Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1914, Blaðsíða 5
XXVIII., 12.—13.
Þ.TOÐVILJINN.
45
Það er því eigi fátt, sem á það bend-
Ir, að stjórnin bnist við ófriði — og þá
væntanlega við Bandamenn —, er minnst
vrarir.
Vestur-Islendingar.
Til viðbótar fréttunum frá Vestur- |
tslendingum, sem getið var í 9.—10. nr. j
blaðs vors þ. á., skal þessu enn við bætt;
Bindindisvinir í Saskatchewan, og í
tölu þeirra munu óefað margir landa
vorra þar vera, vilja nú fá það lagt und-
ir almenna atkvæðagreiðslu, að bönnuð
8é öll vín- og áfengis-sala innan takmarka
fyíkisms.
Þykir og eigi óliklegt, að málið nái
þar nú fram að ganga. þó að vínsalar
o. fl. berjist mjög öfluglega á móti. —
Bæjarfulltrúakosningar fóru fram að
Ciimii í Nýja íslandi í síðastl. desember-
mánuði, og var Stephen Thorson (ísl.
maður) kosinn þar bæjarstjóri, með 107
atkvæðum (Pétur Tærgesen fékk 87 at-
kvæði)..
En bæjarfulltrúar voru kosnir: Sig-
tryggur Jónasson (111 atkv.), og Jósep
Hansson (104 atkv.). |
Mannheldur ís (og þó eigi vel traust- j
mr, er fyrst var farið að nota hann( kom
á: íiauðá i Winnipeg í siðastl. des., og |
munu ýmsir ianda vorra þá hafa notað |
hann til skautaferða, eigi síður en aðrir. i
Því miður tókst þá þó svo slysalega
til, að sænskur piltur, er þar vai' á skaut-
um fór ofan um ís, og drukknaði. — !
Ungu stúlkurnar í „fyrsta lútherska
söfnuðinum i Winnipeg11. efndu í síðastl.
desember til kvöldskemmtunar, og kaffi-
veitinga, í samkomusal kirkjunnar.
Slíkar skemmtisamkomur eru i Winni-
peg nefndar „Dry Grocery Shower“, og
svo háttað, að hver sam taka vill þátt
í skemmtaninni er velkominn, og greiðir
©ngan inngangseyri, en fær þó kaffi (og
kökur).
A hinn bóginn er þó svo til ætlast,
að hann hafi eitthvað matar-kyns með-
ferðis (t. d. eitt pund af te-i, katfi, sykri,
rÚ8Ínum, haframjöli, hveiti o. s. frv , —
sem hver er lundlaginn til), og er þessu
síðan varið fátæklingum til glaðnings um
jólin.
Ef til viil hugkvæmist nú einhverjum
i höfuðstað vorum (Beykjavík), eða ann-
ara staðar hér á landi, þar sem fjölmenni
«r, að reyna líkt íjársöfnunar-fyrirkomu-
Aag, áður en næstu jólin koma.
12. des. síðastl. (1913) var, í borginni
Frankfurt am Main, afhjúpað likneski
Heine skálds.
Heine var fæddur í Dusseldorf 13.
<des. 1797, og var af Gyðinga-ættum, en
andaðist í París 17. febrúar 1856, —
hafði dvalið þar, siðan 1831, og var
'kvæntur frakkneskri konu.
Þótt einkennilegt megi heita, þar
sem um eitt af aðal-uppáhalds skáldum
Þjóðverja ræðir, þá er líkneskið í Frank-
furt a. M. fyrsta líkneskið, sem honum
hefur reist verið á almannafæri á Þýzka-
landi.
Heine hvílir í Montmartre-kirkju-
garðinum í París, og þar var brjóstlík-
neski hans reist á gröf hans árið 1901.
r
A
NORÐURFIRÐl 1 S TRANDAS YSLU
verður á komanda sumri ávalt til sölu
IS TIL BEITUFR YS T/NGAR. Höfn er þar
góð og stutt innsigling. Hvergi betra að kaupa
ís en þar fyrir skipf er fiska í Húnaflóa.
„Leitt var nú þetta“!
„ísafold11 getur þoss (4. marz þ. á), að
ástæðan til þess, að samið hofur verið við dönsku
skipasmíðastöðina „Flydedokken**, um smíði
tveggja gufuskipa, fyrir „Eimskipafélag Í8l»nds“,
„sbr. nánar fréttakaflann í þessu nr. blaðs vorn
—, sé sú ein, að það tilboðið bafi verið lang-
Isegst. allra tilboðanna, er eimskipafélaginu bár-
ust.
Vér teljum rétt, að geta þessa, svo að eigi
fari öðrum, sem oss fór, or vór heyrðum fyrst
tíðindanna getið.
Oss varð að orði:
„Leitt vnr nú þettn! í'la fór það“!
Sjálfsögð vnrfærni krefst þess æ af oss öll-
um, (ifl vír sneiðutn eivatt, sem vnnt er, hjd ö lum,
er oss lwia st/nt kaln. efln vér mœtt einhverju mis-
jöhtu hjá.1)
Og viðtökurnar, sem oimskipafólags-stofnun-
in fékk i Panmörku í byrjuninni, munu enn
mörgum hér á Jandi minnisstæðar.
Flestir — ef eigi allir — hefðu því óefað
helzt kosið, að skipin hefðu iremur verið smíð-
uð einnvers staðar annars staðar, en í Danmörku.
En nú hefur „tsafold11, sern fyr segir, frætt
almenning á því, hvað því olli, að eimskipin
kou.a nú samt frá Danmörku, — setn fleira.
Hitt og þetta.
Likneski Syversen’s heitins kennara, fyrsta
bindindispostulans i Danmörku, á öldinni, sem
leið, verður afhjúpað i Kaupmannahöfn 10. júli
næstk. (1914).
Bindindisvinir i Danmörku ætla þá og að
nota tækifærið, — vinna að eflingu bindiridisins
með því, að halda þá og fjölmennan útbreiðslu-
fund i Khöfn, er sóttur só af bindindisvinum
hvaðanæva úr Danmörku.
Frakkneskum major (þ. e. yfirmanni ifrakkn.
hernum), er lá í sárum i Marocco, sendi kaþólsk-
ur prestur ný skeð sakramontið i flugvél.
Altarisgöngu-gestunum fer þá að verða það
óþarft, að fara í kirkjuna úr þessu.
Arið 1890 lagði seglskipið „Marlborough“ af
stað frá „Nýja Sjálandi11 („New-Zealand'1), og
spurðist aldroi neitt til þess siðan.
Alls voru á skipinu 38 menn, sem talið var
því, að allir hefðu tarizt.
En nú er skipið loks nýlega komið i leitirn-
sr, — fannst loks árið, sem leið (þ. e. 1918).
í skipinu fundust þá og beinagrindur alls
‘20 manna
Hvernig dauða mannanna befur að böndum
borið, eða hvað orðið hefur af þeim þrettán, sem
engar menjar fundust nú eptir í skipinu, vita
menn ekki.
') Tvær eru hliðar varfœrninnar, er hvorug
ætti að gleymast.
En þær eru;
a, að oss ber oinatt, að gæta varfærni gegn þeira,
er oss hafa eitthvað illt gert, og
b, að oss ber þá og einatt, að gæta varfærninn-
ar eigi síður, að því er þá snertir, er vér
höfum eitthvað illt gert
Sk. Th.
Rússar hafa nú áformað, að leggja
járnbraut frá borgmni Petrosavodsk,
vestanvert við Onega-stöðuvatnið, norð-
ur um Karehen (á Finnlandi suðanstan-
verðu), alla leið að botni Hvíta-hafsins.
Þaðan er járnbrautinni siðan ætlað
að liggja um rússneska hlutann af Lapp-
mörk, alla leið aö landamærum Noregs.
Járnbrautin verður alls um 1000 kíló-
| metrar á lengd.
Fimm Zeppelin-loptför. sem hernum
| eru ætluð (ýmist landhernum, eða flot-
I anum) eru Þjóðverjar að láta smíða í
í Friedrikshafen um þessar mundir.
Askilið er, að smíðinu sé lokið i næstk.
1 aprilmánuði.
I norska blaðinu „Guia Tidend“ er
j þess getið (9. febrúar siðastl.), að hr. N.
Eng, hringjari í Digranesi (Digernes) á
Austfold haíi árið, sem leið, átt 40 bí-
flugna-bú, og fengið þá alls 3500 kg. af
hunangi.
En vana-verðið á einu kg. hunaugs
segir blaðið vera 1 kr. 25 til 1 kr. 40 a.
Blaðið getur þess og, að — sem stend-
I ur — muni bíflugna-ræktin hvergi vera
jafn vel á veg komin í Noregi, eins og
í héraðinu, sem fyr er getið.
Rússneskum bóka-útgefanda, J. D.
Sytín að nafni, hefur rússneska skáldið
Maxim Gorkí nýlega selt réttinn, til að
gefa út öll rit sín, í einni heild, og fékk
fyrir 380 þús. króna.
Áskilið var og, að heildar-útgáfa rit-
I anna yrði, er til kæmi, seld svo ódýrt,
| sem unnt er.
Maxím Gorkí er fæddur i Nishni-
Novgorod árið 1869, og einn i tölu helztu
skáldsagnahöfundanna í Rússlandi, sem
nú eru á lífi, og hafa skáldsögur hans
flestar, ef eigi allar, verið þýddar á
fjölda-mörg tungumál.
Byltinga-árið 1905—1906, varð hann
að flýja frá Rússlandi, og Iivhjt' eigi
heim aptur, fyr en nú ný skeö, og þa
að mun veikur.
Þegar Henrik Ibsen, norska skáldið,
var leikhússtjóri í Bergen, 27 ára að
aldri, felldi hann, meðal annars, ástar-
[ huga til ungrar, laglegrar stúlku, sem
Henriette H. . . nefndist, og ritaði henni
þá fjölda bréfa, og orti til hennar ýms
ásta-kvæði.
Stúlka þessi, sem enn er á lífi, gipt-
ist síðar T. . . verzlunarmanni, og bað
þá vinkonu sína, frú Petersen, fyrir bréf-
in, og kvæðin, frá Ibsen.
Þessi bréf Ibsen’s, m. m., hefur nú
ný skeð komið til mála, að sonur frú
Petersen’s léti birta á prenti, en því
mótmælir bæði frú T. . ., og erfingjar
Ibsen’s, — vilja þá að minnsta kosti fá
að kynnast, bæði bréfunum, og kvæðun-
um, áður en birt sóu.