Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.06.1912, Page 8
112
ÞJÓÐVILJINN.
XXVI., 27.-28.
tiinn heimsfrægi, eini ekta
Kína-lífs-elexír
trá Waidemar Petersen í Kaupmannahöfn,
fæst hvarvetna á Islandi og kostar að eins
2 kr. flaskan.
Varið yður á eptirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kín-
-verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederikshavn,
Köbenhavn og á stútnum merkið: výF' í grænu lakki.
IQTIB TÆKIFÆRIB!
Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta
nýir kaupendur fengið >LJjóðv.« fyrir
að eins
1 kr. 75 aura.
Sé borgunin send jaf'nframt því, er
beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur
einnig, ef óskað er,
alveg ókeypis,
sem kaupbæti, freklega
200 bls. af skemmtisögum
og geta, ef vill. valið um 8., 9., 10., 11.,
og 14. söguheftið í sögusafni »Þjóðv.«.
í lausasölu er hvert af þessum sögu-
heftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir
kaupendur því kost á, að fá allan síð-
asta helming yfirstandandi árgangs blaðs-
ins (samtals 30 nr.) fyrir
að eins 25 aura,
og kostar hvert tölublað þá minna, en
einn eyri.
Til þess að gera nýjum áskrifend-
nm og öðrum kaupendum blaðsins
sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu
andvirðisins snertir, skal þess getið,
að borga mii við allar aðal-verzlanir
landsins, er slika innskript leyfa, enda
sé utgefanda af kaupandanum sent
innskriptarskirteinið.
Gjörið svo vel, að skýra kunn-
ingjum yðar og nábúum, frá kjörum
þeim, er »Þjóðv.« býður, svo að þeir-
geti gripið tækifærið.
... IJeir, sem kynnu að vilja taka
að sér útsölu »Þjóðv.«, sérstaklega í þeim
sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið
keypt að undanförnu, geri svo vel, að
gera útgefanda «Þjóðv.« aðvart um það,,
sem allra bráðast.
IVýir útsölumenn, er útvega,
blaðinu aí minnsta kosti sex nýiai
kaupendur, sem og eldri útsölu-
menn blaðsins, er fjölga kaupendum um
sex, fá. — auk venjulegra sölulauna —
einhverja aí íorlagsbókum
ii t sgeísiriífíi er þeir geta.
sjálfir valið.
Utanáskript til útgefandans er:
Skúli Thoroddsen, Yonarstræti 12,
Reykjavík.
RITSTJÓRI OG EIGANDI:
KÚLI T HORODDSEN,
Prentsmiðja Þjóðvijlans.
80
timi var liðinn, var Mareellot kominn þangað, er vegur-
inn liggur inn í skóginn.
Yar og orðið all-áiiðið dags, er hann var kominn
þangað, er hann kora auga á Convalette-höllina, — með
litln, boparklseddu turnunum.
Hermaður, er hélt á byssu sinni, heilsaði nú liðs-
foringjanum virðulega, er hann reið fram hjá honum,
og hált siðan áfram leiðar sinnar.
„Astin gerir margan góðan mann að heimskingja“,
tautaði hermaðurinn í hálfum hljóðum, og gaf liðsfor-
ingjanum anga.
# *
*
Ekki varð því naitað, að afar-yndislag var hú*, unga
stúlkan, anda hafði hún og valið sár búninginn svo
haganlega, að vöxturinn lýsti sér prýðilega.
Hárið var glóbjart, og hrokkið að framan, en eanið
breitt, og lágt, — augun stór, blá, og skein út úr þeim
gleðin, er Msrcellot kom inn i salinn.
„Fyrirgefðu mér elskan min!“ mwlti hann, og faðm-
aði hana að sér. „Ofurstinn tafði mig, og gat eg því
eigi komið fyr“.
„En segið mér liðsforingi“, mælti nú einhver, er
stóð bak við hlíf, sem var þar í herberginu. „Hvaða
áríðandi málsfni var þal, sem unnustann tafði?*
„Afsakið, hertogafrú!“ mælti Marcellot, og gekk
nær. „Jeg vissi ekbí, að þér voruð hérna! En málefnið
var herdeild vora varðandi“.
Um leið og hann mælti þetta, lypti hann hönd her-
togafrúarinnar, sem var alsett gimsteinum, að vörum
sir, og kyssti hana mjög hæversklega, enda var her-
31
togafrúin móðir ungfrúarinnar, og hafði setið þar í 'her-
berginu við skriptir.
„Nú — hvernig gengur það nú? 'Sefur Garosse
ofursti einatt með stígvélin sín?“ mælti frúin hálf-háðs-
lega.
„Það veit trúa mín, frú, að þessari spurningu yðar
get eg eigi svarað“, mælti Marcellot, „þar sem eg hefi
enn aldrei séð hann í rúminu“.
Hertogafrúin var fríð sýnum, en ekki eins blíðleg,
eins og dóttirin, þó að þær væru líkar.
Hár frúarinnar var farið að grána, og hún var orð-
in hörkaleg kringum augun.
Mátti og sjá það á svip hsnnar, að hún var kona
þétt í lund, og fést fyrir, og lét aigi leiðast, né stjórnasfe
at öðru, en skynseminni.
Hún hélt á bréfi í annari hendinni, og stráði sandi
á utanáskriptina, meðan er hún talaði, og var, sem hún,
væri að hugsa sig um sitthvað.
„Þér þekkið Dulae ábóta, Gaston!* mælti hún.
„Gsrið mér þaan greiða, að fá honum þetta, sr þér knm-
ið aptur til Versala!*
„Gjarna!* svaraði Gaston, tók við bréfinu, ar hin,
rétti honum, og stakk því í töskuna sína.
„En nú ætla eg að lofa ykkur að tala um ástamál-
in, une faril verðmr ai borða“, mialti hertogafrúin, og
læsti vandlega skrifborðinm sínm. ,J«f ráðlegg ykkmr,
ai spjalla nú um leyndarmálin, því að í kvöld verða
hér gestir*.
Frúin brosti síðan dálítið skrítilega, og gekk tih
dyra, og lamk Gaston mpp fyrir henni.
Ástmemnin voru nú tvö ein eptir.