Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Síða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Síða 2
42 þjÓBVII*ilNN. XXV. 11.—.12 Dáwsrnlegur hefir árangurinn orðið, er neytt liefir verið hins heimsfræga Kina- lífs-elexir Valdemars Petersen's. — Yfirlýsingar frá læknnm, sem og viðurk nn andi þakl<Mr ávörp þúaundum mmao, trá öllum löndum, eru full sönnun. að þvi er hina ágætu eiginleika elexirsins áhrærir. 15 Sira þjállillgar. Halldór Jóns-on i Hlíðarhúsrm i Reykjavík skrifar: Eptir það, er eg í 15 ár hafði verið mjög veikur, og liðið þjáningar afn.aga- veiki, og uf því að matrlystin var þorrin hefi eg. aiðm eg fór að neyta Kina- lífs-elexirs Valde'ears Peterserds hlotið íulli bót á heilsu r‘>inni. Álit læknis. Doctor 7. Bodían i Kriatjaníu skrifar: Jeg hefi látið sjúkl- ÍDg œín neyta Kína-Iifs-elexírs Vnldemars Prtermns, og orðið var við lækn andi áhrif hsns að ýmsu leyti, er hans heíir neytt verið. — Alit mitt er það, að elexirinn sé ágætlega gott meltingar-moðal. Nyrnatæring l 14 ár. Jóhann Sveinsdóttir i Simbakoti áKyrarbakka ritar: Eptir það, er eg í 14 ár hafði þjáðst af nýma veiki, og þar &f leiðindi v&tussýki, hægðaleysi, og höfuðpínu, reyndi eg Kína-lífs elexír Valdemars Pet- ersers, og fann þegar, er eg hafði eytt úr fáeinum flöskum, að eg var tölu- veit hressari. — Jeg hefi nú neytt elexírsins um hríð, og tel vist, að noti eg elexírinn að staðaldri, verði eg fyllileja heil heilsu. Illkynjuð magaveiki. Steingrimur Jónatansson, Hjaltastöðum í Húna- vatnssýslu ritar: Jeg hetí í tvö ár þjáðst mjög af íllkyniuðum magasjúkdómi, og leitað ýmsra lækna, en að engu haldi komið. -- En síðan eg tór að n>yta Kíoa-lífs-elexírs Valdemars Petersens, þá er eg orðinn fyllilega friskur og heilbrigður. Hinn eini egta Kiní-lifs-elexír kostar að eins 2 kr. ílaskao, og fæst alls staðar á Islaudi. Varið yður á því, að taka eigi á u'óti, né borga alexírinn, t'yr en þér hafið sannf’ærzt urn að á flöskunni sé hið skrásett* vörumerki: Kínverji með glas í hendi, og firma-merkiö Valdemar Petersen, Frederikshavn — Kjöbenhavn, og á flöskustútDum sé merkið í græcu lakki. — Só aigi svo um búið, þá er eJexírinn falsaður, og ólögleg vara. I >anmörk. 14. febrúar þ. á. var þess miimzt, með- ið liáð Rússum, síðan 1868; en áour var xíki þetta eitt af frægustu ríkjunum í Mið-Asíu. — Honduras. í lýðveldinu Honduras í Mið-Ameríku I er enn uppreisn, og bafa byltingamenn j ný skeð náð borginni Yoro á sitt vald, í og mælt, að þeir muni, er minnst varir, ráða á borgina Tegucigalpa, sem er að- setursstaður stjómarinnar. — F’ilippse.v jHi*. Eldfjallið Taal á eyjunni Luzon — en það er stærsta eyjan af Filippséyjun- um — er nýlega farið að gjósa, og hefir það vakið skelfingu hjá eyjarskeggjúm. Hvort tjón hefir stafað af eldgosi þessu hefir enn eigi spurzt. — IN ýia-Sjálan d. Nýlega er eldfjallið Ngauruhoe á Nýja- Sjálandi (New-Zealand) farið að gjósa, og er það í fyrsta skipti, er það gýs, síðan er norðurálfumenn komu þangað. — Arabía. J*ar er uppreisn í fylkinu Yemen, við Rauðahafið, og segir foringi uppreisnar- manna, Kaid Irisað natni, að tilgangur- inn sé, að gera héraðið að sjálfstæðu fursta- dæmi. Hafði Kaid Iris hafið umsát um borg- ina Sana, er síðast fréttist. Mælt er, að uppreisnarmenn bafi alls um 50 þús. hermanna. Tyrkir telja sig hafa yfirráð yfir Ara- bíu, þó að lítt hafi það verið nema að nafninu. — Hafa þeir nú sent hernokk- um til Arabíu, en fremur farið halloka í viðureigninni við uppreisnarmenn. Kólera hefir ný skeð stungið sérnið- ur í borginni Mekka, og orðið þar ýmsum mönnum að bana. — líorea. Thsin prinz, er fyrrum var sendiherra Koreu-ríkis, fyrirfór ser 30. janúar þ. á. I bréfi, er liann hafði ritað litln fyrir andlátið, lætur hann þess getið, að það sé sorgin yfir því, að Kerea hafi verið sjásfstæði svipt, er knýi sig til sjálfsmorðs, kveðzt eigi hafa getað af borið það, en oigi verið á sínu valdi, að fá því afstýrt. Mandsjúriið. I Mandsjúríinu hefir pestin (»svarti dauði«) valdið miklum manndauða. — Hafa menn dáið þúsundum saman, og höfðu alls látizt 4 þús. í borginni Charbin 1. febrúar síðastl., og var jafnvel haft á -orði, að réttast væri að hrenna borgina. Til þess að forðast sýkina, hafa menn fliiið borg úr borg, og veikin þannig breiðzt út. Gizkað er á, að sýkin hafi borizt í skinnum af mameldýram. — Japan 24 stjórnleysingjar vom nýlega dæmd- ir til dauða, sakaðir um að hafa gert sam- .NrBri gegn keisaranum í Japan, og ætt- unennum hans. í tölu stjórnleysingja þessara var dr. Kotoku, og kona hans. — Dr. Kotoku var nafnkunnur fræðimaður, og mun því j niálið gegn stjórnleysingjunum hafa vak- ið meiri eptirtekt í öðram löndum, en ella myndi. I Lundúnnm voru haldnir fundir, til að mótmæla dóminum, og mælt er, að japanska sendiherranum þar hafi borizt fimm hundruð hótunarbróf, svo að lög- reglumenn hafa orðið að láta gæta húss hans. 500 háskólakennarar á Spáni kvað og hafa afhent sendiherra Japana í Mad- rid beiðni þess efnis, að stjómleyeingjam- ir yrðu náðaðir. Ni urstaðan varð sú, að tólf af stjórn- leysingjunum voru náðaðir á þann hátt, að hegningunni var breytt í æfilagnt fang- elsi, en hinir tólf. voru af liífi teknir 24. janúar þ. á. — Egyptaland. Nú er mælt, að Bretar hafi í huga, að auka setulið sitt á Egyptalandi. Stafar ])að að líkindum af því, að sjálfstæðisþrá Egypta fer vaxandi. Til viðbótar framan skráðum tíðind- nm frá útlöndum, skal enn getið þessara fregna, er síðar hafa borizt: al annars, með hátíðahaldi í háskólanum í Kaupmannahöfn, að 250 ár voru jliðin síðan er hæztiréttur var stofnaður í Dan- mörku. — Skiptir og í hvívetna miklu, að dómaskipunin sé í góðu lagi, og lög og rétti haldið uppi, en því miður eru lög þau, er hæztiréttur byggir dóma sína á, enn í sumum, og eigi all-fáum, greinum siðfræðilega röng, eða allt of hörð, og því sízt að furða, þó að dóm- aramir kenni opt leiða, er þeir dæma eptir þeim, þar sem allir era sér þess með- vitandi, að hvorki ber að láta lög, né; annað, knýja sig til þess, að gera það, sem vór finnum vera siðfræðilega rangt. f Aðfaranóttina 3. febrúar þ. á. and- að st prófessor dr. Bohr, 56 ára að aldri. — Hann var talinn í röð fremri vísinda- manna Dana, og hafði einkum látið sér annt um, að rannsaka andardrátt manna, og ýmsra dýrategunda. — — — Sviþjóð. Talað er um, að komið verði á fót rikis-»lotteríi« í Svíþjóð, og gert ráð fyr- ir, að það veiti ríkissjóði fimm milljónir króna árlegar tekjur, sem verði til að rækta heiða- og mýra-fláka. I Södermanland fannst ný skeð æva-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.