Lögberg - 25.01.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.01.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg“, er gefið út nf Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 14 Rorie St., nálægt nýja pósthúsinu. Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25, í 5 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögberg" is published everj’ Wednes- day by tlie Lí'gberg Printing C'o. at No. 14 Rorie Str. near the uev Post Office. Price: one year $ 2, 6 months $ 1,25, 3 montlis 75 c. payable in advance. Single copies 5 cents. 1. Ar. WINNIPEG, MAN. 25. JANUAIL 1888. Nr. fci Manitoba & Northwestem Ha.ra.liur Jaha.nnessoa JARNBRAUTARFJELAG. Xo- I88jí|>lljaa $t. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hin alþokkta Jjingvalla-DýleDda liggur að pessari járnbraut, brautin liggur um hana ; hjer um bil 35 fjölskyldur haía pegar sezt par að, en par er enn nóg af ókeypis stjórnarlaodi, 160 ekrur handa hverri fjölskyldu. Á- gœtt engi er 1 pessari nýlcndu. Frekari leiðbeiningar fá menn hjá A. F. EDEN? LAND COMMISSIONER, 6^2- M®ltf Winniþeg. R,H.NUI\N&Co 443 Main Street- WINNIPEG - - - MAN. Hafa aðalútsölu á hinum ágætu hljóðfærum Dominion Organ og Pia- n o - f j e 1 a g s i n s. Hvert hljóðfæri ábyrgjumst vjer að fullu 1 5 ár. Piano og orgel til leigu. Sjerstaklega tökuin vjer að oss að stemma, gera við og flytja hljóð- færi. 50IP3 Komið inn og lítið á sjálfir. Allskonar jarnvara. Ofnar, matreiðslustór og pjátúrvara. W. I> Pettigrew & Co 528 Main str. WINNIPEG MAN Selja I stórkaupum og smákaupum netja - þ i n i og netja - garn: stirju - garn og hvftfisk - garn, geddu - garn o. s. frv. Vjer bjóðum frumbýlingum sjer- staklega góð-boð viðvíkjandi kaupum á matreiðslustóm, ofnum, Oxum, si'.gum, jarðoxum (pickaxes), skóflum, strokkuin, mjólkurbökkum o. s. frv. o. s. frv. Vjer höfum miklar vöru- byrgðir og seljum allt við mjög lágu verði. Vjer æskjum að menn skrifi oss viðvlkjandi verði. I WJledelU Go. Efnafrœdingar og Lyfsalar. Verzla með m e ð ö 1 , „patent“meðöl og glysvöru. 543 MAIN ST. WINNIPEG. A. Haggart. James A. Ross. Málafærslumenn o. s. frv. Dundee Block. Main St. Winnipeg. PÓBthúekassi No. 1241. Gefa málvun Islendinga sjerstak- lega gaum. JOE BENSON, 12 JI&IijMS #¥f{. leigir hesta og vagna. Hestar keyptir og seldir. pœgir hestar og fallegir vagnar jafuan við höndina. Allt ódýrt. Teleþhone JVo. 28. Wm. PaulBon P. S. Bardal. PAULSON & GO- Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsliúnað og búsáhöld sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við 1 a* gsta verði. Landar okkar út á landi ceta pantað hjá okkur vörur pær, sem við auglýsum, og fengið þær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönnum I bænum. 35 M'afkct &t- \V- - - • Wipiiipeg. A. F. Reykdal. B. L. Baldvinsson. RETKDAL Ae Co. 175 Itoss Str. Verzla með allskonar skófatnað, smíða eptir máli og gjöra við gainalt. Allt ódýrt. Komið inn áður en þið kaupið annarsstaðar. Hin eina íslenzka skóbúð I Winnipeg. JOSEPH OLAFSSON & Co. 226 ROSS ST- Verzlar með beztu tegund af nauta- kjöti, sauðakjöti, svínsflesk, pilsur o. s. frv. Allt með læsrsta verði. O H e i ð r u 0 u 1 a n d a r ! Hjer með tilkynnum vjer yður, að vjer höfum opnað kaffisölu- h ú s að 17 Market St. og seljum kaffi, te og chocolade og annað því til heyrandi. Einnig höfum vjer margskonar sortir af kökum og brauðum, er vjer sjálfir búum til og seljum allt með svo lágu verði sem oss er mögulegt. Einnig mun- um vjer gjöra oss allt far um, að allt, er vjer sjálfir búum til, verði að öllu leyti eins vel vaiulað eins og annarstaðar í bænum. Ef ífienn þyrftu að fá sjer stórar og vand- áðar kökur, verða þeir að biðja um þær degi áður eu þeir ætla að brúka þær. 33F“ Ensk og islenzk dagblöð, tafl og spil verða til þjenustu. jh- Johnson- G- P- Johnson- 335*” Ur, klukkur ogj gullstáss tek jeg til aðgerðar, með lægsta verði. Mig er helzt að hitta kl. 6 e. m. Cor. Ross & lsabella Str. Piul Waltef. Selur kol og við, afhent heitna hjá ínönnum, með lægsta markaðar verði. Flytur húsbúnað frá einum stað á annan í bænum, og farangur til og frá járnbrautarstöðvum. 37 WE8T MARKET 8tr., WINNIPEG. Beint-á móti kotmarknónuni. Ekkert gestgjafaliús jafngott I brenum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágret „billi- ard“-borð. Gas og hverskyns Þregindi í liúsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOHN BAIRD Eigandi. ■elur líkkistur og annad, sem til greptrunar heyrir, ódýrast í bœnnm. Opi(J dag og nótt. Almcnnar frjeltir. B Y L U R I N N 1 næstsíðustu viku. Fimmtudaginn þ. 12. þ. m. gekk ógurlegur bylur yfir allau norð- vesturhluta Ameríku. En vest hef- ur þó veðrið verið í Minnesota, Dakota og Iowa. Bæði fannkoinan og veðurhæðin var ógurleg, vind- hraðinn sumstaðar 40 mllur á kl.t. og svo hefur frostið vfða verið 20—40 stig fyrir neðan zero. Hvervetna hafa járnbrautarvagnar setiö fastir, og til merkis uin fönnina, sem legið hefur á brautunum, er það, að á kafla á Norður-Kyrrahafsbrautinni þurfti 8 vjelar fyrir vögnunum, til þess að geta kloflð snjóinn, og þó gekk Iestinni ákaflega seint með öllum þessum krapti. Hvervetna frá hafa verið að koma frjettir um mann- dauða I þessu óskapa-veðri. Bæði hafa húsbrunar verið mjög tíðir, og svo hafa rnenn orðið úti hrönnum saman. Yfir 200 manna vita menn til, að þannig hafi látið llf sitt I Bandaríkjunum. En það er annars ekki að eins I norðvesturlandinu að veðrið hefur verið illt þá dagana. þannig liafa mannskaðar orðið I óveðrinu I New Mexico, og allmargir hafa sömu- leiðis látið líf sitt I Nébraska. Enda suður 5 Texas hefur verið mannskaðaveður, en bylurinn kom þar ekki fyrr en tveimur dögum slðar. Nokkrir rnenn hafa þar orð- ið úti og helkalið. Hjer norðan línunnar var veðrið líka ákaflega vont, og járiibrautar- lestirnar sátu hvervetna fastar I snjónum. En þó liefur það ekki verið jafn-ógurlegt, eins og suður undan. Menn vita heldur ekki til að fleiri en einn eða tveir inenn hafi látiö líf sitt I óveðrinu lijer norður frá. Baráttan milli lirezku stjórnaririii- ar og Ira heldur allt af áfram jafnt og þjett. Irar halda allt af fundi sína þvert ofan 1 kúgunar- lögin, og stjórnin lætur svo smala þeim inn I fangelsi hópuin saman. Eins og getið er um í síðasta blaði „Lögbergs“, eiga helztu þinggarpar þeirra, sem nú sitja í fangelsi, von á nýjum málssóknum og nýrri fang- elsisvist, þegar þeir sleppa út í þetta sinn. Nú er sá kvittur kominn upp, að stjórnin ætli sjer að halda þeim I fangelsi, þangað til hún sje losn- uð við þá fyrir fullt og allt. Yms- ir af þeiin eru mjög heilsutæpir, eins og getið er um í síðasta blaði „Lögbergs“, og því hafa verstu fjandmenn stjórnarinnar breitt þá sögu út, að stjórnin voni, að þeir muni ekki geta þolað fangelsisvist- ina, heldur muni hún verða þeim að bana innan skamms. þó að ekki sje niikið mark takandi á þess háttar sögum, þá má geta nærri, hvernig alþýðu manna á Irlandi muni verða innanbrjóst, þegar hún heyrir þær. Hitt er aptur víst að stjórnin hugsar sjer að losna við þessa menn á þinginu, þó að á nokkurn annan hátt sje. Hún hefur lagafrumvarp I smlðum, sem fer I þá átt, að takmarka kjörgengi Ira til þingsetu. þeir menn, sein dæindir liafa verið sekir fyrir vissar lagayfir- troðslur, eiga að inissa kjörgengi sína. Og þessar lagayfirtroðslur, sem svipta menn kjörgengi, verða auð- vitað þær, sð sýna kúgunarlögunum írsku mótþróa. Allt er nú með ráði gert. það hefur verið staðhæft slðustu vikuna uin þvert og endilangt Eng- land, að enska stjórnin ætli að ganga I lið með óvinum Rússlands, ef til ófriðar skyldi koina I vetur eða vor, og mönnum hefur þar orðið mjög tíðrætt um þær frjettir, sem ekki er heldur nein furða. Stórkostlesr stríð eru ekki þýðingarlitlir atburðir fyrir alþvðu nianna. Auk þess hefur verið sýnt fram á það ekki alls fyrir löngu af Sir Charles Dilke, manni sem ó- neitanlega lier skynbragð á þess hátt- ar málefni, að England væri alls ekki vel við strlði búið. Og I þriðja lagi væru þetta mjög merkilegar frjettir, ef þær værii sannar, að því leyti, að þetta er alger breyting á þeirri stefnn sem, sem England hefur um langan tíma fylgt I utan- ríkismálum. Stjórnendur Englands liafa um langa hríð fylgt þeirri meginreglu, að gefa sig ekki við ófriði aimara þjóða, nema þeir væru algerlega til neyddir, og alþýða manna hefur látið sjer þá stefnu vel lynda, sem lienni er heldur ekki láandi. Ekki lltur friðvænlegar út I Norð- urálfunni eptir því seiti á líður, og allt af er það Rússland, sein ástæð- una gefur til ófriðarspánna. Lið- safnaðinum og öðrum hernaðarút- búnaði er lialdið þar áfrain nótt og dag. 45,(MK) hermanna eru komnar til þess hluta Póllands, sem Rússar hafa yfir að ráða, enda eru Pólverj- ar farnir að láta nokkuð ófriðleija, og eru nú á ný teknir að minnast á endurreisn gamla pólska konungs- ríkisins ; þeir vona að óvild vestur- þjóðanna til Rússlands verði vatn á sinni myllu. 350,(XX) hermanna er safnað saman 1 hjeröðunum gagn- vart Ruineniu og austurpörtunum á austurríkska keisaraveldinu. Og þessar liersveitir eru búnar til bar- daga á hverju augnabliki, svo að segja, sem á þarf að halda. Eins hafa Rússar aukið skipaflota sinn I Svarta hafinu, og það er sagt, að hvorki þýzkaland nje Austurríki eigi nein herskip, sem jafnist við rússnesku skipin. Enn sem koinið er er þó allt kyrt. Austurríki liefur enn ekki krafizt skýringa af Rússum viðvlkjandi þessum útbún- aði, og meðan Austurríki getur leitt það hjá sjer, liúast menn ekki við neinuin stórtíðindum. það virðist svo, sem það sjeu til óvenjulega óþolinmóðir menn I þýzkalandi. Eins og kunnugt er, og eins og vjer minntumst á í síð- asta blaði „Lögbergs“, er krón- prinsinn pýzki hættulega veikur, og menn búast við að hann muni eiga skammt eptir ólifað. Jió hafa einhverjir þeir nfðingar verið tii, sem ekki gátu beðið eptir andláti lians. Hjer um daginn komst upp samsæri til að ráða hann af dögum. Einn af samsærismönnunum virðist hafa brostið liugrekki, ]>egar á átti að herða, og kom öllu upp. Lög. reglustjórnin í San Remo þorði ekki annað á eptir en banna alla almenna umferð nálægt húsinu, sem krónprinsinn bj'-r í. Flesta lilaðalesendur munu reka minni til rógbrjefanna um Bismarck, sem komið var í hendurnar á Alexander III. Rússakeisara í suni- ar. pað hefur allt af legið, og liggur enn, liulda yfir því, hvað í J>eim skjölum hefur staðið. En J>að tvennt vita menn þó um þau, að þau voru Ferdínand Bulgaríu prins í ' vil, og að Alexander III. var Bismarck ákaflega reiður, frá J>ví að iirjefin höfðu komizt í hendur lionum, og þangað til hann náði fundi Bismarcks sjálfs. Miklum getum var leitt að J>ví, og mikið eptir J>ví grafizt, hvaðan þessi brjef munrdu eiga ætt sína að rekja, og liver J>að inundi hafa verið, sem kom ]>eim í hendurnar á keisaranum. Menn J>ykjast nú orðnir þess vfsari, að J>að hafi verið María prinsessa, kona Valdimars Danaprins, sem hafi orðið til ]>ess. Hún er frændkona Ferdínands — Iiæði af Orleaninga- ættinni - og með þessu hefur hún ætlað að hjálpa frænda sínum, auðvitað að ráði vina sinna og vandamanna. Mönnum hefur orðið mjög tíðrætt um þetta mál í Norðurálfunni sfðustu mánuðina. Að öllum líkindum batnar ekki við J>etta vinfengið milli þýz.ku og dönsku hirðanna. En eitt er víst, að Ferdínand prins hefur ekki neina skaða og sköinm af öllu saman, enda eru blöð stórveldanna farin að láta ]>að all - ótvíræðlega f Ijósi, að hann verði að hafa sig á burt úr Búlgaríu. En ]>að er J>ó mjög tví- sýnt, hvort burtför hans J>aðan verði einhlít til að halda friðnum við í Norðurálfunni. Skæð svínapest geysar núáNorð- urlöndum, og stjórn þýzkalands hef- ur )>annað allan innflutning af J>eirri vöru inn f lnndið frá Danmörk, Svfþjóð og Noregi. Vest sýnist pestin vera í Damnörku. Hver hnekkir ]>etta muni vera fyrir danska bændur, geta menn gert sjer nokkra hugmynd urn af þvf, að fyrirfarandi ár hefur verzlun þeirra með svín og svínaket við þýz.kaland eitt num- ið eitthvað 33—-34 milliónum króna að meðaltali um árið. ]>að hefur yfir höfuð að tala ekki leikið lífið við danska liændur á lúnum síðustu tíinum. Pólitiska ástandið hefnr drepið niður alla J>arflega löggjöf; skattaálögurnar eru geysilega miklar, því Danir verja svo miklu f je í her- kostnað, að ekkert vit sýnist vera í því fyrir jafnlitla J>jóð ; kornvara frá Ameríku hefur sett korn ]>eirra svo niður, að akuryrkjan borgar sig ekki hjá þeim ; falssmjerið lief- ur sjnllt fyrir þeim smjermarkaðn- um. Og J>egar nú þetta nýja ólán bætist ofan á, og ónýtir um stuiul- arsakir fyrir J>eim arðsömustu vör- miR, þá gengur næst þvl að útlit sje fyrir hallæri í landinu, ef ekkí verður mögulegt að n'iða bót á því innan skamms. Framhakl á 2. Iils.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.