Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1909, Síða 1
Verð &rgangsina (minnst
60 arkir) 3 kr. 50 aur.;
erlendis 4 kr. 50 aur., og
f Ameriku ioll.: 1.50.
Btrgist fyrir júnimán-
aðarlok.
ÞJOÐVILJINN.
. .|= TuTTU0A8TI OG ÞEIBJI ÁBGANGUB. Es^lf,;, , , —
4—tmm 1= RITSTJÓKI: SKÓLI THOEODDSEN.
Vppsögn skrifieg dgild
nema komið si til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uppsögninni
1 borgi skuld sína fyrvr
\blaðið.
M 20.
Rf.ykjavík, 80. APBÍL.
1909.
iambandsmálið á þinginu.
—o<$>o-
II.
Sambandemálið hefir nú verið sam-
þykkt við 2. umræðu i neðri deild, og
fer 8. umræða málsins fram í deildinni
í dag.
Að þessu sinni ieyfir rúm blaðsins
eigi, að frumvarpið só birt, en þar sem
minni hluti sambandslaganefndarinnar hef-
ir í álitsskjali sínu um málið birt ýmsar
ósannar aðdróttanir að meiri hluta nefnd-
arinnar, um drátt á málinu að óþörfu og
ástæðulausu, og þar sem blöð núverandi
stjórnarandstæðinga hafa gleypt við þeim
fegins hendi, þykir oss rétt að birta ept-
irfarandi skýrslu, sem formaður nefndar-
innar, ritstjóri blaðs þessa, hefir látið út-
býta, sem þingskjali.
Skýrsla þessi er svo látandi:
Blt^rsla
um starf sambandslaganefndtarinnar.
Þar sem minni hluti sambandslaga-
nefndarinnar í álitsskjali sínu (þingskjal
596) ber meiri hluta nefndarinnar það á
brýn, að hann hafi að ástæðulausu og ó-
þörfu dregið málið í nefndinni. sbr. orðin:
„»l!ur hinn ástæðulausi og óþarfi dráttur máls-
ins í nefndinni bendir nú á |iað. að það sé til-
gangur háttvirts meiri hluta ú þiuginu, að láta
ekki sambandsmálið verða útrætt á þinginu11,
þá finnur undirritaður sig, sem formann
sambandslaganefndarinnar, knúðan til þess,
að lýsa þessa aðdróttun minni hlut.ans
alrjjörlega tilhœfulausa, og málinu snúið
alveg öfugt, svo sem eigi er ótítt að þeir
bralli, sem sök bítur sjálfa.
Þegar á fyrsta fundi sambandslaga-
nefndarinnar vakti undirritaður máls á
því, svo sem nefndarmönnum má vera
minnisstætt, að þar sera háð hefði verið
hörð kosningarbarátta milli tveggja póli-
tiskra flokka síðastl. sumar, er hvor um
sig fylgdi fram sinni skoðun á sambands-
laga-„uppkastinu“, sýndist mér sjálfsagt,
að nefndarmenn, er væru fulltrúar nefndra
tveggja þingflokka, ættu þá þegar að slíta
samvinnu í nefndinni, að því er til sam-
bandmálsins kæmi, svo að meiri og minni
hlutinn gætu þegar tekið til starfa, hvor-
ir fyrir sig, með því vist væri, að þeir
ættu eigi samleið í málinu.
Þessari 'tillögu minni var þó eigi að
neinu sinnt — - og eg þá eigi formaður
nefndarinnar, heldur núverandi ráðherra
vor —, og voru það fagurmæli minni
hlutans, er lýstu þráfaldlega samvinnu-
þýðleik sínum, með mörgum fögrurn orð-
um, og létust eigi trúa öðru, en að allir
yrðu á eitt mál sáttir, sem ollu þvi, að
nefnd' var eigi þá þegar klofin, svo sem
átt befði að vera, enda var eg þá eigi í
neinum vafa um það, að annað bjó eigi
undir öllum fögru orðunuro, en að þvæla
fram og aptur um ýms þau atriði, er
mest greindi á um í kosningahriðinni,
til að tefja fyrir málinu að föngum.
En þessu þófi sínu héldu nefndarmenn
minni hlutans þó áfram á öllurn þeim —
að vísu fremur fáu — nefndarfundum,
sem haldnir voru, nnz forsrtar alþingis
fóru utan á konungs fund, og skorti aldrei
fögur orð, né fullyrðingar um það, að ó-
víst væri, hvort þeir yrðu eigi meiri hluta
nefndarinnar samdóma í tillögum um
málið,
Áður en núverandi ráðherra, þáver-
andi formaður sambandslaganefndarinnar,
fór utan, mæltiwt hann til þess, að sam-
bandsmálinu yrði frestað í nefndinni, unz
hann kæmi aptur úr utanförinni, og því
tók minni hlutinn fegins hendi; en með því
að vér, nefndarmenn meiri hlutans, sáum
fyrir, er vér athuguðum málið nokkru
síðar, að frestun þessi svo lengi gæti vald-
ið allt of miklum drætti — enda eg van-
trúaður á nokkurn árangur af forseta-
utantörinni, hvað sambandsmálið snertir
—, þá gekkst skrifari nefndarinnar (dr.
Jón Þorkelsson) fyrir því, eptir tillögu
undirritaðs, að boðað var til nefudar-
fundar, og var eg þá kjörinn fovmaður
hennar.
Gerði eg þá þegar þá ráðstöfun, að
nefndarstörfin yrðu öll að snúast um sam-
bandsmáhð, svo að nefndin lyhi störfum
sínum, hvað það snerti, sem allra bráðast;
en hér bar enn að sama, sem fyr, að minni
hlutinn vildi skrafa fram og aptur um
ýms einstakleg atriði málsins, f n þót.tist
þá ekkert ákveðið geta sagt um afstöðu
flokks síns til málsins, fyr en flokkurinn
hefði rætt það á fundi, eða fundum, bar
og íyrir sig ummæli fyrverandi tormann9,
og vildi enn fyrir alla muni, að málið
biði heimkomu hans.
Rak þá að því, að beita varð ráðríki,
og segja minni hluta nefndarinnar skýrt
°g glöggt, að hann yrði á næ9ta nefnd-
arfundi að segia af eða á, um stefnu 9Ína
í málinu, og voru þá bornar fyrir minni
hlutann þær spurningar, sem voru kjarni
málsins, og svars hans krafist um það,
hvort hann vildi samþykkja:
1. Að fyrstu grein frumvarpsins yrði
breytt svo, að það kæmi þar sem ljós-
ast fram, að ísland væri fullvalda
riki.
2. Að Dönum væri falin utanrikismál
og strandvarnir til meðferðar, gegn
endurgjaldi af íslands hálfu, og á þann
hátt, að það kæmi skýrt fram í frum-
varpinu, að þeir færu að eins með þau
í nafni og í umboði íslendinga, og
að mál þessi væru uppsegjanlog, sem
og önnur raál, er þeim kynni á fyr-
greindan hátt að verða falið að fara
roeð, svo að íslendingar gætu tekið
þau að sér, er þeir vildu, eptir því
er nákvæmar yrði kvoðið á um í frum-
varpinu.
Þó ótrúlegt megi virðast, eptir allan
tímann við nefndarstörfin, og eptir allt,
sem gjörzt hafði í sambandsmálinu á und-
an þingi, var 2. þm. Norð-Mýlinga (Jóh.
Jób.) eini maðurinn þeirra þriggja, sem
við búinn var, að geta svarað epurning-
unum, en hinir tveir (Jón Magnússon og
Jón Ólafsson), þurftu þá enn að fá frest,
til að ræða málið við flokk sinn, til að
vita, hvað hann vildif!)
Mér, sem formanni nefnd&rinnar, þótti
hér enn kenna hÍDS sama, sem fyr að
málið ætti að tefja, en þó varð DÍðurstað-
an sú, að þessi nýi frestur var veittur,
en þó að mun skemn.ri, en í fyrstu var
farið fram á.
Af framansögðu er það væntanlega
ljóst, að það er inirini liluti
nefndarinnar,sem málið hoí-
ii* talið, að það er hann, sem beitt hef-
ir í því shjni fagurmœlum, og haft í frammi
vafninga og endurtehningar fund eptir ftind,
verið margorður, og öljós í orðum, í stað
þess, að segja þegar shoðun sína hreinshiln-
islega, einarðlega og áhveðið, og með sem
fæstum orðum, svo sem öllum ei skylt
að gera í ræðu, sem i riti.
Af þegar rituðu er það og ljóst, að það
er eigi rétt hermt, sem segir í opt greindu
álitsskjali minni hlutans. að hann hafi
ekkert fengið að vita um „þann grund-
völl“, sem meiri hlutinn byggði á, nema
hvað honum hafi verið „lesin upp orðun
sú, sem meiri hlutinn vildi hefa á fyr9tu
grein“ enda kannast minni hlutinD sjálf-
ur í nefndaráliti sínu óbeinlinis við ó-
sannindin, þar sem bann er þar að mynd-
ast við, að hrekja skoðun meiri hluta
nefndarinnar á málinu í ýinsurn greinum
(sbr. 2. bls. nefndarálits hans).
Að eg hafi mótmælt þeirri kröfu minni
hluta nefDdarinnar, að ráðherra væri boð-
aður á nefndarfund, það er að visu hverju
orði sannara, og perði eg það af því, að
eg gat eigi skoðað það öðru vísi, en sem
nýja tilraun af hálfu minni hlutans til
að reyDa að tefja málið, þar sem ölluni
þingmönnum var þá þegar orðið kunnugt
um árangursleysi forseta-utanfararinnar,
að því er til sambandsmálsins kom, alla
engar efnisbreytingar á frumvarpinu fá-
anlegar.
Af sömu ástæðum var og þsim til-
mælum minni hlutans synjað, að hann
feDgi að sjá nefndarálit meiri hluta nefnd-
arÍDnar um sambandsmálið, er það væri