Lögberg - 27.06.1888, Side 2

Lögberg - 27.06.1888, Side 2
LOGBEEG- MIDVIKUJ). JÚNÍ 188S. U T G E F E N I) U lt: Sigtr. Jónasson, lJergvin Jónsson, Árni Friðriksson, Einar J[jörleifsson, Olaf'nr Uórgeirsson, Sigurður .J. Jóliannesson, Allar upph'singnr viðvíkjandi verði á nuglvsingum í „Lögbergi" getn menn lengiö á skrifstofu blaðsins. Hve nær sem kaupendur Lögbergs kipta um bíístað, eru J>eir vinsamlegnst l)cðnir, að senda skriflegt skeyti um það til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefcndum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : Tlic Lögbcrg Printing Co. 14 llorie Str., Winnipeg, Jlnn. HVEHS VEGNA FAKA ÞEJIl ? Þjódriljinn, blað fsfirðiuga, lief- ur skrifað um fvrri l>ók Gröndals niit I 'crtnrli r iinxfc i'ó ir. />jódrilj<in- iiiii J>vkir [>að ekki svo vitlaus bók, ]>vkir ]>að vel til fallið að berja á „agentunum“, lieldur eins og Grön- dal, að ísland sje betri landkostum búið en sá liluti Aineriku, er ís- lendiixrar hafa kosiö til aðseturs; eins þykir ÞjórJvi /j<< n lon það ekkert ólíklega til getið að landar ínuni á síðasta sumri liafa misst í vinnukrajiti við útflutningana sem svari 8 millíónum króna. En Þjóðciljiiin heldur að ut- flytjendurnir muni ekki kenna það skorti á landskostum að þeir flýja landið,. lieldur kúgun dönsku stjórn- arinnar. 11m. I>að eru undarlegir menn, þessir útflytjendur. þegar þeir koma hing- að vestur, þá ber ]>að ekki svo ó- sjaldnn við að kunningjar þeirra spyrja þá, livers vegna þeir eigin lega liali farið vestur. Og þá fara þeir venjulega að tala eitthvað um liafís og grasbrest og atvinnuleysi og ýmsan eymdarskaji; það ber og við, að þeir segjast hafa farið vegna barnanna sinna, segja að ]>á langi svo mikið til að þau geti fengið að læra eitthvað, en þess sje ekki kostur á íslandi ; það kemur enda fyrir, að þeir fara að rugla eitthvað um j>iiu/ þjóðarinn- ar á Islandi, segja jafnvel stund- um eitthvað í ]>á átt, að það sje meiningarJaust og stefnulaust, allir vilji þar vera leiðtogar og svo verði það enginn, og þar fram ejitir götunum, sem vjer þoruin varla að Jiafa ejitir. En aldrei skulu þeir minnast á dönsku stjórnina, ekki freinur en hún væri ekki til. Er það ekki undarlegt að þeir skuli svona gleyma því, sein rak ]>á burt frá ættjörð sinni, á ekki lengri tíina en meðan þeir eru að komast yfir hafið? Og er það ekki öldungis óskiljanlegt, eð þeir skuli allt í cinu fara að kenria því uin, sem el/i rnk ]>á burtu? B K J E F frá Mountain. k’rii frjettnritara Jjörfberys ii /ir/j/iipiiiijinii. Ferðin suður gat naumast tali/.t skemtntiferð. Yagnlestin lullaðist á- fram til St. Vincent, eins og hún viT“ri ujijigefin, Sumir sögðu að hún kæmist ekki liarðar vegna stormsins, sem var allharður og beint á móti okkur; aðrir sögðu að það þyrfti ekki storin til það væri æfinleíra farið svona •rætileo'ii á þessari braut. Og svo komust Winnijieg-menn í hugleiðingar út af Mr. Greenwav, sem hafði hafn- að boðinu um að kaujia þessa braut. Og til þess að hefna sín fyrir allt Tírollið, þá kom inönnum saman um að þessi braut væri ekki eig- andi. Almenn ósk okkar allra ferða- mannanna hefur það verið að Ben. Gröndal hefði verið.mitt á ineðal okkar á Jiessari ferð. Hann er svo hræddur við þurkinn hjer í Ame- ríku. En við höfuin haft raka, svo að Gröndal hefði vafalaust verið ánægður. í Pembina dynjandi. rign- ing, svo að dálítil stöðuvötn mynd- uðust hjer og þar á fáeinum mín- útum. Við biðum þar fram undir kveld ejitir þurviðri, en annars voru sendimenu frá Mountain-söfnuði þar fyrir, ]>egar við komuin, til þess að flytja fulltrúa norðan-safnaðanna vestur. Skúrir og flugi r skijitu nóttinni inilli sin. Flu'ninutn er O illa við þurk og vel við vætu eins og Gröndal. Og meðferð flugn- anna á þessuin restinfonnn var hörmuleg og óforsvaranleg. Yið reyndmn að verja okkur á allan hugsaleg hátt; við bunduin á hvern blettinn, sein annars er vanur að vera ber á líkaina okkar, alla þá ldúta og allar þær skufsur, sein við gátum náð í; við náðum okkur í hríslur og börðum á fluofunum; við gerðum okkur að lifandi reyk- háfum. En allt kom fyrir ekki; flugurnar voru margar og við fáir í samanburði við þær. Og hingað eruin við koinir, þrútnir, rauðir, bláir, og ef til vill sumir grænir, ejitir þessa náunga, sem eru svona líkir Gröndal að eðlisfari, eins o<r áður liefur verið bent á. Eu viðtökurnar hjer komu oss brátt til að gleyma ölluin flugum og þessháttar óþægindum. J>ví að hjer var livervetna að koma sem í be/.tu föðurhús. -x- * Fyrsta samkoma 4. kirkjuþings- íns, guðsþjónusta, var haldin í nýju kirkjunni hjer á Mountain á föstud. var, og byrjaði kl. 11. Kirkjan er snoturt hús og hefur sæti fyrir liátt Jón Skarulerbeg Friðrik Jóliannesson fJttle Sault söfnuður Stefán Sigurðsson. Pembina söfnuður Jón Jónsson. Winnijieg söfnuður Sigtr. Jónasson A. Friðriksson S. J. Jóhannesson W. Paulson Jón Blöndal M. Paulson Fríkirkju söfnuður: Bjiirn Jónsson. Frelsis söfnuður: Fri ðj ón Fri ðri ksson. Víðirnes söfnuður: Sveinn Sölvasoii. Arness söfnuður: Gunnlauirur Ma<rmiss<in. ~ i~i Breiðuvíkur söfnuður: Magnús Jónasson Bræðra söfnuður: Gunnsteinn Eyjólfsson Mikleyjar söfnuður: Tómas Ásbjarnarson. Af þessuin voru allir annaðhvort komnir eða væntanle<nr innan skarnins, nema Si<rtrv<>-<rur Jónasson, sein hafði ekki getað sótt fundinu. Auk hinna almennu ráðstafana þingsins til að koma sjer í lag, kom sjerstaklega tvennt frain á fund- inuin þann dag, sem nokkra þýð- ingu hafði, s/eijrsla forseta og ein- liiiittisnianna-kosniiii/. Forseti minnt- ist einkum á: prestmál safn- a ð a n n a, k i r k i u b v <r <r i n <>■ a r, sunnudagaskóla <)<>■ ferminorar í sambandi við þá, b i n d i n d i s- m á 1 i ð, og Sameininguna. Yiðvíkjandi jirestmálunum gat for- seti þess, að kirkjufjel. hefði bætzt 2 prestar síðan síðasta kirkjuþing var haldið. Líkleut tahli hann o<r O O vera hino-að O Eða skyldi það geta skeð, að þetta sje einhver misskilningur lijá Jijóðr Ujununi ? á 8. hundrað manns. -— Kirkjan var hjer uin bil full. Fyrst var sung- inn sálmurinn nr. 017 í sálmabók- inni: Vjer kornwn saman á hirkju- ftuul, eptir Yalilemar Briem. í>ar næst las sjera Magnús Skaptason uj)ji Jóh. 10, 1—18. Svo hjelt sjera Stgr. Þorláksson bæn. Forseti kirkjufjelagsins, sjera .Tón Bjarna- son flutti þar næst prjedikun og lagði út af Róin. 1, 14: Jjg er í skuld bœði rið fírikki og ckki— fírikki, baði vitra o<j fáfróða. Að lyktuin var sunginn sálmur Matth. Jochumssonar nr. 088: Faðir andunna. Kl. 3 sarna dagiun setti forseti 1. þing kirkjufjelagsins. þessir áttu sæti á fundinum. , I. Prestas: Sjera Jón Bjarnason — Fr. .T. Bergmann — Magnús Skaptason — >>fgr- þorJáksson II. Fulltrúar safnaða: Gardar siifnuður: E. H. Ber<xman O S. Ber<rman O Jóseji Walter Kr. Olafsson Víkur söfnuður tain liefði Friðbjörn Björnsson liætta við þ. G. Jónsson svo hefðu Jóhannes Jónasson bætzt við. Vídalíns söfnuður. „Út af að fáanleírir mundu O vestur 2 menn, til að standa í jirests- þjónustu, annar mjög efnilegur ung- ur guðfræðingur og liinn maður, sem þegar hefur verið jirestur á ís- landi í nokkur ár. Mikla þörf taldi forseti á fleiri [irestuin; þeir fáu prestar, sem lijer væru, hefðu allt of mikið annríki; svo væri og öflug ólútersk kirkjudeild farin að reyna að krækja í Islendinga í kirkjulegu tilliti, og líklegt að við- líka kirkjuleg veiði verði byrjuð víðar; . og svo væri og farið að bóla á fjelagsskap ineðal íslend- inga í [>á átt að eyðileggja kristna trú og kristilega kirkju. A iðvíkjandi kirkjubyggingum gat forseti ])'ess að lokið liefði verið við 3 kirkjur síðan í fyrra, í Winni Mountain og Pembina. 2 j,eg, .uountain og reimnna. a væru þeir) 8em ha,(la vil(lu 8ama fundar og langt komnar, á Garðar og í Ví o i-)"......’ V'S dalínssöfnuði; stórmikið kvað hann hafa verið lagt í sölurnar þessara kirkna vegna. Sunnudagaskóli hefur ekki kom izt á í neinum söfnuði, þar sein hann var ekki áður. En tala ung- menna liefur farið vaxandi á sum- um skólunum. Mjög áríðandi kvað forseti að un<rmennin haldist O skólunum ejitir ferminguna. „Ef vjer missurn þau út úr sd. skól- anum mcð fermingunni eða rjett ejitir hana, þá er svo hætt við, að þau inissist líka út úr kirkjunni, og þá er fertningin, sem á að hjálpa safnaðarlífi voru við, orðin að tál gröf fyrir kirkju vora, eins og hún vitanlega er orðin svo hörmulega almennt á íslandi.“ Bindindismálið verður kirlcjuþing ið að athuga. Ef kirkjan er ófá anleg til að taka málið að sjer, [>á gjöra aðrir það, Good-templarar í Winnijieg sjiyrja nú: Er kirkjan því hlynnt eða ekki, að inynd aðar sjeu af þeim bindindisstúkur fvrir börn? Kirkjufjelagið verður nú að ráða eitthvað við sig. „Sameiningin“ hefði haldið áfrain líkt og áður. Nokkrir hefðu sagt ujiji kaupum á blaðinU, og einkum gat forseti ]>ess að Menningarfje- lagsskajiarandinn kring um Moun- fengið nokkra til að að kaujia blaðið. En ajitur nýir kaujiendur því, hve fljótir sumir þeirra, er koinizt hafa inn í liinn kirkjulega fjelagsskaji vorn, háfa verið til að snúa bakinu að oss og starfi voru og alveg upj, úr þurru tekið til að leggja andlegt lag sitt viö þá, er alveg ólíkri stefnu fylgja“, þá lagði forseti ]>að til, „að kirkju- þing vort gefi söfnuðunum bending um að meiri varúðar þurfi frain- vi*ris að oa;ta við inno-ön<rii að- “ O O O komanda fullorðins fólks í söfnuð- ina, til þess að sú meðvitund kom- ist inn í almenning, að það sje alvarlegra sjior, scm i:..enn stíga með því að ganga í söfnuð, held- ur en það hefur sýnzt vera að und- anförnu fyrir inörgum“, I>rátt fyrir ýmsa örðugleika, kvaðst forseti geta vottað, að árið hefði verið blessunarríkt fyrir kirkjufje* lagið, bezta ár, sein enn hefur komið. I>essir voru kosnir emhættismenn kirkjufjelagsins; forseti sjera .Tón Bjarnason, endurkosinn, skrifari sjera Stgr. Horláksson, fjehirðir Árni Frið- riksson, endurkosinn. Vara-embætt- ismenn: Varaforseti sjera. Friðrik Bergmann. endurkosinn. Varaskrif- ari sjera Magnús Skajitason. Vara- fjehirðir .Tósep Sigvaldason. Um kvöldið hjelt ojera Stein- grímur þorláksson fyrirlestur, Utn fyUiniju timans. Efni fyrirlesturs- ins var að skýra fyrir mönnum, hvern- ig koma Krists í heiminn hefði verið undirbúin af forsjónarinnar hendi, bæði að því, er viðvíkur andastefnu Gyðinga og heiðingja og pólitísku og borgaralegu ástandi í heiminum. Aðalatriðið, sem rætt var á laug- ardaginn, var breyting á þingtlmu kirkjrifjilagsiiis. Fulltrúar Winnipeg- safnaðar og safnaðanna í Nýja ís- landi og sjera Magnús Skajitason hjeldu því fast fram að þingið yrði haldið í inarzmánuði í stað júní- mánaðar. Ilinir allir voru á móti þeirri breytingu. Umræður um þetta mál voru all-langar og tiltölulega harðar. Nýja-íslands menn gáfu í skyn, að fengju þeir ekki þessu á- huganiáli sínu framgengt, þá væri nokkur hætta á að söfnuðirnir í Nýja íslandi kyrinu að liætta að senda fulltrúa á þing. Aðalástæður Winni- jieg manna í þessu máli voru þær, að það kæmi hart niður á full- trúuin jiaðan að hlaupa frá vinnu sinni í júnímánuði, þar sem sá mán- uður eininitt heyrði þeim tíma til, sem atvinna þar væri einna inest. Ný-Isl. báru það aj)tur á móti eink- um fram til stuðnings sínu máli, að fundur gæti ekki haldizt hjá þeim nerna á vetrum, sökum hafnaleysis. tima sem að undanförnu, færðu það til síns máls, að mjög illt væri að ferðast í liörkum og illviðrum vetruin, og að það gæti stundum orðið geypi-dýrt; svo yrði og fund- urinn að miklu minni notum víðast hvar á vetrum, þvi að utanfundar- menn ættu þá svo örðugt jneð að sækja þá. Friðjón Friðriksson lang- aði til að miðla málum, og lagði það til, að fundartimanum yrði ekki breytt af kirkjuþinginu, en að forseta kirkjufjelagsins yrði leyft að breyta honum, þegar ástæða þætti til þess. þessi upjiástunga var fehl með tilstyrk Nýja-Islands- manna. Niðurstaða málsins varð sú að fundartiininn hefzt' fyrst um sinn óbreyttur. Gardar-söfnuður hafði boðið fulltrú- unum og gestum þingsins til kvölilverö- ar á laugardaginn. Enginn fundur var því settur eptir hádegi. Kl. 3—4 lögðu menn af stað frá Mountain suður eptir. Þegar til Gárdur kom, var mönnum ekið til nýju kirkjunnar, sem nú er í smíðum. Hún er að eins komin undir |>ak, en ósmíðuð inntin, og verður mik- ið liús; þar verða að líkindum sæti fyrir ein 400 manns eða meir. — Fjöldi fólks var samnn kominn í kirkjunni og kring um hana. Borð höfðu verið reist líkt og í veizlum lieima á Islandi fyrir stafni og fram með hliðunum. Kvöld- verðurinn var Jiinn rausnarlegasti, og þar borðuðu að minnsta kosti 200 manns. Þetta hefur því sjálfsagt verið stórkost- legasta veizlan, si;m íglendingar hafa enn haldið vestau hafs. Eptir að staðið Jiafði verið upp frá borðum, var Iiald- inn fjöldi af rteðum. Allir luku upp sama munni um |>að, að kirlijufjelagið hefði gert mjög mikið gagn, auk þess að lialda uppi trúarJiragðaboðun meðnl íslendinga ; |nð hefði jafnað allan ríg, sem lieföi bólað á miJJi nýlendnanná, og tlregið saman Iiugi manna, og sjera Jóni Bjarnasyni, sem mestan og beztan þátt Iiefur átt í því að stofna þetta fjc- lag og lialda því við, voru fœrðar mikl- ar þakkir fyrir það starf. Um það leyti að r.ienn fóru að liugsa til ferða, skall á húðariguing. Allir gestirnir settust því að á Giirdar, og voru öllum útveg- uð rúm greiðlega og umsvifalaust. Sam- koman hafði lieppnazt prýðilega, og allir virtust vera í cinkar-góðu skapi. Á sunnudaginn var kirkjan á Moun- tiin vígð. Allir 4 prestarnir, sem þar voru við staddir, lögðu sinn skerf til þeirrar atliafnar. Vígsluform það, sem kirkjufjelagið liefur inn leitt, er mönn- um kunnugt frá því Winnipeg-kirkjan var vígð, svo að ekki er þörf á að geta um það nákvæmar lijer. Sjera Steingr. Þorláksson prjedikaði. Öll sætin í kirkj • unnt voru full, og nokkrir stóðu. Jii'vknn r'tgðra kirkna var mál það, sem fyrst var tekið til um- ræðu á inánudausmorp'uninn. Árni k’riðriksson, AViiinijieo1, jrat þess að þetta væri þýðingarmikið fyrir Winnijiegsöfnuð, einkum að því er arðberandi samkoinum við- viki. Hann lagði þá sjiurningu fyr- ir þingið, hvort því fyndist ótil- hlýðilegt að haldnar væru siðsam- legar samkomur í kirkjum til arðs fyrir söfnuðina, svo sem fyrirlestrar og þær skemmtanir, sem á enska tungu eru kallaðar „sociales“. k’riðbjöi'ii Jijörnsson, Mountain, áleit að óráðlagt mundi að halda aðrar samkomur í kirkjum en guðs- þjónustusanikomur, og margir mundu fella sig illa við það, þar á með- al ræðumaðurinn sjálfur. En guðs- þjónustu áleit hann ýmislegt, fyrir utan messur, svo sein sunnudaga- skóla, siðferðislega fyrirlestra, safn- aða og kirkjufjelagsfundi og sam- ræður tilheyrandi trúrækni og fleira þessu líkt. Almcnnar skemmt- anir áleit hknn ekki ættu við I kirkjum, nema jólatrje. Sjera k’r. Jiergmann sagði að upjphaflega hefðu ]>að verið að eins Ameríkuinenn, sein liefðu haft kirkj- ur sínar til annars en guðsþjónustu. Norðurlandaþjóðirnar liefðu yfir höf- uð verið því mótfallnar. Aðalat- riðið virtist ræðumanni það, livort oaf ráðlep-t að O O það væri leyfilegt byggja að mestu eða miklu leyti peningamál safnaðanna á arðberandi samkonium. Kæðum. var því mót- fallinn, áleit að það mundi deyfa áhugann fyrir kirkjumálum. Safn- a aðarlífið styrktist við það, ef menn yrðu þess varir að þeir legðu eitt- hvað í sölurnar fyrir kirkju sína. Á skemmtanir færu menn til þess að skemmta sjer, en gerðu sjer þá enga grein fyrir að þeir væru að neinu leyti að vinna fyrir guðsríki. Slíkt ylli áhugaleysi. Að hinu leyt- inu ætti kirkjufjelagið að styðja að skemmtunuin, því það mætti ekki fá á sig júetistiskt snið; en það ætti að kajijikosta að gera skemmtan- irnar sem göfugastar; J>ví niiður væru ísl. naumast komnir á það stig, að þeir væru færir um að skemmta sjer fallega. Söfnuðirnir yrðu ])ví að vera mjög varkárir. Viðvíkjandi sjmrsmálinu um að halda samkomur í kirkjunum, þá hafði ræðum. ekkert á móti fyrirlestrum og skemmtunum, sem eitthvað er nppbyggilegt við, ef þar kemst ekkert að vanheilag’t o<r hvers<la<rs- legt. En móti öllum matarveizlum í kirkjum var ræðum. eindregið, þeim fylgdi nokkur ljottúð, og guð- ræknisáhrifin, sem menn ættu að verða fyrir í þessu sama húsi, veikt- ust við þetta. Einstök smáfjelög innan safnaðanna áleit rreðumaður að gætu lialdið )>ess liáttar samkomur (>ó ekki í kirkjunum — en naumast væri tillilýðilegt að söfnuð- irnir stæðu fyrir J.essu í heild sinni. Þeir freru |>á að reiða sig á |>essa tekju- grein. Ymsir innl. söfnuðir hjer vestur l'rá, t. <1. í Winnipeg, lcyfðu sjer |>etta

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.