Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1909, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1909, Blaðsíða 2
54 ÞjÓÐVILJ 1 N N. Forseta-utanförin O? „MeykjaYÍkin“. „Reykjavíkin11 bálf-klökknar yfir því ný skeð, að forsetar alþingis séu allir, eða að minnsta kosti tveir þeirra, svo góðir drengir, að vonandi sé, að „uppkast" meiri hluta sambandslaganefndarinnar verði samþykkt, ef forsetunum bjóðist eigi betri kjör í utanför þeirra, en í „upp- kastinu^ felist. Oss virðist þvi rétt, að benda „Reykja- víkinniu á, að það er að blekkja almenn- ing, að gefa í skyn, að utanför forsetanna skeri úr, eða eigi að gera það, að því er til sambandsrnálsins kemur. Hvorki vér, né aðrir, höfum nokkurn staf fyrir því, að utanför þeirra eigi nokk- uð skylt við það mál. Það var „ástandu það, er skapaðist við lausnarbeiðni núverandi ráðherra, sem olii því, að konungur kvaddi forsetana til viðtals. Enn fremur getum vér og frætt „Reykja- víkina“ á því, að þó að Danir hafni öll- um samningum öðrum, en „uppkastinu1*, verður það engu aðgengilegra fyrir það. „Reykjavíkinniu er holiast, að tala hreinskilnislega, en fara eigi að breyta róm,eð gera sér upp fagurmæli. Biaðið er of þekkt til þess, að slíkt geti haft nokkur áhrif. ficgnir frá alþingi. --C//i- YI. Námulögin. Nefnd sú, er fjaliað befir um námu- lögin í ceðri deild, lætur það álit sitt í Ijósi, að „rétt só, að hvetja rnenn, til að leita að námum, með því að bæði gætu námur gefið af sór talsverðar tekjur í iandssjóð, og í annan stað mundu þær auka atvinnu í landinu. — Þess ber og að geta, tð námur megi reka jafnt vetur og surnar, og gætu þá menn, sem nú sitja auðum höndum allan veturinn, fengið þar vetrar-atvinnu. - En það telur nefndin afar-mikilvægt landsmönnum, sem hvorki geta notið ársatvinnu við siglingar, nó iðnað, svo teljandi sé.u Nefadin telur rétt, að lögin Dái að eins til landssjóðsjarða og lénskirkjujarða. Um lögaldur. Nefnd sú, er efri deild kaus, til að í- huga frv. um lögaldur, er fór i þá átt, að rnenn skyldu verða fullráðir fjár síns 21 árs, vill eigi, að frv. só samþykkt að þessu sinni, en ber í þass stað fram þings- áiyktun þess efnis, að skora á stjórnina, að rannsaka gildandi iög um persónu- iegan og fjárhagslegan myndugleika, og leggja síðan frv. um þessi efni fyrir næsta alþingi. Fellt frumvarp. Frv. þingmanna SunnmýlÍDga um bann gegn hvalaveiðum var fellt við 1. um- ræðu í neðri deild. Lsekkun ráðherra-eptirlauna. Lög um það efni, sem borin hafa ver- fram í neðri deild, er Lárus H. Bjarna- son svo hugsunarsamur að vilja láta öðl- ast gildi „frá og með ráðherraskiptanum 1909u, og ber fram breytingu í þá átt í efri deild. Vátryggingarfólag fyrir íiskiskip. Nefnd sú er efri deild kaus, til þess að ihuga ofan greint málefni, kemst meðal annars svo að orði í álitsskjaii sínu: „Einn af þeim mörgu örðugleikum, er þilskipaútvegur iandsmanna hefir orðið fyrir, er vöntun ábyrgðarfélaga í þeim héruðum, sem þilskipaútvegur og mótor- báta er rekinn. Því veldur strjálbyggð landsmanna á þessum stöðura, ólíkir stað- hættir o. fl. Að vísu hefir, einkutn síðari árin, verið stofnað til slíkra félaga fyrir mótorbáta, og f'yrir 14 árum var stofnað hér við Faxaflóa vátryggingarfólag fyrir þilskip, setn enn er við líði, og gefist mjög vel. Þessi fólög takast þó eigi á hendur ábyrgð meiri upphæða á hverju skipi en fjárhag þeirra er kleift að leysa út, i með því að þeira hefir hingað til ekki | verið unt að dreifa áhættunni með i enduitryggingu, en við það eru útilokuð öll gufuskip og önnur dýr skip. Auk þess er vegna staðhátta og notkun skipanna á ólíkurn árstimum á hinum ýmsu stöðum að eins ákveðnar tegund- ir skipa, sem hægt er að fá tryggingu á í öllum þessum fólögum. Þannig er ekki hægt að fá vátrj'ggt í þilskipaábyrgð- arfól. við Faxaflóa önnur skip en segl- skip, í vátryggingafél. Yestmannaeyja ekki annað en mótorbáta o. s. frv. Þess utan eru fólög þessi bundin við ákveðin héruð, er skipin verða að eiga heimilis- fang í. Vegna þess geta þau eigi tekið í ábyrgð skip, er eiga heima utan endi- marka hÍDna tilteknu landshluta, er þau hafa ákveðið í lögum sínum. Starfssvið j þeiria er þvi að þessu leyti svo þröngt, ! að mikill hluti skipa og báta í landinu | getur ekki átt kost á neinni vátryggingu i l hér á landi, og verða annað tveggja, að j verða án hennar að öllu leyti, eða kaupa j trygging i útlöndum, setn er afar-dýr og ýmsum annmörkum bundin. Úr þessu á „Samábyrgðin“ að bæta, Fyrst með því að vátryggja beint þau skip og báta, er ekki eiga kost á að fá trygging í öðrum hérlendum félögum, og þar næst er benni ætlað að veita end- j urtiygging fyrir þessi fólög, svo þeim sé j þar með unt, þó efnalítil sóu, að vátryggja j tiltölulega við efnahag sinn, dýr skip. Aðskilnaður rikis og kírkjit. Þingsályktunartillagan um áskorun til stjórn- ariunar, að ieggja fyrir næsta alþing. frv. um ofan greint efni, er frá Jóni Jónssyrá frá Hvanná þingmanni Norðmýlinga, en okki írá Jóni í Múla svo sem áður var skýrt frá í blaði þessu í ó- gáti. í nefndir. ‘ hefir neðri deild skipað i fjarveru Bj'órns Jóns- XXIIL, 14. sonnr, og í hans stað: í fjárlaganel'ndina Bj'órn Kristjánsson, i sambandslaganefndina Ben. Sveins- son, og í aðfiutningshannsnefndina og í fræðslu- inálanefndina: Bj'órn Þorláksson. Fjárlnenir til alþingis. Auk fjárhæna þeirra, er þegarjhefir verið get- ið í hlaði voru, hafa alþingi enn fromur borizt þessar fjárhænir. 63. Erindi frá hiskupi íslands fyrir hönd sókn- arnefnda Stóra-Núpssafnaðar og Hrepphólaum 3000 kr. ián til hvors safnaðar til að eudur- reisa kirkjurnar. 64. Erindi frá hiskupi Islands vegna síra Stefáns Stephensons á Mosfelli um eptirlaunahækkun, svo og meðmæli með styrk handa uppgjafa- prestinum Gísla Kjartanssyni. 65. Erindi frá Búnaðarfólagi Islands um að fé verði veitt til skólahúsbyggingar á Hvanneyri. 66. Beiðni frá Edv. Brandt um 2000 kr. styrk til jarðræktar í Fossvogi. 67. Beiðni frá kennurum hins almenna mennta- skóla um launahækkun. 68. Askorun frá þingmönnum Húnvetninga til alþingis um fjárveiting til vegagerðar fyrir Múlann, til símalínu til Hvammstanga og til símalínu frá Blönduósi til Skagastrandar og Kálfshamarsvíkur. 69. Bergur sútari Einarsson í Reykjavík sækir um allt að 4000 kr. lán úr landssjóði. 70. Erindi frá landlækui um 2000 kr. styrk í eitt skipti til sjúkrahúss Akureyrar og 1200 kr. árlegan styrk. 71. Beiðni frá stjórnarnefnd Fiennshorgarskólans um 7200 kr. styrk í 2 ár til reksturs skól- anum og að minnsta kosti 500 kr. til viðgerð- ar heimavistarskólahúsinu. 72. Erindi frá ísfélagi Vestmannevja um 10,000 kr. styrk og 15,000 kr. lán til að standast straum af kostnaði íshúsbyggingar. (Framhald). fhoic-félagið hefir boðið alþingi, að láta landið ger- ast hluthafa í eiinskipa-útgerð sinni, og vill, að það kaupi hlutabróf fyrir 500 þús. króna, enda sé þi meiri hluti stjórnar fé- lagsins í höndum Islendinga. Að öðru leyti er tilboð þetta bundið ýmsum skilyrðum, að því er snertir kaup á núverandi skipastól Thore-félagsins o. fl., sem rúm blaðsins leyfir oss eigi að skýr.i frekar frá að þessu sinni. Þó að alþingi hafi enn eigi tekið neina ákvörðun í máli þessu, mun þó óhætt að fullyrða, að nauða litlar líkur séu til þess, að því verði sinnt. Það er því óþarft fyrir stjórnarblöðÍD, að vera að íllskast við andstæðinga sina, og gera þeirn getsakir,‘'út af tilboði þessu. Það er einkennilegt bþokkabra'/cl, að fara að úthúða mönnum fyrír það, sem sem þeir kunna að gera, en alls óvíst er um, hvort fyrir nokkrum þeirra vakir, eða þeir framkvæma nokkuru sinni. Aflabrögö Norðmanna. í Dorska blað- inu „Den 17de Maiu er skýrt frá því 6. marz þ. á., að um mánaðamótin hafi afli Norðmanna verið orðinn alls 7 millj. 700 þús. þorskar, en í febrúarlok í fyrra 7 millj. 300 þús., og árið 1907 alls um 4 milij. 300 þorskar um sama leyti árs. Mest hefir aflazt við Lofoten, enda gaDga þaðan 4130 bátar. — I Raumsdal og Sunnmæri hefir og aflazt vel, oghorf- ur sagðar góðar. Blaðið býst þó eigi við, að aflinn verði meiri, en í meða!-ári.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.