Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1911, Blaðsíða 2
230 Þjcbviljinn. XXV. 58. Til lesenda „ÞJÓÐVILJANS11. Þeir, sem gjörazt kaupendur að XXVI. árg. „Þ;óðv.“, er hefst næstk. nýár og eigi hafa áður keypt blaðið, fá a 1 veg ókeypis, sem kaupbæti, síða9ta ársfjórðung yfir- standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.) Nýir kaupendur, er borga l>lað- ið í.yi'ir* fram, fá enn fremur 200 bls. af skemintisögum. Þe99 'parf naumast að geta, að sögu- safnshefti MÞjóðv.“ hafa víða þótt mjög skemmtileg, og geLt mönnum nú gott færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir sjálfir V/ílið, hvort, söguheftið þeir kjósa af sögusöfnum þeim, er seld ern í lausa- sölu á 1 kr. 50 aura. Ef þeir, sem þegar eru káup mdur blaósÍDS, óska að fá sögusafnshefti, þá eiga þeir kost á því, eí þeir' borga XXVI. árg (yrii' fram. Til þess að gera nýjuni áskrifend- am og öðrum kanpenduin blaðsins sem liægast fyrir, að þvi er greiðslu j andvirðisins snertir, skal þess getið, að borga má við allar aðal-verzlanir landsins. er slika innskript, leyfa, enda sé iitgefanda af kaupaiidanum sent innskriptai’skirteinið. Gjörið svo vel, að skýra kuoningjum yðar, og nábuum, frá kjöruui þeim, er „Þjóðv.“ býður, svo þeir geti gripið tækifænð. TVýii* útsölumenn, er útvega blaðinu aí minnsta kosti sex nýja. kaupendur, sem og eldri útsölu- menn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk veojulegra sölulauna — einliv<>i‘jí» aí forlagsbókum íitg-efanda „ er þeir geta sjálfir valið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn eru beðnir að gofa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandaus er: Skúli Ihoroddsm, Vonarstrœti 12, Beylcjavik. Útgefandi JÞjóðv. Hitt Ojo- þetta. —o— Hundrað ára gömul kerling, Rakel Bell að nafni, sem á heima í Zanesvilli í Ohío-rfkinu, sver og sárt við leggur, að hún hafi aldrei ver- ið kysst á æfinni, og kveðst hún þó „vera við góða heilsu, og hjartanlega áuægð með sjálfa sig, og sátt við heiminn". Blaðið „Heimskringla", sem fregn þess flyt- ur, bætir því við, að sagan sé ekki mjög trúleg. Frú Brooks, sem á heima í borginni Ipswich á Englandi, og gengt hefur ljósmóðurstörfum í lb ár, tók ný skeð á móti tfu þúsundasta barn- inu, sem jljósmóðir, og mk það kalla vel að verið. 104 ára gömlum karli var í síðastl. septem- bermánuði stefnt fyrir rétt f Winnipeg, með því að hann hefði beðið sér beininga á borgar- strætum. Kvaðst hann hafa flutzt til Winnipeg fyrir ww • , rítstjóra „Þjóðv.“, Vonarstr. M ffl 12 Rvík, eru þessar bækur J til sölu: (Irettisljóð 1,75 Lallabragur 0,15 Jón Arason (leikrit) 2,50 Víglundarrímur 1,00 Skipið sekkur (leikrit) 1,75 Númarímur 1,00 Maður og koua 3,50 Andrarímur 1,35 Fjárdrápsmál 0,65 Reimarsrímur 1,00 Beinamálsþáttur 0,25 Líkafrónsrímur l,00j Oddur lögmaður 2.75 Svoldarrímur 0,80 Ljóðmæli Jóh. M. Bjarnasonar 1,65 Rimur af Jóhanni Blakk 0,80 Dulrænar smásögur 1,50 Rímur af Grísla Súrssyni 1,00 Sagan af Hringi og Hringvarði 0,60 Rímur ai' Stívarð og Gnír 0,40 Sagan af Hinriki heilráða 0,55 Rímur af Álaflekk 0,65 Sagan af Huld drottningu 3,00 Rímur af Gesti Bárðarsyni 0,80 Sagan af Vilhjálmi Sjóð 0,75 Hjálmarsrímur Hugumstóra 0,90 Rímur af Gríshiidi góðu 0,70 Enn fremur fást sögusafns hepti »Þjóðv.« frá upphafi og kosta 0,30—1,50. Íg n sjö árum, og jafnau hafa getað baslað fyrir líf- tnu, unz honum hefði orðið það um megn á síðastl. sumri, og því engin úrræði sóð önnnr, en að buiðast boininga. þetta varð honum að ári. með því að ýmsir skutu fó saman handa honutn, og var honum síðan komið fyrii' é gamalla manna hæli. Frá Ey.jalirði. Sfldarafli var enn nokkur x Eyjafirði seinast f nóv., en mest hefur það verið „milli-sfld“, er aflast hefur. Verðið á síidinni hefur verið 6 kr. tunnan. Óveitt sýslumannsembætti. Sýslumaansembættið i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu er nú óveitt. Arslauniu eru 3000 kr. Umsóknarfresturinn er til 1. marz 1912. Mjélkurskólinn á Hvítárvöliuni. Nfu stúlkur stunda f vetur nám á mjólkur- skólanum á Hvítárvöllum. Skógræktin. 7. des. eíðastl. hélt þkógfræðingur E. Sæ- mundsson fyrirlestur á Eyrarbakka um skóg- ræktarmál, og vildi hann, að „ungmennafélög- in“ gengjust fyrir því, að trjáreitur kæmist á fót við hvert einasta heimiJi á Jandinu. Taldi þetta, sem og rétt er, geta orðið mjög til prýðis. unoðar og gagns. — Óveitt læknaembætti. Þessi tvö læknaembætti eru nú óveitt: I. Héraðslæknisembættið í Reykjavík, og eru árslaunin 1500 kr. — Fyrir kennslu við læknadeild háskólans fær kennarinn og 800 kr. II. Héraðslæknisembættið í Þingeyrarhéraði, árslaunin 1500 kr. Umsóknarfrestur um bæði embættin er til 15. maiz næstk. — Sæsiminn. Viðgerðinni er nú lokið, að því er sæsíma- slitin snertir, og komst því á síma-samband milli íslands og útlanda aðfaranóttina 16.des. þ. á. Nýtt isliús. Isbús byggði Snorri kaupmaður Jónssöu ný skeð á Abure.yri. Húsið er 20 álnir á lengd, og 15 álnir á breidd. Þetta or þ-ið.ja íshúsið á Ákurcyri. Yfiríiskimatsiniiður. Sýslanin, sem yfirfiskimatsmaður í Vest- mantieyjum er nvx laus til umsóknar, og er um- sóknarfresturinn til 1. marz næstk. Yfirfiskimatsmaðurinn gegnir og störfum í vík í Mýrdal í Vestur-Skaptafellssýslu. Árslaunin oru 800 kr. Lýðskólinn á Hvitárbakka. Á lýðskólanum á Hvítárbakka er nátus- manna talan í vetur um fjörutiu. Úr Árnessýslu. Þaðan er að frétta allgóð aflabrögð í nóv. þ. á. — Málfærslumenn i Reykjavik. Málfærslumenn í Reykjavík hafa ný skeð myndað félagsskap með sér, til þess að gæta á ýmsan hátt. hagsmuna sinna. Frá Eyrarbakka. Blaðið „Suðurland11 lætur þess getið, að við manntal, er fór fram á Eyrarba.kka nú í haust, hafi fólksfjöldinn reynzt að vera þar alls 750. — „Norðitrljósið11 er nafnið á mánaðar-hlaði, sem hr. Arthur Gook á Akureyri byrjaði að gefa it uú um ára- mótin. Blaðið, er kemur út eins sinni á mánuði. svo sem f.yr segir, verður með myndum, og kostar árgnngurinn að eins 50 aura, er greiðast eiga fyrirfram. Blaðínu er ætlað að flytja vmis konar fróð- leik. í fyrsta nr., sem út er komið, er t. d. mynd a£ brúnni yfir Forth-fjörðinn, ásamt grein um bana, — ýraislegt um stjörnufræði, um heimil- islækningar o. fl. I hverju nr. er og gert ráð fyrir, að á einni blaðsíðunni verði jafnan eitthvað trúfræðislegs etnis.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.