Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1914, Page 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1914, Page 7
XXVIII., 38. -39. f> JOÐVIL JINN, 139 Dr. Kurt Busse, nýi háskólfikennarinn~(„d«- *öntinn“) i þýzku og þýzkum bókmentnm, við háskóla vorn, heilsaði upp á oss nýskeð. Hann skilur og talar islenzku, og etti kennria hans þvi þegar i byrjuninni, að g*ta orðið enn notadrýgri, en ella. f Ný frétt er hingað lát hr. Q-uðjóns Erlinds- sonar, er siðast bjó að Bessastöðum á Álptanesi tfí Gullbringusýslu), og þaðan fluttist til Vestur- haims. Hann dó i Winnipeg 29. april'þ. á. — m p _ Jarðarför frú Ragnhildar sálugu|Sverrisson iór fram hér i bænum þriðjudaginn 28. þ. m. (júli). og hófst húskveðjan á sorgarheimilinu (Suðurgötu nr. 20) kl. ll*/3 f. h. Hr. Brynjólfur tannlæknir Björnsson hefur nú nýlega fengið sér danskan aðstoðarmann. Hann heitír Marius Hansen, og hefur lokið áannlækningnprófl i Danmörku. mér Gjalddagi „Þjóðv11. var i júnimánuði sið- astl., og væri gott, að þeir minntust þess, sem «nn eiga blaðið ógreitt. ■ Nýjum kaupendum tekur „Þjóðvu. einatt þakksamlega. Gott væri, ef þeir, sem blaðið þekkja, mæltu sem eindregnast með því við kunningja sína, jog aðra, er á vegi þeirra verða. $ OMI dan^fca smýörliki er besf Bi&iið um Ugun&irnor ,0 rn”.Tip-Top”„5val<" *1»®*** Smjðrliki& f«yt fVd: Otfo Mönsfcd Nt |vX * Kavqjmannahöfn 03 Arótum 1- * - * • i úanmörku. Ætíð ber að heimta katfibætii Jakobs Gunnlogssonar þar sem þér ver'zlið Smekkbeíti oqr drýgsti lcnífiLnetiv. íSira Halldór Bjarnarson, Presthóla-klerkur, dvaldi um hrið hér i bænum fyrri hluta yfirstand- andi júli mánaðar. Hann lagði af stað héðan heimleiðis 16. þ. m. (júlí), með sildveiðagufuskipi, er téðan dag iör frá Hafnarfirði til Raufarhafnar. Systur hans tvær (Ragnhildur og Halldóra) íióru með honum norður. Veðreiðar fóru fram á íþróttavellinum á Skild ánganesmelunum 26. þ. m. (júli), soinni hluta dagsins. Nokkrir menn þieyttu þar þá og glimur, — hvorttveggja gert vegntt útlenda ferðamannanna, •«r staddir voru þá hér i bænum. JE»vi að eins egta að naínið .Jaliob (xunnlegsson og blátt dagg með livitíirn krossi standi á. livei'ivrm pakka. NOTIÐ ! Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta nýir kaupendur fengið »Þjóðv.« fyrir að eins 1 1^1*. 75 aura. Sé borgunin send jafnframt þvi, er beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur einnig, ef óskað er. sem kaupoæti, trekiega'- 200 bls. at skemmtisögum alveg ókeypis, .upbæti, ireklega 54 ' eýðubláð, 'hrÍDgdi, féfek þjóninum blaðið, og bað hann að sja nm, að símskeytið væri sent „Kómið!“ mælti hún síðan við Windmuller, „svo áð eg geti eýnt yður herbergið, sem eg drap á við yður, — geti sýnt yður það, áður en hr. Morghan kemur“. Þsu gengu nú gegnum skrautlegan sal, sem á hinn bóginn eigi var þó neitt sérstakur, frá sjónarmiði listar- innar, og eíðan inn í afar-stóran dans-eal, sem hr. Wind- muller hafði þegar séð áður, og gat þó eigi annað, en .dáðst að að nýju. Honum varð nú og litið á hitaleiðslurnar þar og Tnælti: „Hvernig hafa eldri kynslóðir getað leitt nægan hita í þeDna afar-stóra sal?“ Þeir notuðu það, sem „scaldiniu heitir, — hitaleiðslu, sem var þó svo léleg, að óhugsandi er, að vel heitt hafi getað orðið Vaxkerta-fjöldin í þrem risavöxnu ljósastjökunum rþama hafa eigi heldur getað gjört hlýtt, né getað berið •uwgilfiga birtu. Windmuller athugaði síðan gluggana, sem á dans- salnum voru. Þeir voru alls sex að tölu, og súlur á milli þeirra, og náðu gluggarnir alveg niður að gólfi, og voru þvi að vísu likari hurðum, enda gengið þar it á veggsvalirnar, «r skreyttar voru ýmis konar skrautlegum útskurði, og myndhöggvara-smíði, úr marmara o. fl. Veggsvalirnar lágu rétt uppi yfir dyriwitbygging- unni, er sneri út að vellinum, þar sem ein af elztu kirkjunum í Venedig var, og eigi all-fáar hallir. Á miðjum vellinum,á ögn upphækkuðum stað, var „Pozzo-inn**, sem svo er nefndur, þ. e. brunnur, sem tal- 51 fór að atbuga nöfn gestanna, er komnir væru til meiri háttar gistihúsanna Sá hann henni þá bregða ögn, og veitti því eptir- tekt, að hún margbraut blaðið að lokum saman, og stakk því síðan í kjólvasann ainn. ,Æ æ!u datt Windmuller i hug. „Nú veit hún, hversvegna ungfú Anna-Maria Falkenberg hefur víljað gista á Danielí-hótellÍDU, og henui fellur það illa! Það hefur ef til vill verið rangt af mér, að benda henni á þetta! Hver veit?u „Nú, frændi!“ mælti Gío síðan. „Eruð þér til, eða of þreyttur“, eptir að hafa flutt farangur yðar hingað, — of þreyttur, og viljið þvi fremur vera laus við. að ganga með mér um húsið?“ „Það er nú vel bjart i suðurberbergjunum!a mælti hún enn fremur „meðan er sólin er á lopti!u Windmuller kvaðst vera til, en Onesta bað sig af- sakaða, og hr. Morghan kvaðst ætla að fylgja konunni sÍDni upp í herbergi hennar, áður en hann slægist í för- ina, og útskýrði allt, er að listinni lyti. „Jeg bað hann alls ekki að koraa með okkur!“ mælti GHo við Windmuller, er þau voru orðin tvö ein. „Látum hann gera, sem hann vill!“ mælti Wind- muller. „Þvi betra, sem mér gefst færi á, að kynnast honum meira“ „Þér höfðuð nær eyðilagt leikinn fyrir raér, mælti hann enntremur, „er eg kvað hann hafa á réttu að standa í samræðunum við yður!u „Næstum, sagði eg“, mælti hr. Windmuller enn fremur. „Jeg vil verða góður vinur hann! Skiljið þér, hvers vegna?"

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.