Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1914, Page 8
140
ÞJOÐVILJINN.
XXVIII., 3d.—39.
og geta, ef vill. valið um 8., 9., 10., 11.,
og 14. söguheftið i sögusafni »Þjóðv.«
_ lausasölu er hvert af þessum sögu-
heftum selt á 1 kr. 60 a., og eiga nýir
kaupendur því kost á, að fá allan síð-
asta helming yfirstandandi árgangs blaðs-
ins (samtals 30 nr.) fyrir
sað einsi iiíl imrn,
og kostar hvert tölublað þá minna, en
einn eyri.
Til þess að gera nýjum áskrifend-
um og öðrum kaupendum blaðsins
sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu
andvirðisins snertir, skal þess getið,
að borga má við allar aðal-verzlanir
landsins, er slika innskript leyía, enda
sé utgefanda af kanpandanum sent
innskriptarskirteinið.
■ Þeir, sem kynnu að vilja taka
að sér útsölu »Þjóðv.«, sérstaklega i þeim
sveitum, þar sem blaðið hefir verið litið
keypt að undanfömu, geri svo vei, að
gera útgefanda »Þjóðv.« aðvart um það,
sem allra bráðast.
---- Nýir útsölumenn, er útvega blað-
inu að minnsta kosti sex nýja kaup-
endur, sem og eldri útsölumenn blaðsina
er fjölga kaupendum um sex, fá — auk
venjulegra sölulauna — einhverja af
forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.“, er
þeir geta sjálfir valið.
pjF" Grjörið svo vel, að skýra kunn-
ingjum yðar og nábúum, frá kjörum
þeim, er »Þjóðv.« býður, svo að þeir
geti gripið tækifærið.
Nýir kaupendur og nýir útsölumenn
eru beðnir að gefa sig fram sem allra
bráðast.
Utanáskript til útgefandans er:
Skúli Thoroddsen, Yonarstræti 12,
Reykjavík.
Prentsmiðia Þjóðviljans.
j Um endilangt Island.
Hamri i Irla ínaríirði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason: Eg
ij er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillurn, meltingarþrautum og
j nýrrsveiki. Eg hefi leitað margra lækna en’ árangur enginn orðið. En þegar eg
nú er búinn að taha inn úr 6 flöskum af hinurn heimsfræga Kins-lifs-elexír, finn.
eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bittergerðarmanninum mitt innilegasta.
þakkk»ti.'. , -
Siqrídur Jönsdöttir frá Þjórsárholti, sem nú er komm
til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá barnæsku hafði þjáðst at langvarandi
hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kina-lífs-elexir og leið
mér eptir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem nú or orðin 60 ár.
‘JKe.ylija.vili. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrífar: Mér hefir í 2'
ár liðið mjög ílla af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flösk-
ur af Kína-lífs-elexir líður mér miklu betur og vil eg því eigi án þessa góða bitt—
ers vera.
IVjálsstöðum í Húnavatnssýslu. Steingrímur Jónatansson skrifar þaðan:
Eg þjáðist tvö ár af íllkynjuðum magakvilla og gat ekki órðið albata. Eg íeyndi
þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kín»-lífs-elexir og fór eptir það síbatnandi.
Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að"-
reyna þenna ágæta bitter.
Simbalioti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er
43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgunv
meðölura, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-lífs-elexír.
Reýkiavík. Halldör Jónsson í Hliðarhúsum skrifar þaðan: Fimmtán
ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kin»-lifs-elexir við lystarleysi og magakvefi og;
hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn.
Hinn eini ekta Kinn-lifH-elexiv kostar að eins 2 krönur
tia^kan og fæst hvarvetna á íslandi — Hann er að eins ekta frá
Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kðbenhavn.
62
„Jú — en fyrst var eg ögn hissa!“ svaraði Gio.
„En hr»dd er eg um, að yður takist ekki, því að hann
er si og æ lokaður; sem grötin, — sleipur, sem áll!“
„Það er mér gott að vita!“ svaraði 'Windmuller.
„Annars gott, gesti eg verið að mun einn með honum!“
„Já! Jeg skal í þvi efni gera það, sem eg get“,
sveraði Gío. „En þessi óvænta heimsókn?“
„Ekki er mér illa við það, þótt fleiri verði hér, —
þykir það enda enn skárra!“ svaraði hr. Windmuller.
„Já! En væntið þér þess, að Nikkel, frænka, sætti
sig þegar við það að skoða yður sem Muller frænda?“
spurði Gio. „Hún þekkir alla ættingja vora! Og kunni
hr. Morgban, að.........nei! Það má ekki verða!“
„Jú, vissulega!“ svaraði WindmuMer. „Það er eigi
í fyrstu skiptið, er högum mínurn er svo háttað, sem nú
er. — Er frænka yðar greind. eða heimsk?“
„Ekki veit eg það!“ mælti Gío, hélf-vandræðalega.
„Nikkel, frænka er i tvennu, efeigi i þrennu mótinu steypt,
— getur heyrt grasið gróa, en á hinn bóginn látið þá
gabba sig afar-illilega, er hún ber traust til!“
„Ber hún traust til yðar?“
„Svo hygg eg vera!“ svaraði Gío. „Eg hefi aldrei
gabbað hana!“
„Ágætt! Þé verðið þér að gera það að þessu sinni!“
„Ekki er mér það ljúft!“
„Hvað um það, þá megið þér nútil! svaraði Wind-
muller. „Svo getur á staðíð, að vér verðum að gera það,
eem lunderni voru er enda fjærst! Og sein, að skilja
hlutina, er frænka yðar þá ekki?“
„Yanalega er hún það ekki!“ svaraði Gío. „Hún
63
finnur og tölvert til sín, en hagar þó tíðast svo orðum,.
að hún leynir því alveg! Heyrðuð þér ekki bréfið?“
Windmuller fór að hlægja.
„Jeg dáist að bréfinu!“ mælti hann. „En takið nú
eptir, Gio! Sækið þér þær ekki á járnbrautarstöðina?
Þér skuluð þá alls eigi minnast á mig, en kynna mig
henni, sem Muller, frænda yðar, rétt áður en se«t er að
morgunverði!“
„Ætlist þér þá til þess, að kúlan springi Jétt við
nefið á Morghan?“
„Látið mig um það!“ svaraði hr. Windmuller. „Verði
henni þá órótt, getið þér gefið henni bendingu, og hvíslað
því þá að henni, að útskýringuna fái hún siðar!“
„Það verður laglegt! svaraði Gío. „Nikkel, frænka,
gerir þá eigi annað, en hvá, og hvá, unz eg verð neydd,.
til að æpa svo hátt, að heyrist út á Msrkusartorgið! Og
þó að hún skildi mig þá, hvað eg efa —“
„Segið henni þá í trúnaði“ greip Windmuller fram
i, „að mun hafi verið stolið frá yður, og því sé eg hing-
að kominn, til að snuðra það uppi, en að Onesta, og
maðurinn hennar, viti þó eigi annað, en að eg sé hér,r
sem hver annar gest.ur! Og geti hún þagað — —“
„Treystandi hygg eg henni nú naumast vera í þeim,
sökum!“ svaði Gío.
„Þér verðíð að slá á þá strengina, hve tígin kona
hún sé“, svaraði hr. Windmuller. „Annars höfum við
enn ærinn tíma til umhugsunar! Og fyrst er nú, að senda.
henni BÍmskeytið!“
Gío sneri sér nú þegar að breiðu, prýðiefögru skrif-
borði, er stóð þar í herberginu, sem virtibt vera notað„
sem lesstofa, og hripaði hún nú nokkrar línur á simskeyta-