Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1909, Blaðsíða 3
JÞjóbviljiní;
119
XXIIL, 80.
.I 'eríeokt silviiicLa.ii,
(Patent Knudeen)
gengur nú um öll lönd heimeine og ber alls staðar
sigurinn úr býtum. Fyrstu verðlaun á sýningunum.
Hún skilur mjólkina betur en nokkur önnur skilvinda,
er sterkust, einbrotnust og ódýrust.
Því verður ekki leynt að „Perfect“ er bezta skil-
vinda nútímans.
Útsölumenn kaupmennirnir: Gunnar öunnarsson i
Reykjavík, Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján
GLislason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri,
Asgeirssons verzlanir, V. T. Thostrups Eftf. Seyðis-
firði,Fr. Hallgrímsson Eskifirði, verzlumn Hekla á Eyrar-
bakka og Halldór Jónsson í Vík.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar:
Jakob Gunnlögsson,
Kaupmannahöfn.
tiutafeiagiö De öanslífi íín- & KönsfirTfis Falinlfir.
|jj|. giasmuseii
Kgl. Hof-Leverandör
||. |j). Ipeauvais
Leverandör til Hs. Maj.
Kongen af Sverige.
Gaupmannahöín. Faaborg.
selur: Niðursoðnar vörur. — Syltuð ber og ávexti. — Ávaxtavökva og
vaxtavín.
a-
REYKJAVÍK 30. júní 1909.
sín hafði hann einkennilega gott iag á því að
vekja hlátur og glaðværð, þar sera hann var í
samkvæmum. A yngri árum hafði hann verið
frammúrskarandi dugnaðar og kappsmaður til
allrar vinnu, enda varð hann og varjum alllang-
an tíma vel efnaður maður, þó mjög væru efni
hans að þrotum komin, er hann féll frá. Hrepps-
’nefndarstörfum gegndi hann i 6 ár með stakri
skyldurækni.
Orlyndur og óvæginn í orðum var hann þeg-
ar því var að skipta, en jafnframt manna sátt-
fúsastur. Yfir höfuð var hinn framliðni um lang-
an aldur einn meðal nýtustu bænda í Vatns-
leysustrandarhreppi. Á. Þ.
í Vesturheimi hafa nýlega látizt þessir ís-
lendingar:
1. marz þ. á. andaðist í Selkirk ekkjan Anna |
JÞorláksdóttir. — Hún var gipt Stefáni Bjarna-
syni, og fluttu hjón þessi til Vesturheims árið
1888, frá Sjávarborg í Húnavatnssýslu. — Anna
sáluga var 96 ára að aldri, er hún andaðist. —
7. marz síðastl. andaðist í Winnipeg Olafur
Indriðason, fæddur á Hjalla á Látraströnd 15.
nóv. 1880. -— Foreldrar hans voru Indriði Ó'afs-
son og Hólmfríður Jðnasardóttir, og var Ólafur
kvæntur Margréti Jómasardóttur. Fluttu þau hjón
frá Húsavíkurverzlunarstað árið 1887, og bjuggu
jafnan í Winnipeg, unz Margrót andaðist 15.
des. 1902.
Börn þeirra hjóna, sem á lífi eru, heita: Ol-
Vilhjálmur, Siqtryggnr Frimann, Nanna Vilfnður
og Sigríður Una, öll til heimilis í Vesturheimi.
8. marz þ. á. andaðist í Pembina i Norður-
Dacota Jón Benjamínsson, frá Ytra-Lóni á Langa-
>nesi, 91 árs að aldri. — Hann hafði numið smíð-
ar hjá Ólafi Briem á Grund í Eyjafirði, en íór
til Vesturheims 1897.
Síðustu ár æfinnar var hann blindur, og far-
inn að heilsu. — —
5. maí síðastl, andaðist i Minneota i Minne-
sota Gunnlaugur Pétursson, fyr bóndi að Hákon-
arstöðum i Jökuldal.
Hann var fyrsti islezki landneminn í Minne-
sota. —
13. s. m. andaðist i Winnipeg ungfrú Guð-
•björg Jóhannesdóttir, systir dr. Sig Júl. Jóhann-
-essonar. —
Tíðin einatt mjög hagstæð.
„Cs>res“ kona frá útlöndum 21. þ. m. — Meðal
farþegja voru: Ólafur H. Johnsen, fyrrum yfir-
kennari i Odense, kaupmennirnir Lefolii og O.
Olavsen, Guðjón úrsmiður Sigurðsson, cand. theol.
Þorsteinn Briem, stúdontarnir: Alexander Jó-
hannesson, Ingvar Sigurðsson og Tryggvi Þór-
hallsson, verzlunarmaður Gruðm. Oddgeirsson,
ungfrú Sigríður Bogadóttir frá Búðardal, frú
Kristín Benediktsdóttir, kona Árna cand. Páls-
sonar í Kaupmannahöfn, og nokkrirEnglendingar.
Afli þilskipa við Faxafióa hefir á siðastl. vor-
vertíð orðið í dágóðu meðallagi.
Þýzki fræðimaðurinn Karl Kúchler er vænt-
anlegur bingað í miðjum næsta mánuði.
Hann hefir tvivegis komið áður til íslands,
og ritað bækur um þær ferðir sínar.
I sumar ætlar hann að ferðast um Snæfellsnes.
Ráðherra sigldi á fund konungs með „Ster-
ling“ 22. þ. m., til þess að fá staðfestingu laga
þeirra, er siðasta alþingi samþykkti.
8
Jeg var rnjög þreyttur, eptir ferðalagið, og sofnaði
'þvi skjótt, þrátt fyrir kviðrið í froskunum niður við
tjörnina.
Jeg blýt að hafa verið búinn að sofa lengi, er eg
í svefn-rofunum varð var við kynlegt hljóð, — barið
látlaust, en þó hægt, unz eg var orðinn glaðvakandi.
Af ljósbjarmanum, er skein frá eldinum á arinin-
Mm, sá eg, að ruggnstóllinn, sem var tómur, hreifðist upp
•og ofan, og furðaði mig mjög.
Jeg starði, og^starði, og jhélt stóllinn áfram að rugga,
þótt enginn sæti í honum.
Jeg hafði heyrt um svo nefndan borðdans, og þetta
var eitthvað svipað, — stóll, sem ruggaðist upp og ofan.
Mér gramdist þetta, en heyrði nú marr í stólnum,
og að honum var ýtt til.
Það var auðsætt,"að sá, sem í stólnum hafði setið,
var staðinn upp.
Hann gekk hægt, og þunglamalega — einhver mað-
Mr hlaut það að vera — að glugganum.
En jeg settist upp í rúminu, og beið þess, erverða
vildi.
Gluggatjöldunum var ýtt til hliðar, glugganum lok-
ið upp, og fann eg á mér, að þarna stóð einhver, og
Korfði ofan eptir trjá-ganginum.
Nú var lengi þögn, unz loks varið farið að hamra
ogn í gluggakistuna, — engu líkara, en að sá, erút um
gluggann horfði ætti von á einhverju, og væri orðinn
óþolinmóður.
Þótt kynlegt kunni að þykja, sló ótta að mér, er
cg heyrði hamrið.
5
rankaði við mér, er eg heyrði málróm risavaxins svert-
ingja, er kom hlaupandi niður trjá-göngin, syngjandi,
með körfu á höfðinu.
Loks sneri eg mér við, er eg heyrði einhvern skark-
ala í herbergi mínu.
Sá eg þá gamlan mann koma inn í herbergi mitt,
með vatnskönnu í hendinni.
Hann hrissti höfuðið, er hann sá mig, og mælti:
„Mér þykir leitt, herra minn, að þér hafið valið þetta
herbergi.
„Hvers vegna?" 9purði jeg.
Hann hrissti höfuðið, og varð eg einskis vísari af
svari hans.
En nú var kallað á mig ofan, þvi að maturinn var
á borð borinn.
Svertingja-konan, og fólk hennar, hafði búið til á-
gætan málsverð, soðin hænsi, með hrísgrjónum, og steikta
fugla, með grænmeti; en á eptir ágæta ávexti úr gamla
garðinum, og að lokum óvanalega gott svart kaffi.
Borðbúnaður var mjög fagur, bæði það, sem úr silfri
var, glösin og postullinið.
En er vér lótum í ljós undrun vora yfir slíkum í-
burði, svaraði svertingja-konan brosandi, og sást í hvítar
tonnurnar á henni:
„Húsbóndi vor á heima i Norðurálfunni, og kemur
hingað aldrei, en vér sjáum um, að allt sé, sem vera ber“.
Að lokinni máltíð, sátum vér stundarkorn á úti-svöl-
um hússins, og horfðum á tunglið, sem var að gægjast
upp yfir hrísgrjóna-ekrurnar, og önduðum að oss blóm-
anganinni í aptankyrrðinni, og hné á oss eins konar
leti-værð.