarendum eru gefnar vísbendingar, oða nokkurs þeirra, sem reyndu að brenna stöðvarhúsið?u „Nei, iierra!u svataði hinn þurlega. „En í hvers um- boði spyrjið þér þess?u „I uafrii aðal-3töðvarinnar í Washington!u „Ilana þekki jeg ekkiu, svaraði Konks, „enda ber og að t ir.s ábyrgð gagnvnrt yfirvöld im Norður-K«róiínu- ríkis, Og þau ei;>a heima í Rob i<rh, sem og gi' r v rt ■samborgurum minum, en alls e!:ki fagnvart r.e . öðrumu. „Olinm fremnr berið þér þó ábyrgð gagnvart sam- 67 bandsstjórniuni!u svaraði Frank. „Þingið getnr hafið kæru gegn yðnr, livenær sem þvi þóknast*4. „Hafi það nauðsynlegar sannaDÍr!u rnælti Zeke, og háðslegt bros lék um mimnvikin á honum. „Þingið er varkárt, og kærir engan fyrir tóman grun“. Frank varð að játa, að garnli bragðarefurinn hafði á réftu máli að standa. — Hann varð því að neyta ann- ara bragða. .Néitið þér þá að veita mér liðsinni?u mælti hann. „Tii hv7ers?u spurði Zeke. „Só ósk yðar í samræmi við lögin í Norður-Karólínu, skal eg fúslega veit yður aðstoð mínau. „Þér hafið þá alls engan grun um, hver gert hefir tilraun til þess, að brenna stöðvarhúsið?u „Jeg hefi þegar neitað því, og legg engan trúnað á það. Hvað varðar oss um stöðina? Hver hefi sagt yður, að reynt hafi verið að brenna hana?“ „Myers, undii liðsforingi, eímaði þegar til aðal-stöðv- arinnnr, eins og honum var skyltu. „01 hver segir yður, að hann hafi sagt satt frá?u Frank varð að taka á allri stillingu sinni, svo að eigi sæist, hvo mjög honum gramdist þessi orð. „Undirliðsforinginn er áreiðanlegur rnaöur, og eng- in ástæða, til að vefengja orð hansu, svarari hann, eptir dáiiíla þögn. „Q'í tur verið að aðal-stöuin í Washington treysti. ho oum fyllilega", mæit.i Zeko rnjög stillilega, „enegtrúi nábúum mínum betur, og þeir fuiiyrða, að þeir hafi aldrei átt noift við stoðina. — Þér ajáið því, herra minn, að hér standa orð á móti orðum, og þér getið eigi ætlazt til þess, að mg skori úr því, hver hefir réttara fyrir sér

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.