Lögberg - 27.06.1888, Síða 4

Lögberg - 27.06.1888, Síða 4
Nú er koinið út af Lögbergi meira en þriðji partur árgangsins. Flestir blaðaútgefendur hjer í land- inu ganga stranglega eptir því, aS blöðin sjeu borguS fyrír fram. Vjer höfum ekki gengiS hart eptir því, eins og lesendunum er kunnugt. Vjer vonurn aS menn láti oss held- ur njúta þess en gjalda, og borgi oss svo lijótt, sem þeir sjá sjer nokkurt færi á því. Útg. UR BÆNUM oo GRENNDINNI- Nokkra unrlanfarandi daga hafa dval- ið lijer í bænum nokkrir menn sunnan úr Bandaríkjum, sem til heyra fjelag- inu „Kuiglits oí Templars*'. Á sunnu- daginn var gengu |eir í fyikingu ásamt með bræðrum sínum hjer í bænum ept- ir götunum og tii C’hrist Churcli, i>ar sem þeiin var lialdin guðsþjónusta með mikilli viðhöfn. Þeir lögöu á stað suður á mánudags- morguninn og láta mjög vel yfir við- tökunum í Winnipeg, segjast ekki hafa fyrir hitt betri stað á ölium sínum ferð- um. Bæjáríulltrúi Polson liefur sagt af sjer þvi embætti, og fara því fram nvjar kosningar í því kjördæmi, sem liann hefur verið fyrir. Mælt er að hann verði gerður umsjónarmaður heilbrigðis- nefndar bæjarins í stað Bell’s, er vikið liefur verið frá. I>að ætlar að reynast satt, að íslend- jngar sjeu eins iniklir göngugarpar og hjer lendir menn. Mánudaginn var I>. 2ö. var háð kappganga í Victoriu garð- inum, er stóð yfir 4 klukkustundir, og í )>eirri kappgöngu tóku þátt að eins drengir innan fiinmtán ára. Þrír íslen/.kir drengir reyndu sig, og af þeim tók einn fyrstu verðlaun, As- mundur Olson að nafni, hann fór 20 inílur og 1hring, eða meir en 7 mílur til jafnaðar á klukkustundinni. V'erðlaunin er hann fjekk voru $ 15,00; sá næsti, W. Bush, gekk 27 mílur og liring, verðlaun $ 8,00, )>riðji Donald gekk 26 mílur og 8 liringi, verðlaun * 4,00. Ivappganga verður liáð í Victoriu garðinum í 1G klukkustundir þann síð- asta þ. m. og 2. næsta m. Nokkrir íslendingar ætla að taka þátt í göngunni. Supt. White, sem ferðazt liefur um Manitoba og NorðVesturlandið, kom aptur hingað til bæjarins þann 22. þ. m., og segir hann að akrar líti fullt eins vel lít nú og í fvrra um þetta leyti. Blaðið, „Pembina Express“, segir að íslenzkur maður, að nafni Teitur Teits- son, að Mountain Dak. hafi verið sleg- inn af eldingu til (lauðs laugardaginn þann. 1G. þ. m.; hafði liann verið líti í óveðrinu að leita eptir nautgripum. Eptir að.veðrið var batnað fann kona lians liann dauðan % mílu frá lnísinu. Föstudaginn þann 22. þ. m. kom lir. F. B. Anderson liingað til bæjarins eptir langa burtveru. Laugardaginn þann 23. þ. m. kom hr. Sigtr. .Jónasson aptur liingað til bæjar- ins eptir að hafa dvalið í Toronto hjer um bil hálfsmánaðar tíma. Gr. H. CAMPBELL GENERAIi Railroad § Stoaaship TICKET 471 MAM STREET. AGENT WINJÍIPEG, MAN. Headquarters for all Lines, as unde»; Allan, Dominion, Beavor, Whito Star, Cuoin, Cunard, Anchor, Inman, Stato, North Cerman, Lloyd’s (Bremen Linet Direct Mamburg Une, French Line, Italian Line, and evory other line crossing tho Atlantlc or Paoiflc Ooeans. Publisher of “Carapbcll’s Steamsliip Guide.” This Guide gives full partioulars of all lines, wi th Time Table8 and salling dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from tho Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Grcat Britain and tbe Con- tinent. BACCACE ohecked through, and labeled for tho ship by which you sail. Write for partioulars. Oorrespondeuco an- swered promptly. G. n. aAMPBELl,, General Steamship Agent. 171 Main St, and C.P.R. Depot, Winnlpeg, Man. A föstudaffskvðldið kemur (þann 29.) kl. 8 verður drefrið um olíumálverk Mrs. Holm, að 173 líoss Str. og verður þessi aðferð viðköfð: Öll iifnnerin frá 1 til 100 verða látin í kassa og eptir að bú- ið er að brengla þeim vel sarnan, er inaður fen£rinn, sem blindandi dregur eitt og eitt nfnner úr kass- anum og heldur því áfram þar til að eins eitt númer er eptir, og hver svo sem það númer á fær- myndina; þairnig að ef t. d. búið er að draga öll númerin úr lcasan- um nema nr. 9, þá verður sá sem keypt hefnr nr. 9, að sýna sitt nr. og fær hann þá myndina. Ri B, R i c h a r d s o n, BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlar einnig með allskonar rítfong Prentar með gufnafll og bindur bœkur, Á horninu andspænis uýja pósthúsínu. Maln St- Winnipeg. Til kjósendunna ! • NOIÍÐUR-WINNIPEG. Til kjöeendanna i M IÐ - W I N NI P E G. J>að liefur verið stungið upp á mjer sein jiingmannsefni fyrir kjör- dæmi yðar við kosningar þær, sem bráðum fara í hönd. Jeg leyfi mjer því að biðja um styrk yðvarn og fy]gb ]>ú að jeg inuni reyna að hitta svo marga af kjósendunum, sein mjer verður mögulegt, J>á kunna J>ó ein hverjir ]>eir að verða, sem jeg ekki næ tali. Jeg nota því J>etta tæki- færi til að ávarpa þá. það er sannfæring min að scjórn- in eigi enn skilið traust og fylgi kjósendanna. [>ó að jeg ekki íninn- ist á önnur inál en járnbrantarmál- ið, invftutnintjiimálið og spurnað þann, sein hún hefur koinið á í em- bættislaunum, }>á er jeg sannfærður [ um að allur þorri kjósendanna ínuni álíta að stjórnin sje ]>ess verð að hún sje styrkt og gefið tækifæri til að sýna, hverju fieiru hún getur fengið framgengt fylkinu til heilla. Sjálfur er jeg eigi óþekktur hjer í þessum bæ, og ef jeg má ráða nokk- uð af velvild þeirri, sem mjer ávallt hefur verið sýnd hjer, bæði í starfi mínu sem verzlunarmaður og bæjar- stjóri, þá finn jeg ekki ástæðu til að vera hræddur við kosningaúrslitin, þegar jeg kem til kjósendanna sein meðmælandi þeirra málefna, sein þeim sjálfum virðast hafa áður legið svo mjög á hjarta. Virðino-arfyllst. Lyman d/. Jones. Með ]>ví að stungið hefur verið upp á mjer sem þingmannsefni fyrir kjærdæmi yðar við kosningar þær, sem nú nálgast, þá leyfi jeg injer að biðja um fylgi yðar. Jeg mun reyna að hitta svo marga kjósendurna, sem injer verð- ur mögulegt, en tek til þessara ráða til að ávarjia þá. , se:u get ef til vill ekki fundið. Verði jeg kosinn fulltrúi yðar, þá get jeg sagt ]>að í einu orði, að jeg mun styrkja Greenway- stjórnina sern óháður þingmaður. Hingað til hefur henni farizt vel. 1 hinum áríðandi stjórnmálum, sem hún liafði skuldbundið sig til að fá fraingengt, hefur liún gengið blátt áfrain o<y ótvíræðlesya; oo1 jeu- mun yfir höfuð að tala veita, stjórninni fylgi mitt að því leyti, sein hún fer hinu saina fratn í stjórnmálum hjer eptir sem liingað til. iMjer lilotnaðist sá heiður að sitja sem fulltrúi Winnipegbæjar á síðasta þinginu, sem þessi bær hafði að eins eiun fuiltrúa á, og jeg mun nú íneta jafn-mikils þann heiður að vera einn af þeim þrein- ur fulltrúum, sem bærinn á ejitir- leiðis að senda á þing ; og jafn- framt skuldbind jeg mig til þess að gera allt, sem 1 inínu valdi stendur til þess að efla heill og hag bæjar vors og fylkis, svo framarlega sem jeg næ kosningu. Yðar einlægur J). H. McMillan. J. H. ÁSHDOWN, Haidvoru-verzkmaroiadur, Cor. MAII & BANNATYNE STREETS. "W-IEILTIISriIPIBGK Aljækktur að því að selja harðvöru við mjög lágu verði, Jiað er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörumar og segja yður verðið. þegar þjer þurtið a einhverri harðvöru að halda, þá latið ekki lijá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main &, lianiiat.yiie St. WIN.WIPEG. Til kjösendanna í SUÐUR-WINNIPEG. Mínir herrar! Verið getur að mjer vorði óinögu- legt að finna yður sjálfur og biðja um fylgi yðvart við kosningar þær, sem nú fara í liönd, og þess vegna gríp jeg þetta tækifæri til þess að ávarpa yður. Jeg áiít að Greeuway-stjórnin hafi vel unnið til trausts kjósendanna að því er stjórnar-aðferð hennar yfir höfuð sncrtir. Stjórnin hefur fengið ]>ví fraingengt í járnbrautarmálinu, hefur komið þeim sjiarnaði á við embættin, og hefur einkum og sjer- staklega tekið þá stefnu viðvíkjandi innflutningum — &n þeirra getur hvorki fylkið nje bærinn oinazt eptir að taka fljótum þroska — að allur þorri borgara vorra er henni fullkomlega sammála í þeim atrið- um. ]>að ,er óskandi að stjórnin fái kost á að gefa stjórnarstefnu sinni festu. Iljá því verður ekki komizt að skoðana-munur komi upp viðvíkj- andi smáatriðum, en ]>að er síður en svo að það sje oss ekki til nokkurs gagns að tíð stjórn- arskipti fái viðlað traust það, seni menn liafa á fyrirkomulagi almenn- ings-mála í Manitoba. Ilinni svokölluðu disalloicancc pólitík, sein svo mikið hefur verið talað um, hefur í verkinu verið styttur aldur. Allir eru ánægðir með þau úrslit. Foringjar flokks- ius, sem nú situr að völdum, hafa unnið 1 þessa átt lengi og alvar- lega. þeir fengu góðan styrk hjá mjög mörgum óháðum mönnum, sem heyra conservatíva flokknum til, og ef mjer er óhætt að byggja skoðun mína á hinum hlýíegu fylgisloforð- um, sem jeg hef þegar fengið hjá þessuin mönnum, þá verð jeg að á- líta að þeir óski þess að það verði stjórn Mr. Greenways, sem ráði stjórnarstefnunni viðvíkjandi járn- hrautamálunum til lykta. Alvarleg,- ar, eindregnar og samlientar tilraun- ir í þessa átt munu komast langt til þess að gefa hverjum sönnum Manitobamanni tryggingu fyrir að óskir lians uppfyllist. Jeg lofa að líta á öll þingmál, sem koina fylki voru við, sem óháð- ur þingmaður. Yðar ineð virðiniru Isaac Campbell. Ifougli & CampbcII Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J.Stanley Hougli. Isaac Campbell. 140 ætla jeg að segja ykkur hvers vegna, og með hverjuin skilmálum. „1. þjer eigið að borga alian kostnaðinn, og allt fílabein eða dýrmætir hlutir, sem við kunn- um að ná í, skiptist jafnt milli Goods kapteins og tnin. „2. Að þjer borgið mjer £ 300 fyrir þjón- ustu mína á leiðinni, áður en við leggjum á stað, en þar á móti undirgengst jeg að þjóna yður trúlega, þangað til ]>jer kjósið að liætta við fyrirtækið, eða þangað til okkur heppnast ]>að, eða óhamingjan vinnur bug á okkur. „3. Að áður en við leggjum á stað gefið þjer út skuldbindingarskjal, og Iofið í ]>ví að borga drengnuin mínum, Ilarry, sem nú er að nema læknisfræði yfir í London á Guys-spítalan- uin, £ 200 á ári í o ár —- svo framarlega sem jeg skyldi annaðhvort deyja eða verða ófær til vinmi. Ejitir ]>essi ö ár á haim að geta liaft ofan af fvrir sjer sjálfur. Nú held jeg það sje ekki nieira, og jeg býst við að yður inuni iíka I>ykja ]>að nógu mikið“. „Nei“, svaraði Sir Ilenry, „jeg tek þessu með gli'iðu geði. Mjer er annt uin þetta, og jeg vihli borga meir en ]>etta fyrir lijálp yðar, einkanlega [>egar jeg hugsa um ]>á sjerstöku þekkingu, sem ]>jer liafið“. „Gott og vel. ()g úr því að jeg lief nú sagt yður skilmála mína, þá ætia jeg að segja 141 yður ástæður mínar fyrir að jeg skuli liafa ráðið af að fara. Fyrst er það, mínir herrar, að jeg hef verið at^ taka eptir ykkur báðum þessa síð- ustu daga, og ef þið ætlið ekki að taka það sem ósvífni af mjer, [>á ætla jeg að segja að þið fallið mjer vel í geð, og jeg held að okk- ur komi vel saman. Dað er ekki einskisvert, þegar menn eiga aðra eins ferð fyrir höndum eins og þessa. „Og hvað sjálfri ferðinni viðvíkur, þá ætla jeg að segja ykkur það blátt áfram, Sir Ilenry og Good kajitcinn, að mjer þykir það ólíklegt, að við komum lifandi úr henni, það er að segja, ef við reynum að fara yfir Sulímans Fjöiiin. Hvernig fór fyrir gamla Don da Silvéstra fyr- ir 300 árum síðan? Hvernig fór fyrir afkom- anda hans fyrir 20 árum síðan ? Hvernig fór fyrir bróður yðar ? Jeg segi ykkur það hrein- skilnislega, mínir iierrar, að jeg held ]>að liggi það sama fvrir okkur eins og fyrir þessum möiiiium.“ •ieg þagnaði við, til þess að gæta að, hver áiirif orð niíii Jiefði. Good kapteini virtist ekki iítast rjett vel á blikuna; en engin breyting kom á andlitið á Sir Ilenry. „Dað verður að fara sem auðið er“, sagði hann. „Ykkur finnst það ef til vill undarlegt'þ hjelt jcg áfram, „að jeg skuli takast [>essa ferð á iiendur, ef jeg held þetta, þar sem jeg er, eins og jeg hef sagt ykkur, hugiítill maður. I>að er 144 ur úr grænum múrsteini með rafurmögnuðu járni í þakinu, en J>að er góður garður við kofann með þeiin beztu loquot-tr'yÁm, sem jeg ]>ekki, og J>ar eru nokkur ljómandi falleg mango-trje, sein jeg geri mjer uiiklar vonir um. Umsjónarmaður- inn í plöntu-garðinum gaf mjer ]>au. Einn af mínuin gömlu veiðimönnum sjer um garðinn; hann lieitir Jaok, og blauður vísundur I Síkú- kúnis-landinu braut svo illilega á honuin lærið, að hann fer aldrei á veiðar optar. En hann getur fengizt við leirkerasmíðar og garð- yrkju. Dví að hann á kyn sitt að rekja til Griqua. Zúlúar fást aldrei til að hirða mikið um garðyrkju. Dað er friðsainleg list, óg friðSamleg- ar listir eiga ekki vel við þá pilta. Sii Henry og Good sváfu í tjaldi sem reist liafði verið í litla appelsínu lundinum mínum í endanuni á garðinum (þvi ]>að var ekkert jiláz fyrir þá í húsinu) og þegar komu saman lyktin af blómunum og sjón grænu og gullnu ávaxtanna (því í Durban sjer maður alit þetta þrennt til samans á trjenu) er jeg viss uin að það er n$gu viðkunnanlegur staður; einkum þar sein íluguí eru hjer ekki iniklar, nema þegar kernur óvana- lega mikil regnskúr. Nú, svo jeg komist áfram — því ef jeg gjöri það ekki, verðið þjer leiðir á sögunni minni áð- ur en við komumst til Sulimansfjalla — þá skal þess getið, að strax og jeg liafði ráðið við mig

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.