Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Síða 7
XXV., 11.—12 ÞjÓÐVILJlNN. 47 sér til stuðnings margar ágcetar bækur um íé- lagsfræði, sem til séu á útlendum málumíbóka- safni Suður-Þingeyinga. Frá Sigtryggi Jónssyni á Akureyri befir al- þingi borizt beiðni um 800 kr. árlegan, styrk handa Jóni, syni hans, til að stunda nám á tekn- jska skólanum i Mittveida á Þýzkalandi. Haustið 1909 lauk Jón námi á vélavorksmiðju, sem býr til „Danmótora11 og hefir einnigstund- að nám á „Mekanisk Fagskole11 í Kaupmannahöfn. Konur og karlar í Öræfum í Austur-Skapta- fellssýslu. 101 að tölu, hafa sent alþingi um- sókn um það, að síra Jón N. Jóbannessen verði veitt 500 kr. árleg þóknun íyrir að hafa á hendi, og halda uppi lækningum í Öræfunum. Fré Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal hefir alþingi borizt beiðni um ellistyrk. — Hann getur þess þar, að styrkurinn, sem alþingi hafi veitt til verk- Jegrar búnaðarkennslu í Ólafsdal hafi eigi verið notaður *2 síðastL sumur. Torfi hefir haldið uppi verklegri og bóklegri ' kennslu við OJafsdalsskólann í 26 áv. — Hann fann og upp Jjáblöðin 1867, og útbreiddi þau um land allt á 3—4 árum, eins og hann eiunig hef- ir smiðað fjölda af plógum, kerrur, og ýmsum öðrum jarðyrkjuverkfœrum, sem bætt hafa viða úr verkfæraskortinum, er Jengi hefir mjög staðið landbúnaðinum fyrir þrifum. „Norðlenzka bindindissameiningin“ sækir um 600 kr. styrk, yfir fjárbagstímabiJið næsta, til bindindis-útbreiðslu. Frá Sig. dýrala'kni Einarssyni gefir aiþingi borizt beiðni um 3—400 kr. Jaunahækkun, til þess að kenna einföldustu atriði dýralækningaona. Frá ÓJa Steinback Steíánssyni hefir alþingi borizt beiðni um 600 kr. árlegan styrk, til þess að geta framvegis, eins og að undanförnu stund- að tannlækningar, og haft aðal-aðsetur á Akureyri. Frá svo nefndu sláturfélagi Austurlands hefir aiþingi borizt beiðni um 10 þús. kr, styrk til þess að koma upp sláturhúsi á Reyðarfirði. Félagið, sem befir heimilisfang á Reyðarfirði, nær yfir allt svæðið frá Smjörvatnsheiði í Norð- ur-MúlasýsJu að Geithellnahreppi í Suður-Mfila- sýsJu. Frá Magnúsi GuðJaugssyni á Bjarnarstöðum í Dalasýslu befir aJþingi borizt beiðni um sóma- samlegan árlegan styrk, tiJ þess að geta haldið áfram lækningum. I umsókn sinni getur br. Magnús GuðJaugs- son þess, að liðin séu rúm 25 ár, síðan riann fór að fást við Jækningar, og er hann nú orðinn 58 ára gamall. Frá Guðm. Hjaltasyni hefir alþingi borizt beiðni um 500 kr. árlegan styrk á fjárhagstima- hilinu, til þess að halda alþýðJega fyrirlestra hér á landi. Hr. Guðm. Hjaltason (fæddur 1858) hefir síð- an 1909 — áður hafði hann verið á fyrirJestra- ferðum í Danmörku — haldið 140 fyrirlestra hér á Jandi, tlesta í æBkuléJögunum. Vestur-lsfiiðingar hafa farið fram á, að al- þingi veitti 1600 kr. styrk til þess, að reistur verði, og afhjúpaður 17. júní næstk. minnisvarði að Rafnseyri, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, sem og til hátíðahalds þar, til minningar um hundr- að ára aímælið. Gera þeir ráð fyrir, að kostnaðurinn við há- tíðahaidið, og minnisvarðann, verði alls3000kr. Frá Einari málara Jónssyni í Rvík hefir al- þingi borizt umsókn um 1000 kr. styrk, til þeBS að geta aflað sér frekari tilsagnar í málaralist, sem og til þess, að geta ferðazt og leitaö sér verkefnis í náttúrunni. Fyilr bönd verkmannafélagsins „Báran“ á Stokkseyri hafa tveir menn,Jón Einarsson og Sæmundur Friðriksson, sótt um, að breytt verði sóknargjaldalögunum frá 30. iúlí 1909 1 þá átt að gjaldskyldir séu þeir einir, sem orðnir eru fullra 19 ára, og þó því að eins, að heilsubilun meini þeim eigi að sækja kirkju, eða að vinna fyrir sér é gjalda-árinu. Að niðurjöfnun hafi eigi gildi, án samþvkkis lögmœts safnaðarfundar. Til vélabátsferða milli Vestmanneyja og Rang- ársands vilja Rangvellingar, að veittar séu að minnsta kosti 1500 kr. árlega á næsta fjárhags- tímabili, og að þeim séu greiddar 1000 kr., sem ógoldnar séu af áður veittum styrk. Frá Ólafi Jónssyni hefir alþingi borizt beiðni um 6COO kr. Ján, til þess að setja á stofn mynd- mótunarverkstofu í Rvík. og starfrækjs hana. Lán þetta vill hann fá afborgunarlaust í fvrstu fimm árin, en borga það siðan, með vöxtum, á tuttugu árum. Hr. Ólafur Jónsson heíir Jokið námi í iðn- grein þessari í Khöfn, og síðan starfað á mynd- málunarverkstofum i Berlin og í Leipzig. Forstöðunefnd kvennaskólans á Blönduósi sækir um 1000 kr. hækkun á fjárstyrk til skól- ans, — vill fá 4500 kr. árlega (í stað 3500 kr. nú), auk námsstyrks, sem siðastl. ár var 1700 kr. Mannalát. Hiun 27. dec. f. á. (1910) lézt a?- heimili sinu Fæti i Súðavíkurhreppi, ept- ir þunga og langa sixíkdóina, húsfrú Sig- urborg Þórðardóttii, bónda Gislasonar, og konu hans, Guðrúnar Ólafsdóttir sem dáin er fyrir rokkrum árum. Sigurbjörg sál. er fædd í Heetfjarðar- holtí í Súðavíkurhreppi 30. september árið 1880 og ólst hún upp í foreldrahúsum. 89 málið verður að skýrast, og eg geri hvað eg get. — Við Swayne höfum fyr verið að sama verki! Og blað mitt verður að ilytja sem allra gleggstar skýrsiur um málið!“ „Yður er mjög annt um, að allt verði sem Jjósast?11 „írernur má það heita! Getið þér gefið nokkrar upplýsingar?" mælti MalJabar, og starði á Kenwood. „Má eg reiða mig á vður, ef eg segi yður allt,sem eg veit?“ spurði Kenwood. „Er yður kunnugt um. hver morðið hefur framið?“ „Það imynda eg mér!“ „Jæja!u svaraði Mallabar. Hver eru skilyrði yðar?“ „Jeg verð að fá að vita allt, sem þér gerið, geta fylgt öllum gangi málsins!1* „En sjálfur viljið þér eigi, að yður sé við getið?“ mælti Mallabar. „Ekki skiptir það miklu!“ svaraði Kenwood. „En nöfn nefni eg að eins, er mér þóknast — hvortsem miklu varðar, eða litlu!u „Þér gefið oss bendingu, sem þýðingu getur haft! Og Döfnunum levDÍð þér eigi, ef miklu skiptir?4 mælti Mallabar. Mallabar kallaði nú á þjóninn, og skipaði honum straDgleg8, að hleypa eDgum inn, nema lögreglustjóranum. Hann læsti siðán hurðinni, og tyllti sér niður. „Jæja! Látið mig nú heyra!“ XVII. Játningin. „Þér hafið eigi skilið í því, hvað eg var að starfa hór í Craneboro?“ mælti Kenwood. 86 Soott Mallabar’s, var blaðamaðurinn eini maðurinn, er tók fregninni um morðið með stillingu. Vinir hans voru og vanir að segja um hann, að hann væri maður, er tekið gæti með stillingu hverju, sem að höndum bæri, jafn vel dómsdegi. Mest fékk fregnin á Kenwood, en hann reyndi að harka af sér, og lát ekki á neinu bera. „Verðið þér ekki samferða hr. Gregory?u mætli Malla- bar. „Þér eruð trúlof&ður dótturinni, eða er ekki svo?“ „Jú — Jeg kem með yður“, mælti Hallur, án þess séð yrði, að fregnin hefði tengið nokkuð á hann að mun. „Ungfrú Ratray er í Hatherford! Jeg var þar hjá heDni seinni partinn í dagu. „Já þér verðið að segja henni andlátsfregnina, eða þá hún nxóðir yðar!u „Já — það er eg hræddur um!u svaraði Hallur. „Jeg verð samferða þangað!u mælti Kenwood. „Komdu þá fljótt!" Þeir lögðu nú þrír á stað. En er þeir komu til hússins, hittu þeir Swayne lög- reglustjóra. „Jeg beið yðar!u mælti hann við Mallabar. „Kom- ið inn! .Teg vil gjarna tala við yður! En hverir eru hinir!u „Annar er hr. Gregory, sem er trúlofaður dóttur hr. Ratray’s, en hinn er kunDÍngi minn. — Hr. Gregory vildi gjarna ganga úr skugga um — —“ það er þvi miður enginn vafi“, svaraði lögreglu- stjórinn, „en bezt væri, að hr. Gregory færi til Hather- ford, og segði henni þessa hryggilegu fregn. Viljið þér sjá líkið?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.