Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.06.1912, Side 1
y
XXVI. árg. Reykjavík 17. júní 1912. 27.-28. tbl.
StjórnarsMrbreytingin. Svar til hr. E. Hjö) leifssonarf. nýta alveg tilhœfulausar r angfœrslur sinar, til þess ad diaga úr áhrifum vorum, ad því er til sambandsmálsins kemur. Hvorugt hefði hann viljað láta sjálf- og eru stærri en svo að þær verði prent- aðar í dagblaði (en sjá mættu þeir skýrsl- urnar hjá höf. er þess óska). Eptir skýrslunni I. hafa útgjöldin,
Ljóta missögnin var það hjá hr. Einan
Hjörleifssyni, er hann gat þess, eigi alls
fyrir löngu, í >]safold «, að ritstjóri blaðs
þessa hefði ráðið til undanhalds í stjórn-
arskrármálinu, — að því er til »ríkisráðs-
ákvæðisins« kemur.
Vér höfum hvergi ráðið til neins slíks,
né innt einu orði í þá áttina.
Allt og sumt er, að vér bentum á,
að til væru tvær leiðir — en eigi að eins
ein —, til þess að ná því takmarkinu,
sem vér höfum keppt að.
Um þetta fórust oss þannig orð í 4.—
5. nr. »]?jóðv.« þ. á.:
Sama takmarkinu, sem vér, íslendingar,
viljum ná með 'burtnámi „ríkisráðsákvæðis-
ins, þ. e. að slá því föstu, að dönskum ráð-
herrum séu alls eigi ætluð nein afskipti af
sérmálum íslands, gælum vérognáð á ]iann
hátt, að ákveða, að málin skyldu horin upp
fyrir konungi f rfkisráðinu, eða á öðrum
stað sem hunn auðvitað á áhyrgð ráðherra
íslands — „tiltæki11.
Yæru málin þá eptir, sem áður, borin upp
fyrir konungi í rfkisráðinu — „stásstofunni11,
sem einn „heimastjórnarmannanna11 einu
sinni svo nefndi — væri þó með fyrgreindu
ákvæði slegið föstu, að í því gæti eigi falizt,
að það heimilaði dönskum ráðherrum afskipti
af sérmálunum, eða að þeir gætu á nokkurn
hátt reynt að helga sér hann.
En hver staðurinn er valinn, til að fá
undirskript konungs o. s. frv., skiptir oss
íslendinga í sjálfu sér alls engu.
Eins og menn sjá, þá er hér sízt um
hop, eða tilslökun af vorri hálfu að ræða,
heldur um það eitt, að benda á, að tak-
markinu — ad slá þvi föstu ad dönsk-
um ráðlierrum sé alls eigi ætluð nein
afskipti af sérmálum íslands — megi
og ná á þann hátt, sem þar segir.
A þetta var bent, þar sem ætla mátti,
að málið næði þá fremur fram að ganga,
og niðurstaðan þó alveg söm, að því
er þá aðal-kröfu vor Islendinga snertir,
að dönsku ráðherrarnir hafi alls engin
afskipti af sérmálum vorum.
Staðurinn, þar sem málin eru borin
upp fyrir konungi, hefir — út af fyrir
sig — aldrei skipt, nó getur skipt neinu.
Af framan greindu er mönnum það
væntanlega ljóst, að lir. Einar Hjörleifs-
son hefir skýrt alveg rangt frá tillög-
um vorum, að því er til stjórnarskrár-
málsins kemur, og kunnum vér honum
litlar þakkir fyrir það.
Það er og þeirn mun Ijótara af honum,
sem hann reynir og jafn framt ad hag-
um ser gera.
Fjáraustur þingflokkanna.
Eg hefi áður (í »ísafold« 11. tbl. þ.
á.) sýnt það, að fyrra stjórnarár Sjálf-
stæðismanna 1909, hafi viðlagasjóðurinn
og peningaforði landsjóðs aukist um kr.
159.360, að frádregnum vöxtunum af inn-
stæðufé sjóðsins (kr. 75,331). Þar gerði
eg líka grein fyrir lántökum landsjóðs.
Samskonar reikningur og eins færður
fyrir stjórnarár Heimastjórnarflokksins frá
ársbyrjun 1904 til ársloka 1908 er þannig:
Peningaforði landsjóðs
’04 (669,469 3,364*) .
Lánað úr viðlagasjóði 1904
—1908 ...............
Endurborguð lán úr sama
sjóði sömu ár . . . .
Peningaforði landsjóðs 'Mjvi
1908 ...............
kr.
666,105
701,829
- 317,999 383,830
*) Atvik Uafa valdið því, að Bvar þetta birt-
isi mun siðar, en til var ætlast.
Ritstj.
— 234,524 618,354
Er þá eytt úr viðlagasj. og peninga-
forða ’04—’08 kr. 47,751, þrátt fyrir
mikla hækkun tolla síðari árin (frá ‘2!,/7
’05) og veltiár fyrir landssjóðinn. I slík-
um árum er það fráleitt ráðlag, að auka j
ekki viðlagasjóðinn í minnsta lagi svo
sem svarar vöxtum af arðbæru fé sjóðsins.
Árin 1904—1908 urðu vextir af við-
lagasjóði kr. 347,öOO.
Þessi árin er því eytt umfram við-
unandi ráðlag kr. 395,251. Það er 79,050
kr. til jafnaðar árlega og gerir 238,410
kr. mismun, borið saman við árið 1909.
Penigaforði landsjóðs >/, 1904 var . kr. 666,105
og 31/la 1908 (Sjá aths. endurskoð.
’09 , 66, 3.)...............— 234,524
r
Arin þessi er þá eytt af handbæru
fé kr. 431,581.
Letta er heimastjói nar-spai serrii en ekki
sjálfstæðisfjáraustur.
„íhugaðu áður en þú talar“,
Speki E. Gf. í 1. tbl. »Lögréttu« þ. á.,
um meira en þriggja niilljón k). fjáraust-
ur Sjálfst.m. á alþingi til launa og bitl-
inga, kom mér til þess að leita með þeirri
nákvæmni sem mér var möguleg.
Ut af leitinni kom skýrsla I. Utdrátt-
ur úr landsreikningum greidd laun og
bitlinga m. fl. öll árin 1903—1909, og
skýrsla II. Utdráttur úr fjárlögunum um
sömu fjárveitingar fyrir árin 1910—1913.
Skýrslurnar sýna lika nokkuð fleira,
*) Kr. 3,364 töldust tspaðar án þess sannað
yrði hvar í lagi.
sem þar eru talin (laun, bitlingar, styrk-
ir o. þ. h.) hækkad á 5 stjómarárum H.
H. 1904—1908 um kr. 718,435, eða til
jafnaðar á ári kr. 143,687 — miðað við
árið 1903. En árið 1909, fyrra ár B. J.
lœkka sömu útgjöld um kr. 18,478 — mið-
að við árið 1908. Letta samanlagt sýnir
rúmlega 162 þús. kr. eyðslumismun ár-
lega.
Árin 1903, 1905 og 1907 voru Heima-
stjórnarmenn í meiri hluta á alþingi. Er
því líklegt að þeir hafi ráðið mestu um
fjárveitingar til útgjalda árin 1904—1909.
Að sama skapi má gera ráð fyrir því að
Sjálfstæðismenn hafi ráðið mestu um fjár-
veitingar á alþingi 1909 og 1911 (vafa-
samt þó síðara árið), og ættu þeir þá
hækkun fjárveitinga í fjárlögunum 1910—•
1913. Hækkunin sú verður eptir skýrsl-
unni II, öll árin samtals 593,964 kr., eða
til jafnaðar á ári nokkuð yfir 148 þús. kr.
í>ó þetta sé ráðleysislega mikil hækkun,
er það samt nærri þvi 14 þús. kr. lægra í
fjárveiting og áætlun árlega hjá Sjálfstm.,
en varð við útborgun njá Heimastjm.
Nú er eptir að vita hversu fjárgreidslm
falla nærri fjárveiting öll þessi 4 ár.
Þetta áðurnefnda er nú tekið ómælt,
eins og tölurnar sýna. Til þess að geta
skipt tölunum nákvæmlega milli fiokk-
anna vantar að vita hversu atkvæði hafa
fallið á alþingi um hverja fjárveiting, svo
og um not og hagsýni fjárveitinga, og
ekki sízt um það, hve mikið af hækkun
síðari áranna stafar frá lögum fyrri ár-
anna og fyrverandi meiri hluta. Þegar
greina skal sundur fjáraustur þingflokk-
anna um fyr greint áraskeið, kemur hækk-
un sú er stafar frá lögum fyrri áranna,
sjálfstæðism. í hag, því Heimastjm. hafa
undirbúið stjórnartímabil sjálfstm. — og
sjálfra sín.
Þessu til sönnunar vil eg benda á lög
um stofnun lagaskóla 4/3 ’04 (og 16/í0 ’07),
auglýsing . . . stóra norræna ritsímafél.
28/7 ’06, lög um fræðslu barna 22/11 ’07,
lög um kennaraskóla i Reykjavík 22/u
’07, lög um laun sóknarpresta 16/u ’07
(24. gr.), lög um laun prófasta 16/n ’07,
lög um ellistyrk presta og eptirlaun (4.
og 11. gr.) og lög um skipun læknishér-
aða (3. gr. — hækkar laun lækna frá
Vi ’08).
Eptir þessum o. fl. lögum, aukast
skylduútgjöld landsjóðs svo hundruðum
þúsunda skiptir í kr. tali á ári hverju,
þó ekkert sé annað talið en það, sem
skýrslurnar grípa yfir. Sum þessara laga
(ritsimalög, fræðslulög) eru líka svo úr