Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1914, Síða 6
138
ÞJOÐVILJINN.
XXVIIL, 38.-39.
Auk farþegjanna, er þegar er getið, og korau
með „Sterlingu, komu og frá Kauptnannahöfn:
Jón Krabbe, forstöðumaður ísl. stjórnarráðsskrif-
stofunnar og frú hans.
Hann kvað bregða sér upp i Borgarfjörð, að
skoða þar fornar ættstöðvar.
Þjóðhátiðarhald er nú ráðgert hér i bænum 2.
ágúst næstk.
Það eru ýms félög hér í bænum, er þar tak-
ast saman höndum.
„Botnía“ lagði af stað héðan til útlanda 16.
þ. m. — Meðal farþegja héðan voru: Bech verk-
fræðingur, Borgþór bæjargjaldkeri Jósepsson,
læknarnir Halldór Hansen, Óli Steinbach og Ólaf-
ur Þorsteinsson, kaupmennirnir: Jensen-Bjerg,
H, S. Hanson og rriðriksen og Christensen lyf-
sali og sonur bans.
Enn fremur: Frú Maríe Helgason (kona Jóns
prófessors Helgasonar), skipherra Hallriór Þor-
steinsson og frú hans, Einar skáld Benediktsson
o. fl. o. fl.
ý Aðfaranóttina 22. þ. m. andaðist Páll Jóns-
son, stýrimaður á isl. botnvörpuveiðagufuskipinu
„Skallagrimur11.
Banamein hans var lúngnabólga.
Hann var maður um fertugt.
Hr. V. Bernhöft, tannlæknir, bregður sér til |
útlanda 2. ágúst þ. á., og or í ráði, að hann
dvelji síðan erlendis i 1—2 mánuði.
Tækifærið ætlar hr. Bernhöft sér að nota til
þess að kynna sér nýjustu framfarirnar, sem orð-
ið hafa í tannlækningafræðinni, og má þvi óefað
vænta þess, að þeir verði eigi fáir, er góðs njóta
af ferð hans, er frá Hður.
Trúlofuð ný skeð: Ungfrú Ágústa Ólafsdótt-
ir (úr Rangírvallasýslu) og cand. med. et chír
Guðm. Ásmundsson (frá Lóni, i Norður-Þing-
eyjarsýslu). „Þjóðvu. óskar hjónaefnuuum til
hamingju.
ý 22. þ m. (júli) undaðist hér i bænum
ekkjan Guðrún Aradóttir (frá Múla í Barðastrand-
arsýslu), 62 ira að aldri.
Hún var gipt Ólafl sáluga Kristjánssyni, er
bjó að Múla.
Þýzka lystiskipið: „Prius Friedrich Wilhelm“
kom hingað að morgni 26. þ. m.
Með skipinu voru um 500 ferðamenn, —
meginparturinn þjóðverjar.
„Dourou lagði af stað héðan, vestur og norð-
ur nm land, til útlanda að kvöldi 25. þ, m, (júli).
Meðal farþegja héðan var.’ Sigfús verzlunar-
Btjóri Danfelsson á ísafirði, er dvalið hafði hér
syðra nokkra daga.
Þjóðhátíðarhaldið 2. ágúst þ. á. verður á „í-
þróttavellinum“, á Skildinganessmelunum hér 1
bænum-
1 forstöðunefnd þjóðhátiðarhaldsins eru: Frú
Kristin Jakobsson, þingmenn Reykjavikinga
(Sveinn Björnsson og Jón Magnússon), Knud
Zimsen (borgarstjóri) og Axel sýslumaður Tul-
inius.
f 18. þ. m. andaðist hér i bænum sýslumanns-
ekkjan Ragnhildur Sverrisson.
Hún var dóttir síra Jóns Torfasonar, er prest-
ur var að Felli i Mýrdal, fædd 17. febrúar 1832,
•g gipt Sigurði sýslumanni Sverrissyni (f 1899).
Börn þeirra hjónanna voru:
I. Eiríkur, cand. philos. (f 1904) og
2. Oddný, gipt Vilhjálmi snikkara Ingvarssyni,
hér i bænum
Dvaldi frú Ragnhildur síðustu árin hér i bæn-
um, hjá nefndri dóttur sinni, og inanni hennar.
Hún var annáluð gæða dugnaðar og myndar-
kona, og heimili þeirra hjónanna, að Bæ i Hrúta-
firði, einatt sann-nefnt fyrirmvudar- ng gestrisnis-
heimilL
„Ceres“ kom hingað frá útlöndum 20. þ. m.
— Meðal farþegja voru: Konsúlsfrú Augusta
Thomsen, Magnús Tb. S. Blöndal (fyr alþm.),
mr Vörur fyrir 200,000 kr. gefins.
Þessi auglýsingaraðferð er án efa sú stórkostlegasta, sem gerð hefur verið
Alveg1 áreiðanleg! fyrir nokkragvorzlun. Ekkert skium!
Til þess að auglýsa verzlunarhús vort og gjöra það kunnugt á svo mörg-
heimilum í Evrópu og mögulegt er, gefum við burt 200,000 krónur, sem
um
skipt er í eptirtarandi verðlaun.
AIlii* verða að taka þátt!
eða
1. verðlaun. 1 skrautleg* 6 inanna bifreið
2. verölaun. 1 skrautleg* 4 nianna bifreið
3. verðlaun. 1 skrautleg 2 nianna bifreið —
4. verðlaun. 1 skrautl. vagn og 2 hestar —
5. verðlaun. Skrautleg setustofuliúsgögn —
6. verðlaun. Skrautleg borðstofubúsgögn
7. verðlaun. Skrautl. svefnherbergisliúsgiign —
8. verðlaun. 1 skrautlegt mótor-reiðhjól —
9. verðlaun. 1 skrautlegt og gott píanó —
10. verðlaun. 1 skrautl. og góður hestavagn —
Allir
5000
4000
3000
2000
1000
900
800
700
600
500
fá
yWMÍHW -
verðlaun!
kr. út
kr. út
kr.
kr.
kr.
kr.
út
út
út
út
kr. út
kr. út
kr. út
kr. út
hönd.
hönd.
hönd.
hönd.
liönd.
hönd.
hönd.
hönd.
hönd.
hönd.
Hinir vinningarnir eru vörur svo sem: Egta silfurúr, egta 14 kar. gull-
úr, egta lindarpennar úr 14 kar. gulli, stofuklukkur með 14 dægra gangi, úr-
festar, orgel, fíólín, grammofonar, harmonikur, reiðhjól með frílijóli, ritvélar,
sjónaukar, loptþvngdarmælar.
Úthlutun vinninganna gerist þannig: Allir vinningarnir eru ritaði í lög-
gilta höfuðbók með framhaldandi tölusetningu sem undirskrifuð er af tveimur
málaflutningsmönnum hér í bænum til tryggingar því, að öll tölusetningin sé
bókuð, og eptir því sem bréfin koma eru umslögin tölusett með framhaldandi
tölum áður en þau eru opnuð. Þeir vinningar, sem í skrá vorri hafa sama
númer og bréfin, verða í nákvæmri röð sendir vinnendunum. Allir þeir, sem
óska að taka þátt í þessari miklu verðlaunaúthlutun vorri, verða að senda 1
kr. í frimerkjum sem burðargjald afgreiðslugjald og auglýsingagjald m. ii., að
öðru leyti hefur vmnandinn engin útgjöld. Vinningarnir sendast þá vinnanda
að kostnaðarlausu og þess vegna eiga allir að taka þátt. En ritið nafn yðar
og utanáskript svo skýrt sem auðið er á miðann hér undir.
Utanáskript: Berliner Export Magasin Præmieuddeling, Aarhus Danmark.
Hér með er í bréfi mínu innlögð 1 króna i frimerkjum í baurðargjald,
afgreiðslugjald og auglýsingagjald m. fl. Vinningur sá, er mér hlotnast, bið
eg að senda til:
Nafn
Heimili
,Skandia mótori nn‘
(Lysekils mótorinn)
er af vélfróðum mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, senn
nú er byggður á^Norðurlöndum.
„SKANDIA“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega £
meira en 10 ár án viðgerða
„SKANDIA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án^vatnsinnsprautunar
tekur lítið pláss og hrisstir ekki bátinn. „SKANDIA“ drífur bezt og gefur allfr
að 60°/0 yfirkrapt.
Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista.
Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON
Kúbenhavn, K.
Rikcrður tréskeri Jónsson og frú hans, ýmsir
útlendir ferðsmonn, o. fl,
Eími i tölu útlendu ferðamannanna, er með
„Ceres“ komu, var þýzkur píanó-leikari Gfinther
Homanu að uafni.
Kighósti hefur um hrfð gengið hér í bænum
að undan förnu.
Þýzki prófessorinn hr. Paul Hermann, sem
áður hefur ferðazt hár á landi, og margir Islend-
ingar kanrast því rið, dvelur i sumar hér í
landi um tima.
f Nýlega urðu hjónin Jiens hankaritari
Waage og Evfemia Indriðadóttir, frú hans, fyrir
þeirri sáru sorg, að missa yngsta drenginn sinn,,.
pilt á öðru ári, Herstein Yikar að nafni.
Hann dó úr kighóstanum, eða afleiðingum,
hans.