Lögberg - 13.06.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.06.1888, Blaðsíða 2
LOGBERG- MIDVIKUD. 13. JÚNÍ 1888. ÚTGEFENDU K: Sigtr. Jóniisson, Bcrgvin Jónsson, Arni Friöriksson, Eiinu' Hjörleifsson, Ólttfur Þórgeirsson, Siguröur J. Jóliannesson. Aliiir upplvsingar viövíkjandi verði á auglvsingum í. „Lögbergi" gcta menn fengiö á skrifstol'u blttösins. Jlve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um bústaö, eru þeir vinsamlegast beðnir, aö senda skriflegt* skeyti urn jaö ti! skrifstofu blaösins. Utan á öll brjef, scm útgefendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaöinu, artti aö skrifa : Tlic Lögberg Printing Co. 14 Korie Str., Winnipeg, Man- Ilr. Benedict Gri'mdal hefur sent frt annan ritiin<r til um I estur- heimtfferdir. Honum leiöist ekki gott að gera Jreirn ínanni. ]>ó liann ætti að vera farinn að reka sig á [rað, að hann er flestum mönnum ófærari til að skrifa urn Yesturheiin, af Jrví að hann veit flestum mönn- um minna um hann, Jrá getur hann ekki á sjer setið. En hann hefur í Jretta skipti breytt aðferðinni. þar sein hanri í fyrra ritinu belgdi sig upp með ónot og skammir um allt mö»ulecrt, bá er hann tiltiiluletra liógvær nú. Og flest, sem hann sagði misjafnt unr lleimxkrimjlu áður, jet- ur lrann nú ofan í sig ajitur með góðri lyst. Mestur lduti ritsins er sanrsafn af ýmsum örðugleikum við lífið í Am- eríku, setn Gröndal hefur snapað saman úr ýmsum áttum. Yms af Jjessurn dæmum eru valin á J>ann hátt, að helzt virðist sem pau hafi verið tilfærð til að lengja ritið, svo að „hónórarið“ gæti orðið dálítið hærra. íslen/.kum útflutningi, eiirs og honuin er nú varið, koma ílest dæmin ekkort við. pað er enginn að ráð- leggja Islendingum að fara til Nova Scotia, eða New York, eða lowa, 0 eða Te.vas, eða Iventucky o.s. frv. tíinstaka rnenn geta auðvitað kom- i/t áfram par, sem landið er pegar numið, en einstaka menn geta kom- izt áfram, á hvern stað heimsins sem J>eir íara, Kn [>að er eins rnikið vit i að fara til Lundúna eða Parísar eins og til New York. Jafn-mikil ástæða er til að tilfæra J>að, sem Jón Ólafsson hefur sagt um atvinnuleysn í Ganada fyrir 12- 13 árum. Canada hefur brevtzt síðan. Yjer skulum ekki eyða mörgum orðuin upp á Gröndal í petta sinni. Dað er maður, sem ómögulegt er að eiera orðastað við til lenfjdar. Fáfræði hans viðvíkjandi Canada er svo stórkostleg, að hann heldur að allir ílytji út úr Canada, sem flytja sig vestur að Klettafjöllum eða Kyrrahafinu. Hitt er auðvitað eng- inn vandi að tína saman sögur úr hverju lanili sem er, sem sýna að eitthvað sje að í landimt. [>að væri gaman að liitta J>að land, sem ekkert væri að. Cg J>egar J>ar við bætist að ýmsar af J>eim sögum, sem Gröndal færir til, eru eins langt frá stöðvum íslendinga í Ameríku eins og Morocco er frá Englandi, }>á fara dæmin að verða heídur fánýt. tín eitt skulum vjer J>ó taka fram viðvlkjandi [>essum brjefum, sem sumpart liafa verið prentuð í Ileiniskrimjlii og sumpart verið skrifuð til Islendinara, oíí sent ei<ra að sýna, að hjer sje svo illt að vera. Brjefin bera ]>að með sjer, flest, að [>au eru eptir menn, sem nýlega eru hingað komnir. Og J>að er gömul saga, sem aldrei hefur verið reynt að leyna, að ný- komnum mönnum finnst hjer opt- ast illt að vera. 1 fyrstu bókinni, sem kom út á íslenzku um Ame- ríku, var þetta sagt berum orðum, og J>að hefur verið sagt opt og mörgum sinnuin síðan. I fyrstu sjá menn einkum örðugleikana og skuggaliliðarnar. Lífið er allt svo ólíkt J>ví, sem J>að hefur áður verið, og ojiter [>ar að auki í inönnum óyndi. [>að er fjöldi nýkominna manna, sem heldur að [>að muni verða sitt fyrsta verk, J>egar J>eir hafi aflað sjer nokkurra peninga, að snúa heirn ajitur. tín ]>fir eru færri, }>egar til kemur, sem gera alvöru úr J>ví. J>eir nota pening- ana til annars —- ]>eir nota ]>á til [>ess að hjáljia vinutn sínum og vandamönnuin vestur, og J>að er sterkari sönnun um J>að, hvernig hjer muni í raun og veru vera að lifa, heldur en allar sögur Gröndals uin gallana á Ameríku. Sannleikurinn er auðvitað sá, að hjer eru nógir gallar, sem ekki eru á Islandi, og örðugleikar fyrir bláfátæka menn. En hjer eru líka [>eir kostir, sem vega fullkomlega ujij) á móti göllunum, svo að fæstir vilja að minnsta kosti skipta aj>tur. 111 a virðist inælast heima á ís- landi fyrir níðriti Gröndals,—J>ví sem Löjherrj hefur áður svarað,—eins og líka var við að búast. Tveir af merkustu inönnum landsins liafa fundið sig knúða til að svara ]>ví. Sjera Matth. Jochumsson og Jón Ólafsson. J. Ó. hefur svarað með sjerstökum bæklingi, svo harðorðum, að svar Löjherr/s virðist sem com- pliment ein, pegar [>að er borið saman við bækling .1. Ólafssonar. Sjera Matth. J. hefur svarað í VjalIkonunni ineð [>essari stuttu en ágætu grein, sem hjer fer á eptir. * -x- «■ Grein B. Gröndals, sú er fylgdi ísafold, virðist mjer vera ó[>örf sök- um [>ess, að almenningur, að m. k. hjer nyrðra, J>ekkir Ameríku fullt eins vel og Gröndal og sjer glöggt, að lýsingin er miklu fremur lýsing Hrafnaflóka en Dórólfs smjörs. Dað er gott, að blöð vor leiðbeini vest- urförum uin J>að, hvernig peir eigi að hegða sjer á ferðinni J>angað og meðan ]>eir eru að koma sjer [>ar niður, en lof og last urn land- ið er óþarft að rita. . Kunningjar landsmanna ]>ar vestra eru [>egar fyrir löngu búnir að lýsa lands- háttum J>ar svo vel, að hvorki blöð nje agentar [>urfa lengur [>ar við að bæta. En slík grein er lílca óskynsamleg, [>ví hún bæði villir menn og æsir [>ar sein menn eru veikir fyrir. Greinin er að aðal- efninu ósönn. Allur [>orri J>eirra. sem vestur hefur flutzt, kemst þar vel rf. Petta er sannleikurinn- Flestir fátæklingar og fjölskyldu- mann hafa fundið J>ar miklu betra land, en [>að sem J>eir flúðu af. Detta parf ekki að sanna með skýrslum, J>ví skýrslur um petta eru til á öðrurn hvorum bæ á land- nu. Til Ain eríku streymir fólk af öllum löndum, eixla flytja paðan fáir aptur; eti til íslands flytur ensrinn maður af öðrum löndum. O Að fáeinum vesturförum hefur illa líkað [>ar eða liðið, J>að marka ekki menn, sem [>ekkja til, eða kunna að hugsa. Fjöldanum, eða porra allra íslenzkra vesturfara, hefur farnast [>ar vel ejitir lengri eða skemmri dvöl <></■ viðkynninsju. Þetta er nóg til að sýna, að land- ið sé betra en vort land fyrir [>jóð vora, eins og nú er komið. í ensku blaði sá jeg í liaust, að vit- ur rnaður og góður, sem nýkom- inn var úr Ameríku ferð, hafði skrifað: „I>að er margsannað, að Ameríka er kjörinn staður fyrir duglegt en atvinnulítið fólk frá hinutn gamla heimi. Atvinnu-upp- sprettrrn er þar ótmnanley. Jeg vildi óska að hjer í Lundúnum stofnaðist félag, sem hjálpaði verka- fólki vestur, — helzt heilli miljón malina í einu. Æ.tti J>ví að fá lán hjá stóreignamönnum hér og í Anre- ríku, segjum 5 miljón punda sterl. Það fje mundi lafhœgt að fá, ef framkvæmdarmenn fengjust, og mundi pað vel duga bæði til flutn- ingskostnaðarins (er svo margir færu í senn) og til að kaujia land fyrir til bústaðar nefndum fjölda, sein nota inætti sem fasteignarveð fyrir nefndri leiguuj>phæð“. Matth. Joch. I>að er orðið langt síðan að sjezt hefur nýtt kvæði á íslenzku, nema tækifærisvísur, einkuin eríiljóð— [>ang^ð til nú. » Sjera Matth. Joch- umson seridir lóksins frá sjer kvæði —um hafísinn. Sje J>að satt, sem opt hefur verið sagt, að ískáldskapn- um koini frain að vissu leyti, líkt og í sjiegli, hugsunarlíf ]>jóðanna, þá hendir petta á, að hugsanir ís- lendinga heima á Fróni muni ekki vera sem al'Ira glaðlegastar um [>essar mundir. Og sje ]>aö svo, að hafísinn sje helzta umhugsunar- efnið, [>á er sanuarlega ekki furða, [>ó meir sjo um vesturferðir talað og hugsað en eindregnir mótstöðu- menti J>eirra möndu helzt á kjósa. Margt er hjer að, auðvitað, en ekki lokar J>ó neitt, hvorki hafís nje ann- að, fvrir alla aðflutnino'a að sumr- inu tii, svo að menn ]>urfi að standa bjargarlausir, [>ó að menn eigi eitt- hvað til að 1 >or<ja matinn með. D I>að kom töluvert jiólitiskt upp- pot í íslenzku blöðin í vetur. I>eim pótti flestum liafa tekizt hálf-neyðarlega með stjórnarskrár- málið á síðasta pingi. í>au höfðu ságt svo statt og stöðugt, að stjórnarbótin væri ekki að eins vilji allrar pjóðarinnar, heldur einnig aðal-áhugam&l [>jóðarinnar, eða pau höfðu að minnsta kosti gefið pað í skyn. Svo tókst svo illa til á síðasta pingi, eins og kunnugt er, að efri deildinni tókst að svæfa málið. Blöðin vildu svo að pjóðin sýndi nú einhverja dóma- dagsrögg af sjer í sumar, til pess að engum blöðuin væri nú leno-ur uin pað að fletta, og pað yrði öll- um mönnum bersýnilegt, að pjóð- in væri óð og ujipvæg ej>tir að fá J>essu framgengt. Svo átti að halda einn Þingvallafundinn enn. tín pegar til kom, [>á pótti mönn um J>ac of kostní iðarsamt ! Með fundinum í ár J>ótti of mikið lant n í sölurnar mef J>etta aðal-á- hugamál pjóðarinnar Og [>að virð- ist ai íðsjeð á öllum lotuin , að pað ætlar ekkert að ve rða úr J>essum fundi Hv ort er j>\ í nú svo varið, að pað sje ekki nema vind ur, J>etta sein sagt er u in aðal-áh ujarhál þjóða rinnrtr, ec)a i ð ÍS iendingar heipia á Fróni sjeu í raun Ofif veru svona hörmule ga & kúpui ni? J>ví ]>að 1 ilíirur ólukkans nærr að irera n sjer annaðhvort af ]>essu tvennu í hugarlund. En sje aðal-álrugamálið vindur, pá eru íslenzku blöðin full af ó- sannindum, sem er rangt að skuli vera látið við gangast. Og sje fátæktin á landinu svo rnikil, að menn hafi ekki efni á að kosta fáeina menn til Dingvalla, pá ferst engum að lá mönnum, sem leita liingað vestur. tíitt er víst — að Manitobamönn- um, sem sumir á íslandi halda að sjeu eintómir lndíánar og skræl- ingjar, [>eiin befði _ farizt öðruvísi en löndum vorum heima. J>að hafa peir sýnt í einokunarináli Kyrra- hafsbrautarinnar. tín J>eiin er líka alvara með sín áhugainál, og ]>eir hafa efni á pví, sem öðruvísi er, pó ekki sjeu [>eir auðugir enn, og forfeður peirra hafi ekki verið að búa um sig, hver fram af öðrum, hjer í landinu í meir en 1000 ár. Skáldið sjera Matth. Jochumson ætlar að fara að gefa út blað á Ak- n ureyri—ekki um stjórn, heldur fróð- legs, skáldlegs og menntandi efnis. tínn liefur ekki verið anglýst, hvað pað á að kosta, en J>að á að verða ódýrt, og svo sein 20 arkir að stærð um árið. íslendingar hjer vestra ættu að nota [>etta tækifæri til að sýna, hve vinsæl ritstörf Mattli. Jochumsonar eru Jieirra á meðal. Hver einasti Islendingur mun hafa haft íleiri eða færri áaægjustuudir af pví, sem sá maður hefur ritað. Hver eieasti Is- lendingur ann honum alls góðs. Vjer [>ykjumst J>ví sannfærðir uin, að peir muni verða margir hjer vestra, sem vilja styrkja fyrirtæki hans. Eins og nú stendur á heiina, parf að halda á allri trú Matth. Joch. á lífið, til J>ess að leggja út í J>etta. Vjer eruin sannast að segja hrædd- ir um, að blaðið muni eiga æði örðugt uppdráttar, ef Islendingar heima eiga að bera pað að öllu leyti. tíngu íslenzku blaðanna hef- ur hehlur orðið að vegi að leggja fyrirtækinu eitt meðmælisorð. t>að væri ekki nema mannsverk af Is- lendinguin hjer vestra, að taka svo á móti blaðinu, pegar pað kemur, að pví væri fullkomlega borgið. Þeir, soin vilja skrifa sig fyrir blaðinu, geta snúið sjer á skrif- stofu Löjherrjs, ef peir vilja pað heldur en skrifa sra. M. .1. beina leið. Vjer munum koina pöntun- unum áleiðis með mestu ánægju. Degar 1. blað Heimskrinjlu kom heim til íslands, gat Ben. Gröndal ekki á sjer setið — hann varð að kasta til hennar ónotum í Fjallkon- unni, en sjerstaklega til eins af [>eim inönnnm, sem voru í ritstjórn- inni. I>að virtist enda svo, sem ónotin væru sett saman eingöngu eða mestmegnis hans vegna. í blað- inu stóð ekkert einasta orð, sem nokkurn mann gat styggt •— neina ef pað skyldi hafa getað styggt Gröndal, að sjera Matth. Jochumssyni var par hælt. Nú er Gröndal búinn að fá Löjberj. I>að er sami maðurinn við ]>að riðinn, sem Gröndal gat ekki sjeð í friði áður. Og blaðið hefur afdráttarlaust tekið ofan j lurginn á Gröndal ,— ekki fyrir kvefsnina við ritstjórn Heimskrinjlu, heldur fyrir önnur strákapör. Og Gröndal J>ykir Löjherj „vel ritað og ýmsar góðar greinar I J>ví“. I>að eru til konur, sem eru svo harðar í sjer, að pær láta krakk- ana kyssa vöndina, sem J>ær hafa hýtt pá með. T>að J>ykir almennt heldur mikil liarka við börn. ()<>' n pað mun talið alveg dæmalaust, að nokkurt barn hafi farið að gera J>að sjálfkrafa. Vjer erum ekki svo harðbrjósta. Vjer ljetum oss nægja að hýða Gröndal, pegar ópekktin í honum gekk fram úr hófi, en vjer ætluð- uin ekki að skipta oss neitt af J>ví, hvernig hann færi með vöndinn, hvort hann grjeti yfir honum eða blótaði honum, eða hvað hann gerði. Gröndal hefur fundið upji á pví sjálfur að fara að kyssa vönd- inn. I>að var fallegt af honum. I>að lítur út fyrir að hann sje að verða betra barn, en hann hefur verið Bara liann gleymi nú ekki hýðing- unni undir eins. Um 12,000,000 bushela af hveiti hafa verið flutt út úr Manitoba frá síðustu upjiskeru. I>eir munu vera margir, seni ekki gera sjer glögga hugmynd um, hvflík ógrynni petta eru; í hvern járnbrautarvagn fara hjer um bil (550 bush. af hveiti. Sjeu 20 vagnar í lost—sem mun vera meira en pað i raun og veru er að meðaltali—pá [>urfa 023 járn- brautarlestir til pess að koma hveit. inu út úr fylkinu. . NÁMAMAÐURINN. Eptir llcnrik Ibsen. Brestu, fjall, með brak og druij! Belji pungt mitt hamars dun! Niður veginn lilýt jeg hamra, uns heyri’ eg skýran málminn glamra. Innst í fjallsins eyði-nótt alls kyns tindrar kosta-gnótt— dements urð og eðalsteinar innan um gullsins rauðu greinar. —Og frá eilífð eyði-kyrð er í djújú fjallsins byrgð.—• Undra—hamar, brjót mjer beina braut til hjartans dulu leyna! Kndur sat jeg úti prátt, yfir mig hvelfdist heiðið blátt; ljek á vorsins vengi bjarta, var með frið í mínu hjarta. tín mjer dagsins gleymdist glit í grúfgýg málms við náma strit. Gullin-hlíða irleðisöncum n n gleymdi’ und jörð í hellum pröngum. Þá allra fyrst hjer inn jeg sá, mjer andar djúpsins ráðið fá,— hugði eg lyndi ljettu og kátu,- lifsins endalausu gátu. tínn liefur sól mjer engin lýst inn í pað, sem skildi’ eg sízt; enn er geisli enginn runninn, er frá botni lýsi grunninn. Hefur mjer skeikað V Skal ei [>á skila ú rl a u s n veiíur sá ? Ef jeg leita lojits um bauga, ljósið blindar J>á mitt auga. —I>ví í djújiið peysist jeg;— par er kyrðin eilífleg. Undra-hamar, brjót mjer beina braut til hjartans dulu leytia! Hamarslaií á hamarslacr hvíni sjerhvern æfidag,—- tínginn geisli árdags brennur, engin vonarsól upj> rennur. Jón liunólfsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.