Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1911, Side 8
48
ÞJÓÐVILJINN.
XXV., 11.—12.
Forskriv selv Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelee. Eohver kan faa tilseDrit r>ortofrit rnod Efterkrav
4 Mtr. 130 Ctm. bi'edt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet Jin—
vilíis Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for* livxn ÍO JKirv
(2.50 pr. Meter). Eller 31/, Mtr, 13£5 Ctni. sort, morkeblaa og-
graanistret moderne St o< til en solid og stnuk Herr^klædnÍDg íor kun
14 Kli*. 50 0re. Store svære uldne Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære
uldne Hestedsekkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tagés de tilbages
Aarhus Klædevæverí, Aarhus, DanmarK.
Árið 1902 giptist hún eptirlifandi
manni sínum Hjalta Einarssyni, hrepp-
stjóra Hálfdánarsonar á Hvítanesi í Og-
urhreppi, og tóku þau þá til ábúðar ný-
býlið Markeyri í Ögurhreppi, en þar
hafði faðir Sigurborgar reist sér bæ fyr-
ir nokkrum árum, og tekið landtilrækt-
unar.
Frá Markeyri fluttust þau vorið 1908 að
að Fæti, roeð því að þau höfðu keypt 4
hundr. í jörðinni og nefnist sá partur-
inn Kolakot. Þar fóru þau að búa, sem
cg á 4 hundr. úr heimajörðinni. — Þau
hjón eignuðust 7 börn, og eru 6 þeirra
á lífi, ölJ i bernsku,
Sigurborg sál. var kona vel að sér
gjör, og hlaut maklegt lof þeirra, er
kyDntust henni, bæði fyrir vandaða fram-
komu, og eins fyrir yðjusemi og atorku
og sýndist mundu verða ráðdeildarsöm
búkona.
Hún var ástrík eiginkona, og um-
hyggjusöm móðir og er því mikil eptir-
sjá að þessari ungu myndarkonu, sem allt
of 6nemma sýnist hafa burt kallast frá
sinni háleitu móður köllun.
Bleesuð sé minnÍDg hennar.
V. E.
Margt þarl' að Jeiðrétta í „ísalold*,
um þessar mundir, og- verður eitthvað gert að
því í næsta nr. hlaðs vors.
REYKJAYlK 10. marz 1911.
Tíðin fremur óstöðug, ýmist kafaldshríðir eða
blotar nokkra siðustu dagana.
Málverkasýningu hefir Ásgrímur málari Jóns-
son áformað, að halda hér í hænum mjög bráð-
lega, og má teJja vist, að hún verði vel sótt.
Hann hefir á siðasti. sumri málað eigi all-
fáar lamisiaga-myndir úr Skaptafellssýslum, af
Síðunni, Iiandhroti o. fl.
Meðal farþegja, er komu frá útlöndum með
„Ceres“ 27. f. m., voru: Ólafur kuupmaður Olav-
sen (eigandi verzlana i Keflavik og i Reykja-
vík), Guðjón kaupfélagsstjóri Guðlaugsson á
Hólmavík, og Árni Gíslason, útvegsmaður á
Isafirði.
Mælt er, að Briiloin, frakkneski konsúllinn,
fari bráðlega alfarinn hér úr bænum, og setjist
þá að í Mexico-lýðveldinu í Ameríku.
1 hans stað er sagt, að hingað sé von á frakkn-
eskum manni Blanche að nafni, er verið hefir
konsúli Frakka i Noregi.
„Ceres“ lagði af stað héðan til Vestfjarða 2.
þ. m., og kom aptur að vestan 10. þ. m.
Botnvörpuveiðagufuskip, er „Snorrigoði“ nefn-
ist, kom hingað frá Englandi (Hull) 2. þ. m.
Skip þetta hefir Thor kaupmaður Jensen látið
kaupa á Bretlandi, og gengur það héðan til
fiskiveiða.
Sjónleikurinn „Þórólfur í Nesi“ var jsýndur
: á leiksviðinn 4. þ. m„ og hafði leikfélagið þá
| boðið þingmönnum að horfaTá leikinn.
Þilskipin, er héðan ganga til fiskjar, 39 að
tölu, lögðu út í fyrsta skipti í öndverðum þ.’m.
Auk þilskipanna ganga og tólf hotnvörpu-
veiðagufuskip héðan til fiskjar.
„Mjölnir11, skip Thore-félagsins, lagði af stað
héðan til útlanda 6. þ.' m.
Meðal farþegja var Carl kaupmaður Særnundsen
Annar botnverpinganna, er Thorsteinsson’s-
bræðarnir gera út, kom inn aðfaranóttina 8. þ.
m., og kvað hafa aflað 20 þús fiska.
IJngmennafélag Reykjavíkur, eða öllu heldur
glfmufélag þess; gengst fyrir því, að kappglíma
verður báð hér í hænum 5. apríl næstk.
Þilskip, er inn hafa komið síðustu dagana,
hafa aflað fremur vel.
'^J^T' Auglýsingum, sem birtast eiga í
„Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu
blaðsins í Vonarstræti nr. 12 Reykjavik.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
87
Æ, nei! Hvar fannst það!“
„í garðinnm!“
„í garöinnm? En banD var veikur — Já mjög
veikur!“
„Rétt er það! En hann fsDnst í garðinum, og al-
klæddur!“
„Merkilegt or það!“
„Já, afar-meililegt!“ svaraði lögreglustjórinn, „en
þér ættuð helzt að skoða líkið!“
Það fór hrollur um Hall. — En í sama vetfanei
kom læknirinn.
HaDn var Dýkominn til borgarinnar, en hafði tekið
við læknisstörfunum, sem húslæknir Ratray’s hafði haft
á heDdi, og hafði því verið vitjað til hans, meðan er
hanD lá veikur.
Hann þekkti Hall í sjón.
„Hr. Gregory! Það er sorglegt! Afskaplega sorg-
legt!“
„Og mjög óskiljanlegt!“ svaraði Hallur.
„Já, afskaplega!“
Þetta sagði bann í svo einkennilegum róm, að
Mallabar duldist það eigi.
„Seinast, er eg sá hann, seinni hluta dags, lá hann
í rúminu, og nú rekst eg á hann alklæddaD, en myrtan!“
„Mér þykir vænt um, að hafa séð yður!“ mælti
Hallur, „ög legg eg nú af stað til Hatherford!“
„Þér ættuð heldur að fela móður yður það!“ mælti
haDn.
Hallur samsinnti því, enda var það einmitt það,
sem fyrir honum vakti.
88
Meðan er þetta gerðist, beið Kenwood tyrir utan,
og var í afar-íllu skapi.
Hann óaði við að hugsa tii þess, að Hallur yrði nú
að flytja Eleanor þessa voðalegu fregn, þar sem hann
hefði ef til vill getað afstýrt því að hún yrði fyrir þess-
ari sorg.
Honum gramdist, að hano, þótt gegn vilja hans væri,
hefði óbeinlínis átt í þátt því, að faðir hennar var myrt-
ur, og sá, að það gat orðið til þess, að hann gæti aldrei
hugsað um hana, þó að upp úr trúlofun henDar slitnaði.
Að likindum hafði morðið verið einu liðurinn í
fyrirætlunum Roachley's frá byrjun, þó að það hefði að
borið öðru vísi, en Roachley hefði ætlað sér.
Kenwood bölvaði heimskunni úr sjálfum sér, sem
og því, hve auðtrúa hann hafði verið.
í þessum hugsunum var hann, er Mallabar kom út.
„Mér væri þökk á, að fá að tala við yður!“, mælti
hami.
Mallabar einblíndi á hann. „Er það viðvíkjandi
morðinu“? mælti hann.
Kenwood samsinnti þvi.
„Eruð þér viðriðinn málið?“
„Nei — að eins forvitinn!“ svaraði Kenwood.
Það var auðsóð á Mallabar, að hann trúði honum
eigi alls kostar.
„Komið heim með mér!“ mælti Mallabar, „og sitjið
þar, rneðan er eg rita! Þér get.ið þá lesið það jafnóðum!“
Kenwood var á báðnm áttum.
„Morðið er skemmtilegt“, mæiti Mallabar, eptir litla
þögn, „að því leyti, hve leyndardómsfullur blær hvílir
yfir því! Ratray var og í röð heldri manna hér, svo að