Lögberg


Lögberg - 08.05.1889, Qupperneq 1

Lögberg - 08.05.1889, Qupperneq 1
Löqberg er gcnð út af Prentfjelagi Lögbergs, Keinur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prcntsmiðja nr. 35 lombard Str., Winnipog Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. L'ögberg is published every Wedncsdny by the Lögberg Printing Company at No. 35 Lombard Str., Winnipag Man. Subscription Price: $1.00 a year. Payablc in advance. Single copies ö c. 2. Ár. WINNIPEO, MAN. 8. MAÍ 1889. Nr. 17. W. H. Paui.son. P- S. UaRI'ai.. til 5<»0 á Aðalstrœtinu, næstu dyr fyrir norðnn Brnnswick Ilotel. Sú búð er ineira en lielmingi stærri en liin, sem Jieir fluttu úr. Þeir hafa lika mnrgfalt meiri vörur en áður. Sjerstaklega hafa þeir fengið mikið af nlirahanda IIARI)* VÖRI . Svo sem: smídatól, hnífapör, vasahiiífa, gardyrkjuverkfærl og allar sortir af harðvöru, sem til HÚSABYGGINGA þarf. Meira en nokkurn tíma áður af ínatrcidslustóiil. Herra Chr. Olson, sem lengi liefur verið hjá Oampbell Bro's, vcrður framvegis að finna í búð þeirra. (id. I). Paulsoit & (ío. 569 Main Str. J. H. ASHDOWN, Hartvm-wilonarnj'loi Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS WIITITIPEG-, Alfiekktur að |>ví að selja harðvöru við inji'ig lágu verði, J>að er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. Þegar J>jer purfið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki lijá líða að fara til J. H. ASHDOWN Cor. Vlain & Haniiatync St. WINNJJIPEG. N. E. Cor. Ross & Isabel Streets. Þegii- þjer (.urfið að kaupa Dry (ioads, af livaðn tegund sem er, )aí fnrið beint til DUNIIEE IIOU8E; þvi þar getið jer komizt að kjörkanpum, sem li vergi fást nnnars staðar í bænum. Til þess nð rýma til fyrir vörum þeim. sem við þegar liöfum pantað, þá bjóð- um viö allar þær vörur, sein eptir ern rá verzlnn hr. J. Bergv. Jónssonar, með mjög niðursettu verði; notið >ví tækifærið meðan (>að gefst, Burns & Co. Mow Bankastjórar og verzlunarmifflar. 362 MainStr., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar út, sein borgast í krónum hvervetna í Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguð af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. GEO. .F MUNROE. Mdliifœrnlamaðior o. «. frv. Kreeman Bi.ock tYtnin St. W innipeg’ vel þekktur meðal Íslendíoga, jafnan reiðu- Ibúinn til aS taka að sjer mál þpirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. Er fremst, eins og vant er, sem STÆRSTA HtSBÚNADAR- bi'iðin i bænum. G Ó L F T E P P I Hampteppi frá 15 c. til z~> c. Tapestry „ 35 c. til 75 c. Brussels „ $ 1 til $ 1,50. Í3P öll teppi, sem kosta meira en 50 cents yardið, saumuð og lögð niður kostiiaðariaust. O L í r D t K A R. Yið höfum mcstu byrgðirnur, sem nokkurn tíma hafa verið sýndar í þess- um bæ. Breidd frá ]/2 y. til 4 yards. Vcrð — 15 c, 30 c. 35 c. 30 c. 35 c. 45 c 00 c. og 75 c. ferhyrnÍDgs-yardið. <■ L r <. GABL Æ .1 1 R. Við höfum langbezta tírvalið í bæn- um, Blæjur nieð rúllum og öllu til heyrandi fyrir 95 c. DYRATJAbDA Lsar. Fímm feta langlr, meö skrautendum, hringum og krókum. Kolllið til Cll KA l’KIIIK og sjáiö bess- vörur. Banfield á McKiechaii. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, N|an. P. S. Eini ljósmyndastaðurinn í bæn um, semíslcndingur vinnur á. A. F. DAME, M. D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdóma fæst sjerstaklega við kvennsjúkdóina. NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. burt úr hugum mannn. Blöð í- haldsmanna á Englandi láta í ljósi svipaða skoðun á sýning- unni. þau Jvykjast enga ástæðu sjá *til þess að hún sje haldin, Frakk- ar hafi ekkert haft hetra af lýð- veldinu en konungsstjórn, og jiau telja víst að svningin muni takast illa. A. Haggart. Jnines A. Iloss. HAGQART & ROSS. Málafærslumcnn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR. Pósthúskassi No. 1314. jy Gefa málum íslendinga sjerstak- lega gaum, sem þeir líka sýna með því, að liafa nú fengið sjer islenzkan starfsmann á skrifstof'una. íslendingar geta því framvegis snúið sjer til þeirra með sín mál, og talað sína cigin túngu. FRJETTIR. í París á Frakklandi var allt í uppnámi á sunnudagskveldið var. >Sá orðrómur flaug um bæinn að Oarnot forseti hefði verið skotinn. Sannleikurinn í freffninni var sá, að ókunnur nmður gekk að tor- setanum úti á götu, iniðaði skamm- byssu á hann og bleypti af. Maðurinn var þegar tekinn hönd- um og menn flykktust utan um forsetann til þess að fá að vita, hvort hann hcfði særzt til muna. Carnot sagðist með öllu ósærður. Maðurinn, sem skotið haföi' kvaðst ekkert mein hafa ætlað að gera forsetanum, og snnnaði sögu sína ineð því að sýna að engin kúla hefði verið í skammbyssunni. Til- gangur sinn íneð verkinu hefði verið sá einn, að vekja athygli manna á sjer; sjer hefði verið sak- lausum hegnt, og hann kvaðst ekki hafa getað rjett hlut sinn, en vonaði að þetta verk mundi lmfa jmnn árangur að kröfum sín- um yrði hjer eptir meiri gaum- ur gefinn. Maðurinn var talinn brjálaður. Ahangendur Boulangcrs fitllyrða, að þctta hafl orðið ept- ir undirlögðu ráði forsetans og vina lians; hann hafi með því ætlað að afla sjer hylli almenn- ings í baráttunni við Boulanger og lianns flokk. Auðvitað trúir slíku enginn, neina ef til vill sumir Boulangcrs menn. Heimssýningin, sem haldin er í sumar í París á Frakklandi sem 100 ára afmæli stjómarbyltingar- innar miklu, var í fyrsta sinni opin fyrir abnenning manna á mánudaginn var. Hátíðarræðurn- ar lijeldu foi'seti lýðveldisins, Car- not, og formaður ráðaneytisins, Ti- rard. Mjög mikið var uin dýrðir. AÍUnikið umtal hefur það vakið þegar, hvernig England tók í strenginn viðvíkjandi þessari sýn- ingu. Victoría drottning bannaði sendiherra Englands að vera við- stöddum hátíðahaldið; liann fjekk jafnvel ekki leyfi til að vera í Paris meðan á því stæði, vSendi- herrann hafði þó langað til þess sjálfan, og hann lmfði látið þá j 'isk sína í ljósi við utanríkis- I stjórnina í Lundúnum. En drottn- l ingin var ósveigjanleg, og hún ljet Salisbury lávarð jafnframt vita, að engin mynd yæ>i á því ftS fulltrúi nokkurrar konunglegrar ættar væri viðstaddur hátíð, sem lmldin væri í minningu þess að konuughollustan hefði verið numin Henry George, ameríkanski þjóð- mejíunarfræðinfrurinn nafnkendi, hefur utn fyrirfárandi tínm verið að t’erðast um England og Sköt- land og flytja jiar fyrirlestra, Eins og mönnum er kunnugt, er aðal- atriðið í kenning hans það, að ekki cigi að leggja skatt á aðr- ar eignir en landeignir. Honum hefur verið mjög vel tekið á Stórbretalandi, og fjöldi inanna þar kvað hafa aðhyllzt skoðanir hans, einkum úr frjálslynda flokkn- um. Meir kveður }>ó að því á Skotlandi en á Englandi. Víst er talið, að krafan um „einfaldan skatt“ muni verða mjög sterkt atriði í stjórnmálum Breta innan skamms, og að annaðhvort verði frjálslyndi flokkurinn á Skotlandi að aðhyllast hana í heild sinni, eða klofna algerlega í sundur. Ymsum mönnum þykir nóg um æsingarnar, sem verið hafa um fyrirfarandi tíma út úr Jesúítum í austurhluta Canada, bæði með og móti. En lítið kveður að þeim í samanburði við jiað sem nýlega licfur á gengið lít af Kristmunk- um í Mexico. Fyrir nokkrum mánuðum komu 5 Jesúíta-prestar seni gerðir höfðu verið landrækir í Frakklandi af pólitiskum ástæð- um, til Galuz, undirborg við Guana Juata í Mexico. þeir fóru þegar að þruma á móti stjórninni, prjedika um rangsleitni þá sem klerkalýðurinn yröi fyrir, og köll- uðu hegning guðs ytir höfuð þeirra óguðlegu manna, sem leyft hefðu Bandaríkjamönnum að leggja járn- brautir inn í landið, og gera með því stórtjón. Sjerstaklega fordæmdu þeir borgaralegt hjónaband, lýstu því yfir að það væri með öllu ógilt, og að börn sem alin væru í slíku hjónabándi, væru hórget- in. þeir voru teknir fastir, en sluppu úr vaiðhaldinu, voru svo aptur handteknir og farið með þá í fangelsi. Á leiðinni til fangels- isins, rifu þeir hár sitt og slitu, börðu brjóst sín og skoruðu á lýðinn að ná sjer úr höndum yfir- valdanna. þegar koinið var með þá í fangelsið, var dagur að kveldi kominn, og innan skmnms höfðu 10 þúsundir manna þyrpzt utan um fangelsið. Margir voru vopn- aðir; þeir rjeðu á fangelsið, og báru enda eld að því, Flokkur hortnanna var sendur móti upp- reisnarhópnum, og sló þar í liarð- an bardaga. 250 manns fjellu, þar nf 10 af hermönnunum. En lýð- urinn varð að lokum undan að hopa, eldurinn í faqgclsinu varð slökktur, og Jesúítarnir voru flutt- ir til annars fangahúss. b m síðustu helgi voru hörð næturfrost í Pcnnsylvaníu-rikimy og ullu þau talsverð'n Ujöpi á jayð- argi-óða. Allir farþegjar, sein lögðu af stað með útflutningsskipinu 1)an- mark, á síðustu ferð Jicss, eru nú komnir til Ameríku. Sambandsþingi Canada var slit- ið 2. þ. m. Landstjórinn minnt- ist í ræðu sinni á, að hjeðan af mundu gufuskipsferðir milli Can- ada og Norðurálfunnar og Can- ada og Austurálfunnar verða mjög greiðar, og við það mundi mjög aukast verzlun landsins. Ríkuleg aðstoð hefði og verið veitt járn- brautum Canada. Breyting hefði og orðið a kosningarlögunum, sem mundi koina miklu góðu til leið- ar. Nokkur fleiri mál minntist hann og á, sem náð hefðu fram að ganga, og fyrir j>au öll jiakk- aði hann þinginu, og eins aðrar lagabætur, sctn liann ekki minnt- ist á sjerstaklega. Viðhöfnin við þá athöfn, jiegar þinginu var slit- ið, var með mesta móti. Sagt er að Sir John Macdon- ald ætli að ferðast heim til Eng- lands um lok þcssa mánaðar, til jiess að ráða ráðutn sínum við brczku stjórnina uin það, hvcrnig binda skuli cnda á deiluna út af Bæringssundinu og fiskiveiðunum í Atlantshafinu. Mr. Erastus Wiman, hinn ótrauði talsmaður verzlunarsambands milli Canada og Bandaríkjanna, hjelt fyrirlestur um það mál ]>. 4. þ. m. í Ottawa undir stjórn verzl- unarfjclagsins jiar I þeirri ræðu sinni sagði hann meðal annars, að Winnipeg væri sá bær í Can- ada, sem hlynntastur væri núver- andi stjórn landsins, en ]ió hefði hann naumast hitt nokkurn mann þar, þegar hann hefði komið þang- að, sem ekki hefði óskað að liann hefði staðnæmzt í Minneapolis á leið sinni vestur, og Mr. Wiman gnf það fyllilega í skyn, að menn l\jer og annars staðar í Canada mundu óska, að Canada rynni saman við Bandaríkin. jicssari sögusögn Mr Wimans ncita blöðin hjer eindregið. þannig scgir blað- ið Free Press i gær meðal annars: „Með fáum undantekningum mundi fólk lvjer fagna því, að geta haft frjáls viðskipti við Minneapolis og St. Paul; því mundi þykja vænt um, ef tollagarðarnir, sem nú um stundir aöskilja oss, væru með öllu teknir á burt, og viðskiptin yrðu jafn-óbundin uiilli Mani- toba og Minneapolis eins ocr þau -eru milli Manitoba og Ontario... það 'vill veita öðrum og fá sjálft fyllsta verzlunarfrelsi, en það ósk- ar ekki eytir neinni breyting á þegnskyldunni. Og menn iðrast jiess ekki að hafa hingað farið. Ef till hafa vonir fárra rætzt að fuliu, þær vonir sem monn gerðu sjer, þegar þeir komu hingað; en ekki ©inn af 50 er vondaufur um framtíðina, og ekki einn af 100 flnnur til minnstu iðrunar út af því að hafa ekki stnðnaimzt í Minneapolis eða Sk Pnul á leið- inni til Norðvesturlandsina A.m- aðhvort þekkir Mr. Wimann. ekki skoðanir þær sem hjer eru ríkj- andi í jiessu efni, eða hann fep óskiljanlega rangt U’i-ð þær.“ Stóykostleg vatnsflóð hafa orð'- íð fram með Saguenay-ánni i Qm>- bec-fylkiuu- Milli Chicontimi o<>- St, Alphonse hafa nálega allar brýr rifizt upp og flotið burtu, Áður on þetta kom fyriy Var fátækfc mikil meðal ina.v,ua á þeim stöðv- um, svo mjög lítið vareiidiu til alr útsæðú

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.