Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.06.1912, Qupperneq 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.06.1912, Qupperneq 6
110 ÞJOÐ.VILJINN. XXyi, 27.-28. í Hrappsey í húsmennsku, hjá Þorváldi, syni sínum, er þá hafði tekið við jörðinni og stóð sto, unz Hlif andaðist (f 25» febrúar 1895, sbr. 28. nr. IV. árg. >Þjóðv. tmga< téð ár). Bjuggu þau hjónin þá í svo nefndri »Eiriksstofu< í Hrappsey, er reist var þá og sem nær að nýju. Alls varð þeim hjónum sjö barna auð- ið, og dóu þessi fjögur í æsku: Ingunn Hlif, Láius, Bogi og Kiistin Ólína. — En upp komust þesei þrjú: 1. BagnMldur, er dó ógipt, og bam- laus. 2. Katrin, kona Gudm. prófessors Magnússonar í Reykjavík og 8. Þorvaldur, kvæntur Helenu Eben- ezersdóttur, Magnusen’s frá Skarði. Eptir það er Skúli sálugi missti konu sína, sem fyr segir, dvaldi hann enn tvö ár í Hrappsey, en fluttist síðan (árið 1897) til íteykjavikur, til Katrínai, dóttur sinn- ar, og dvaldi síðan hjá henni til dánar- dægurs. Auk Hrappseyjar — með öllum hólma eða eyjafjöldanum, sem til hennar telj- ast —, hafði hann og um tima Klakk- eyjarnar til ábúðar, og siðar um tima part úr jörðinni Eifgirðingum á Breiða- ; firði. Jafnan búnaðist þeim hjónunum vel, enda var Hlif heitin stök myndar- og dugnaðar-kona, og hann einnig eptirhta- samur, þótt lítt gengi hann sjálfur að vinnu seinni búskaparárin, eða enda um þær mundir, er ritstjóri blaðs þessa dvaldi þar að sumram, árin næstu á undan því, er hann tók að ganga í lærða skólann í Eeykjavík. — Starfaði Skúli heitinn og i á þeim árum talsvert að því, að skrifa upp gamlar sögubækur o. fl. Sjómaður var hann með afbrigðum, ! sem Breiðfirðingar fleiri, og gagnkunn- ! ugur straumum og leiðum á Breiðafirði. ! Hann var skörulegur maður, og höfð- ; inglegur, karlmannlegur og friður sýn- um, — þéttur í lund, trygglyndur og vinfastur, og margt vel gefið. A búskapar-árum sínum, var hann um tíma hreppsnefndaroddviti í sveit sintii, Skarðstrandarhreppi í Dalasýslu, og gegndi og fleiri störfum í sveitarinn- ar Jjarfir. Að þvi er til stjórnmálaskoðana hans kom, var hann eindreginn sjálfstœdismad ur, enda gat og eigi, jafn hreinlyndum manni, sem hann var, getist að hinu ýmsa óhreina, og svívirðilega (blekking- um við almenning, lygum o. fl.), sem svo mjög hefir brytt á i herbúðum »heima- stjórnar«-liðanna, en sem — því miður — hefir of opt fallið í góðan jarðveg hjá þjóðinni. — Síðustu æfi-árin var tíkúli sálugi Siver t- sen orðinn mjög farinn að heilsu, og þurfti þá töluverðrar aðhiynningar, sem hann og naut í ríkum mæli hjá dóttur sinni og dótturmanni. Jarðarför hans fór fram í marz þ. á., og flutti síra Magnús Helgason, forstöðu- maður kennaraskólans, þá húskveðjuna í sorgarlnisinu, en dómkirkjupresturinn, síra Jóhann Þorkelsson, líkræðuna í dómkirkj- unni. Auk náinna ættmenna, mumi og Breið- firðingar o. fl., er kynni höfðu af honum, sakna hans, og geyma minningu hans x heiðri. ■\ Bóas oddviti Guðlaugsson á Flateyri. 14. mai þ. á. andaðist að Elateyri í Önundarfirði Bóas oddviti Gudlaugsson. Hann var fæddur að Hóli á Hvylftar- strönd i Önundarfirði 22. júni 1849, og voru foreldrar hans: Gudlaugui bóndi Þorsteinsson, og kona hans, Jóhanna Jóns- dóttir.' Ólst hann upp í foraldrahúsum, unz hann — 16 ára að aldri — fór að Kropps- stöðum í Önundarfirði, og gerðist vinnu- maður Jens bónda Jónssonar, er þar bjó þá, og konu hans, Sigridai ljósmóður Jónathansdóttur, og kvæntist hann nokkr- um árum síðar — árið 1872 — dóttur þeirra, Sigridi Jensdóttur, er mi. lifir hann. Dvöldu þau hjónin fyrstu tólf árin í húsmennsku á Kroppstöðum, en reistu vorið 1884 bú að Veðrará innri i Ön- undarfirði, og bjuggu þar í tvö ár, en dvöldu síðan eitt ár í Isafjarðarkaupstað. — síðan bjuggu þau ýmist að Tannanesi eða Veðrará innri í Önundarfirði, unz þau reistu sér íbúðarhús að Flateyri í Önundarfirði, og settust þar að 1903, og dvöldu þar síðan. Bóas heitinn var hreppsnefndarmaður i sveit sinni, Mosvallahreppi, í 28 ár, og oddviti hreppsnefndarinnar i 24 ár. Ymsum öðrum störfum gegndi hann 28 Um leið og ofurstinu mælti þetta, fór bann að gera sór gælu-læti við sverðið. „Já, Gfaston Marcellot!“ mælti hann síðaD. „Mér á herdeildin það að þakka, að hún er orðin það, sem hún er — og það er keisaranum vel kunnugt — og á heimili mínu er eg minn eigin herra!“ Þegar hann sleppti siðasta orðinu, leit hann ánægju- lega kringum sig i herberginu, og gat ungi maðurinn þá eigi stillt sig um, að fara ekki að brosa, því að bæði þótti honum, sem konuna vantaði, til að gera heimilið enn ánægjulegra, og húsbúnaðurinn heldnr eigi vera svo þægilegur, sem vera ætti. Ofurstinn sá, hvað hann hugsaði, og rak þegar upp skellihlátur. „Mór skjátlast þó ekki, hvað sem yður kann að sýnast“, mælti hann, „og þegar tuttugu ár eru liðÍD, og Garosse gamli hefur lengi verið foldarsverði hulinn, og er hættur að skipa hersveit sinni til atlögu í ófriði, þá minnist þér orða hans, og segið: Vissulega hafði hann rétt að mæla, — hann var mér hyggnari“. Að svo mæltu spratt ofurstinn upp, og mælti,. í mun vingiarnlegri róm: „Jæja! Leggið þá af stað i biðilsförina! En hressið yður nú fyrst á einu staupi af góðu víni!“ „Yður þóknast það ekki!“ mælti hann ennfremur. ,Sé það þé svo! Við Bastien tæmum þá flöskunal Hann þekkti og konuna mina, og veit það, að eg reyndisfr henni að öllu leyti ólastanlegur eigiumaður!“ Maroellot kvaddi nú. og er hann var stiginn á bak hesti sínum, sem farinn var að verða óþolinméður, og, 33 — og stundum munar minnstu, að eg sé enda hrædd við hana“. jMeðan eg var barn að aldri“, mælti hún enn frem- ur, nvar eg i Englandi, og þegar hÚD kom þangað, gerði hún það einatt, án þess að hafa gert aðvart um komu sína fyrir fram, og dvaldi þar svo í nokkra daga. — Það er nú ekki nema eitt ár, elðan eg kom hingað, og emám saman hefir það orðið mér æ ljósara og ljósara, að flestir af gestunum, er hér koma, — tara, og koma, á leyDdardómsfullan hátt, og hygg eg, að þeir segi tæp- ast allir til réttra nafna“. Marcellot varð nú mjög alvarlegur á svipinn, því að honum datt í hug bréfið, sem [Fouché, lögreglustjóri, hafði ritað ofurstanum. „Haltu áfram, elekan min!“ mælti hann. ,Æ, eg dæi af sorg*, mælti Virginia, Bef það, sem eg ætla að segja, vekti gremju þína gegn mér, svo að þú vildir ekki ejá míg“. „Ekki skaltu vera hrædd við það, elskan mín“, mælti hann þýðlega, en fékk þó eigi variat þess, að all- mikil hræðsla greip hann. „Við höfum heitið hvort öðru tryggð, og það heityrði mitt er mér engu siður heilagt, eD eiðurinn, sem eg hefi unnið keisaranum“. Hún skalf mjög, og hjartað barðist af ákafri geðs- hræringu. „Sú helur orðið raunin á, sem mig grunaði í París“, mælti hún, — síðan við fluttum hingað til hallarinnar; en siðan er nú að eins rúm vika. Hingað koma riddar- ar á næturþeli. — Jeg sé þá að vísu eigi, »n heyri til þeirra, og farnir eru þeir fyrir dögun“. „í morgun“, mælti hún enn fremur, „sat maður á

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.