Lögberg - 08.05.1889, Side 3
nje lílíta neitt í þá áttina, sem við sje-
um komnir til manna, sem í raun og
veru sjeu langt um æðri verur en við
sjálfir. Jeg vona að |>essnr bendingar
nægi til að sýna að við getum að »umu
ieyti orðið fyrir hallanum, ef við fær-
um að hætta að vera J>að sem við erum,
og færum að bera okkur að verða ensk-
ir menn. Og jeg á ekki viö l>að, sem
jeg t«> veit eins vel eins Og jeg veit
að jeg stend lijer, að okkur mundi ekki
takast það með neinu móti. Heldur á
jeg við það, að þó að okkur tækist i>að,
þá getum við átt á hættu, að veröa að
sumu ieyti óvirðulegii menn lieldur en
við erum. Og jeg vona að þessar bend-
ingar nægi til að sýna, að í l>ví and-
lega líti þessa lands er óumræðilega mik-
ið landrými, er feyki-mikill jarðvegur,
sumpart óyrktur, sumpart illa yrktur —
nlveg að sínu leyti eins og bókstaflega
landrýmið lijer er næstum )>ví takmarka-
laust.
Og |>að cr ósk mín og von, nð ís-
lendingar nemi sinn liluta af þessu and-
lega lnndi.
En Jivernig er )>að mögúlegt, hugsan-
legt? munu margir spyrja —• nllt of
margir — eins og á stendur, óskiljanlega
margir. Því að |>að stendur svo á, að
nllur þorri manna í þessum bæ þolir
ekkert um vestur-iiutta partinn af þjóð
vorri nema skjall. Og einmitt þessir
surnu menn, sem ekki )>ola að orðinu
sje liallað við þjóð vora, þeir virðast
ekki sjá, að neitt liggi fyrir okkur í
þessu landi, nnnað en liverfa inn í
þjóðlífið hjer án þess nokkur merki sjá-
ist eptir oss, hverfa inn í bærilega part-
inn af fólkinu hjer, og inn í skrílinn
lijer, eptir því sem verkast vill, láta
hjerlent þjóðlíf lokast yfir höfðum vor-
um, eins og sjáfarflöturinn lokast yfir
steini, sem út í hann er fleygt — með
öðrum orðum hverfa i sjóinn, eins og
þeir spá lieima. Sannast nð segja sje
jeg ekki, hvernig á að fara að því að
láta í ljósi meira vantraust á þjóð og
tala um hana óvirðulegar heldur en ein-
mitt á þann hátt, sem þessir menn gera.
Eptir hverju hugsið þið ykkur, að
eptirkomendur okkar muni inetn okkar
andlega atgorvi? Þeir meta það fráleitt
eptir þeim einstöku ókostum, sem við
kunnum að hafa haft, og sem við kunn-
tim að hafa verið „skammaðir“ fyrir,
eins og nú er komið upp i móð að
knlla allar aðftnningar. Þvi að með
stórkostlegum ókostum kann vel að vera
að við höfum haft til að bera ennstór-
kostlegri kosti, sem svo hafl riðið af
Ibaggamuninti. Og okkar andlega atgervi
veröur ekki heldur metið eptir því, hve
fljótt okkur haft teki/.t að hætta að
vera það sem við vorura, þegar við kom-
um hingað, og verða enskir menn. Þvi
að slíkt er fyrst og fremst sönnun fyr-
ir því að við höfum verið óbrúkandi,
eins og við vorum, í þjóðlífi þessa lands,
og að þess vegna hafi orðið óumflýjan-
leg nauðsyn að steypa okkur alveg um
i allt öðru inóti. Auðvitað verður okk-
ar andlega ntgervi enn )>á síður metið
eptir þvi, hve íastheldnir viö liöfum
verið við nllt íslen/kt, og hve seint og
illa okkur haft gengið að samþýöast þjóð-
lífi þess lands, sem við erunt í komnir.
Því að slikt væri ekki sðnnun fyrir
öðru en þvi að við værunt sjerstaklega
stirðgáfaðir menn og liefðum lítinn
móttækilegleik fyrir nllt )>að góða, sem
hjer er i mönnunum og þjóðlífinu; og
afdrif vor yrðu þá óumflýjanlega )>nu, að
vjer yrðum nlltaf eins og utanvcltu í
mannfjelnginu lijer.
Eptir hverju verður þá okknr andlega
ntgerv metið, )>egar við á síðari tímum
verðum skoðaðir í heild sem þjóðflokk-
ur? Þnð verður nð öðru leytinu metið
eptir þeirri scigju, sem liefur verið í því,
sem be/t er í okkur, og okkur er e.igin-
legast, hvað vel við liöfum getað hald-
ið því, þrátt fyrir það að við vorum
komnir í allt annað þjóðlíf; ogþaðverð-
ur að hinu leytinu metið eptir því, hve
hæfir við höfum verið til að taka á móti
því bezta, sem lijer býðst, og sem við
höfðum ekki í okkur áður, hve færir
við höfum verið um að bæta því ofan
á okkar góðu, gömlu eiginlegleika. Og
kveði nokkuð að þessum hæfilegleik-
um okkar í báðar þessar áttir, þá liljóta
að koma fram sýnilegar menjar eptir
þá í þjóðlifi þessa lands. Og eptir þeiin
menjum verðum við dæmdir af niðjurn
okkar.
Það eru, eins og jeg hef sýnt fram á,
tvær hliðar á þessari framtíðarvon okk-
nr, þeirri von að einhver merki sjáist
eptir okkur í andlega lifinu í )>essu
landi. Jeg get sagt að önnur liliðin
snúi að okkur sjálfum, og hin að hjer-
lendum mönnum. í því sem jeg hef
enn að segja í kvöld œtla jeg að eins
að halda mjer við þá hliðina, sem nð
oknur snýr. Fyrst og fremst j’rði jeg
langt um of langorður í einurn fyrir-
lestri, ef jeg færi að tala um hvorutveggju
þau atriði. Og svo er jeg miklu óhrædd-
ari um þá liliðina, sem snýr uð hjer-
lenda lífinu. Það er naumast hætt við,
að þau verði ekki nógu »terk, áhrifin sem
vjer verðum fyrir af hjerlendum mötin-
um, sem eru oss svo miklu fremri í
ýmsu því, sem hjer er nú um stuudir
lögð mest áherzla á. Yið liinu er hætt-
ara, að minni liyggju, að þau kunni að
verða of tterk, kunni að bera það ofur-
liði sem vjer höfum til að bera, og
sem ekki má týnast.
Hvað útheimtist |>á til þess að geta
veitt þessum áhrifum frá hjerlendu )>jóð-
lífi það viðnám, sem vjer eigum að
gera? Hvernig getum við það?
Til þess útheimtist auðvitað fyrst og
fremst trú á okkur sjálfum, trú á, að
)>að sje ýmislegt það í okkur, sent sje
vert að viðhakla og koma iun í þjóð-
líf okkar nýju fósturjarðar. Og að þessu
í okkur, sem við trúum á, vcrðum við
svo að hlynna með öllu því móti, sem
okkur er mögulegt.
Og hvernig fáum við að því lilynnt?
Jeg ætla að drepa á nökkur atriði því
viðvíkjandí, því að )>að er með )>að efni
eins og önrur, sem jeg lief rainnzt á í
kvöld, að jeg get að eins gefið stuttar,
ónógar bendingar. En við |<ær bending-
ar má auka og þær má bæta og laga.
Jeg vona að þa>r geti orðiö mönnum til
nokkurrar bendingar bæði við umræð-
urnar í kvöld, og við þær umræður og
|>á umliugsun, sem síðar kaun að vakna
viðvíkjandi þessu atriði, sem er svo fram-
úrskarandi þýðingarmikið fj'rir allt okkar
fólk í þessu landi.
Og fjrsta bendingin, sem jeg þá gct
komið með, er þessi: Við verðum aö
ræða okkar mál — þola að þau sjeu rædd.
Við verðum að leyta alls þess færis>
sem við eiguin kost á, til þess að kom-
ast eptir því, hvcrnig við í raun og vcru
erum, livernig við vorum, þegar við
komum hingað, og livernig tíö erum að
verða. Hvar sem þess liáthir kemur
fram, livort sem )>að er í prjedikuuar-
stólnum, í blöðunum, eða í öðruin ræð-
um og ritum mnnna, )<á er þaö lífsuuuð-
sj’n fj’rir okkur að .reyna að fœra okk-
ur það í njt. Við eigum auðvitaö ekki
að tam»inna allt, sem einn og annar kann
aö finna upp á aö segja okkur. En
sje það sagt með nokkrum ástæðum, eða
á nolckurn ]>ann liátt að því sje ljáandi
ej’ru eða augu, þá eigum við að Jiug-
leiðo það, mótmæla því með ástæðum,
ef okkur finnst það ranglátt og ósatt,
og færa okkur þnð í nyt, ef okkur finnst
)>að rjett og satt.
(Meira.)
CARDAIJ, DAK0T/\, 26. /^PRIL, 1889.
Samkvæmt tilmælum vðar, herra
ritstjóri „L0gbergs“, sendi jeg yð-
ur nú eptirfylgjandi línur:
I>ar eð svo langt er síðan að
nokkur frjettagrein hjeðan hefur birzt
í „Lögbergi“, f>á veit jeg ekki vel,
hvar helzt jeg á að byrja frásOgu
tnfna. Jeg held samt að jeg fari
ekki lengra aptur í tímann en svo,
að jeg byrji með síðastliðinni vetr-
arkomu (eptir íslenzku tímatali, eða
27. október, f. á.
Veturinn, sem kvaddi oss í fyrra
dag, var mjög góður. Hann er
álitinn einn hinn bezti vetur, sem
Islendingar hafa lifað hjer í l)ak-
ota. Það gat ekki heitið að neinn
verúlegur snjór kæmi hjer, fyrr en
með byrjun febrúar, og var mest-
allur horfinn með byrjun marz.
Síðan hefur einlægt inátt heita góð
tíð. Að vísu fiafa komið nokkrir
kaldir dagar siðan og ofurlítill snjór,
en það hefur hvorugt varað lengi.
— Jeg vil til frekari skýringar setja
hjer, hversu margir góðviðrisdagar,
hríðar-dagar, storm- og kulda-dag-
ar hafa komið í hverjum mánuði
yfir allan veturinn*.
*) Jeg hef, því miður, ekki átt kost
á að athuga stöðugt liitamæli S vetnr,
og get jeg því ekki sett hjer neitt
stigatal á hita eða kuldn.
Lá 5 daga, sein eptir voru af
okt., J>egar vetur byrjaði, var góð
líð. I nóv. voru 24 í;óðviðrisda<r-
ar, 2 dagar (1.—2.) kafalds-slitr-
ingur og 4 daga (14.—17.) norðan-
stormur og kuldi. í des. voru 29
góðv.-dagar, en að eins 2 dagar
(10.—11.) kul.li. I jan.: 24 góðv.-
dagar; 2 daga (10. og 30.) kafalds-
slitringur. en 5 daga (13. 17. 25.
20. o>r 29.) noröanstormur off kuldi.
í íebr.: 1(5 góðv.-dagar; 4 daga
(4. 15. 21. og 22.) stórhrfð, og 8
daga (10. 10.—19. og 23.—25.) norð-
anstormur og kuldi. í inarz: 24
góðv.-dagar; 2 daga (7. og 14.)
kafalds-slitringur, og 5 daga (13.
25. 27.—28.) norðan- stormur og
kuldi. I>að sem af er apríl liafa
verið 10 góðv.-dagar; 7 daga (1.
11. 20. og 23.) stormur; 1 dag (2.)
hrfð, og 1 dag (15.) rigning.
Fremur litlir viðburðir hafa orð-
ið í þessu bjggðarlagi í vetur,
[>að mjer er kunnugt, og er J>ví
reyndar ekki um auðugan garð að
gresja hjer, hvað mikilfenglegar
frjettir snertir. En jeg geng satnt
út frá J>ví sein vissu, að iijer megi
— engu sfður en annars staðar—-
finna margt, sem væri þess vert,
að J>að væri dregið fram f ljós-
birtuna. Og J>ó nú aldrei nenia
eitthvað kynni að slæðast með af
J>vf, se:n miður pætti J>ess vert,
]>á yrði |>ar naumast eins dæmi,
J>ví ekki sætir það allt svo mikl-
um tíðindum, sem opt og einatt
er tínt til f frjetta greinir.
Allmargar samkomur og skemmt-
anir hafa verið haldnar hjer í vet-
ur. Kvennfjelagið, sein er mjög
duglegt og framkvæmdarsamt með
að koma á skemmtunuin, byrjaði
með J>ví, að halda hjer tombólu
12. nóv. — Drátturinn kostaði 25 c.
I>að vissi vel að Jietta var mjOg
hejipilegur tími til að halda gróða-
fyrirtæki á, ]>vl að margir voru
um pessar mnndir nýkomnir heim
úr vinnu, og höfðu talsvert af
centum í vasanum, enda mun tals-
vert liafa koinið inn af peningum
á samkoinuuni. Aðra skemmtun
hjelt kvennfjel. á gamlársdagskvöld.
Hún var innifalin f söng, og fyr-
irlestri, er sjera Fr. .1. Bergmann
flutti, en með J>vf að jeg var J>ar
ekki viðstaddur, get jeg ekki lýst
innihaldi hans, netna livað jeg
heyrði sagt, að hann hefði að ein-
hverju leyti gengið út á fslenzkar
pjóðsögur. Inngangurinn kostaði
25 cents. — Þriðju sainkomuna hjelt
kvennfjel. lijer í gær (sumardag-
inn fyrsta). Hún- var haldin f
kirkjunni, pví að manngrúinn var
svo mikill, að hann komst livergi
nærri í skólahúsið, og er ]>að ]>ó
nokkuð stórt. Skcmmtanin var inni-
falin í kalfi-veitin<rum, sön<r o>>
ræðum, sem hinir mestu ræðuskör-
ungar byggðarinnar fluttu frá ræðu-
pallinum, með mikilli andagipt og
málskrúði. Efni ræðanna virðist
mjer ekki nauðsvnlegt að skýra
hjer frá, enda mundi J>að taka upj>
allt of mikið rúm í blaðinu. lnn-
gangseyrir var hjer enginn, en
nokkrir kassar, með ýmislegu í,
voru boðnir upj>, og komu inn
nokkrir dollarar fyrir ]>A. Mestall-
ur ágóðinn af J>essum kvennfjel.
skemmtunuin gengur til kirkjunn-
ar hjer.
Nokkrir sjónarleikir hafa verið leikn-
ir lijer í vetur, svo sem: „Skugga-Svcini.“
(eptir M. .1.), „Ebenezer og anuríkið"
(eptir Holberg), „Ágirnd og ást,“ (eptir
Guðmund Davíðsson), „Bónorðsförin"
(eptir sjera Mngnús Grimsson) og „Vagn
í álögum“. Sumir af leikjum þessum
voru leiknir lijer optar en einu sinni.
Ivvennfjel. stóð fyrir | ví aö „Ebe-
nezer og annríkið“ var leikið. ,‘Skugga-
Sveinn" var einnig leikinn af söinu
leikuruniini á Ilallson, Mountain og
Milton. „Bónorðsföri:i“ og „Yagn í á-
löguin" voru söinuleiðis leiknir á ðtoun-
tain og Ilallson af þeim sömu og ljeku
þá leiki lijer.
5. marz fóru lijer fram kosningar
til townships- embættanna. Þcir sem
kosnir voru í stjórn tmentkipuins cru
|>essir: Stcphan Eyjólfsson (formaöur)
Jóscf Walter, Mngniis Melsted og Jak-
ob Eindal (skrifari). Fyrir fjehirði
Ivristinn Olafsson; fyrir friðdómara Ás-
valdur Sigurðsson; fyrir virðingamann
Ivristján Sanuielsson; og fyrir lögreglu-
þjóna Bcnedikt Jóliannesson og Jón G.
Bergmann. 1 lijeraðsstjórnina (í Pem-
bina Co.) var kosinn í liaust (6. nóv.)
Jón Jóusson, í staðinn fyrir E. H. Berg.
manu, sem liafði )>að embætti áöur en
hann varð þingniaður.
22. mar/. var lialdinn lijer fundur i
lestrarfjelaginu „Gangleri". Formaður
fjelagsins, sem nú er sjera Fr .1. Berg-
mann, var fundnrstjóri. Fundurinn á-
kvarðaði að kaupa eingöngu islenzkar
bækur fj’rir fjelagið þctta ár, að und-
teknu eiuu ameríkönsku tímariti, Seeib-
ner'» Magazine. Nefudir voru kosnar
til að stauda fyrir bókakaupum, sjá um
band á bókum, semja reglulegnn bóka-
lista, og kaupa stimpil með nafni fje-
lagsins á, til þess að stimpla biekurnar
með. Skýrt var frá því á fundinum, að
fjel. ætti nú uni eða yfir $ 100 virði
í bókum. Fcrrnaður fjel. liefur látið
sjer mjög annt um hag )>ess, og gefið
því margnr góðar bæknr.
„nið íslenzka inenningarfjelag“ hjelt
fund á Mountain 23. marz. Þar var
fjöldi af fólki saman kominn. llr.
Stephan G. Steplianson lijclt þar fj’rir-
lestur um hiuu nafnkennda mælsUumann
og rithöfuud Itobert G. IngermU. llæöu-
maðurinn Ij'sti nákvæmlega stefnu og
skoðun, sem kemur fram í ritum hans
(Ingersolls). Fj’rirlesturinn var lipur-
lega saminn. Töluverðar umræðurspunn-
(Xiðurl. á 4. síðu.)
413
tfma hafa verið notuð til að [>vo „efnið“, J>á ef
jejr Hollendingur.“
„A brúninni á J>essari stóru gryfju, sem var
pytturinn, er markað var fyrir á ujipdrætti
gamla donsins, skiptist vegurinn mikli í tvær
greinar, og lá allt umhverfis skálina. Viða var
vegurinn umhverfis skálina lagður að eins úr
stórum björgum, og var tilgaugurinn með J>ví
auðsjáar.lega sá að styðja brúnirnar og tálma J>ví
að grjótið ylti ofan. Áfrain ruddmnst við ejitir
veginum, J>ví að okkur Ijek mikil forvitni á að
sjá, hverjir væru J>eir J>rír háu hlutir, sem við
gátum greint hinuinegin við stóru holuna. Heg-
ar við komum nær, sáum við að ]>etta voru ein-
hverjar risavaxnar myndir, og við gátum j>ess
til, og höfðuin J>ar rjett fyrir okkur, að petta
væru „f>ær J>öglu“, sem Kúkúana-lýðurinn óttað-
•st svo mjög. En ]>að var ekki fyrr en við
komutn fast að J>eim, að við gátum gert okkur
fulla grehi fyrir hátign J>eirri, sein hvfldi vfir
hinum ,,{>öglu“ myndum.
Parna sátu þrjár risavaxnar líkneskjur á feyki-
lega stóruin fótstöllum úr blökkum kletti, og
voru höggnar á klettana inyndir, seni við viss-
um ekki, livað tákna skyldi; 20 skref voru milli
J>eirra, og ]>ær horfðu ofan ejitir veginuin, sein
lá yfir sljettuna ofan að Loo, eitt hvað 60 mfl-
ur — tvær karlinvndir og ein kvennmynd, og var
4í‘J
leitendur?“ og hún hló ]>essum voðalega hlátri,
sem ávalt ljet kaldan hroll fara niður eptir bak-
inu á mjer, og sem um stund natn ákefðina al-
veg burt úr huga okkar.
Samt sem áður hjeldum við áfratn, ]>angað
til við sáum frani undan okkur, milli okkar
og tindsins, stóra hringinyndaða skál, sem J>rengd-
ist ej>tir J>ví sem niður ej>tir henni dró; hún
var 800 fet eða ineira á dýpt, og fullkomin hálf
tníla að ummáli.
„Getið J>ið gizkað á, hvað J>etta er“, sagði
jeg við Sir Henry {jog ood, sein störðu stein-
hissa niður f J>ennan voðalega ]>ytt fyrir framan
okkur.
Peir liristu höfuðin.
„Dá er auðsjeð, að J>ið hafið aldrei sjeð de-
manta-iiámana við Kimberley. Dið megið reiða
ykkur á, að J>etta eru demanta-náinar Salótnons;
lítið á“, sagði jeg, og benti á hörðu bláu leir-
jörðina, setn sást innan um grasið og kjarrið,
sem var á jiyttbörmununi, „jarðlagið er J>að satna.
Jeg J>ori að ábyrgjast, að ef við fa'rum J>arna
niður f, J>á mundum við finna ,,pfpur“ úr sájiu-
kendum steini, samsettum úr dálitlum marghyrnd-
11 m brotum. Lítið líka á J>etta“, og jeg benti
a röð af slitnum steinflötum, sem raðað var I ó-
brattan ha)la fyrir neðan vatnsbunu, sem einhvern
tíma hafði verið höggvin út úr liörðum klett-
luum; „ef J>etta eru ekki borð, sem einhvern
409
held jafnan loforð mín; ha! ha! ha! Einu sinni
sýndi kona hvftum inanni J>ennan stað, áður og
sjá, ólán kom yfir hann“, og ]>að glaðnaði yfir
illmannlegu augunum f henni. „Hún hjet Gag-
ool, líka. Getur verið að jeg hafi verið konan“.
„I>ú lýgur“, sagði jeg, ,,J>að var fyrir 10
mannsöldrutn sfðan“.
„Getur verið, getur verið; ]>egar mnður er
orðirin gatnall fcr maður að verða gleyminn.
Getur verið, J>að hafi verið inóðir móður minn-
ar, sem sagði injer frá J>ví. Hún hjet áreiðan-
lega lika Gagool. En setjið ]>að á ykkur, að
á staðnum, ]>ar sein glamjiandi leikfangið er, tnun-
uð ]>ið finna skjóðu fulla af steinuin. Mnðurinu
fyllti J>á skjóðu, on hann fór aldrei burt með
hana. Ólán kom vfir hann, heyrið J>ið J>að? ■—.
ólán kom yfir hann! Getur verið, ]>að liali ver-
ið móðir móður minnar, seni sagði mjer frá|>>(,
Dað verður skemmtileg ferð - á leiðinni gotun\
við sjeð lfkami ]>eirra sem dóu í ornstunni. Peir
fara nú að verða inneygðir og holt fer að vcrð^
undir rifjunnm á J>eim. Iía! ha! ha!“
A’ Ikopítuli.
S t a ð u r 1) a u ö a n s.
Paö var pegar komið myrkur á J>riðja de<ri
frá ]>vf er ]>að hafði gerzt, sein sagt hefur ver-
ið frá í síðasta kapítula, J>egar við settumst að
I einhverjum kofa við rætur „Galdrakvennanny,