Lögberg


Lögberg - 08.05.1889, Qupperneq 4

Lögberg - 08.05.1889, Qupperneq 4
ÚR BÆNUM OG GRENNDINNI- M r. I). II. McMiIInn, lingnmðu fyrir Mið-AVinnipeg, er oröinn fjnrmálaríið- lierra fylkisins í stað Mr. Jones, sem nú segir af sjer. Eins og venja er ti), kegar Jingmenn taka að sjer ráöherru- ombíetti, verður stofnað til nyrrar kosn- ingar í kjördæmi nvja ráðherrnns. Sö kosning fer fram innan fárra viktia, að l'VÍ er ljlnðið iS"n segir. Bændur Jijer í fylkinu liafa fyrirfar- andi óskað mjög heltt eptir regni. Sunnudag og mánudng síðastl. gengu skúrir Jijer og far yíir fylkið, og að- fnranótt Iriöjudngfins kom svo loksins mikið regn, sem mrn hafa náð yflr allt eða mestaUt fylkið. AlJmikill húsliruni varð lijer í liænum seiut á sunnudagskveldið var. Freeman Bloek á Main Str. og ýms smáliús í grendinni Itrunnu til kaldra kola. 8 búð- ir lirunnu, og auk þsss 1 hótel, sam- kunda Gyðinganna og eittlivaS af liest- liúsum. Tjónið.er metið á $35,000. Herra Jóliann Þorgeirsson flutti sig vestur í Þingvallanýlenduna á laugar- daginn var; ætlar að relta |.ar verzlun, og jafnframt ^inda landbúnað. ét Sjera Jón Bjarnason fór vestur i Ar- gyle-nýlendu á föstudaginn var. Kom aptur í gær. Mrs. Torfliildur Ilolm Jeggur af stað hjeðnn heiin til íslands á sunnudaginn kemnr. A laugardagskvöldið heldur liún i húsi Islendingafjelagsins, fyrirlestur er liyrjtir kl. 8. Inngangur 15 c. fyrir fullorðið fólk og 10 e. fyrir börn. Nær ]>ví allir maturta-kaupmenn hjer í b.ænum byrjuðu að loka búðum sín- um kl. 8 á kveldin með byrjun þessa mánaðar. Með byrjun Jessarar viku fóru fatasölumenn flestallir að loka sín- um búðum kl. 7. Eitthvaö 25 landar frá Dakota voru hjer á ferðinni um lok síðustu viku á Icið til Calgary, Alberta, alfarnir. Kvænt- ir menn, sem vjer vissum um í þessari ferð, voru Chr. ChristinnSon, Stephan G. Stephanson, Jón Pjetursson (frá Kol- gröf) og Baldv. Tr. Ilelgnson; og ó- kvæntir .Asgeir .1. LiiulaL, Walter Helga- son, Jósep Liadal, Sigurðar Jónsson (frá Víðimýri) og Einar Oddson. Þeir feðgar, Jólianncs Olafsson og Iíaraldur sonur hans fluttu sig lijeðan úr hænt.in með fólk sitt vestur í Ar- gyle-nýlenduna á föstudaginn var. Har- aldur ætlar að reisa ).ar bú, liafði keypt )ar lanil síðastliðið haust fyrir eittlivað um $700. Yfirheyrsla fermingarbarna fer frain í íslenzku kirkjunni á sunnudaginn kemur um kað leyti sem morgunguðskjónustur annars eru. CARDAR, DAK0T/\, 26. /\PRIL, 1889. (Niðurl. frá 3. siðu.) ust út af kessum fyrirlestri, og var tal- að bæði með og móti efni hans. Dómþing (court) var sert í Pembina 25. marz. ' Það stóð yfir í úmar 2 vik- ur. Fyrir þinginu lágu um 170 mál. Fjöldi af löndum fóru hjeðnn til Pem- biua, í ýmsum erindagerðum, meðan á þingi stóð, og dvöldu )>ar lengri og skemmri tima. Ilr. E. II. Bergmann lagði af stað áleiðis til Dakota-þingsins i Bismarck, 2. jan., en kom þaðan aptur 9. marz. Sjera Fr. J. Bergmann messaði hjer á skirdag og fermdi lijer um leið 24 börn. Á ]>áskadaginn messaði liann hjer líka og tók þá fjölda af fólki til altaris. Heilsufnr manna liefur, að jeg held, mátt lieita lieldur gott yfir höfuð að tala í þessu byggðarlagi í vetur. Um þessar mundir er hjer mjög hart um vinnu fyrir lausamenn. Það eina, að lieita má, sem einstaka maður hefur fengið lijer vinnu við í vor, er að grafa upp trjástofna og rætur. Bændur munn nú flestir vera langt komnir að sá í þessari byggð, og sum- ir jafnvel búnir. Margir munu liafa verið neyddir til að sá meira og minna frosnu hveiti, og er því mjög undir liepjmi komið, livernig uppskera verður í liaust, )ó aldrei nema tíð verði góð. A8(jcir J. Lindal. Sú fegursta, dásamlegasta, mest upp lypt- andi og göfgandi náttúrugáfa, sem skaparinn hefur gefið oss, er sönglistin. — pað er skylda vor að lrera og œfa oss í þessari list. ‘40 tíinar við kennslu á Piako eða Onow,......................$10,00 10 t.............................. <1.00 201. í söngkennslu (fleiri í einu) 3,00 Finnið scin fyrst söngkennara Andreas Rohne Menn snúi sjer til: Ilendcrsons Bloek Koom 7, l’rincess Str eða sjera Jóns Bjarnasonar. lagmiK 0. Smilli Skósmidur. 69 ROSS STR. Býr til skófatnað cptir máli, sem endist bctur en hjerlent skótau og auk J>ess ódýrara. Gerir sötnuleiðis við gamalt, fyrir rnjög lítið verð. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Isaac Cnmpbell. S. POLSON LANDSOLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar THOMAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, (»' seldar. O Jlt a t u r t ;i g a v ti a v nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint á móti City Hall. EDINBURGH, DAKOTA. Verzla með allan þann varning, sein vanalega er seldur I búðum I smábæjunum út um landið (r/eneml ntores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en [>jer kaupið annars- staðar. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir með —F 0 R S T O F U— OG rULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEID TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Bandaríkjanna Stcndur í nánu sambandi við allar aðrar brautir. Allur fiutningvr til allra slaða i Canada vcrður scndur án nokkurar rekistefnu mc-ð KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. NORTHEHN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma í gyldi I. apríl 1889. Dagl. nerna sunnud. r? * C n ! ! § Expr. No.54 <lagl. Dgl. nma s. d. i járnbr.stööv. 1.40eh it. Winnipeg f. c. h. 1.2öeh O.IOfh 4.00 l.lOeh 1.32ch PortagcJ unct’n 9.20fh 4.15 12.47eh 1.19ehj.. St. Norbert. 9 9.37fh 4.38 ll.ðöfh 12.47ch . St. Agathe . 24 10.19f h 5.36 11.24f h 12.27ehi.Silver l’lains. 33 10.45f h 6.11 10.56f h 12.08eh;. . . Morris. . . . 40 ll.Oöfh 6.42 10.17fh 11.55fh..St. Jean... 17 11.23fh 7.07 9.40fh 11.33f h . . Letallier .. . 56 11.45f h 7.45 8.55f h 1 l.OOfh'f.West Lynnct. 65 12. lOeh 8.30 8.40fh lO.öOfhjfrá Pembina til 6.25f hjWinnÍpeg Junc 4.45eh .Minneapolis . 4.00eh frá St. Paul. til 6.40ehj... Helcna. . .. 3.40ehj . Garrison .. . l-05fh .. Spokane. . . 8.00fh .. . Portland .. 4.20fh‘.. .Tacoma.. . 66 12.35eh 8.10eh 6.35fh 7.05fh 4.00eh 6.35eh 9.55fh 7.00fh 6.45fh 8.45 E. II. F. H. F. II. E. II. É.H. 2;30 8:00 St. Paul 7:30 3.00 7.30 E.II. F. H. F. II. F. 11. E.H. E.IL 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E. II. E. II. F.H. E.H. E. II. F. II. 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10. 45 6.10 F. II. E.H. F. 11. E.H. 9:10 9:05 Toronto 9:10 9.05 F. II. E. H. F.H. E. H. E. II. 7:00 7:50 NcwYork 7:30 8.50 8.50 F. II. E.H. F. II. E. II. E.H. 8:30 3:00 Boslon 9:35 10.50 10.50 F. H. E. H. E.|H. F. H. 9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15 Skraut-svefnvagnar I’ullmans og miðdegis- vagnar f hverri lest. J. M. GRAIIAM, II. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. tollinn. THE BLUE STBRE 426 Main Str. Stök kjörkaup nú fáanleg. Miklar byrgðir af fötúm, og í [>eim er dollars-virðið selt á 65 c. Góð föt úr Tweed ...fyrir $6.00 Sömul...............-. „ $7.00 Góð dökk föt......... „ $7.50 TAICIÐ ÞIÐ YKICUII TIL OG IIEIMSÆKIÐ EATON. Og þið verðið stetnhissa, hvað ódýrt Þið getið keypt nýjar vörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- íitum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór nteð allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og þar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIUK, MAN. S t. T a u 1 M i ii ii e a p o 1 i s & JIAMTOIU BRAUTIN. Útvcgar far mcfí gufuskipum til Bretlands og Norðurálfunnar. Farbrjef fil skcmmtiferða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilcla í sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllum agcntum íjelagsins H. J. BELCH, farbrjefa agent------285 Main Str. Ií ERBE RT SWIN FORD, aðalagent-------- 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. JARDARFARIR. Homið á Main & Mauket str. Líkkistur og allt sem til jarð- arfara þarf. ÓDtRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. M. HUGHES. G. H. CAMPBELL GENEBAL Hailroad § faship TICKET AGENT, 471 MAIN STREET. . WDKMPEG. MAN. Headqnarters for all Llnes, as undo*1 Allan, Inman, Dominion, Stato, Beavor. North Cerman, White Star, Lloyd’s (Brernen Llnel Cuoin, Direct HamburgLine, Cunard, French Line, Anchor, ItaHan Line, and every other line crossing tho Atlantic or Paciflc Oeoana. Publishcr of “Campbell’s Steamsliip fiuide." ThisGuidcfrivesfull particularsof all lines, witb Time Tables and sailing datcs. Send for it. ACENT FORTHOS. COOKA.SONS, tbe celebrated Tourist Asonts of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from ttie Old Countrj, at lowcst rates, also MONEY ORDERQ AND DRAFTS on all points in Great Britaln and the Con tinent. BAGGACE oheoked through, and labeled for tlie ship by whicb you sail. Write for particulars. swered promptly. Correspondeuce an- G. II. Ozt MPIIEBL. General Steamship Agont, 471 Main St. and C.P.R. Depot, Winnipeg, Man. ánibrautarseðlar seldir hjer í bænum 37C JRaiit <Str„ cSlinnipeg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið J>að lægsta, sem inögulegt er. Svefnvagnar fást fyr ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnár leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og [>ær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar taíir nje ó[>æg- indi við tollrannsóknir fyrir þá, sein ætla til staða í Canada. Farið upp S sporvagninn, sem fer frá járn* brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje lagsins, og farið með honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með því að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken* ayent. 410 þriggja“; þannig var fjttlla^prlhyrningur sá nefnd- ur, sem þjóðvegur Salómohs lá að. í flokki okkar voru: við þrír, Norðurálfumennirnir, og Foulata, sein þjónaði okkur — einkum og sjer- staklega Good — Infadoos og Gagool, sem var borin í burðarstól; inni í hontim gátum við heyrt hana nöldra og l>ölva allan liðlangan daginn; svo var og með okknr flokkur varðmanna og þjóna. Fjöllin, eða öllu hehlur fjallatindarnir, [>ví að þarna var auðsjáanlega einn samanhang- andi fjallgarður, mynduðu, eins og jeg hef áð- nr sagt, þrShyrning; grunnlína þríhyrningsins sneri að okkur, því að einn tindurinn var til hæori handar við okkur, anuar til vinstri hand- ar, oir sá þriðji beint frum undan okkur. Aldr- ei inun jeg gleyma þessum þremnr himinháu tindum eins og við íftutn þá 5 sólskininu snemma morgnninn eptir. llátt, hátt uj>[> fyrir okkur teygðust snjókransar þeirra uj>p S bláloj>tið. Fyr- ir neðan snjóinn voru tindarnir j>urj>urarauðir, vaxnir lyngi, ojr eins var óræktaði hallnndinn uj> að þeim. Rjett fram undan okkur lá þjóð- Vegur Salómons, eins og hvltt band, allt uj>j> að rótuin iniðtindsins, lijer um l>il 5 mllur frá okkur, og svo sást liann ekki framar. Dar var honuin lokið. Mjer þykir bezt til fallið að lofa þeim sein lesa þessa sögu að beita Smyndunarafli sínu sjálf- uiu til þess að gera sjer grein fyrir þeirri geðs- 411 bræringar-ákefð, sem S okkur var, þegar við lögðum af stað morguninn ejitir. J.oksins vorum við þá komnir S nánd við námana dásamlegu, sem höfðu valdið andláti gamla portúgíska dons- ins fyrir þremur öldum síðan, veslings kunn- ingjans mSns, sem var svo ólánssamur að vera afkomandi donsins, og svo, að þvS er við óttuð- umst, Georges Curtis, bróður Sir Henrys. Atti okkur að farnast nokkru l>etur eptir allt, sein við höfðutn ratað S og komizt fram úr? Ólán kom yfir þá, eins og kerlingar-fjandinn Gagool sagði; átti það líka að koma ytír okkur? DvS var einhvern veginn svo varið, meðan við gengum nj>j> ej>tir slðasta sjiottanum af þessutn yndislega vegi, að jeg gat ekki varizt dálStilli hjátrúar-tilfinning út af þessu, og eins held jeg hafi verið um Good og Sir Henry. Ilálfa aðra klukkustund eða meira þrömm- nðum við áfram upj> ej>tir lyngköngraða vegin- um, og við gengum svo lirat S geðshræring okkar, að niennirnir, sein báru buröarstól Gagoolar, gátu naumast fylgzt með okkur, og sú sem í stóln- um var vældi út til okkar, að við skyldum neina staðar. „Farið liægar, hvStu menn“, sagði húti, og stakk afskræmislega’ hrukkótta andlitinu út á milli tjaldanna, og festi glamj>andi augun á okk- ur; „hvers vegna viljið þið hlauj>a til móts við ólftnið, sem yfir ykkur mun koma, þið fjársjóða- 414 hver þeirra hjer Uin bil 20 fet frá krúnunni og ofan að fótstallinuin. Kvennmyndin var nakin, og var mjög fríð en þó harðleg á svipinn, en til allrar óhamingju voru andlitsdrættir hennar skemmdir af þvi að hafa staðið úti undir beru lojiti um margar ald- ir. Frá hvorritveggju hlið höfuðs hennar bólaði á hornum vaxanda tungls. Báðar risavöxnu karl- myndirnar voru þar á móti í klæðahjújii, og voru óttalegar ásýmlum, einkuin sú sem var hægra tnegin við okkur; hún hafði djöfuls-andiit. Mynd- in til vinstri handar var alvarleg 1 frainan, en stillingin, sem á andlitinu sást, var hræðileg. Dað var sú stilling, se>n samfara er mannúðar- lausri grimd—þeirri grimd, eins .og Sir Henry koinst að orði, sem fornmenn tileinkuðu voldug- um verum í staðinn fyrir gæzkuna, veruin sem gátu horft á þrautir mannkynsins, að minnsta kosti án þess að finna nokkuð til sjálfar, ef þær þrautir ekki beinlínis fengu þeinj fagnaðar. Dað var eitthvað voðalegt við að sjá þessa þrenningu þar sem hún sat í einveru sinni og horfði út yfir sljettuna um aldur og æfi. Degar við vorum að horfa á þessar „þöglu“ verur, eins og Kúkúanarnir kölluðu myndimar, [>á greij) okkur áköf forvitni eptir að fá að vita, hverra hendur hefðu inyndað þær, hverjir grafið hefðu pyttinn og hverjir lagt veginn. Meðan jeg var að glápa þarna og undrast datt mjer þai)

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.