Lögberg - 08.02.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg“, er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á hverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
4 Korie St., nálægt nyja ]«')stiiúsinu.
Kostar: um árið $2, í 6 mán. $ 1,25,
i ii mán. 75 e.
Borgist fvrirfram. Einstök númer 3. e.
,,Lögberg“ is published every Wednes-
day liv tlie Lögberg Priutiug t’o. at
No. 14 Korie Str. nenr the new Post
Ofliee. Price: one year S 2, 6 montlis
$ 1,25, 8 montlis 75 e. payable in advanee.
Single copies 5 cents.
1. Ai
WINNIPEG, MAN. 8. FEBRUAR. 188S.
Nr. 4.
Manitoba & Northwestern
jarnbrautarfjelag.
GOTl LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Hiu alpokkta finevalla-uýlenda liggur aft pessari j&rnbraut, brautin liggur
um hana ; hjei um bil 35 fjölskyldur haia pegar sezt par að, eu par er
enn nóg af ókeypis stjórnarlaodi. 160 ekrur handa hverri (jölskyldu. Á-
gœtt engi er i pessari nýlcndu. Frekari leiðbeiningar fá menn hji
A. F. eden:
LAND COMMI88IONER,
(D2- Winniþeg.
R,H.NUNN&Co
443 Main Street-
WINNIPEG - - - MAN.
Hafa aðalútaOlu á hinuin A(ga?tu
hljóðfærum
Dominion O r <r a n o jr P i a-
n o - f j e i a g s i n b.
Hvert liljóðfæri ábyrgjuinst
vjer að fullu í ú &r.
Piano ojr orjrel til leiiru.
Sjerstaklejra tókum vjer að oss að
stemma, gera við og flytja hljóð-
færi.
Komið inn og lítið á sjáltir.
Allskonar fárnvarn.
O f n a r, matreiðslustór o g
p játurvar a.
W. I>. JPettig-rew
Co
528 Main str. WINNIPEG MAN
Selja 1 stórkaupum og sinákaupuin
netja - pini og netja -garn:
stirju - garn og hvítfisk - garn,
geddu - garn o. s. frv.
Vjer bjóðum frumbýlingum sjer-
staklega góð boð viðvikjandi kaupum
á matreiðslustóm, ofnum, öxum,
sögum, jarðöxum (pickaxes), skóflum,
strokkum, mjólkurbökkum o. s. frv.
o. s. frv. Vjer höfum miklar vöru-
byrgðir og seljuin allt við mjög
lágu verði.
Vjer æskjuin að menn skrifi oss
viðvíkjandi verði.
4."50 Main Str.
Beint á móti pósthúsimi,
L A N D S Ö L U M E N N .
Húslóðir til sölu, fyrir «75,00
lóðin, og upp að #300. Mjög væg-
ir borgunarskilmálar ; mánaðarleg
borgun, ef um er bcðið. Nokkur
mjög pægileg smáhús (Cottages) til
sölu, og niega borgast siiiámsaman.
JOE BENSON,
12 J^Mi.M®
ieigir hesta og vagna.
liestar keypjtir og seldir.
pœgir hestar og fallegir vaguai jafuan
við höndina.
Alltlódýrt.
Teleþhone jVo. 28.
Wm. Paul«on
P. S. Bnrdal.
PAULSON & GO.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og bús&höld ; sjer-
staklega viljum við benda lönduin
okkar á, að við seljum gamlnr og
nýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á landi geta
pantað hjá okkur vörur þær, sem við
auglýsuin, og fengið J>ær ódýrari hjá
okkur en nokkrum öðruin mönnum
í bænum.
35 jMatkct j3t- \V- - - - Wiifpipeg-
Dundeehouse. S. Polson
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
oe seldar.
Gleðilegt nýár til allra landa
og skiptavina.
Jeg hef ánœgju af, að geta tilkynnt
löndum niiuuni. að á pessu nýbyrjaða
ári get jeg selt vörur mltiar töluvert
ódýrar eu nokkur annar 1 borginni.
T. d Flannels aluil á 18 c. yd.,
gráa kjóiadúka ct, og margar
fleiri tegundir af ullardúkum með
niðursettu verði, hvlt ljereft 32 pml.
á breidd, aðeiis 5 c. yd., handklœða-
efni 5 c yd., kvenntreyur á # 1.00,
kvennkot (Corsefs) 40 c. og upp, Efnafrœdingar% og Lvfsalar.
MATURTAGARDAR
nálægt bæiniin, seldir með mjög
mjög góðum skiltnálum. Skrifstofa í
HARRIS BLOCK, MAIN ST-
Beint á móti City Hall.
A. WJU&sdell Si Go.
kveunsokkar úr ull 25 c.
í karluiannabúningi:
þykk og sterk ytirföt að eins $5,00
og ýuisar teguudir af buxuui. llvltar
skyrtur 60 c., ljeieftskragar 10 c. og
ócndanlega margar tegundir af slifsum
(Neckties).
Smávarningur:
Svo sem klukkur, vasaúr, úrfestar
gullhringir 18 k , myndabæltur (Al-
bunisj. revkjarp'pur og allskonar ieik-
föug fyrir börn, allt með lœgra verði
en nokkur maður i pessuin bee getur
Imyndað sjer,
Búðiu er á n. a. hortii Ross- og Isa-
belhutrœta.
J* B. Jónsson.
Imliur Johtttsm
Xo- 188J >St.
Selur kol og við, aflient lieima hjá
inönnum, með lægsta mnrkaðar verði.
Flytur húsbúnað frá einum stað á
annan i bænuin, og farangur til og
frá járnbrautarstöðvum.
Verzla með
m e ð ö 1 , „ p a t e n t “ m e ð ö 1 og
g 1 v s v ö r u.
543 RAIV ST. WINNIPEG.
A. Ihiggart.
2
/ r
nr/r/Y/l/ //
Jtiines A Ross.
Málafærslumenn o. s. frv.
Dundee Jílock. J\Ioin St. Winnipog.
Pcsthnskussi No. 11241.
Gefa máluin lslendinga sjerstak-
ega gttum.
SELLETDG EDTEL
á OWEN 8TK.ÍT1, svo að segja á nióti
nvja pósthúsinu.
Gott fæði — <róð herberjfi. Raf-
urinagnsklukkur um allt liúsið, gas
og hverskyne nútíðar þægindi.
Gisting og fæði selt með vægu
verði.
Góð ölföng og vindlar ætíð á
reiðum höndimi.
Ð. L. Baldvinsson.
A. F. Reykdal.
REYKDAL
& Co.
175 Ross Str.
Verzla með allskonar skófatnað,
smíða eptir máli og gjöra við gaiualt.
Allt ódýrt. Komið inn áður en pið
kaupið annarsstaðar.
Hin eina Islenzka skóiiúð í Winnipeg.
</
/7
4,
/7
'c'/in
&
37 WEST MARIvET Str., WINNIPEG.
Beint á ntóti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum
fyrir $1.50 á dag.
Beztu vínfóng og vindlar og ágæt „liilli-
ard“-borð. Gas og liverskyns Þœgindi í
liúsinu. Sjerstakt verð fvrir fasta skiptavini
JOIIN BAIRD Eigandi.
JOSEPH OLAFSSON & Co.
226 ROSS ST.
\ erzlar með beztu tegund af uauta-
kjöti, sauðakjöti, svlnsflesk, pilsur o.
s. frv. Allt með lægsta verði.
Heiðruðu landarlV
Hjer með tilkynnuin vjer yður,
að vjer höfum opnað kaffisölu-
h ú s að 17 Market St. og seljum
kaffi, te og chocolade og annað því
til heyrandi. Einnig höfum vjer
margskonar sortir af kökum og
brauðum, er vjer sjálfir búuin til,
og seljum allt með svo lágu verði
sem oss er mögulegt. Einnig niun-
uin vjer gjöra oss allt far uin, að
allt, er vjer sjálfir búum til, verði
að öllu leyti eins vel vandað eins
og annarstaðar 1 bænum. Ef inenn
þyrftu að fá sjer stórar og vand-
aðar kökur, verða þeir að liiðja uin
þær degi áður cn Jieir ætla að
brúka J>ær.
23F“ Ensk og íslenzk ilagblöð,
tafl og spiI verða til þjenustu.
Th Johnson- G- P- Johnson-
JST'" Ur, klukkur og gullstáss tek
jeg til aðgerðar, með lægsta verði.
Mig er helzt að hitta kl. (í e. m.
Cor. Ross & Isabella Str.
faul mitoL
! S, Richrdson,
BÓKAVKRZL.UN, STOFN8ETT 1878
VerzUr cinnig með albkoDar ritföng.
Prentar með guíuafll og bindur bœkur,
Á horninu andspanis uýja pdsthúsínu.
Maln St- Winnipeg.
íts æ d i.
Nægar byrgðir af útsæði fv ri r
kálgarða, a k r a og til b 1 ó m a
fást hjá
N. H. Jackson
1 y f s a 1 a og f r æ s a 1 a
571 MAIN STR.
Ilornið á McWilliam Str.
WINNIPEG-------------MAN.
Skritiegum pöntunum gengt greiðlega.
— Vörulisti sendur geflns, ef uni er beöið.
CANADA PACIFIC
1I0TEL
SELKIRK---------MANITOBA
Harry J. Flontgomery
eigandi.
Jiakkar Mnum íslenzku skiptavinuin
sfnum fyrir uiidanfarandi viðskipti,
og vonast ejitir að J>eir og laiular
þeirra framvegis Jialdi áfram að heiin-
sækja sig.
Beztu vindlar, lieztu vinföng, bezta
fæði, sem fæst I Selkirk, jafuan á
reiðuni liöndum.
ÚCé/ie-
Eigandi.
Almennar frjettir.
Vjer minntumst á Jiað í síðasta
blaði, að samkomulagið væri farið að
verða iieldur stirt milli p&fans og
Itölsku stjórnarinnar. Eins og vjer J)á
tókum frain, var J>að einkum ræða
jiáfans, sú sem liann hjelt yfir gestum
þeim, sein komið liöfðu til að óska
honum til hamingju um nýjárið
sem hafði orðið tilefni til Jiess uð end
urlífga J>ann gamla fjandskaj), sem
J>ar er á milli. Allar frjettir, sem síð
an hafa komið frá Italíu, sanna J>að og
sýna, að óvildin fremur harðnar en lin-
ast dag frá degi. Og J>að kemur allt
»f krlr,kri,r"r °fí g^ðggar í ljós, að
Leo XIII er ekki J>að lamb að leika
sjer við, sein sumir vonuðu um tíma.
Sem stendur, er J>að eitt mál, sein
einkum og sjerstaklega hefur fengið
á hugi manna á Ttalíu, og J>að verður
naumast sagt, að J>að sje til mikils
sónia fvrir „eptirmann Pjeturs jiost-
ula“, og lijá veiktrúuðum mönnuin
inun J>að ekki styrkja trúna á heilag-
leik hans.
Málið er í raun og veru síðan í fvrra
suinar. Samkomulagið virðist ]>á liafa
veriö venju framar gott milli stjórn-
arinnar og jiáfustólsins. Pátinn not-
aði sjer J>etta vopnahlje og f<’,r að
byrja á samninguin við stjórnina ;
byrjaði á J>ví, að fara fram á ]>að
við formann stjórnarinnar, sem J>á
var, Depretis, að greiða sjer nokkuð
af þenn veraldlegu launum, sem jiáf-
inn hafði frain að 1870, en sent ekki
hafa verið greidd, síðiin Viktor
Enianuei svijiti jiáfann J>eim slðustu
loyfum af lians veraldlega valdi.
Aræri J>etta gert, gaf jiátinn í skyn,
að hann mundi verða íti'ilsku stjórn-
inni ljúfur og ejitirlátur, að minnsta
kosti væri |>otta fyrsta sjxirið (il sátta
og samkoinulags við sig. Italska
stjórniu ljet tilleiðast, <>g jiáfanum
voru borgaðar nokkrar milliónir. Leng'
var J>agað um |>etta. Blöð stjórnar-
innar, sem ]>á var, kærðu sig ekki um
að láta J>etta komast 1 hámæli, og
blöð jiáfans þögðu, eins og auðvitað
var. En síðan liafa orðið stjórnar-
skij>ti í Itallu. Nú er ekki lengur
ástæða til að J>egja, <>g nú segja
stjórnarblöðin uj»j> alla söguna. Með
J>ví eru tvær flugur drejmar í einu
höggi : sýnt fram á hve hraparloga
hin fyrverandi stjórn hali látið ginn-
ast, og hve undirförull og slægur
jiáfinn sje.
J>ví friðurinn, sem kóyjitur var
íneð ]>essum milliónum varð ekki
langvinnur. Oðara vn ráÖgjafi páf-
ans, Hamjxilla, hafði náð í Jx'ssar
milliónir, scnili hann umburðar-
brjef til sendiboða jiáfans út um
alla ltalíu ; sagði J>eim þar, að jiáf-
inn inundi, sem stæ^i, vinna á móti
ítölsku Btjóminni af Öíluni mætti,
<>g tók það skýrt frain, að of nokkur
sátt ætti nð vera takamli í m&l, {>&
væri J>að fyrsta tiislökunin, sein jiáf-
inn yrði að krefjast afítölsku stjórn-
imii, að hún fengi iionuin ajitur
Rómaliorg í hendur til veraltllegra
vtirráða.
Pátinn liefur Jnf í þetta skipti
ekki farið ósvijiað að, og pegar kín-
verskir semliherrar oru að seinja við
stjórnir annara þjóða. Allir vita, að
J>eir eru einhverjir Jx'ir slægustu og
óáreiðanlegustu menn i sainningum.
Geti þeir einhversstaðar smokkað
sj<*r undan og gengið á )>ak orða
srnna, þá gera J>eir J>að. ()g ]>essar
refjar jiáfans liafa, eins <>g eðlilegt
er, vakiö mjög ejitirtekt manna á
Italíu. Menn hættu að tala um
jirestsafmæli páfans. Menn hættu að
tala uin samband Italíu við hin
stórveldin, si'in mönnum liafði ]>ó
orðið alltfðrætt um áður. Menn liættu
að tala um allt, nema milliiinimar,
sem Italla hafði lagt inn hjá jtáfanan-
um, og sem hún hafði ekkert fengiö
fvrir.
J>að hefur áður verið minnzt á
það hjer í blaðinu, að Sir Charles
Dilke hafi bent á, að Englendingar
mundu ekki vera sem bezt Unilir
ófrið búnir, ef hann skyldi bera að
hönduni. J>að var í fvrra vetur að
hann skrifaði grein um J>að í enska
tímaritið „Fortnightly llcview", <><r
talaði ]>ar einkum um sj<">liðið. Xú
hefur liann skrifað aðra grein ( |>að
sama rit um landlið Englendinga,
og tinnur margt og mikið að ]>ví;
segir ]>að sje illa útliúið að öllu leyti,
og bæði hersliöfðingjar og óbreyttir
liðsmenn mjög fákunnumli, og að
England t stuttu máli borgi ]>ar ó-
nýtt verkfæri dýrum dómum.
Frá Irlandi eru alveg sömu frji'tt-
irnar eins <>g áður. J>ar gengur ekki
á öðru en einlægum sb'fnuföruin.
dóiuum og fangelsisferðuiii, sem of
langt yrði nð segja frá sierstaklega.
31. jan. síðastliðinn voru tveir leigu-
liðar bornir út ! Kilmihill, County
Clare. En ytirvaldið, sem þetta átti
að gera, varð að h»fa 200 vojmaö:!
liiggæzlunienn sji'r til varnar. Lýð-
urinn flykktist að, eins og vant er að
vera við J>ess liáttar tækifæri, hringdi
kirkjuklukkunum, grenjaði ákaflega
og kastaði grjóti og liðru, sem fvrir
hoinnn varð, að lögregluliðinu. Lið-
ið tók á móti, og bardagi varð
liarður.
[Framhald ú 3 bls