Lögberg - 12.09.1888, Blaðsíða 3
Framfarafjelag'ið í Duluth, pá hefði
hann átt að geta pess, að hann
var ritari fjelagsins um tíma, og
hverjum framförum það tók meðan
hann var í stjórninni. En væri nú
svo að hann hefði gleymt einhverju
f>ví viðvlkjandi væri sennilegt að
hann hefði getað fengið upplýsing-
ar hjá pá verandi fjehirði, svo sem
um sjóð fjelagsins, vöxtu af honum
og afgreiðslu pess fjár til fjel.m.,
eptir að nýr fjehirðir var kosinn.
Fleira nenni jeg ekki til að tína
pótt margt sje fleira rptir; líka er
jeg viss um að J>etta nægir til að
sýna, á hvaða rökum J. H. byggir
sagnir sínar.
Duluth 30. ágúst 1888.
Leifur Hrútfjörð
N o k k r i r t i m a r
á írl ci n d i.
t>ó að írar sjeu ekki voldug
þjóð, [>á cr J>ó eins og kunnugt
er, um fáar þjóðir meira talað i
heiminuin sem stendur. t>að er
sjaldan að maður sjái svo frjetta-
blað, að ekki standi í því eitt-
hvað um íra, eitthvað um það,
í hverju horfi mál þeirra sjeu og
barátta fyrir frelsinu við eitt af
heimsins voldugustu stórveldum.
Flestum mönnum mun vera eitt-
hvað líkt varið eins og höfundi
greinar þeirrar, sem hjer fer á eptir:
þegar þeim dettur írland í hug,
þá dettur þeim jafnframt ósjálfrátt
í hug launmorð, samsæri o. s. frv.
Því að flestar sögur, sem þaðan
eru sagðar, eru eitthvað í þá átt-
ina. Vjer Smyndum oss því, að
mörgurn muni þykja ánægja að
lesa J>essa prýðisfallegu grein, sem
hjer fer á eptir. Hún sýnir oss
aðra hlið á Irum og írlandi, en
vanalega er otað að oss. Greinin
er eptir norskan mann, og er upp-
hafiega rituð fyrir norska blaðið
JDaabladet.
-x- *
*
Myndinni brá ekki fyrir nema allra-
snöggvast, og )>ó er liún svo óafmáanleg.
Það er sunnudagsmorgun, og allar
kirkjv.klukkur í bænum og kring um
hann komast í annríki; allt loptið titrar
í skjálfandi klukknahljómi; það eru
engin óróleg, semingsleg kólfahögg, sem
ekkert verður úr, heldur hljómmiklir,
langir, friðsamiegir tónar; og |>að er
eins og þeir sitji fastir og skjálfi inni í
iaufinu; svo þoka þeir fyrir nýjum tón-
um, og velta sjer fagnandi eptir strönd-
inni og út yfir sjóinn.
Þetta var )>á íriand, þetta bjarta,
fallega, friðsamlegaf Ilvað það stóð þó
illa lieima við allt það dimma og frá-
fælandi, sein heima hafði verið troðið
inn í mitt ungæðislega liöfuð, og sem
liafði gert mig tortrygginn, næstum
liræddan við að stíga á land, hræddan
við að rekast á „fenía“, „turglskins-
menn“ og fanta bak við hvern runn, og
sem hafði komið mjer til að rúða það
af, að jeg skyldi ekki tala við noklira
manneskju, meðan jeg stæði þar við.
Og jeg steig á land, og jeg gleymdi
ásetningi mínum; jeg sá mig umkringd-
ann af heilum liópum af konum og
börnum, sem ljetu fagnaðarlátum og
hlógu og báðu, báðu um ölmusu, og
buðu aptur menjagripi, a momory of
Ireland, svartan trjekross, fallega út-
skorna pipu, svartar öskjur með nógu
skrauti á og fylltar með ilmsætum
blöðum, a Shamrork memory. Og fólkið
gerði þetta allt í einlægni, ruddist fast
að gestunum, og varð steinliissa, þeg-
ar það hitti á einhvern Englending, sem
ljet sjer fátt um finnast, og vildi ekki
hafa á burt með sjer gripi til menja
um írland.
* ^ *
*
Ginnandi grænn vegur teygir sig í
bugðú fyrir ofan sjóinn fram með fjail-
inu; hann leitar upp á við og smeygir
sjer inn á milli trjánna, stingur liöfð-
inu út hinumegin og skýzt í steikjandi
sólarhitanum yfir sljettuspotta, til þess
að geta sem allra fyrst, komizt inn i
skóginn aptur
Og þar liggja hús og aidingarðar
beggja megin með mjallhvítum kirsiber-
trjám, skrautbúnu gullregni og fáeinum
eplatrjám, sem vilja spara blómin sín
maímánuðinn út og standa með meyj-
arlega, uppburðarlitla blómhnappa, þafig-
að til blómin á þeim eru fölnuð. En
öll kirsibertrjen og sýrentrjen eru fljót
á sjer; þau geta ekki sjeð einn einasta
kátan sólargeisla, án þess að þau þurfl
þegar að fara að opnast og breiða út
það innsta, sem í þeim er, kjassa svarta
tordýfla, bröndóttar randattugur og litlar,
lauslátar býflugur, sem aldrei liafa gert
annað en en flækjast frá einu blóminu
til annars.
Lítil, hvít kirkja er alveg falin inni
á milli tjánna; fyrir framan hana liggur
kirkjugarðurinn meö lágum leiðum, ei-
lífðarblómum á krossunum og ker með
vígðu vatni í grasinu, á múrunum og
á krossunum.
Og þar staulast einstaka gamlir menn
um innan um leiðin; þeir lialda á hött-
unum í hendinni og stökkva vígðu vatni
á leiðin. Vera má að þeir liafi aldrei
þekkt þá framliðnu, sem þeir eru nú
að biðja fyrir; en þeir hafa þó verið
börn sömu kirkjunnar, og gömlu menn-
irnir vita, að menn muni heldur ekki
verða nízkir á bænum fyrir þeim sjálf-
um, þega þeir síðar meir eiga að hvíla
undir sama grassverðinum.
Innan úr kirkjunni streymir gegnun.
opnar dyrnar kvennasöngur, og orgel-
hljómar; utan að kemur sólskinið og
stingur einbeitt höfðinu inn um dyrnar,
leggur langar ljósrákir inn eptir kór-
ganginum, reynir að fjörga svörtu járn-
grindurnar fyrir framan altarið, en
tekst ekki annað en leggja einstaka ljós-
bletti á hliðarnar og langa, ógrainilega
skugga á iunhliðina, hoppar svo inn a
milli pílaranná og inn á sjálft altaifið, i
fleygir sjer með titrandi ákefö yfir gull- 5
krossinn á liöklinum, faðniar hlýlega og
ástúðlega liina gljáfægðu súlnaröð siif-
urstjakanna, og hoppar svo 1 kátínu inn
milli gylltra englabarna, skínandi kross-
marka og sterklituðu blómkeranna og
eilífðarblóma-skúfanna, sem á altarinu
eru. Én nú er kveikt á i-eykelsisker-
unum, og reykurinn þirlast upp og
blandást við sólargeislana, og gcislarnir
verða þungir á sjer og doðalegir, rennn
sjer bliðlega ofan eptir ljósastjökunum,
og leggjast svo hálfdauðir fvrir á rauða
silkidúknum á altarinu.
IIppi í turninum titra fáeinir klukkna-
hljómar, smeygja sjer út gegnum turn-
gluggann, og breiðast út yfir hjeraðið
til þess að kalla síðustu drollarana til
kirkjunnar. Og niðri á veginum er
fólkið á leiðinni; hópur eptir hóp, ung-
ar stúlkur leiðast og halda á bæna-
bókum og krossmörkum; þær leggja
lykkju á leið sína inn undir frjósömu,
grænu trjen; svo heyra þær sálmasöng-
inn innan úr kirkjunni, og raddirnar
hljóma, hreinar og kröptugar, í hlýja
sumaríoptinu; söngur frá kirkjunni út
um dyrnar, og söngur frá veginum fram
með trjánum aptur inn til kirkjunnar,
og hvortveggja rennur saman í ldjómmikla
samræmis-heild: það var áhrifamikið, og
sunnudagsblær á því. Hóparnir ganga
með ber höfuðin eptir malarbornu stíg-
unum í kirkjugarðinum, komast að
kirkjudyrunum, dýfa fingrunum í kerið
með vígða vatninu, stökkva því á stein-
gólflð og gera krossmark fyrir sjer um
leið. 8vo lokast kirkjuhurðin eptir þeim,
hægt og án þess nokkuð heyrist til henn-
ar. Sólargeislarnir og fuglasöngurinn er
lokaður úti og dimmt verður inni í
kirkjunni, skuggalegt rökkur, þykkt af
gufunni frá reykelsiskerunum, sem
brehna hægt og hægt, og daufu, rólegu
vaxljósunum.
Það er orðið svo kyrt og hátíðlegt
fyrir utan kirkjuna. Jeg fer aptur út á
veginn og fer eptir honum spottakorn
upp eptir lijeraðinu. Án þess jeg viti
af. kemur á iiverju augnabliki þetta
undrunar-óp út af vörunum á mjer:
„Svo þetta er írland!“ Það er svo allt
öðruvísi en jeg hafði hugsað mjer það.
Jeg sje fremur unglegan mann koma
fótgangandi. Þó hann sje „feuíi“ eða
,,tunglskinsmaður“. þá ætla jeg samt að
yrða á hann. Jeg heilsa honum og spyr
hann, hvað hann haldi jeg þurfi langan
tíma til að komast aptur ofan að gufu-
skipsbryggjunni í Queenstotvn. „Og—
góðan klukkutíma11, hjelt hann. Þá hef
jeg nógan tírna; og jeg byrja á að
skeggræða við manninn. Hann heyrir
þegar, að jeg er útlendingur. „llafið
þjer aldrei komið til írlands fyr, sir?“
spyr hann mig. „Nei, aldrei, og þess
vegna fær það, sem jeg sje, svo
mikið á mig. Það birtir yfir alvarlega
! andlitinu á írlendingnum. „Já, flnnst
I yður ekki, lijcr vera fallegt, reglulega
i failegt? og )ó er þettt ekkert, sir, í
samanburði við það, som er að sjá
lengra upp í landinu; það ættuð )>jer að
sjá“. Hann hefur alveg snúið sjer við,
°g fylgist með mjer upp eptir; það
virðist svo sem liann langi til að tal,a
við útlending. „Má jeg spyrja, sir,
án þess að vilja troða mjer upp á
yður, liverrar þjóðar eruð þjer? —
Svo þjer eruð Norðmaður; það var
gaman; jeg hef lesið mikið um Noreg
og mjer hefur allt af fundizt að hann
hefði margt sameiginlegt við mitt eigið
land. Að undanteknu enska og franska
flagginu, er norska flaggið hjer um bil
eina útlenda flaggið, sem jeg þekki,
raútt með hvítum og bláuin krossi, og
sambandsmerkið i efra liorninu; er ekki
svo? — „Jú, alveg rjett.“------„Og von-
ir yðar um írland hafa ekki brugðizt?*1
„Nei, því fer svo fjærri; uppsiglingin
til Queenstown, bærinn sjálfur og þetta
dásamlega lijerað hjer umhverfis hofur
alveg gagntekið mig. Það að það er
þessi tími árs og blíðviðrið hefur auðvitað
átt nokkurn þátt í því, og svo er líka
sunnudagur í dag, og þessi algerði sunnu-
dagssvipur, sem mjer er svo óþekktur,
og sem lijer hvílir yfir öllu, í loptinu,
yfir bænum og yfir landinu, hann fær
svo mikið á mig, að það getur enginn
skilið nema útlendingur; jeg stóð ofur-
litla stund við þarna inni í kirkjunni;
—eins og þjer líklegast vitið, erum við
Norðmenn prótestantar, og ytri kirkju-
siðir okkar eru því næstum eins og
púrítananna — og kirkjan að innan hljóð-
færaslátturinn, sálmasöngurinn, allt var
mjer svo ókunnugt og náði svo miklu
valdi ytir mjer. Allt er hjer svo frið-
samlegt, bjart og fallegt, svo allt öðru-
vísi, en menn gætu hugsað sjer það,
þegar menn eru langt í burtu“.
Við lijeldum áfram að ganga saman
upp eptir. „Jeg á heima lengra uppi í
landinu", sagði ókunni maðurinn, góð-
ar tvrer enskar mílur hjeðan; ef þjer að
eins hefðuð liaft tíma til þess, þá skyldi
það lmfa verið mjer ánægja, ef þjer
hefðuð getað farið með mjer og verið
hjá mjer nokkra tíma; en fyrst það er
ómögulegt, þa skal jeg hehlur fylgja
jTður ofan eptir aptur til bæjarins, ef
J>jer viljið ekki heldur losna við mig“.
„Er ekki svo“, tók hann aptur til máls
eptir dálitla stund, „að þjer hafið hugs-
að yður írland eins og ljótan landskika
nokkra fátæklega kartöflugarða, nokkra
skitna moldarkofa og kringum þá kvist-
óttar girðingar, þar sem fatagarmar sjeu
liengdir til þerris; fólkið blindfullt.
„fenía“ og fanta í hverju húsi, dynamit
undir hverju opinberu húsi, og púður-
reyk yfir öllu landinu?"
Jeg gat ekki að mjer gert að brosa.
,Og — ekki hjelt jeg að það væri alveg
eins illt og þjer getið til; en ungæöis-
hugmyndir mínar um írland voru ná-
sltyldar þessari lýsingu, sein þjer kom
I uð með, og þess vegna fær það mjer
svo mikillar gleði, hvað mjög mjer
liefur brugðið í brún“.
„Já, þarna sjáið þjer; þetta halda menn
um írland í allri Norðurálfunni; fæstir
kæra sig um að sjá það, og það, sem
menn lesa um írland, fá menn frá
London; og aðrar eins lýsingar! það er
kænlegt af bræðrum okkar, sem svo
eru nefndir, að lýsa írlandi eins og ein-
hverju liundabæli, því að úti í vcröld-
inni segja menn þá auðvitað sem svo;
„Það er ljóti kjánaskapurinn af þessum
ólukkans Irum að nöldra þessi fádæmis-
ósköp út af þessu ljóta, ógeðslega, fá-
tæklega landi, sem )>eir eiga heima á,
öðru eins skeri; það hljóta að vera
leiðu nöldrunnrseggirnir, þessir írar;
aumingja Englendingar, sem verða að
hafa annað eins amstur með írlands-
óræstið“.
Við settum okkur niður við veginn,
og hann lijelt áfram:
„Nei, skoðið þjer til, einmitt af því
Irland er svo fallegt, svo öldungis ótrú-
lega fallegt, einmitt þess vegna vilja
írar eiga það sjálflr, fá leyfi til að ráða
yflr öllu þessu fallega, sem þeir liafa
^engið, án þcss að Englendiugar skipti
sjer af því. Þjer megið trúa mjer til
þess, sir, að þegar við göngum saman,
nokkrir írar, upp i landið, og við lit-
umst um, sjáum skógana, grænu sljett-
urnar, djúpu, svörtu tjarnirnar, sem
hvergi eru nema á írlaudi, sjáum liaf-
ið í fjarska, langt langt burtu, sjáum
hjer og þar fjöllin fögur og skógi vax-
in, þegar við sjáum allt. þetta, og vit-
um, að svona er allt landið, ó, þá finnst
okkur það hörmung, að við skulum
ekki mega hafa það í friði. Við getum
ekki annað en spurt: guð minu góður,
hver hefur sett Englendingana lijer til
að kvelja okkur, liver liefur gefið þeim
nokkurn rjett til að ráða yflr okkur>
og liver hefur gefið þeim rjett til að
reka börn Irlands, þá þjóð lieimsins,
sem mest er elsk að hetmkynni sinu,
ofan að ströndinni, þúsundum saman, út
á ensk skip og yfir Atlantshafiö til ] ess
að þau komi aldrei aptur?“
Hann sat kyrr og litaðist um.
„.Tá er hjer ekki fallegt? liorfið þjer
hvert sem )>jer viljið, alstaðar et- jafn"
fallegt; lítið þjer á lnfið þarna langt
úti, lítið þjer upp eptir sljettunum, lít-
ið þjer á laufskóginn )arna, á ávölu,
skógi vöxnu hæðirnar; jeg get öruggur
bent á hvern blett, sem jeg vil, hann
er fallegur, allt of fallegur til að vera
rifinn svona og tættur í sundur. En
hvað segja menu uú um írland í Nor-
egi til dæmis?“
„Og—roenn þekkja svo ósköp litið til
írlands heima, að undanteknu því að
stjórnarástandið sje í ólagi.“— „Og um
það fá menn frjettir frá London og
liæfilegar skýringar með“ tók hann fram
í.— „Líklegast; en þrátt fyrir það bera
margir mjög hlýan hug til irlands; þó
að jafnframt megi sanna að eins marg-
ir vita ekkert um málið og stendur alveg
(Niðurl. á 4. bls.).
20ð
fjöllunum, að undanteknum trappgæsunutö, og við
liöfðuni ekki heldur rekizt á eina einustu lækjar-
sprænu; okkur þótti það mjög undarlegt, }>ar
sein allur j>6ssi snjór var fyrir ofan okkur, og
við hjeldum að stundum hlyti hann að bráðna.
En eins og við komumst að síðar, runnu allar
árnar norður af fjulJumlm, af einhverri orsök,
sein mjer er alveg ómögulegt að gera grein
fyrir.
Við fórum nú að verða rojög hræddir um
matarleysi- ^ höfðum sloppið við að deyja af
þorsta, en það virtist líklegt að það hefði að
eins verið til [>ess að við skylduin deyja úr
hungri. Jeg J?0*' ekki iýst [>ví, sem vjg ()ar j>^
næstu, aumu, þrja daga á annan hátt betur, en
með J>ví að skrifa J>að upp, sem jeg ritaði J>á f
vasabókina tnína.
31. maí. — Lögðum af stað 11 f. p ^ j>vf að
loptið var alls ekki of heitt til að ferðast að
deo-i til; fluttum með okkúr nokkrar vatnsmelón-
ur. Brutuinst áfram allan daginn, en sáuni eng-
ar fleiri melónur, vorutn auðsjáanlega komnir út
af því svæði, J>ar sem þær uxu. Sáum engin
veiðidýr. Settumst að fyrir nóttina um solsetur,
og höfðum engan mat fengið inarga klukkutíma.
Þoldum miklar þrautir um nóttina af kulda.
22. Lögðum af stað um sólarujijikomu,
og vorum mjög linir og lasburða. Komumst ekki
Jiema 5 mílur allan daginn; funduin nokkra snjó-
208
Jeg tók eina af Winchesters aptanhleypunum, óg
beið J>angað til fuglarnir voru lijer um bil beint
uppi yfir okkur, og þá stökk jeg á fætur. Þeg-
ar gæsirnar sáu mig, J>irluðust J>ær upp á við
allar sainan, eins og jeg bjóst við að J>ær mundu
gera, og jeg skaut tveitnur skotum inn í miðjan
hópinn, o g var svo heppinn að hitta eina;
J>að var Ijómandi fugl, og vóg hjer um bil 20
pund. Eptir hálfan tíma höfðum við kvoikt eld
af þurrum melóna-stönglum’, og á honum steikt-
um við fuglinn; annan eins mat höfðum við ekki
fengið í heila viku. Við átum þá gæs; ekkert
var skilið eptir af lienni, nema beinin og nefið,
og okkur leið ekki lítið botur að J>eirri máltíð
endaðri.
t>að kveld lögðum við upp með tunglsupp-
komunni, og við fluttum með okkur eins margar
melónur, eins og við gátum. Eptir J>ví sem hærra
dró, varð loptið kaldara og kaldara, og það var okk-
ur mikill ljettir; eptir }>ví, sem við gátum næst
komizt, áttum við nú ekki nema 12 mílur eptir
til snjólínunnar. Hjer fundum við meira af mel-
ónum, svo að nú kviðum við ekki lengtir vatns-
leysi, J>ví að við vissuin að bráðlega mundum
við fá nóg af snjó. En nú fór leiðin að verða
mjög brött, og okkur miðaði lítið; við komumst
ekki nema mílu á klukkutimanum. Við átum
líka J>á nótt okkar síðasta bita af hiltong. Enn
höfðum við ekki sjeð nokkra lifamli skejmu á
205
vorum við í dögun morgunin eptir koinnir uj>p
á lægstu hallana J>ar sem vinstra brjóst Sliebu
byrjaði; þangað yar það, að við hufðum allt af
stefnt. Um þetta leyti var vatn okkar ]>rotið,
og við kvöldumst illilega af þorsta, og við i'-út-
um heldur ekki sjeð nein likindi til J>ess að við
mundum fá svalað okkur, fyrr en við kæmum
að snjólínunni langt langt fyrir ofan okkur.
Eptir að þorsta-kvalirnar liöfðu neytt okkur til
að hvíla okkur einn eða tvo tíma, lögðum við
aptur af stað, og eigruðuin með mestu þrautuin
í steikjandi hitanum upp eptir hraunhallandanum,
J>ví að hin risavaxna undirstaða fjallsins saman-
stóð af hrauni einu, sem gúljiast hafði út ein-
hvern tima fyrir löngu síðan.
Lm klukkan 11 vorum við alveg ljemagna,
og vorum sannarlega illa á okkur komnir yfir
höfuð að tala. Þó að liraungrjótið, sem við
J>urftum að fnra yfir, væri tiltölulega mjúkt í
samanburði við sumt annað hraungrjót, sem jeg
hef heyrt getið um, eins og t. d. grjótið á
Uppstigningar-eyjunni, J>á var J>að nógu hart til
að gera okkur sárfætta, og J>egar ]>að bættisr
við aðrar raunir okkar, J>á herti það duglega að
okkur. Nokkur hundruð álnir fyrir ofan okkur
voru nokkrar hraunklappir, og J>angað hjeld-
um við, í því skyni að leggjast niður í f >r-
sælunni við þær. á ið komumst J>angað, og furð-
uðum okkur á því, að svo miklu levti sem við