Lögberg - 14.01.1888, Blaðsíða 3
og fjelagsskapur peim ekki ímníui en
hljómfögur orð, glæsileg hugsjón, fag-
ur draumur. þessvegna hafa líka
fjólda mörg fjelög, sem stofnuð hafa
verið meðal Islendinga, farið um
koll, sundrazt og veslazt upp. -
pað er ekki nóg að hafa fjelagsskap
efst á dags-skrá, en vinna ekkert að
pví að koma fjelagsskap á, og
stvrkja engin fjelög, segja mönnmn
að menn purfi og eigi að liafa
fjelög, en sýna ekki, hvernig pau
fjelög eigi að vera, segja að pau
fjelög sem vjer hiifuiu sjeu ónýt og
í öfugu horfi, en leitast ekki við
að bæta pau og beina í rjett liorf,
í stuttu máli: finna að og rífa nið-
ur, leiðbeina í engu og bvggja
ekkert upp í staðinn ; petta hefur
jió einmitt opt átt sjer stað lijá
ýmsum, sem mest fjasa uin samtök
og fjelagsskap, að Jieir einmitt ekki
jiekkja hvað fjelagsskapur er í raun
og veru, að Jieir „inna mest frá
Olafi konungi sem aldrei sáu
hann“. —
Vjer játum fúslega, að J»að er
vandaverk að tala og rita svo um
fjelagsskap, að almenniiigur ha.fi not
nf, og J»ví er fvrirgefandi, J»('» mörg-
um liafi misheppnazt pað, sjerílagi
J»egar tekið er tillit til J»ess, að
J»að eru aðeins fá ár síðan Islend'
ingar hafa farið að hafa verulegar
samgöngur og viðskipti við J»ær
Jjjóðir, sein lengst eru komnar í
fjelagsskap, og J»ví ekki liaft annað
við að styðjast en sögusögn um,
hvernig fjelagsskap J»essara J»j('»ða
er varið, en enga reýtilu. J»að
liggur i augum ujijii, að maður er
ólíkt fljótari að læra, J»egar maður,
auk lxiklegs lærdóms, daglega sjer
í verkinu og hefur reynslu af |>ví,
sem maður er að læra um. Ef vjer
ekki notuðum reynslu annara nianna,
sem uj>{»i hafa verið á undan oss,
og samtíða manna vorra, sem lengra
eru komnir en vjer, heldur purfum að
liugsa hvað eina fit sjálfir og gjöra
tilraunir með J»að, J»á kæmumst
vjer ekki langt áfram á hverjum
mannsaldri. Að pjóðum heimsins
fleygir svo miklu meira áfram á
hverjuin áratug nfi á dögum en
í firndinni, kemur til af pví, að
samgöngur eru orðnar svo greiðar
og skjótar og viðskij»ti pjóðanna svo
mikil og frjáls, að jafnskjótt sem
ein J»jóð liefur fundið eitthvað J»arf-
legt uj»j», vita hinar pað óðara og
taka J»að uj»p. Nú er óneitanlegt
að ensku 'mælandi menn eru komnir
lengra í fjelagsskaji en vjer, og
ef til vill lengra en nokkrar aðrar
Jjjóðir, og par sem vjer Islendingar,
einkum vestan Atlantshafs, höfum
tækifæri til að nota oss revnslu
Jjessa flokks, J>vi skyldum vjer Jȇ
J»á ekki fljótt læra að koma fje-
lagsskajt voruin í jafngott Jiorf, og
sníða fjelagsskaj) vorn eptir pví,
sem J»eiin um Jangan aldur liefur
reynzt bezt. -— Vjer höfum bein-
linis reynslu fyrir oss í J»ví, að
pau fjelög meðal Islendinga, sem
sniðin liafa verið ej>tir enskuin
fjelögum, hafa fengið mestan við-
gang. J»annig má nefna sem dæmi
að bindindisfjelög á Islandi með
islenzku fyrirkomulagi náðu litluin
viðgangi, en J»egar er Good -
Teinjilar fjelagið, sem ujijirunalega
er enskt fjelag með ensku
fyrirkoinulagi, J»ó pað kæmi til
lslands frá Noregi |»egar er J»að
kom til Islands, pá fjekk pað ótrú-
leoan við(ran<r. —
Margir klifast á pví, að vjer ls-
lendingar sjeum ófjelagslyndir, en
J»etta er tóm bábylja. J»að má sanna
meö tölum, að tiltölulega við fiilks-
fjölda standa fleiri lslendingar í ýin-
iskonar fjelögum en nokkurt annað
f(ilk, og J»egar J»ess er gætt livað
mörg fjelög liafa fallið á Islandi siik-
uin Orðugleikanna, sein eru á að
viöhalda lifandi fjelagssknji ]»ar
vegna strjálbyggðar landsins, (inógra
samgangna, og óliejipilegs fyrirkomu-
lags, J»á er undravert að menn ekki
hafa alveg trjenazt uj»j> við allan fje-
lagsskaj). Að Islendingar, ]>rátt fyrir
allt, eru i svo mörgum fjelögum og
liafa svo mörg fjelög, livar sem J»eir
eru, sannar eininitt hið gngnstæða,
|». e. að J»eir eru i raun og veru góð-
ir fjelagsmenn.
]»ó mikil J»örf sje á fjelöguin á Is-
landi, pá er oss enn nieiri pörf á fje-
lagsskaj) hjer í Ameríku, J»ar eð vjer
hjer verðum að viðhalda ýmsu J»ví með
frjálsum fjelagsskaj), sem landstjórnin
sjer um heima á Islandi. Vjer viljum
taka til dæniis kirkju og kristindóm ;
enda sannar J»að, að vjer höfum nú
pegar öflugt kirkjufjelag, söfnuðí og
jiresta hjer og par uin landið ejitir
aðeins nokkurra ára dvöl hjer, að vjer
erum góðir fjelagsmenn. Ymsum öðr-
um trúarbragða flokkum hefur farn-
azt ver en oss, J»rátt fyrir að J»eir liafa
öflugan flokk að baki sjer, sein styrk-
ir J»á í byrjuninni, en hin íslenzka
inóðurkirkja hefur alls enga hjálji veitt
oss.
Vjer erum sannfærðir um, að fje-
lagsskajmr vor hjer i lamli verður, áð-
uren langt líður, langt um öfluuri og
fjörugrien á fósturjörðunni, enda er oss
]»að eigi ]>akkandi, J»ar sem vjer ekki
höfuin hina sömu örðugleika við að
stríða; en vjer purfum ýmish'gt að læra
enn viðvíkjandi fjelagsskaj), og mun-
um vjer pví gjiira fjelagsskaji að uin-
talsefni i næstu blöðum „Lögbergs“.
Vjer munum með stuttuin og ljósum
greinum lýsa ýmiskonar fjelagsskaji
nieðal ensku mælandi inanna, svo
sem j»rívat fjelögum, hlutafjeliiguin,
bæmla fjelöguni, verkamanna fjeliig-
um, jxilitiskum fjelöguin, o. s. frv.
og leitast við að sýna, livaða not Is-
lendingar geti haft af slíkum fjelags-
skaj), og hverju J»eir geti koinið í
verk með slikum fjelögum.
pað er nú pegar sjeð frain á, að
fjöldi af lslendingum, sem flytja til
J»essa laiuls, verða í verkamaniia
flokkiiiiin, sem siniðir, múrarar, vjela-
stýrendur og rjettir og sljettir dag-
launamenn. Og ]»að liefur J»egar sýnt
sig, að niargir ]»ssara manna verða
hart úti, sökuin pess að fjelagsskaji
vantar. N’jer viljuin |»ví sjerstaklega
reyna að benda á veg, til að bæta
kjiir Jx'ssara inanna.
FIÍ.JETT1 H FlíA JSLANDI.
Eptir „Isafol(l“.
Heykjavik li). .okt. 188T.
Tíðarfar. Siðiiu Ijetti i-i”iiinirnókji'ir-
ununt, er stóðu frá Því í miðjuni f. nián.
og til 4. 1». íii., — að fráteknu norðan-
kastinu 25.—28. f. m., — lieflr verið lijer
góð veðrátta, liæg og stilit, og ekki til-
taknnlegtt kalt, I»ótt snjór sje á fjöllum.
Kkki liafði orðið niiiiiia af rigningunum
fyrir norðan, eptir Því sem nýfrjett er
Þaðan. Hjeraðið í Skagaflrði eins og
fjörður yfir að sjá, og urðu stórmiklir
lieyskaðar af Þvi.
Þaðan, úr Skngaflrði, er sngt svo nf
sumrinu í hrjefi seint í f. m.:
„Sumar Þetta lieflr mátt lieitn nllgott;
Þó liefir nvting á lieyjiim verið vart i
meðallagi: Þokubrielur með nokkru úrfelli.
Hinn 9. Þ. m. gerði norðanhrið, alsnjóaði,
kom nokkur fönn. Síðan gerði góðann Þurk
vikutíma, svo flest allir Jiafa náð lieyjum
sínum, sem Þá voru líti, með góðri verk-
un. Heymagn í tæpu meðallagi, Þó kami-
ske nóg liaiula Þeim fáu skepnunt, setn
almeniiingur á eða hefir til að setja á
vctur. Um málnytu hefir varla verið að
tala í sumar, Þar almenningur missti yfir
helming af ám sínum næstliðið vor, og
suniir nær Því allar. Grasviixtur var
heldur í betin lagi.“
Ur Vestur-Skaptafellsýslu er sagt svo
af tiðarfari í sumar, í brjetí 1. 1». m.
„Eftir að brú til bata i vor, var um
tíina Þurrviðrasamt og stillt veður. Menn
náðu Þá eldivið sænulegu Þurrum. Eptir
Það voru lijer rigningar um liálfsmánaðar
tímn, svo aldrei kom Þur stund, en optara
logn. En hjer uni bil 10 vikur nf sumri
lin'i aptur til Þurrviðnt, sem lijeldust
til hundadagaenda, að fráteknum nokkr-
um dögum' um túnasláttinn, nálægt viku-
tínia, sem rigningasamt var. En um liunda-
dagaenda brá aptur til rigninga og storma,
sem lijeldust Þar til 20 vikur af sutnri
eða Þar um bil. Þá kom Þerrir með
hvassviðri á norðan, sem feykti víðu heyi
til skaða, einkuni til fjallii; varð hey
eigi liöndlað meðan hvassviðrið stóð. l’t
úr Þvi brá aptur til rigninga, Þar til nú,
með Þessari viku. að aptur kom norðan-
stornmr, með Þerrir og gaddi. Ytír liöfuð
er lijer um sveitir vel lieyjað, Þó að úr-
konni seinni part sláttar og eins norð-
anstormarnir hatí nokkuð dregið úr hey-
skap.“
M a n n a 1 át. Sigurður Ingjaldsson
nttfnkunnur merkis bóndi, á Hrólfsskála
á Seltjarnarnesi, andaðist t». Þ. m., frek-
lega attræður.
19. okt. 1887.
A f tíðarfari segja póstar svo að norð-
iin og vestan, að stórskemilir liatí orðið,
á lieyjnm, er í garð voru komin, í liiiium
óhemjulegu rigninguni síðari]iart Sept.br.-
mánaðar. Meinleysistið er hjer syðra.
Aflabrögð liafa verið ágæt lijer
við Faxatlóa í liaust og eru enn, og Það
af vænuni tíski, bæði á lóðir og færi.
Þó er lóðarlirúkun miklu minni en
að undanförnu, í siimum veiðistöðum að
minnsta kosti. Ber Það bæði til, að
margir liafa engin efni á að útvegii sjer
liin kostnaðarsömu lóðarveiðarfæri, en
tregt iim lán í kaupstöðum, og svo liitt,
að hjátrúin á nytsemi Þeirra eða yflrburði
ytír færin er mikið i rjenun.
M e i ð y r ð a m á I Þau er fyrv. bæjar-
gjaldkeri Ivr. (). Þorgrímsson böfðaði í
vetur gegn ritstjórum blaðanna „Fjall-
konunnar" og „Þjóðólfs“, fyrir birtlngu
á kærum gegn lionum út af iimlan-
drætti og vangreiðslu á peningum úr
bæjarsjóði, fölsiiðum kvittuiium, lieim-
ildarlausri undlrskript á nafni sínu í
sviksanilegum tilgangi o. fl., og hafði
fengið Þá dæmda í hjeraði í 2(K) kr.
sekt livorn og allt að 2(HH) kr. skaðn-
bætur, voru dæmd í vfirrjetti í fyrra dag.
og báðir ritstjórarnir algerlega sýknaðir,
llrauð veitt. Þingeyniklaustur sírn
Bjarna l’álssyni, nðstoðarpresti Þar, veitt
af landshöfðingja 14. Þ. m. samkvæmt
kosningu safnaðarins.
Eyvindarliólnr veittir af landsh. 17. I>.
m. ])restaskólakand. Olafi Magnússyni
samkvæmt kosningu safnaðarins.
2. nóv. 1887.
B r a u ð v e i 11. HeynistaðarÞing veitti
landshöfðingi 25 f. m. prestaskólakandí-
dat Arna Björnssyni, eptir kosningu
meiri liluta safnaðnrins. Er l»að liin
fyrsta prestkosning lijer, er kapp liefir
um risið og tlokkadrættir meðal sóknar-
mnnnn. Varð fárra atkvæðn miiuur að
lokum: 40 gegn 84, er liinn fjekk, annar
prestnskóla kn ndídat.
DýinfjarðarÞing voru veitt s. d. presta-
skólakandidat Þórði Olafssyni; l»nr liafði
eigi orðið lögniætur kjörfundur.
I Gaulverjarbæjarsókn er kjörinu til
piæsts i einu liljóði prestnskólnkandídnt
.lón Steingrímsson. Veiting eigi um garð
gengin enn.
E a n d s k j á 1 f t i n n, sem getið er
um í veðurskýrslu iijer að franian, liefir
gert víðar vart við sig; á Eyrarbnkka
t. d. luifði kveðið talsvert að liouiim
(liækur hrundu úr skáp). ilann kom
Þar kl. 5.25 f. m. (28 f. m.); stóð lijer
um liil 10 sekúndur. Stefnan Þar n-nv—
til s-s-a.
Og tír Höfnunuin syðra er skrifnð af
áreiðanlegum mnnni, nð Þar hafi orðið
vart við ekki minna en 40 kippi;ogl>á
svo liarða, að fellið, sem Heykjnnesviti
stendur á, Valahnúkur, klofnnði (kom
sprunga í Það), 8 álnir fní vitanum sjálf-
um, og lirundi lír Því. Steinoliuliús vit-
ans skemdist til muna—sprnkk nnnar
veggurinn og eins lnerinn vitavarðnrins,
og 9 glös í vitanum brotuuðu.
Frá vitaverðinuni sjálfum eru engin
skeyti koniin enn.
Það lítur út fyrir, nð miðdepill lnnds-
skjálftans liafi verið eiumitt Þar, á
Heykjanesinu, sem ekki er ólíklegt: ganil-
ar eldstöðnr. (Meira í næsta bl.)
SI’URNINGAlí <)G SVÖR.
[Vjer leyfiim oss nð vekja atliygli iiianna
a Því, að vjer svöruni engum spurningum.
nemn spyrjendurnir láti oss vitn niifn sitt
og lieinulij.
Með Því útgefndur „iAgbergs" luifn i
boðsbrjcfi sinu boðizt til að svara ýmis-
konar spurnin’gum, Þá leytí jeg mjer að
spyrja Þ;í um Þnð, sem lijer keniur á
eptir :
1. Síðustn nr. „Heimskr.14 liefur verið
7 dagtt á leiðinni út í hæiiin frá nr. 85
Lombard Str., lijer um bil niílu vegar,
I»nr sem leugst er. livað nuindi luíii
að sama hlutfalli verða lengi á lciðinni
út til Islendinga hjer í landinu 7 og
livað lengi til Heykjavíkur 7
2. Hvað Þýðir „polyglot" 7 og er Það is-
lenzka7
8. Hvað er meiut með „myndir landa“.
sem getið er tim i innihalds-listanuni i
síðasta lilaði lleimskringlu 7 Kr Þ.ið
sania sctn mynilir af löndum .i: föstu
I»örtunum af yfirburði jarðarinnar 7 eða
er Það sama sem myndir af löiidum
vorum ,»: Islendingum 7
4. Er „norse“ sama sem „islenzkur44,
eins og síðasta nr. „Heimskringlii44, virð-
ist lienda á 7
5. llvers kyns er orðið „tslanil44 7 Jeg
spyr að Þvi vegna Þess, að í kvæðinu
eptir „Frínmnn" á fyrstu bls. í siðasta
nr. Ileimskr. er Það liaft kvennkvns, dn
mjer finnst Það einlivern vcginn óvana-
legt og óviðktinnaiilegt.
(I. IIviið er meint með Þessil i sama
kvæði : „Fjallið livin jötun móð“7
18. .I.in. ’88.
ICanpnmii „Hcimakr.44 og „1.5 g l,c ,■ ? s4*.
Sv. 1. Suður til Pembina c. 420 dilga.
norður að Gimli c. 448 daga, vestur til
Glemboro c. 785 daga, vestur til Laiigcn-
litirg c. 1080 daga. suður til Minneota,
I.yon (’o. c. 2520 (laga, og til Heykja-
víkur c. 89,9000 daga.
Sv. 2. „Polyglot44 er auðvitað ekki is-
ien/.ka. l»að er sett saiiian úr tveinmr
grískum orðum: „polýs44 niargur og
„glótta44 tunga. Það merkir Þvi mann,
sent kann mörg tungnmál, og eitthvniS
sem er áj inörgmn tungumálum :
eins givti I>.ið Þýtt niiinii eða dýr, sem
liefur margar tungur, slir. visuhelni-
inginn :
„Þó blakkar tungur lirúki sex
og lilaðri sitt með liverri44.
Sv. 8. Ur Þessari spurningii treystum
vjer oss ekki til nð leysa. Vjer sjáum
ekki að Það geti linft neinar aðnir inerk-
ingar en Þessar tvær, sem yður liafn
dottið í liug. Eii ef Það Þýðir inyndir
af helliim löndtini, Þá er Það vitlevsa,
og ef l»að Þýðir myndir af Islendingiim,
l»á er Þnð ójainnindi, Því l»nð eru ekki
neinar myndir nf Islendingiim i l»essu
nr. „lleimskringlii44. Heynið Þjer nð
spyrja „Frímann B. Anderson og Fjidag44
að Því.
Sv. 4. Nei.
Sv. 5. Orðið „Island44 er auðvitiið
hvorugkyns, og Þnð er ekkert undarlegt,
Ix'i yður finnist undarlegt, nð sjá I»að
liaft sem kvennkynsorð, Því Þnð hefur
vist nldrei sjezt, fyrr en í siðasta nr.
„lleimskr.“.
Sv. 0. Vjer skiljum Þuð ekki. Líkleg-
ast er „jötun móð“ prentvilla fvrir jöt-
unmóð. En oss er óniögulegt að fræða
yður á Því, livað Það er að „Iivíiiii jöt-
unmöð44. Spyrjið Þjer liöfundinn.
2^\r ’ Næsta lilað ”i.IWlx'rgrs4- kein-
ur út íiiiðvikiidairiiiii [». J». m.
Ejitir J»að á livorjum iniðvikudciri.
tiiluvert nærri sajini, að iiiinnsta kosti viðvikjandi
Jx'ssu in&li.
Tíiiiiiin, sem stráir silfri á höfuð inannsiiis,
fyllir stundum vasa hans með jrulli. Eins Qjr hann
smátt oir smátt ljet Nicholas Tulrumble fá liless-
unarlega inikið af silfrinu, eins var hann svo ástúð-
legur að láta liann ekki fara varhluta af liinu.
Nicholas byrjaði í leiguhúsiiæði úr tiinbri, sem var
fjögur fet á hvern veg, með tvo shillings og níu
jience sem höfuðstól, og liálft fjc'irða bushel af kol-
um sem vörubyrgöir, auk stóra molans, sem lijekk
utan á í staðinn fyrir eiiikennissjijald. Svo stækk-
aði hann kofann, og fjekk sjer Jijólbörur; svo fór
liann úr kofanum og hætti við hjólbörurnar, og
f jekk sjer asna og Mrs. Tulrumlile ; svo flutti hann
sig ajitur og fjekk sjer kerru, kerrunni skijiti
hanti skömmu seiima fyrir flutningavagn; og svo
hjelt hann áfram, eins og hinn mikli fyrirreiinari
hans, WhittingtoiÞ' iiema livað liann ekki liafði
kött fyrir verzlunarfjelaga — óx að auðæfum og
frægð, ]»angað til hann loksins liætti algerlega við
verzlanina, og fór með Mrs. Tulrumble og fjöl-
skyldu sína til Mudfog-hallarinnar, sem hann sjálf-
ur liafði reist á einhverju, sem liann reyndi að telja
sjer trú um að væri hæð, hjer um bil fjórða jiart
úr milu frá bænum Mudfog.
* Fátækur drengur, sem vnrð stórnuðugur með aldr-
inum, og græddi nllt sitt fje á ketti, sem liiinii átti.
Yarð að lokum Lord Mayor í London.
4
iir Vibri itð gáiifa samaii, laiigt burtU í íiáttiuyrkr-
iim, fyrir velferð landsins, likt og ahiiar stærri ög
nafntogaðri hójuir sömu tegundar, sem er töluvert
hávaðasainari, en ekki lifandi vitund djújihvggnari'-.
1 pessum vitringa og fræðimanna flokki var
enginn, um mörg ár, jafn-ágættur fyrir jirúðlega
stillingu 1 háttsemi sinni og framferði, eins og
Nicholas Tulrumble, hinn alj»ekkti kola-sali. Hvað
æsandi sem umrroðuefnið svo var, hvað mikið fjör
sem komið var í umræðurnar, eða hvað hörðuin
hnútum sem kastað var fram og ajitur (og enda í
Mudfog verðum vjer stundum varir við linútur),
J»á var Nicholas Tulrumble jafnan sá sami. Ef
satt skal segja, ]»á var Nicholas hætt við, með J»ví
liaiin var iðjumaður, og jafiian snenima á fótum,
að sofna, ]»egar umræðurnar bvrjuðu, og lialda á-
fram að sofa, Jjangað til J»eim var lokið ; J»á vakn-
aði liann ajitur iniklu hressari, og ]»á greiddi
liann atkvæði ineð mestu rósemi. Sannleikurinn
var sá, að Nicholas Tulrumble vissi, að hver einasti
inaður ]»ar var staöráðinn í þvi fyrirfram, hvernig
haiin skvldi greiða atkvæði, og J»vi áleit liaiin iim-
ræðurnar ekki annað en ó|»arfa óniak til alls-
endis einskis; og enn í dag leikur nokkur vaii á
]»ví, livort skoðun Nicholass Tulrumbles var ekki
*) Hjer er átt við parlanientið á Englnndi.
BOKASAFN „L«RGS“.
----ío:--
S t j ó r n a r s t ii r f M r. T u 1 r u m b I e s.
Mudfog* er viðkunnanlegiir bær merkilega
viðkunnanlegur bær ; ]»að stendur í ljómandi
fallegri kvos, öðrtiiiiegin við á eina, og frá Jjeirri
á fær Mutlfog viðfeldinn ilm af biki, tjöru, kol-
uin og kaðlagarni, flögrandi fólk með vaxdúks-
höttiim, dáindis stöðugar heiinsöknir af dnikknum
sjómöiinum og fji'ilda-inörg iiniiur sjávtirliluniiindi.
Jjað er töluvert af vatni kriiigiiin Mudfog, og |»ö
(>r |»að (>kki beinlinis bær fvrir 1 ii'»ð lieldur.
Vatn er meinlega eiii]»ykk höfuðskejina, Jx'gar
bezt lætur, og í Mudfog er [»að J»að sjerstakleim.
A veturna keiiiur ]>að vætlandi ofan strætin oir
steyjiir sjer ytir akrana ryðst erida inn i sjálfa
kjallarana og eldhúsin i íbúðarhúsunum með d-
hóflegri eyðslusemi, sem menn vel ga4tu \ (>rið án ;
*t Biejiirnafiiið „Mudlujr" cr s.-tt -aiuan úr iirðiinmii
iii u d leðja ojr f o <í Ixika.