Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.06.1912, Page 4
108
ÞJCÐVILJINN.
XXVI, 27.-28.
Ýms þorp þar í grenndinni eru sögð
í voða.
Ibúarnir hafa eigi óvíða ílúið, — forð-
að sér út á skip.
Eldfjall þetta gaus siðast árið 1863.
Þingmálafundur
í Hafnaríirði.
—o—
Þingmálafundur var haldinn í Hafn-
arfjarðar-kaupstað 8. júní þ. á.
Þingmenn kjördæmisins: Björn banka-
stjóri Kristjánsson og síra Jens Pálsson
höfðu boðað til fundarins.
Helztu málin, er rædd voru á fund-
inum, voru:
I. „Einokunar-frumvörpin“. —
Þau studdi enginn, né vildi liðs-
yrði leggja, nema Aug. Flygen-
ring, sem var einn af feðrum
óskapnaðarins.
A móti frumvörpunum töl-
uðu á hinn bóginn: alþm. JJjörn
Kristjánsson, og Sigfús kaupm.
Bergmann.
Samþykkt var að lokum
fundarályktun, er fór í þá átt,
að fundurinn tjáði sig »einok-
unarfrumvörpunum* (kola- og
steinolíu-einokuninni) algjörlega
mótfallinn.
II. Farmgjald. Fundurinn tjáði
sig því meðmæltan, að lagt yrði
farmgjald á ýmsan varning, er !
til landsins er fiuttur.
III. Stjórnarskrármálið. Sira Jens \
Pálsson kvaðst vilja fylgja því
fram, að stjórnarskrárfrumvarp
síðasta alþingis væri samþykkt,
óbreytt á aukaþinginu í surriar,
og var síðan samþykkt tillaga,
frá Sigmdi sýsluskrifara Krist-
jánssyni, er fór i tóða átt.
IV. Sambandsmálið. Um það mál
spunnust töluverðar umræður,
með því að nokkrir menn úr
Reykjavík, er staddir voru á
fundinum, fengu og ieyfi, til að
taka til máls.
Með »bræðinginum« töluðu
eindregið: Síra Jens Pálsson
og Sveinn fíjörr sson, — en á \
móti »bræðings«-ósómanum töl-
uðu: alþm. Bjarni Jónsson frá
Vogi, Gisli yfirdómslögmaður
Sveinsson, og dr. Jón Þorkelsson.
Samþykkt var að lokum j
»bræðings«-tillaga, er síra Jens
bar fram — og þó að eins með
sára-fáum (að eins 14) atkvæð- |
um gegn 4, með því aðjj allur
þorri fundarmanna greiddi eigi
atkvæði.
Ungfrú Herdís Matthíasdóttir
hélt hljómleik mjög fjölsóttan á laugardags-
kvöldið er var (8. þm.). Hljómleikurinn var
einstakur í sinni röð, því að síðastliðinn vetur
mun enginn hafa verið af sama tagi þótt undar-
j legt megi virðast.
A söngskránni var bæði einsnögur og píano-
spil, er ungfrúin hefur stundað hvorttveggja
við sönglistaskólann j Kaupmannahöfn. Meiri
hlutinn var þó söngur og heppnaðist prýðis vel.
Hljóðin slétt og betur eefð en menn eiga venju-
lega kost á að heyra hér á landi. Framburðnr-
inn framúrskarandi skýr svo að heita mátti
óþarfi að hafa textana prentaða. Kom þetta
best fram i íslensku og þýsku vísunum. Danskan
hljótnar eins og allir vita aldrei eins vel í söng
þótt hún sé vel framborin.
Af útlendum lögum munu mesta eftirtekt
bafa vakið: Solveigs Sang, Paminas Arie úr
Zauberflöte Mozarts, Lorelei, mikið lag og fag-
urt eftir Lszit og God Morgen eftir Grieg sem
varð að endurtaka. Tvö íslensk lög voru og
með 4 skránni: „Kin sit eg úti á steini", eftir
Sigf. Einarsson og „Enn ertu fögur sem forðum11,
eftir Arna Thorsteinsson. Bæði þóttu takast
prýðilega. Af píanóleikunum féll einkum Pra
; Karnevalet eftir Grieg í góða jörð meðal áh?yr-
enda. — Annars er auðheyrt að ungfrúin hefur
verið í góðum skóla og fært sér hann vel í nyt
og kemur það sér mjög vel ef hún lcynni að
taka að sér kennslu sem mun vera aðal-vegurinn
fyrir sönglærða menn hér á landi enn sem
komið er.
**
Vélarbátnr ferst.
Fjórir mertn drukkna. í austanroki, er skall
á aðfaranóttina 31. maí þ. á., fórst vélarbátur
úr Reykjavík, og drukknuðu menn allir —
fjórir að tölu —, er á bátnum voru.
Bátnrinn hafði lagt af stað i róður 29. mai
síðastl., og hétu mennirnir, sem í honum voru:
1. Guðm. Diðriksson, 39 ára að aldri, og
var hann formaðurinn á bátnum.
26
er þér err.ð á leiðinni til unnustunuar yðar. — En sann-
leikurinn var nú sá, að konan var konunge-sinnuð, en
jeg hafði latið brífast af nýju kenningunum, og varð
það okkur hjónnnum að missætti, og rótt á eptir það, er
litla dóttir okkar fæddi&t, gjörðist sögulegur atburður:
Flóttinn til Varennes. — Þetta kannist þér við, en hitt
vitið þór fráleitt, að það var jeg, sem gaf tilefnið til
þess, að konungsfólkið var handsamaðu.
„Það var ekki af því, að blóðþorsti stríddi á mig“,
mælti ofurstinn enn fremur. „Jeg vissi það þá eigi, að
konunginum, og vinum hans, stæði nein hætta af högg-
vélinni. — En Drouet póstmeistari hafði þekkt konginn,
og kastaði sér þá þegar á bak hesti sínum, til þess að
reyna að ná í vagninn, og stöðva flóttann.
Hr. Damas, sem var konungsmaður, en eigi kom
svo fljótt, að hann gæti hept för póstmeistarans, sendi
mig þá á eptir honum, til þess að reyna, að ná í hann,
og hepta fyrirætlun hans.
Sú saga gengur að vísu, að það hafi verið Lagache
liðsforingi, eem etarfi þessi var falinn, eu það er ekki
rétt, — mér var hann falinn, og náði eg Drouet í skóg-
inum á gatnamótunum.
Við vorum góðkunnugir, og vissi hann, að eg átti
nú alls kosti, að því er líf hans snerti“.
Marcellot teygði nú úr sór, og hlustaði með athygli
á flöguna, því að aldrei hafði hann heyrt þess getið, að
ofurstinn hefði verið við téða atburði riðinn.
„Mér er, sem eg sjái enn alla atburðina, eins og
þeir gerðustu, mælti ofurstinn enn tremur. „Það var um
nótt, í júnímánuði. — Hlýtt var í veðri, og skógarlaufið
gerði myrkrið eDn svartara, en ella.
35
Hertogafrúin starði háðslega á hann, en nam síðan
staðar bak við legubekkinD, og fleygði plöggunurn, sem
fyr er getið, x eldinn.
„Svei!“ sagði hún. „Þér upp skerið eigi anDað,
en laun heimskingjans, fyrir alla fyrirhöfn yðar! Hefðuð
þér biðið einn kl. tímann enn þá — en sleppnm nú því!“
„Nú má Korsíku-maðurinn*) gjarna vitja pappíranna,
eða öskunnar, aem eru nú einu leifarnar þeirrau, mælti
hún enn fremur, og ýtti blöðunum enn betur inn í eldinn.
En nú kom allt í einu annar svipur á andlitið á
henD, þvi að í þessari svipan kom Garosse ofursti, klædd-
ur einkennisbúningi, og með brugðið sverð í hendi, inn
í stofuna.
_Séuð þér Convalette hertogafrú“, mælti hann, „lýsi
eg yður fanga minnu.
„En — hvað er þetta?u roælti hann síðaD, — „al-
ómögulegt! Þú hérna — Veróníka?u
Virginía, er setið hafði hljóð, og óttaslegin, hljóp
nú til Gaston’s, er tók höndinni um mittið á henni, og
stóðu þau síðan grafkyr, sem þögulir áheyrendur.
III
„Verónika!“ mælti ofurstinn aptur. „Hvernig hefur
þú flækzt inn í þetta mál? Hvar er frú Convalette má
eg 8pyrja?“
„Húd stendurbérfyrirframan þig!“svaraði hertogafrúin.
*) Hér er átt við Napoleon mikla, sem var borinn og barn-
æddur á eyjunni Korsíka, sem kunnugt er.