Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Qupperneq 4
44 Þjóbviljínn XXV. 11,—12. Fjöldi dýia kvað og hafa helfrosið, og eigi all fáir memi orðið úti. Nú er búist við, að Albanir hefji er minnst varir, uppreisn gegn Tyrkium. — Nýlega kveiktu þeir í tyrknesku vopna- búri, og brenndu það til kaldra kola. - Mælt er, að í vopnabúrinu hafi verið 100 þús. skothylki (patrónur) og 2200 byssur. Nýskeð áttu og 3 þús. Aibanar fund með sér í þorpinu Podgoriza í Montenegro, og lýstu því þá yfir, að eigi myndu þeir hverfa heim til sin aptur, nema þeim væri skilað aptur vopnum þeirra, er gerð höfðu verið upptæk, og væru uudanþegn- ir herþjónustu í her Tyrkja, og Albönum sleppt úr haldi, er dærndir hafa verið fyrir pólitiskar yfirsjónir. A landamærum Tyrklands og Monte- negro’s sló nýskeð í bardaga.— Þarféllu 10 af Tyrkjum, en 15 urðu sárir, og lögðu Tyrkir síðan á flótta. — Af AlbÖDum og Montenegronum féliu og 8, en 6 urðu sárir, sem og nokkrar konur og böm, er komið höfðu of nærri bardaga-svæðinu. Nú er mælt, að Tyrkjastjórn vilji gera baodalag við frakka og Breta, og er talið líklegt, að það takist, þar sem ekkert verð- ur því þá frekar tii fyrirstöðu, að Frakk- ar og Bretar fáí að Jeggja járnbraut um lönd Tyrkja í Asiu (Bagdad járnbrautina), sem hafa myndi mjög mikla þýðingu fyrir lönd þau, er iúta yfirráðum nefndra þjóða í Asíu (Indlöndin o. fl.). Austurrfki. t 11. febrúar þ. á. andaðísf barón Albert v Rotschild. Hann var fæddur 1844, og dó úr hjartaslagi. — En Rot- schildarnir eru, sem kunDUgt er, taldir mestu auðmenDÍrnir í norðurálfunni. IÞýzkaland. Jámbrautarslys varð 6. febrúar þ. á í grennd við Beriin, og hiutu 25 menn meiðsli, — níu mjög hættuleg. 250 þús. maiiaa er mælt, að verið hafi í líkfylgdinDÍ, er Singer, jafnaðar- manna foringinn, var jarðsettur. Rússland. Bóstur nokkrar Arið háskólenn í Pét- ursborg nýskeð, og varð það til þess, að lögreglumenn vóru látnir reka 1500 stúd- enta út úr báskólanum, og 380 hnepptir í varðhald, en þó Iátnir lausir aptur, nema forÍDgjarnir. I héraðinu Astrakan sýktust nýlega fjórir menn af pestinni („svarta dauða“), og hefur sýkin borist þangað úr Mand- sjúrium. 8 febr, þ. á. veru afskapa rok í Svarta- hafinu, og fórust í því ofveðri flutnings- skip, og íjörutíu farþegjar tíndu iifi. — líandaiúkin. Þing Bandamanna hefur nú nýskeð samþykkt, að alþjóða sýning sk-uli haldin í borginni San Faancisco árið 1915, og er það með fram gert í því skyní, að minnazt þess, að Panama-skurðurÍDn verð- ur tekinn til afnota. — Nýlega vildi það slys til, að járnbraut- arbrúin yfir Passarie-fljótið brotDaði, er járnbrautarlest var að fara yfir hana. — Steyptust margir vagnar ofan í ána, og margir menn biðu bana. — A^ því er snertir „dynamít1*- spreDg- inguna í New-Yersey, var hún svo af- skapieg, að hennar varð vart hvívetna í New-York. — Mælt er, að 1100- 1200 manna hafi alls hlotið meiðsli, en hundr- að menn biðu bana. — Skaðinn er alls metinn 10 millj: dollara. f I East Aurora aDdaðist nýskeð Charles Fiilay, er fylgdi Stanley á för hans uiji mið-Afríkuhéruð, þegar hann var að leita að Livingsstone. -— Hann var 67 áta að aldri, er bann andaðist. Nýlega varð það siys í Smithville í ríkinu Texas, að ketill sprakk i hreifi- vagni (,,Locomotive“) á járnbrantarlest nokkurri, og biðu 10 menn bana, en sjö hlutu meiðsli. Fregnir frá alþingi. — o— III. SkiptÍDg lœknishéraðs. Ólafur Bríem, þm. Skagfirðinga, hefur í neðri deild borið fram frumvarp þess efnis, að skipta Sauðárkrókslæknishéraði í tvennt: 1. Saudárkrókihérad, er í eru: Skefilsstaða- hreppur, Skarðshreppur, Sauðárkróks- hreppur Rípurhreppur. Læknissetur á Sauðárkrók. 2. Reykjarhérad. er nær yfir Seilu-, Lýt- ingsstaða- og Akrabreppa. 83 XV. Óþægilegir samfundir. Nokkrum dögum áður, en Ratray var myrtur. hafði Hallur aptur heimsóft Constince Raycourt. Fyrst neitaði hún að vísu, að veita honum viðtal, og frænka hennar sýndi honum megnustu litilsvirðÍDgu; en er hann kom aptur daginn eptir, var honum hleypt inn, enda var frænken þá eigi heima, og vinnukonan lét tilleiðast, er hann gaf henni eitt sterlingspund, að ljúka upp fyrir honum, hverjar fyrirskipanir, sem hún kann að hafa fengið. Honum var visað inn í stofuna, sem Constance var vön að sitja í að deginum. En er hann hafði setið þar stundarkorn, kom hún inn, og varð auðsjáanlega mjög hissa, er hún sáhannþar Hallur byrjaði þegar stamandi að skýra frá komu sinni. „Þér áttuð ekki að koma!u greip hún frara í. „Hví gerðuð þér það, þar sem eg mæltist til þess, að þér kæm- uð ekki?“ „Hélduð þér, að eg gæti orðið við þeim tilmæl- am yðar?“ „Jeg ímyndaði mér, að þér væruð heiðvirður mað- ur!“ mælti hún, fremur beiskjulega. Hann varð leiður, og vandræðaJegur, udz hann allt í eiou gekk til henDar, og kraup á kné fyrir framan hana. „Nei! Setjist hér hjá mér!“ mælti hún, sem í fáti, «nda gizkaði hún á, hvað í vændum myndi vera. 92 „Hver er þar?“ _Swayoe!“ var hvíslað gegnum skráargatið. Mallabar lauk upp hurðinni. „Þú ert ekki einn!“ mælti jlögreglustjórinn. „Sé það viðvíkjandi Ritray-málinu“, mælti Mallabar, „þijtal- aðu óhikandi! Jeg, og maðurinn, sem hjá mér er, störf- báðir að því máli!“ „Og hvað heitir maðurinn?„ „Leynilögregluþjónn?“ „Nei! Blaðamaður sem eg!“ „Þór eruð þá orðinn blaðamaður?“ mælti lögreglu- stjórjnn. „Já! En ekki er nú, nema hálfcími, síðan það varð!“ mælti Kenwood. „Jæja! Er nokkuð að frétta?“ spurði Mallabr. „Dálítið!“ „Er það þess eðlis, að rótt sé að gefa út fylgiblað „Já!“ Mallabar hringdi, og átti talsíma-samræðu við rit- stjóraDD. „Breyting verður að gjörast, að því er það snertir, sem eg hefi ritað!“ „Hvernig víkur þvi við?“ „Það er ekki Ratray, sem myrtur hefur veríð!“ „Hvað segið þér? Er Ratray lifnaður við? Hvar er hanu?“ „Ekki veit eg! — Jeg vildi, að jeg vissi það! Menn munu sjá eptir honUm.“ „Hver er það þá, sem myrtur hefir verið?“ „Það má guð vita! — Viljið þér ekki líta á hann?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.