Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1909, Qupperneq 5
JE> JÓÐ Y ILJINN
18
XXII., 3.-4.
víst, að margnr dagur ar heppilagri en
10. september.
í septembermánuði er fjöldi manna
fjarverandi frá heimilum sínum, á þil-
skipum, i kaupavinnu, við sjóróðra á öðru
landsl'omi o. s. fv. Ollum þessum mönn-
um er nú fyrirmunað _að neyta kosning-
arréttar síns.
Flestir þessara manna eru komnir keim
tiÞsin í byrjun nóvembermánaðar, sumir
auðvitað fyr, en margir koma ekki fyr
enfmeð síðustu ferð strandbátanna. Og
fyrri hluta nóvembermánaðar munu flest-
ir vera við keimili sín. Þegar kosið er
í kverjum hreppi, þarf heldur ekki að
óttast, að veður verði svo vond, að það
hindri menn frá að mæta á kjörþingum.
Ifseptember eiga og bændur opt mjög
annríkt við heyskap, sumstaðar eru leit-
ir byrjaðar 10. september, en i nóvember
eiga þeir miklu betur heimangengt.
Mér virðist því alit mæla með því, að
fæia kjördaginn, og hafa kann fyrri kluta
nóvembermánaðar. Gott væri, ef hægt
væri jafn framt, að gera mönnum, er eigi
er unt að mæta á kjorþingi kjördaginn,
mögulegt að neyta kosningarréttar síns,
án þess þó, að kosningalaunungin biði
við það nokkurn bnekk.
Annars þurfa kosningarlögin að ýmsu
leyti endurbóta við, þó eigi verði farið
frekar út í það hér, að þessu sinni.
L.
Orður og titlar.
_-0 —
Orður og titlar er fargan, sem frjáls-
lyndir menn, er lausir eru við oddborgara-
skap, leitast við að afnema í öllum lönd-
um.
Sú hefir víðast orðið raunin, að þeim
er úthlutað meira af handahófi, eða, af
persónulegii velvild, en að verðleikum.
— Jafnvel ekki óþekkt að ráðgjafar leit-
ist við að afla sér fylgis, með því að vera
óeparir á krossa og nafnbætur. Svo er
til dæmis sagt, að fleiri krossaðir menn
hafi varið í kjördæmi Albertis hins heims-
fræga dómsmálaráðgjafa Dana, en í nokk-
ru öðru héraði í Danmörku með sama
mannfjölda, en hvort þar hafa verið meiri
afburðamenn en anDarstaðar i Danaveldi,
er mönnum ókunnugt um.
Hér á landi hefir krossum og titlum
aldrei rignt jafn þétt, sem síðan vér feDg-
um ,.heimastjórnina“ og íslenzka ráð-
gjaf.-.nn.
ILv/ori; þeir hafa allir lent á réttum
stöðum skal ósagt látið, er það hvort-
tveggja að erfitt er þar úr að skera, enda
skiptir það litlu. Hitt er víst, að margir
haldu, að þeir fari áð verða hreinasta
landplága fram af þessu, ef ekki er tekið
í taumana.
Margir munu segja, að þeir séu mein-
laus hégómi, sem ekki sé vert að svipta
þá, er gaman hafi af slíku glingri.
En þvi rniður er það ekki satt.
Það er fjöldi raanna, og það vænstu
og vönduðustu menn, sem ekki einung-
is hafa gaman af sliku glingri, keldur
telja sér það beinlinis sæmdarauka að fá
kross eða titil.
Og það er ekkert leyndarmál, að menn
vilja opt töluvert til þess að vinna, að
ná í þá vegsemd, og stundum jafnvel
meira en holt er þeirra eigin sæmd og
sannfæringu.
Þess vegna geta krossarnirorðið hættu-
legt vopní höndum ófyrirleitinna stjórna,
því eptir tillögum þeirra er alla jafn-
an farið, að því er útnefningarnar snert-
ir, þótt valdið í raun og veru sé hjá
þjóðhöfðingunum.
Tryggingu fyrir að þeim vorði ekki
misbeitt geta menn aldrei haft.
Hinsvegar bíður enginn tjón á fé eða
heiðri, þótt afteknir væru þeir með öllu.
Telji ríkið skylt að heiðra starf ein-
hvers manDS má gera það á ýmsan ann-
an hátt.
Þess vegna væru í raun og voru æski-
legast — ef löggjafarvaldið er þess um
komið — að banua það með lögum, að
ísleDzkir borgarar tækju á móti slikum
titlum eða orðum.
Ef það þætti ekki tiltækilegt, mætti
fara aðra leið, sem er áreiðan'ega fær, og
leiðir til hins sama, sem lögboðið afnám.
Það er að láta menn borga skatt af
orðum og titlum.
Það er enginn vafi á því, að löggjaf-
arvaldið er þess um komið, að leggja á
slíkan skatt, enda venja í flestum eða
öllum löndum, að goldið sé að minnsta
kosti af hinum „fínni“ orðum og titlum
til ríkissjóðs.
78
Meira fékk gamla konan eigi sagt, því að nú setti
að henni hóstakviðu, og þótti Frank það leiðinlegt, því
að hann hafði vænzt þess, að fá að heyra meira. — Af
síðustu ummælum hennar réð hanD, að vera ltynni, að
birgðir af ótolluðum vörum væru í húsinu, því að eigi
gat það verið, að ge9tgjafinn þyrfti svo mikils af tóbaki,
og af rommi, handa sjálfum sér. — Hann beið þess því,
all-óþolinmóður, að hóstaskorpan liði frá, svo að gamla
konan gæti haliið áfram að tala. — Hún hafði hnígið
niður á stól, er hún fékk hóstakastið.
En nú var hurðinni hrundið upp, og Maggy kom
inn, og þótti Frank þeð takast ílla til. — Maggy leit for-
viða á hann, og gekk að borðinu.
„Hvað er yður á höndum, herra minn?“ spurði hún
•og var auðheyrt á málrómnum, að henni var ekkert vel
við veru hans þar.
rJeg vildi gjarna fá að hafa tal af gestgjafanum“,
mælti Frank vingjarnlega.
„Hann er ekki heima. — Var erindið nokkuð annað?“
„Jeg ætlaði að fá leigðan bát til OsceolaÞ mælti
Frank, sem datt nú i hug það, sem hann og Tumer spjöll-
uðu saman um morgunÍDn, og fór því að gefa ungu stúlk-
unni betur auga.
Þetta var þá hafmeyjan í Nagshead! En ekki fannst
honum hún vera mjög ástúðleg.
Gritty var nú búin að ná sér aptur, eptir hóstakast-
ið, og hallaðist nú þegjandi aptur á bak í'stólnum, liorf-
andi ýmist á Frank eða Maggy.
„Þér verðið þá að koma aptur í fyrramálið, því að
pabbi er ekki heima í dag!“ mælti Maggy, og gekk síð-
71
að uppskipunin væri ábatasarnari, enjfiskiveiðarnar. — Er
það ekki rétt?“
Að svo mæltu tók hún nokkrar hárnælur upp úr
kjólvasa sínum, og fór að næla upp flétturnar, og er Zeke
svaraði engn mælti hún:
„I raun og veru eigum vér að vera stöðvarmönnum
þakklát fyrír starf þeirra, ef þeir eigi blanda sér í
mál vor. — Það látum vér þá eigi bjóða oss. — En mig
hefir opt furðað, ineð hve mikilli leynd uppskipuninni er
hagað, eins og um eitthvað ljótt væri að ræða. — Og
ekki gctur stjórninni verið það móti skapi, að þér hafið
ofan af fyrir yður á heiðvirðan hátt, enda væri það slæm
stjórn, sem þjóðin ætti að víkja úr völdum“.
„Þú talar, eÍDS og barn, Maggy!“ sagði Zeke. „Skipta
þér eigi af þessu, sem þig varðar alls eigi! Stöðvamenn
eru óvinir vorir, og vér fjandmenn þeirra; svo er, og
verður. — En það má þér nú standa á sama!“
„Já, sannarlega stendur mér á sama!“ mælti hún
hlæjandi. „Alveg á sama! Ekki sízt gildir mig einu um
þann drembna liðsforingja, sem eigi virðir mann svo
mikils, að líta á mann! En á eg nú að flýta mér, að
roatreiða fyrir þig, eða hefirðu nokkuð annað handa mór
að gera?“
„Nei„ ekki núna! En ætlarðu strax að fara?“ „Já,
það verð eg að gera, frændi! Þú veizt að faðir minn
er i Osoeola, og að amma getur ekki verið ein. — Seinni
hluta dags, er pabbi er kominn heim, kem eg hingað
aptur, og rabba við þig. En þú mátt ekki vera reiður,
— sízt við liðsforingjanriÞ
„Hví ekki?“ spurði Zeke.
„Þó að hann sé mikill á velli, og þykist meiri, en