Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Page 3
Þjóðvtljinn
43
XXV., 11.—12.
garnalt eirlíkneski, sem ætlað er að vera
muni likneski goðsins Freyr, og stafi frá
tínndu eða elleftu öld.
Manntal fór nýlega fram í Stokkhólmi,
höfuðborg Svíþjóðar, og reyndist íbúa-
talan 344 þús.
Tillaga var nýlega borin fram á þingi
Svía þess efnis, að veita 6 þús. króna
til ferðastyrks handa blaðamönnum og'er
það að vísu lítil byrjun, en leiðir" þó
væntanlega til meira góðs siðar.
15. febrúar þ. á. brann verksmiðja í
Gfautaborg, og er skaðinn metinn yfir
eina milljón króna.
Aðfaranóttina 2. febrúar bafði ogbrunn-
ið klæðaverksmiðja í borginni Karlskrona,
og var bún vátryggð fyrir 600 þús. króna,
f 8. febrúar þ. á. andaðist sænska
skáldið Cfustaf Fröding, fæddur 1860. —
Hann var talinn bezta ljóðskáld Svía
þeirra, er honum voru samtímis, en var
því miður veikur á geðsmunum síðustu
ár æfinnar. — Fyrsta ljóðasafn hans,
»Gfitarr ocb dragharmonika«, kom út árið
1891, og 1894 »Nya dikter«, en »Stank
■og flikar« árið 1896. — Safn af öllum
skáldritum bans var og gefið út á árun-
■um 1901—1902.-----------
Noregur.
j. ráði kvað vera, að Hákon konung-
ur bregði sér suður til italíu í marz eða
apríl, og beimsæki Victor Emanuel kon-
ung.
f 10. febrúar þ. á. andaðist málar-
inn Morten Muller, fæddur 29. febrúar
1828. — Hann nam málaralist í Dussel-
dorf á Þýzkalandi, og settist þar að fyr-
ir fullt og allt árið 1873, og þar dó bann.
— Miiller befir málað ýmsar myndir, er
! sýna norska náttúrufegurð, og eru mál-
verk bans i söfnum i Kristjaníu, Stokk-
hólmi, Hamborg og óefað víðar. -—
Bretland.
Þing Breta bófst 6. febrúar þ. á., og I
setti Georg konungur sjálfur þingið. —
Gat bann þess í ávarpi sínu til þingsins
að bann befði í huga, að heimsækja Ind-
land næsta ár. - Meðal frumvarpa, er
lögð yrðu fyrir þingið, gat liann frum-
varps um takmörkun á valdi lávarða-
deildarinnar, frumvarpi um frekari elli-
styrk, en verið befir, og frumvarp um
tryggingu manna, er veikindi, slys, eða
afcvinnuleysi ber að böndum.
Frumvarp um heimastjórn á Irlandi
verður og lagt fyrir þingið að þessu sinni.
Krýning Georgs konungs á fram að
fara 23. júni næstk., og er búist við, að
! Nicolaj Rússa keisari verði einn í tölu |
þeirra þjóðböfðingja er við þá athöfn
verða staddir. — — —
i
Frakkland.
Nýlcga er ákveðið, að reisa rússneska
skáldsagnaböfundinum Tolstoj minnis-
varða í París.
8. febrúar þ. á. varð járnbrautarslys
| í grennd við borgina Toulouse, og hlutu
þar seytján menn meiðsli.
Annað járnbrautarslysið varð 15. febr-
ar i grennd við borgina Chartres. — Þar
biðu fimmtán menn bana, og fimmtán
hlutu meiðsli. — — —
Spánn.
I öndverðum febrúar voru mesta óláta-
og afspyrnuveður við strendur Kataloníu.
— Mörg fiskiskip fórust, og fjöldi líka
var rekinn á land, er síðast fréttist.
Svo er nú ástatt á Spáni, að útflutn-
ingar fólks færast óðum í vöxt, og er
þess getið til dæmis, að í þorpinu Cal-
cena í Aragoníu liafi íbúarnir (800 að
tölu) allir komið sér saman um, að fara
til Vesturheims, og velja sér bólfestu í
lýðveldinu Argentína.
f Dáinn er ný skeð Joachim Costa,
foringi lýðveldismanna á Spáni.-----
Portugal.
Stjórnin hefir um þessar mundir ný
kosningarlög í smíðum.
Nýlega komust lögreglumenn í Lissa-
bon á snoðir um verkstæði, þar sem bún-
ir voru til falsaðir peningar, og voru.
glæpamennirnir þegar bnepptir i varðhald.
ítalia.
Aðfaranóttina 8. febrúar þ. á. voru
kuldar afskaplegir á Norður-Italíu. — I
San Stefano í Abruzzerne varð kuldinn
t. d. 27 stig, og er það mesti kuldinn,
sem þar befir komið í síðustu 250 ár.
T'yikland.
Afskaplegir kuldar, og kafaldshríðar
í ÖDdverðum febrúar, og kvað svo rammt
að, að soltnir úlfar brutust inn í Kon-
stantínopel, og voru tveir skotnir þar í
einni aðal-götunni, — eigi beinað betur,
er þeir leituðu mannanna.
93
Jeg vildi einnig gjarna líta á hann!“ mælti Ken-
wood.
Velbomið!“ mælti Mallabar „en við ritstjórann verð
eg þó fyrst að tala!u
rHalló! Munið, að öllu verður að breyta, er að
Katray lýtur! Málið miblu umfangsmeira!“
flÞór fáið nýtt bandrit eins fljótt, eins og jeg get!u
mælti hann enn fremur.
„En förum nú!u
XVIII.
Málið greiðist.
Daginn eptir birtist svo látandi skýrsla um morðið
i blaðinu „Carneboro Mercurvu:
„'Vinnubonan Phoebe Reayclifte, sem gegndi eldhús-
störfum hjá Ratray, og hefir verið þar í freka fjóra mán-
uði, bafði ritað bréf til móður sinnar, og fékk því leyfi
ráðskonunnar, til að fara með bréfið; — klukkan var þá
níu, að því er ráðskoDan sbýrir frá.
Með því að orðið var mjög dimmt, og stúlkan var
myrkfælin, fékk hún stofuþernuna, til að fara með sér.
Þær gengu út um eldhúsdyrnar, og eptír gangi, sem
iiggur fram með limgirðingu, og lýkur um garíinn, og
gengu alla leið að garðshliðinu.
Að ganga milli hússins og hirzluDnar, sem bréfun-
um var stUDgið niður í, tók eigi meiri tíma en fjórðung
•fitundar, og etúlkurnar fullyrtu, að þær hefðu ekkert taf-
iít, né stáldrað við á leiðinni.
82
Samræðan varð eigi lengri, því að nú heyrðist tal-
sima-hringing.
„Halló! Jeg er Mallabar! Hver er þar?u
Einrnitt! En er nokkuð að?“
„Er það áreiðau!egt?u
„Hve langt er síðan? Hvar faonst hann?“
„Það er gott! Hittu mig hérna að tveim mínútum
liðnum! Segðu Richmond, að ætla mér rúm fyrir fimm
dálka! liáttu ritstjórann vita það! Láttu og Spence rita
tveggja dálka eptirmæli! Förum svo! Var bann skot-
inn?“
„Lagður rýtingi! Það er gott! En komdu nú!“
Hann sneri sér síðan að hinum tveimur. _______ Það er
morð, sem um er að ræða! Stórtiðindi!“
Að svo mæltu þagnaði hann eitt augnablik, og leit
á Hall.
„Jeg get annars eins vel sagt yður það nú þegar!“
mælti hann.
„Er hér um nokkurn að ræða, sem eg þekki?u mælti
Hallur.
„Um vin yðar, eða öllu heldur .... já, það er
Ratray, bæjarfulltrúi!“
Hvorugum þeirra varð það, að líta á Kenwood,
sem orðinn var náfölur.
„Þeir fuudu hann í garðinum“, mælti Mallabar.
„Það er nú hálfur annar kl.tími síðan .... hann
var lagður rýtiugi . . . . og steindauður!“