Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1909, Page 7
XXII., 3.-4.
15
Þ JÓÐV ILJTN N
Emumttispról'
í lögtrædi við Kaupmannahafnarháskóla hefir
Guðmundur L. Hannesson frá Látrum i Aðal-
vík tekið með 1. einkunn.
Fyrri liluta læbnaprófs.
Við læknaskólann hér í Reykjavík hefir Ólaf-
ur Ó. Lárusson tekið með I. einkunn (60lja).
Glimubappar vorir.
Frá því er skvrt í einu Edinhorgarhlaðinu,
Evening Nows 7. þ. m. að Jóhannes glímukappi
Jósepsson hafi skorað á hólm víðfrægan jap-
unskan kappa Yukio Tani, semum þessar mund-
er að sýna íþr.óttir sýnar á Englandi. Skyldu
þeir þi eyta þrennskonar fanghrögð: grísk-róm-
verska, japanska og íslenzka glímu og fé lagt við.
En siðar or þess getið í hréfi frá þeim félogum,
íslenzku glímuköppunum, að japaninn hafi færzt
undan, ekki viljað hætta sér í þá raun, og þvi
ekki orðið nf hólmgöngunni.
Þeir félagar komu til Englands á Vestu 7
dögum eptir ftætlun. Fyrir þá sök komustþeir
ekki að íþróttasýningum, eins og til var ætlað,
og urðu að híða aðgerðarlausir til um 20. þ. m.
— Annars þykir þeim ekki horfa óvænlega um
för sína. (Eptir ,,ísafold“.)
Skipstrand.
Aðfaranóttina 28. þ. m. rak enskt hotnvörpu-
veiðagufuskip, er lá hér á höfninni upp i klett-
ana við Klapparvör, og komu göt á það, svo
sjór féll inn. Liggur það þar enn, og er óvíst
hvort þvi verður náð út. Skipið heitir „Oity of
London“ og er frá Grimshy.
læknishérað, áður en hann fékk veitingu
fyrir læknisembættinu í Strandasýslu.
REYKJAVÍIÍ 31. jnnúar 1909.
Tiðin hefir vorið rosasöm undanfarið, en frost
og hœgviðri síðustu dagann, en þó fennt dálítið
s/s „Vesta“ kom frá útlöndum 24. þ. m. Með-
* al fai-þegja: ráðherra Hannos Hafstoin, prent-
smiðjustjóri Þorvai-ður Þorvavðarsou, rueð frú
Skapti Brynjólfsson lögfræðingur frá Winnipeg
með frú sinni, þau hjón eru á skemmtiferð hing-
að tii lands, ungfrú E. Kaaher o. fl.
________ ______ —- r _ _ _
Pj s/s „Vesta“ fór til VestfjarðaT’28. þ/ m. Með
henni.tókjritstjóri „Þjóðvilj. n.“ tórfartil ísafjarð
ar, til| þess að halda þingmálafund jmuð kjós-
endum sínum. i. jrV,'
Hann er væntanlegur aptur með „Ceres“
14. febrúar.
__Heilbrygðisfulltrúi var kosÍDn á siðasta hæj-
arstjórnarfundi fyrverandi héraðslæknii Júlíus
Halldórsson, skal íiann hafa 600 kr. að árs-
launum.
Ellistyrkur. Bæjarstjórnin hefir veitt Ólafi
Ólafssyni fyrverandi bæjarfulltrúa 300 kr. ár-
lcg.in ellist.yrk, sem viðurkenningu fyrir langt
starf í þarfir bæjarfélagsins.
Fótbrot. Það slys vildi til við kolauppskip-
un hér á höfninni 22. þ: m., að maður varð und-
ir kolasekk, og fóthrotnaði. — Hann heitir Guð-
mundur Gírlason, og á heima hér í hænum.
Botnviirpuveiðiigufuskip strandar.
Þýzkt hotnvörpuveiðagufuskip, „Grúnland“ að
nafni, rakst á sker, og strandaði 20. janúar síð-
asth, í grennd við Kotvog í Höfnum í Gull-
bringusýslu.
Menn björguðust allir.
Snjöllóð
féll i Önundarfirði um miðjan janúar þ. á.. og
brotnuðu nokkrir ritsímastólpar.
Einnn menn drukbna.
Báti, sem var á ferð úr Reykjavik upp á Kjal-
arnes, hlekktist á i ofsa-roki um nónbilið 29. jan-
úar síðastl. við Brimnestanga í grennd við Salt-
vik. — Veður hafði verið sæmilegt, er lagt var af
stað úr Reykjavik, en ofsa-hvessti, er á leið dag-
inn, og sást háturinn vera kominn í grenndvið
fyr greindan Brimnestanga, er seglin sáust hverfa-
Fimm menn voru á bátnum, er allir drukkn-
uðu, og voru þeir þessir:
1. Guðm. hreppstjóri Kolbeinsson á Esjubergi,
kvæntur maður, fæddur 1864, er lætur eptir
sig ekkju, og níu börn.
2. Arni Bjornsson, hóndi að Móum, kvæntur
maður, er og lætur hörn eptir sig
3. Sigurður Sveinsson, unglingspiltur frá Hæðar-
enda á Seltjarnarnesi.
4. Jónína Sigurjónsdótlir, heitins Jónssonar i
Saltvik, er drukknaði í grennd við Kjalarnes
1896, og
5. Sigurlína, systir neindrar Jónínu.
Kross.
Riddarakrossi danebrogsorðunnar hafa þeir ver-
ið sæmdir Sighvatur jústitsráð og bankastjóri
Bjarnason, og Sigfús bóksali, útflutningsstjóri
og hankaráðsmaður Eymundsson.
Bankavextir.
Islandsbanki hefir fært útlánsvexti niður um
1/2°/«t ór 6°/0 í ó1/^0/^. Sama vaxtalœkkan hef.
ir verið gerð í Danmörku.
MANNALÁT, Læknir StrandamanDa
Quðm. Scheving er nýlega látinn. — Hann
var kvæntur danskri konu, sem lifir hann,
og átti þau ekki barna. — Hann var mað-
ur um fertugt, og hafði verið læknir í
Seyðisfjarðarkaupstað, sem þá var auka.
Lúðrafélagið. Bæjarstjóinin veitti því á sið-
asta fundi 500 kr. styrk fyrir þetta ár, og uuk
þess 120 kr. til húsaleigu. Styrkur þessi er þó
bundinn því skilyrði, að félagið leiki eigi sja-ldn-
ar á hornin ókeypis fi-amvegis, en hingað til,
og auglýsi fyrir fram, hve nær ókeypis verður
leikið á þau.
70
lega fljót á fæti, og kom síðan með síðan, bláan, ullarþol,
sem hún hafði setið við í fleiri ár, og þó enn ekki lok-
ið við.
„Littu á! — þykir þór ekki vænt um! Já, mamma
þín hefir hugsað um þig, þó að þú hafir aldrei skrifað
henni.
Frank hafði nú loks áttað sig, svo að hann gat svar-
að. — En auðsætt þótti honum, að gamla konan væri
veik á geðsmunum, og væri því brjóstumkennanleg
„Yður skjátlazt, góða kona“, mælti kann. „Jeg
er —“
„Hvað drengur minn!u greip Gritty fram í. „Hvað
segirðu? Skjátlazt raér? Jeg þekkti þig jafn skjótt, er
eg sá þig! Ætlarðu að gera gis að henni gc'mlu mömmu
þinni? Nei, sonur minn! Gritty gömlu færðu ekki til
þess, að trúa neinni vitleysu! Komdu hérna að glugg-
anum, svo að eg sjái þig betur! Svonau!
Frank vildi ekki fara að yrðast við gömlu konuna,
er hann áleit vera geðveika.
rEr ge9tgjafinn ekki heima?u mælti hann, í von um
að garnla konan sneri þá huganum að öðru.
rJón? Han er i Osceolu, drengur minn! Hann þurfti
að tala við Twysten, kaupmann, viðvíkjandi „Maurnum44
— Þig langar líklega miþið, til að sjá hann aptur; — er
eigi svo?u
Frank datt í hug, að koma sér út, en breytti þó
þeirri fyrirætlan sinni, því að þegar Gritty minntist á, að
Haffles hofði farið til Osceola, til að tala við Twysten um
„Maurini “, flaug honum í hug, að „Maurinn“ væri skips-
nafD, og bjóst við að geta fengið nákvæmari upplýsÍDg-
73
hann varð opt að játa það fyrir sjálfum sér, að forlög
lians væru að rnaklegleikum, eins og þau voru.
Hann hresstist þó brátt, og hrissti höfuðið, sem
orðið var hvítt af hærum, i ákafa, eÍDS og hann byggist
við, að geta þá slitið sig frá illu hugsununum, sem á-
sóttu hann.
Síðan tók hann kíki út úr skáp, sem hékk á veggn-
um, og gekk til sævar.
VII. kapituli.
Þegar Frank kom út úr húsi Zeke’s, gekk hann, án
þess að vita hvert, og leit hvorki til hægri né vinstri
handar.
Hann var að hugsa um það, sem hann og Zeke höfðu
spjallað saman, og tók þvi ekki eptir Maggy, er hún
gekk fram hjá, og horfði hálf-feimnislega, en þó með að-
dáun, á uoga, laglega liðsforingjanD.
Hann fór ekki að iít.a kringum sig, fyr en hann
hafði gengið þorpið á enda, og sökk upp í ökla í hvíta
sandinum, milli klettanna.
Hann tyllti sér niður hjá gömlu tié, því að í for-
sælu þess óx mikið af mjúkum mosa, og virti hann . nú
fyrir sór húsin í þorpinu, mosafiæmin og greniskóginn.
Hvað átti hann nú að taka til bragðs? Hjá Konks
gat hann engrar hjálpar vænzt, og varð því eingöngu a
starfa upp á eigin spitur, og vera við því búinn, að baDn
mætti mcgnustu mótspyrnu.
Hann minntist þess, hve fast Zeke hafði tekið í
hönd honum, og var sannfærður um, að hann hefði kreyst
hana sundur, ef hann hefði getað, og furðaði hanD á kröpt-