Lögberg - 08.08.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg", er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. lvemur út á hverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
14 Horie St., nálægt nýja pósthúsinn.
Kostnr: um árið $2, í 6 mán. $1,35,
í 3 mán. 75 c.
Borgist fyrirfram. Elnstök númer 5. c.
„Lögberg" is published every "VVedncs
day by tlie Lögb crg Printing C'o. at
No. 14 Rorio Str. near the new Post
Office. l’riee: otie year S 2, (i months
$ 1.25, 3 months 75 c. payable in advance.
Smgle copies 5 ccnts.
1 Ar.
WINNIPEG, MAN. 8. AGUST 1888.
Nr. 30.
Manito'ba & ITorthwestern
JARIM BRAUTARFJ ELAG.
GOTT LAND — GÓDUIl SKÓGUR — GOTT VATN.
Hiu alpekkta þingvalla-rýlenda liggur að pessari jáinbraut, brautin liggur
um hana ; hjer um bil 55 Ijölskyldur haia pegar sezt par að, eu par er
enn nóg af ókeypis stjórnarlandi, 160 ekrur handa hverii (jölskyldu. Á-
gœtt engi tr 1 pessaii nýlcraiu. Frekari leibbeiningar fá menn hjá
A F. EDEN
LAND COMMISSIONER,
Ó33- JUSlX >STÍ(- Winniþeg.
CAJSTADA NORTH WEST
LAND CO. LIMITED.
ALMENNINGS-BUDIN
hefur
bor<jfara
o
MeÖal lamla þeirra, sem velja má um hjá pessu fjelagri, eru vissar
sectionir í TomisJiips fimm ojr sex, Kunrjes prettán <>u pjortán; hjer-
aöiö er að incstu bygg't af íslendingum. öll pessi lönd ltafa verið na-
kvæmlega rannsökuð, og nú eru pau til sölu, fyrir $3,00 ekran og
upp eptir.
Allar upplýsingar gefur
S GHRISTOPHERSON
GRUND P. O.
MAN.
pá ánægju að láta islenzka
vita að eigendur hennar
ltafa verið svo heppnir að fá
Jlfiss &i(/urbjör(/tt Strfdnsdóttur
sern afgreiðslustúlku. Framvegis
oetur liver Islendi
ngur,
sem ekki
Sf
CLOTHING STORE
434 MAIN STREET.
Ivaupendum mun gefa á að líta,
þegar þeir sjá okkar
FEYKILEGU VÖRUBYRGÐIIt
AF FÖTUWl
Alfatnaður lír ull fyrir $5,00. Buxur
úr alull fyrir 1,50. Miklar byrgðir af
karlmaunafötum, svo scm liöttum, húum
og sumarfötum, sein seldar verða þenn-
an rnánuð fyrir það, sem við liöfum
sjállir keypt þier fyrir.
JMI. SrPilMÍ.
434 M.un Str.
Nixoisr &
SCOTT
STÍGVJEL OG SKÓK í stórkaupum
12 Jioric tStr. Winnipeg.
Miklar vörubyrgðir ávallt við liend-
ma.
Skriflegum pöntunum gegntgreiðlega
A. Hnggart.
James A- Ross
Málafærslumenn o. s. frv.
Duec Block. Main St.
Pósthúskassi No. 1241.
Gefa málum Islendinga sjerstak-
lega gaum.
S. PoLSON
landsölumadur.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
osr seldar.
MATURTAGARDAR
nulægt bænuin, seldir með mjög
injög góðum skilmáluin. Skrifstofa í
harris block, MAIN ST-
jjeint á móti City Hall.
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL
OO HEIMSÆKIÐ
EAT0N.
Og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt
þið getið keypt nýjar vörur,
EINMITT NÚ.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
litum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og þar yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarblandað, 20 c. og þar yfir.
Karhnanna, kveima og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
þar yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Allt odyrcira en nokkru sinni aður.
W- H EATON & Co.
SELKIRK, MAN.
kann ensku, skipt við okkur á sinu
eigin máli — -— —;
NÚ STENDUR Á
MIKILLI SflLD
sein fram fer til að hreinsa upp
bjá okkur.
Allar okkar vörubyrgðir
af bómullar-pfni, kjóla-cfni, Ijerepti
o. s. frv. verða seldar fyrir
HÁLFT VERD
þá sje það ekki fært um að hefja
ófrið við Norðurálfumann. En stjórn-
in ætlar að fara — eptir því, sein
yfirlýsingin á að segja — að
bæta bæði land- og sjóherinn, og
býst við að þrjú ár muni ganga
til þess að gera Kínverja færa
um að mæta Bretum. þcss vegna
eiga allir kínverskir þegnar, sem
búa í Ástralíu, að ráðstafa eignum
sínum oir hverfa heim til Kína
áður en þessi þrjú ár eru liðin.——
þessar frjettir þykja mjög ótrúleg-
ár, livað sem satt kann að vera í
þeim.
General Sheridan, einn af beztu
hersböfðingjum norðurrfkjanna í
þrælastríðinu, andaðist i New Bed-
ford, Mass,. á sunnudagskvöldið var.
AF
VEC6JA PAPPIR
25 af hundraði slegið af.
trvíKÍð
V O “
yður ágætis-
c'ba mjog ni'bursett bcv'b JUlíJETTIR
Sparið tíinu. og peuinga íneð því
að korna ineð kunningja yðar til
stœrstu búðarinuur i bamuni, sem
jafnframt hefur
MESTAR VÖRUBYRGÐIR.
Búðin er
CHEAPSIDE.
576 og 580 Main Str.
Biiiificld & IliKiodiaii.
60-000 Ljósmyndara-fjelag Canada hjelt
fuml nýlega í Toronto, og ræddi
T)1 TT T T r 1 ) lengi um tollmálið. Ljósmyndar-
TVj LJ ÍJ-L- vJ L arnir kvarta sáran undan tollinum,
sem þeir verða að borga. Af plöt-
um, sem ekki eru búnar til í
Canada, verða þeir að borga 87 af
hundraði. Hinffað til hafa Cana-
diskar plötur verið svo illa gerðar,
að margir Ijósmyndarar hafa hehlur
viljað kaupa þessar afar-dýru út-
lendu plötur, heldur en eiga við
þær innlendu. Fjelagið kvcðst
fúslega Vilja borga 30 af bundraði
til þess að styðja innlendan iðnað.
En 87 af hundraði þykir þvi of
mikið, sem maður og naumast get-
ur láð því.
Kotnið
kaup.
SAIJNDEES
& TALBOT
345 MAIN STR.
aliib cptir!
það, sem eptii' er af þess-
um árgangi Lögbergs, og allt, sem
út er komið af Bókasafninu, kost-
ar ekki nema
einn eiinista dollar.
Wm. Paulaon.
P. S. Bardal.
B:
C/í/í. ó jfe'nuivi'JZ
clur líkkistur og annad, scm tU grcptruna
>yrlr, ódýrast í bænnm. Opið dag og nótt-
PAULSON & GO-
Verzla með allskonar ríýjan og
garnlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer-
staklega viljum við benda löndum
okkar á, að við seljum gamlar og
n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði.
Landar okkar út á landi geta
pantað hjá okkur vörur þær, sem við
auglýsum, og fengið þær ódýrari hjá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
I bænum.
3o Mkíket $t- \V- - • - Wiifpipe^-
J A R 1» A R F A R | R.
Hornið á Main & Market str.
Líkkistur og allt, sem til jarð-
arfara þarf,
ÓDÝRAST í BCENUM.
Jeg geri mjer mesta far um, að
allt geti farið sem liezt fram
við jarðarfarir.
Telephone Nr. 413.
Opið dag og nótt.
M. HUGHES.
Parnells-sinnar hafa beðið ósio-ur
í brezka þinginu í málinu um
Jiingnefnd, er rannsaka skyldi mál
Parnells og annara írskra þjóðar-
leiðtoga. Eins og Lögberg hefur
áður skýrt frá, bar mönnum ]>að á
milli, að stjórnin vildi láta Jvessa
nefnd rannsaka aðgerðir Irska „þjóð-
arfjelagsins“ um allan heim, en
Parnell þótti aðgerðir þess fjelags
ekkert koma sjer við. þ.. 2. Ji. m.
var gengið til atkvæða, og stjórnin
vann sigur, eins og við mátti liúast.
Parnells-sinnar urðu svo gramir, að
þeir gengu af þingi í lok atkvæða-
greiðslunnar, en Gladstone sat eptir
með sína menn. Mikil líkindi voru
færð fyrir [vví á þingi, að maður
sá, sein stjórnin ætlaði formennsk-
una í þessari nefnd, mundi ekki
vera óvilhallur maður, en stjórnin
hjelt honum samt fast fram. Nú
hefur sá maður sjálfur fundið ástæðu
til að skorast undan sæmdinni.
Parnells-menn ætla að beita öllum
sínum kröptum til að verja mál sitt
fyrir Jiessari nefnd, og þeir liafa
þegar gert “ráðstafanir til að fá
votta frá ölluoi pörtum heimsins.
CANABA PACIFIÐ
Núlega ljet Gladstone I ljósi í
Jiakkarræðu, sem bann hjelc yfir
sendinefnd einni, er færði hoiium
gjafir í tilefni af gullbrúðkaupi
hans, að þegar hann hefði fengið
því áorkað að Irum væri veitt sjálf-
stjórn, þá skoðaði hann svo sem
sínu póiitiska lífsstarrt væri lokið.
37 WEST MAHKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmnrkaðnum.
Ekkert gest<>;jafaUús jafngott i bænum
fyrir $1.50 á dag.
Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi-
ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í
húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOHN ISAIRD Eigandi.
K J Ö T V E R Z L U N.
Jeg hef ætíð á reiðum höndum
miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt-
vöru, svo sem nautakjöt, sauðakji't
svinssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv.
Allt með vægu verði. —
Komið inn og skoðið og spyrji j
um verð áður en Jijer kaupiö anhar-
staðar.
John Landy
220 Ross St.
SELKIRK------MANITOBA
Harry J. Hontgomery
Sagt er
kunni illa
lendanna í Astralíu
eigandi.
Hougli & Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
að kínverzka stjórnin
tilraunum brezku ný-
til að sporna
við innflutningi frá Kína, o<r hafi
gefið út yfirlýsingu í J»á átt, að
þær tilraunir sjeu samningarof. í
Jiessari yfirlýsingu á Jmð og að
standa, að landher Kínverja sje 13
inilliónir manna, en herinn sje ekki
eins vel að vopnuin búinn eins og
lierlið vesturþjóðanna, og að ]><’>
Vætunni or einkennilega misskipt
í Canada í sumar. Hjer vestur frá
[>ykir mönnum ]>að eitt að, aö vot-
viðrin sjeu heldur mikil mn þessar
mundir. Lögberg hefur áður getið
um þurkana á suniuni stöðum í
Ontario. Frá Montreal koina söinu
frjettir. Umhverfis þann bæ bafa
þurkar gert mjög mikið tjón á
jaröargróða. .Tarðepli bregðast bjer
um bil algerlega, og skepnur hafa
þjáðzt mjög af Jiorsta. í tuttugu
ár hafa ekki verið jafnmiklir Jxirkar
þar eins og i sumar.
Útfluttar vörur frá Canada til
Bandaríkjanna á árinu, sem ondaði
30. jútii siðastl., námu nálega 30
milliónum dollara; af {>eim var
borgað meira en liálf millión doll-
ara í toll.
Skýrslur fiskimálastjórnarinnai' can-
adisku eru komnar út. Fiskur sá,
sein veiddur var á síðasta ári, var
metinn á $18,200,000; í fyrra var
hann metinn á $18,230,000. Humra-
veiðarnar námu $894,000 minna en
í fyrra, og ágóðinn af þorskveiðun-
um minnkaði utn $254,000. Fiskur
sem fluttur var frá Canada til Banda-
ríkjanna nam $2,717,(XX), eða 40 af
hundraði af öllum útfluttum fiski.
Megna óánægju hefur það vakið
í Norðvestur-territóriunum, og ann-
ars víðar um Canada, að Mr. Royal,
landstjórinn í territóriunum, liefur
gefið J>ví meðmæli sín við sain-
bandsstjórnina, að Kyrrahafsbrautar-
fjelaginu verði veitt vínsöluleyfi í
hótelli fjelagsins að Banff, [>ar sem
annars öllum Öðruni er bönnuð vín-
sala í ]>eim hluta landsins. Stjórn-
in hefur fengið áskorun frá bind-
indisfjelögutn að taka ekki j>au
meðmæli til greina,
Búizt er við að Sir Geörgo
Stephen segi bráðlega »t sjer forseta-
störfum í Kyrrabafshrautarfjelaginu
cauadiska, og að Yan llorne verði
J Stanley Hough.
Ismic Campbelt | sjóliðið ha(i aukizt á síðustu árum, forseti fjelagsins í hans stað.