Lögberg - 08.05.1889, Side 2
£ o g b C X Q.
---- MID VIKUD. 8. MAÍ rSStp. --------------
Utgefendur:
Sigtr. Jónass<ín,
Bergvin Jónsson,
Árni Friðriksson,
Einar Hjörleifsson,
Olofur {>órgeirs.son,
Sigurður J. Jóhanncsson.
^flLllar upplýsingar viðvíkjandi verði á aug-
ýsingum í LöGRF.RGI gcta menn fengið á
skrifstofu blaðsins.
JECve nxr sem kaupcndur Lögbf.rgs skipta
um lnistað, eru þeir vinsamlagast beðnir að
senda skriflegt skeyti um það til skrif-
stofu blaðsins.
XTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög-
BRKGS eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, sctti
að skrifa :
The Lógberg Printing Ca.
35 Lorr\bard ðtr., Winqipeg.
jS ii it íi it b íe t tt v n a r
til vostnrfara.
Mftli J>essu er nú orðið svo ein-
kennilega varið, að vjer teljum víst,
að almenningi manna muni pykja
fróðlegt að heyr.i, hvernig sakir
standa. Auk þess eru auðvitað all-
tnargir lesendur vorir við J>að riðn-
ir á J>ann hátt, að Jieiin hafa ver-
ið úrskurðaðar Jiessar góðu skaða-
bætur. Síðan J>cir fengu að vita,
að úrskurðurinn hefði fallið eins og
raun varð á, hafa J>eir verið tölu-
vert vongóðir um, að J>eir mundu
fá J>essa peninga. Hvort J>eir verða
jafn-vongóðir hjer eptir, látuin vjer
ósajjt.
t>að hefur tOluvert verið utn fje
petta talað, líklegast öllu ineira en
J>að er vert. Kn umtalið liefur
koinið að pví, að J>að er dálltið
nýnæmislegt við málið. t>ó að
J>essir peningar sjeu ekki úr rasa
landa vorra heiina, pá var J>ó sro
til ætlazt, að peir inundu verða
sendir frá íslandi til Ameríku.
t>að er petta, sem niönnum fannst
eitthvað nýstárlegt. Menn eru J>ví
vanari að rita af peningum á aust-
ur- en vestur-leið, pegar peir eru
á annað borð á ferðinni milli ís-
lands og Ameríku.
En hamingjan iná rita, hrort ný.
lundan drcgst ekki. „Ekki er sop-
ið kálið, J>ó 1 ausuna sje komið“.
Til pess að mönnum, sem lítið
pekkja til J>essa máls, geti orðið
ljóst, hvernig J>að stendur nú, virð-
ist oss óhjákræmilegt að skýra J>að
með nokkrum orðum.
Fjöldi fslenzkra útflytjenda beið
á o g uinhverfis Borðeyri sumarið
i887 frá 8. júlí til 23. ágúst eptir
skij>i, sem Allanlfnan hafði lofað að
senda J>eiin. Aður en J>eir fara
J>aðan halda J>eir fund, og sá fund-
ur felur Sigurði sýslumanni Sverris-
syni og Yaldernar kaujimanni Bryde
að kæra Allanlínuna fyrir lands-
höfðingja og lieimta útflytjendum úr-
skurðaðar skaðabætur fyrir biðina. Á
leiðinni frá Borðeyri til Reykjavík-
ur velja J>eir J>rjá menn í nefnd
til J>ess að hitta landshöfðingja að
máli og sjiyrja liann, hvort J>eir hafi
ekki komið málinu áleiðis f rjett
liorf, og livað J>eir annars eigi frek-
ar að gera. í J>essari nefnd voru:
Björn Bjarnarson, .Jónas A. Sigurðs-
soii og Gestur Jóhar.nsson. Nefnd-
in kom á funil landsliöfðingja. Hann
segir nefndinni, að tnálið sje nkukkt
hafið. t>að sje <‘kki til neins að
Sigurður Sverrisson og Valdemar
Bryde kæri J>etta mál fyrir *jer,
heldur 6kuli útflytjendurnir kæra pað
fvrir konsúlnum í I.eith á Skot-
landi, um leið og peir fari par um.
Útflytjendurnir hlíta J>essu ráði, að
prf einu undanteknu, að peir gátu
ekki haft svo langa riðdvöl f Skot-
landi, að fundi konsúlsins yrði náð,
heldur skrifuðu peir lionum kæru
á Atlantshafinu og sendu hana aust-
ur á leið aptur, pegar peir komu
til Qubec. Úndir þessari kcéru stóöu
nöfn sömu rríannanna, sem kosnir
höfðu verið áður til að finna lands-
höfðimjja.
Eptir allmikla rekistefnu í Skot-
landi um pað, hver danski konsúll-
inn J>ar eigi að skijita sjer af J>ess»
ari kæru, berst hún að lokum til
stjórnarráðsins fslenzka f Kaujnnanna-
höfn, og pað hefur að öllum Jfk-
indum falið landshöfðingja á hend-
ur að skera úr málinu. Að minnsta
kosti gerir hann pað, eins og kunn-
ugt er. Og hann hefur vafalaust
skorið úr samkvoemt kœru þeirra
Jijarnar Jijarnarsonar, Jónasar A.
Sigurðssonar o>/ Gests Jóhannsson-
ar, pví að hann hafði sjálfur talið
J>ýðingarlaust að J>cir Sigurður
Srerrisson og Vald. Bryde kærðu
málið á J>ann hátt, sein uj)j>runa-
lega var til ætlað.
Úrskurður landshöfðingja rar dag-
settur 2ö. júní 1888. Málið hafði
J>annig staðið yfir nærfelt 10 mán-
uði. Islendingum pótti J>að hafa
gengið undra-fljótt og greiðlega, ó-
renjulega fljótt eptir |>vf sem af-
greiðsla embættismála venjulega
gengur á Islandi. l>ví að J>að fer
orð af pví að íslenzkir embættis-
menn fhuoi málin vandle<ra o<r lenjri
áður en peir afgreiði pau. En
menn vöruöii sig ekki á J>vf, að
pað var langt frá að inálinu væri
lokið með J>essu.
t>að var eptir að ná i [>essa
peninga, sem landshöfðingi liafði
úrskurðað vesturförum. t>að hefur
vafizt fvrir mönnum hingað til, og
pað er ekki ólfklegt, að pað refj-
ist fyrir mönnum dálítið enn.
Frá 25 júní til 1. desembers f.
á. sefur málið svo vært og fast sem
rærast má sofa á nokkrum íslenzk-
um embættismanns-svæfli. Engum
er gert aðvart um að vitja J>essa
skaðabótafjár. Enginn veit enda,
hvar J>að er niður komið. l.ands-
höfðingi segir reyndar í mðurlagi
úrskurðar sfns, að hann hafi gert
ráðstöfun til að Privatbankinn í
Kaujnnannahöfn greiildi pessa j>en-
inga. En pað líða svo allmargir
mánuðir, að enginn veit, nema lands-
höfðingi og að líkindum Privat-
bankinn, hverjum petta fje eigi að
greiðast. Sro tekur landshöfðingi sig
til 1. des. síðastl. og skrifar |>eim
Sigurði sýslumanni Sverrissyni og
Vald. kaupmanni Bryde, að hann
sktili afhenda peim skaðabótafjeð
þegar þeir sýni sjer löqmætt um-
hoð til að veita því fje, rnóttöku
(sbr. I.ögberg 7,11.).
íslendingum lijer vestra J>ótti
J>etta auðvitað vel boðið, en [>eim
hugkvæmdist samt að hafa J>að
öðruvísi. t>eim pótti |>að ój>arfa
fyrirhöfn að vera að senda pá jien-
inga norður í Strandasýslu, sem
voru í vörzlum landshöfðingja f
líeykjavík, og sein átti að fara
vestur til Ameríku. Að hinu leyt-
inu frjettu J>eir, að landshöfðingja
væri von til Kaujunannahafnar í
sfðastliönum mánuði. Frá velviljuð-
um landa, sem riðinn er við með-
ferð íslenzkra embættismála í Kauj>
inannahöfn, fengu peir jafnframt
pað ráð, að [>eir skyldu sæta lagi
meðan landshöfðingi væri í Kaup-
mannahöfn, senda honum pangað
umboð til að ráðstafa peningunum
til einhvers sjerstaks manns, og pá
voru talin öll lfkindi til að hann
inundi ráðstafa fjenu J>aðan fúslega,
par sem jieningaviðskijiti ganga
miklu greiðar milli Danmerkur og
Amerfku en íslands og Ameríku.
Til pess að gefa petta umboð
voru álitnir sjálfkjörnir sömu menn-
irnir sem upphaflega höfðu verið
kosnir til að finna landshöfðingja
að máli, og sem skrifað höfðu und-
ir kæruskjal pað, er loksins hafði
pann árangur, að landshöfðingja-
úrskurðurinn fjekkst. Það var svo
sem auðvitað, að ekki yrði á svip-
stundu náð í alla vesturfara, sem
skaðabæturnar áttu að fá, til J>ess
að skrifa undir petta, umboð. peir
eru tvfstraðir út uni Bandaríkin og
Canada og sumir dauðir. Tveir
af J>essum nefndarmönnum, Jóu-
as A. Sigurðsson og Gestur Jó-
hannsson gáfu svo sjera Jóni
Bjarnasyni umboð til að veita jien-
inorunum móttöku. Til 3. nefnd-
n
armannsins, Bjarnar Bjarnarsonar,
náðist ekki. Sjera Jón Bjarnason
sendi landshöfðingja petta umboð
ásamt brjefi, og fjekk f síðustu
viku svolátandi svar:
p. t. Ktmpmannahifn lö. 'apríl 1889.
Velæruverðugi lierra prestur!
Út af heiðruðu hrjefi yðar dagsettu
23. f. m., ]>ar sem þjer sendið mjer um-
boðsskjal frá tveim íslendÍDgum í Ame-
ríku til þess að veita móttöku skaðabóta-
fje úrskurðuðu til lianda vesturförum,
er fluttust frá Borðeyri sumarið 1887,
vil jeg tjá yður, að jeg lief engar sann-
anir eða skilríki sjeð fyrir því, að ]>eir
Gestur Jóhannsson og Jónas Sigurðsson
liafi umboð til |>ess frá nefndum vestur-
förum að koma fram sem fyrirliðar
þeirra i þessu máli, og get jeg því ekki
tekið umgetið umboðsskjal til yðar frá
þessum tveim mönnum gilt sem skuld-
bindandi fyrir allan vesturfarahópinn, og
þá heldur ekki borgað skaðabótafjeð af
hendi samkvæmt því. Aptur á móti hef
jeg í liöndum skilríki fyrir því, að á-
minnztir vesturfarar, á fundi á Borðeyri
sumarið 1887 fólu þeim Sigurði sýslu-
manni Sverrissyni og Valdiinar kaup-
manni Bryde á hendur að reka rjettar
síns út nf samningsrofum af lienni All-
nn-Ununnar, og þess vegna hef jeg til-
kynnt þessum 2 mönnnm, að þeir geti
vitjað skaðabótafjárins til mín fyrir
liönd þeirra, sem eiga tilkall til þess,
og hef þegar greitt af liondi nokkuð af
fjenu til þeirra. Þetta hafa þeir auglýst
í íslenzkum blöðum og jeg hef tilkynnt
annaðhvort Gesti eða Jónasi, jeg man
nú ekki livorum, það út af fyrirspurn
haus til mín.
Virðingarfyllst
Magntí* Htephensen.
pannig er pá málinu komið, og
|>ví verður ekki neitað, að pað er
dálítið einkennilegt og athugavert
við pað. Fyrst og fremst er pað
einkennilegt, hverjir það eru, sem
landshöfðingi álítur að einir hafi
rjett til að veita pessu fje mót-
töku, einir sjeu „fyrirliðar“ vestur-
fara í pessu niáli, eins og hann
kemst að orði. Vesturfarar höfðu
kosið tvær nefndir til að kæra inál
sitt. I annari voru peir Sigurður
sýslumaður Sverrisgon og Vald. kaup-
maður Bryde. Kæru þessarar nefnd-
ar telur landshöfðingi ógilda. ]
hinni nefndinni eru Björn Bjarnar-
son, Jónas A. Sigurðsson og Gest-
ur JóhannsBon. Kæra þetrra er
tekin til greina. En pegar til |>ess
kemur að veita jieningunum mót-
töku, [>eim peningum, sem mönr
um voru úrskurðaðir samksæmt
J>essari kæru, J>á eru Sigurður Sverr-
isson og Vald. Bryde einu „fyrir-
liðarnir“, en Jónasi A. Sigurðasyni
og Gesti Jóhannssyni krmur ]>etta
ekkert við.
Annað atriði einkennilegt er petta:
r.andsliöfðingi skrifaði peim Sigurði
Sverrissyni og Vald. Bryde, að þeg-
ar þeir leggi fram iögmœtt umboð
til að vcita þessu fje móttöku, pá
skuli hann greiða [>eim J>að. Að
minnsta kosti segist J>eim svo sjálf-
um frá. En sjera Jóni Bjarnasyni
skrifar landshöfðingi, að hann lwfi
þegar greitt af hendi nokkuð af
fjenu til þeirra.
NTú mun hlutaðeigendum leika
forvitni á tvennu:
1. Ilvað parf mikið til pess að
landshöfðingi sjái sjer fært að borga
J>eiin Sig. Sverrissyni og Vald. Bryde
pað sem hann hefur ekki pegar
borgað peim af J>essu skaðabóta-
fje? Sjálfur segist haann hafa greitt
peim nokkuð af pví, að J>ví er
sjeð verður alveg umboðslaust. Ilvað
[>urfa margir að skrifa undir um-
boðið til pess að hann greiddi hitt?
2. Hvernig mundi J>að umboð
eiga að vera úr garði gert, sem
gæti haft ]>ann árangur, að }>eir
Sig. Sverrisson og Yald. Bryde
sendu hlutaðeigenduin að minnsta
kos<i J>að sem landshöfðingi hefur
þegar sent þeim? J>ví að líklegast
er ekki vert að vera nxi þegar að
gera ráð fyrir J>ví sem landshöfðingi
hefur enn ekki af hendi látið, og
sein sjálfsagt bíður eptir umboðinu
hjeðan að vestan, pví að hamingj-
an má vita, livenær pað verður
allt saman komið í kring.
Hlutaðeigendur ættu að spyrja
landshöfðingja og J>á fyrirliðana í
Strandasýslu uin petta.
En skyldi ]>að verða ofan á, sem
ekki er með öllu ólíklegt, ejitir
J>ví sein inálið hefur hingað til
íreno-ið, að krafizt verði umboðs frá
peim öllum, sem í Borðeyrarhójin-
um voru, pá er hætt við að snún-
ingarnir verði svö marg'ir óg fýrir-
höfmn svo mikil, að rjettara væri
að hætta að hugsa um Jretta skaða-
bótafje, og láta J>að heldur eitt
skijiti fyrir öll ganga upp í máls-
kostnaðinn.
Vera má að sumum lönduin vor-
um heima ]>ætti J>að og tilhlýði-
legast.
Jbcvfunt biíi t jsjáinn?
Fyrirlestur cptir Eitiar Hjorleifssott.
En trúarboð þeirra herra, Lárusar og
Jónasar, hefur hvorugt það við sig,
sem gerir revivalixmuúnn og Sáluhjálp-
ar-herinn eittlivað í áttina til að vera
þolandi í inannlegu fjelagi. Ekki er
orðsnildin. Mennirnir virðast nærri því
enga setningu geta sagt óbjagaða. Og
ekkert er 1 sanianhengi, engin liugsun
sögð frá byrjun til enda, eða í sam-
bandi við neina aðra liugsuu, heldur
allt saman einn vellandi hrærigrautur,
ein sjóðbullandi, iiringlandi vitleysa. Og
þó væri þetta þolanlcgt, ef ekki væri
annað verra. Þetta sýnir ekki aunað
pn menntunar-skort og hæfilegleika-skort
mannanna. Og slikt er jafuan afsakan-
legt, að nokkru leyti að minnsta kostj.
Eu hitt er lakara, að harðýðgin, of-
stækin í trúarefnum kemur fram hjá
þessum mönuum í andstyggilegri rnynd
en nokkurn tíma mun hafa sjezt eða
heyrzt meðal íslendinga. Þessi kenn
ingar-aðferð þeirra bræðra, að vísa öll-
um þeim íöndum sínum, sem ekki vilja
ganga inn í þrina söfnuð, beina leið
til helvítis, hún er svo ómanneskjuleg,
svo afskræmisleg, og svo andstyggileg,
að færi slíkt fyrir alvöru að verða ofan á
I , mannfjelaginu, |>á væri ánægjulegra
: fyrir alminnilegt fólk að búa samau við
| hunda og ketti, og rottur og mýs, held-
ur en þau dýr, sem ganga á tveimur
fótum. Þessar helvitis-ávísanir þeirra
]K>stula hafa hvað eptir anna? verið stuð
liæfðar opinberlega, og þeir liafa aldrei
sjeð ástæðu til að hera á móti því ojiin-
lierlega, uð neitt af því hafl verið rang-
hermt. OgJ það er farið að segja meira
um þá, en hingað til hefur verið sagt
á prenti. Það er sagt, að nú sjeu þeir
farnir að leggjast á náinn, gefa það ó-
tvíræðlega í skyn, að vissar heiðurs-
manneskjur, sem dánar eru, sjeu þá
og þá „að dansa í helvíti“. Sje þetta
ósatt v.m þá, þá geta þeir nú fengið
tækifæri til að bera það af sjer opin-
herlega.
Það má auðvitað segja, að þeirjónas
og Lárus sjeu íslenzkir menn, og að
innlendir prestar lijer kenni ekki á þenn-
an liátt. En því svara jeg fyrst og fremst
með þvi, að það er einmitt innleut trúar-
bragðafjelag, sem sett hefur á fót þctta
kristuilioð meðal vor. Það er innlent
trúarbragðafjelag, sem ber ábyrgðina á
þvættingi þeirra bræðra í kapellunni á
Ivate Str. Það er innlent trúarbragða-
fjelag, sem hefur byggt handa ]>eini ka-
pelluna, og sem heldur í þeim lífinu
til þess að þcir skuli vinna einmitt ]>að
verk, sem þeir eru að vinua. Viti ckki
Dr. Bryce, livernig þeir leysa það af
liendi, )>á er þuð algerlega ófyrirgefan-
legt skeytingarleysi að liafa ekki aflað
sjer upplý.singar um það, og styrkja )>á
til að halda fram starfi sínu í hliudni.
Og viti Jiann, hvernig þar gengur, þá
er svo sem auðvitað, að hann er því
samþykkur, þar sem hann tekur ekki að
neinu leyti í taumana. En auk þess er
annars gætandi, sem hefur enn meiri
þýðingu. Þeir bræður liafa komizt inn
á þennan rekspöl lijá ensku-mælandí
fólki. Þeir tala auðvitað glánalegar en
menntaðir menn lijerlcndir gera. En
þeirra kristindómur er ekkert annað,
þegar öllu er á botninn hvolft, heldur
en revivalismminn, eins og liann verður,
og lilýtur að verðn, í munninum áhrotta-
legum, ómenntuðum ofstækismönnum.
]>að er svo sem auðvitað, að jeg tel
þennan ávöxt andlega lífsins lijer, sem jeg
nú hef verið að tala um, ákaflega óhollan.
En þó liggur mjer við að segja, að
annar ávöxtur þess sje enn hættulegri.
Jeg veit ekki, hvað jeg á að kalla þann
ávöxt, en jeg á við þvættinginn í mönn-
um í daglegu tali um þann persónulega
kunningssknp, sem menn stnndi í vlð
guð almáttugan. Jeg álít liann í sjálfu
sjer jafneitraðan, (>ann ávöxt, eins og
helvítis-skrafið í Jónasi postula. En
menn vara sig síður á honum. Ávísanir
Jónasar upp á vonda staðinn er óaðgengi-
legar. Það þarf óumræðilega mikið af
hrottaskap til þess að geta fellt sig við
þær. Og jeg er sannfærður um, að þanu
hrottaskap liafa íslendingar ekki almennt
til að bera. En J>essi lielgiblæja, sem
ýnisir málsmetandi hjerlendir menn kasta
yfir orð sín og verk, stundum sin verstu
orð og sín verstu verk, hún jengur í
augun. jMönnum hættir við, almennt,
að halda, að það muni vera eitthv.xð
sannarlega gott og háleitt við það, sem
guði er hlandað inn í. Og menn gæta
)>ess opt ekki, að þetta guðs-tal er að
eius haft í frammi til þess að reyna a3
fá tækifæri til að snúa sig út úr því,
sem menn geta ekki varið á almennum
velli. Jeg skal láta mjer nægja að
benda ykkur á eitt einasta dæmi, til
þess að skýra það fyrir mönnum, livað
jeg á við. Þegar Dr. Bryce slengdi
fram sínum ásökunum gegr> sjera Jóuj
Bjarnasyni fyrir prjedikanir lians, tiH
þess að rjettlæta með því kristnihoö
Jónasar, þá var lionum sýnt fram á |>að
opinberlega, að liann gæti ekkert um
prjedikanir sjera Jóns Bjarnasonar sogt
og honum var jafnframt. sagt, að hann
hefði farið með ósannindi, og að kenn-
ing Jónasar postula væri að mun auð-
virðilegri lieldur en sú boðun guðsorðs,
sem íslendingar ættu að venjast. Hrerju
svarar nú Dr. Bryce? Hann srarar þvi,
að hann ittli ekki að fara að ræðn
kiikjumál -— en að guð sje'aS leiðaaig
til að gera stórvirki meðal Islendinga.
Og til þessarar guðs-leiðslu á sjec vitnar
hann í söinu greininui, sent hnnn ber
fram þá stórlygi, að Lögbcrgs-menn sjeu
að rcyna að stía börnum íslendinga frá
alþýðuskólunum!
Jeg verð að láta hjer staðar numið i
þetta sinn viðvíkjandi hjerlendu þjóð'»ttT.
(Etti jeg að segja um það allt, se’m jjeg
gjarnan vildi segja uui það, bæði lY>f og
last, þá entist mjer ékki kvöldið, og ekk-
ei't svipað því. En jeg vona að þau at-
i'iði, sem jeg hef dregið fram, sjeu;
nokkurn veginn nægilegar bendingar uim
það, að ekki sje sjerstök ástæfta fyrir
okkur íslendinga til að „falta í stafi“,,