Lögberg - 02.04.1890, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.04.1890, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 2. APRÍL 1890. 7 HÓLMGANGA Á FRAKKLANDI. Eptir Mark Twain. Hvað lítið sem vissir gæðingar gera úr frönsku hólmgöngunum eins og pær tlðkast nú á dögum, eru pær ]>ó í raun og veru meðal peirra hættulegustu fyrirtækja vorra tíma; af pví pær eru jafnan háðar undir beru lopti, mega hólmgöngu- mennirnir eiga pað handvíst, að pað hleypur I pá kvef. M. Paul de Cassagnac, sá el/ti hólmgöngu-garp- ur Frakka, liefur svo opt orðið las- inn af pessu, að liann er loksins orðinn reglulegur aumingi, og lielzti læknirinn í París liefur sagt, að hann sje hræddur um að liann setji líf sitt í hættu, ef hann lieldur áfram vígaferlum sínum í svo sem 15 eða 20 ár enn þá, nema hann hætti, gamalli venju, og fari að berjast I lilyjum herbergjum, par sein slagn- ingur og súgur kæmist ekki að honum. Detta ætti nú að lægja rostann í þessum þrákálfum, sem standa á því fastara en fótunum að frönsku hólmgöngurnar sjeu liið bezta heilsubótar-meðal af öllu, sem hægt er að hressa sig með, vegna þess þær fari fram úti; og þetta ætti líka að nægja til að setja ofanl við þessa grasasna, sem halda því fram, að franskir hólmgöngumenn og sósíalista einvaldarnir sjeu þeir einu ódauðlegu menn. En það er nú kominn tími til að jeg komist að efninu. Undir eins og jeg heyrði um hið stórkostlega missætti með þeim herrum Gambettu og Fortou á franska fulltrúa fundinum, vissi jeg að það mundi leiða vandræði á eptir sjcr. Jeg vissi það af því persónuleg vinátta mín við M. Gambettu gaf mjer færi á að kynn- ast lyndiseinkunnum mannsins. Jeg vissi að hefndargirnin mundi loga út í hvern einasta afkima á yztu útkjálkum liins víðáttumikla líkama , lians. Jeg beið ekki eptir þvi að liann heimsækti mig, heldur fór jeg rakleiðis heim til hans. Eins og jeg bjóst við, fann jeg kappann sokkinn niður I djúpa franska ró- serni. Franska rósemi, segi jeg, af því frönsk rósemi og ensk rósemi eru að vissu leyti ólíkar. Hann var á fleygingsferð I lierberginu innan um brotin af húsbúnaðinuin sínum, sem hann henti við og við með fótunum úr einu horni I annað, beit á jaxlinn og krossbölvaði I sífellu; liann nam saint staðar við og við um leið og liann lagði aðra handfyllina til af hárinu á sjer á borðið. Þegar hann sá mig, slengdi liann handleggjunum utan um hálsinn á mjer, kengbeygði mig utan um kviðinn á sjer, upp að brjóstinu á sjer og kyssti mig & báðar kinnarnar á víxl 4 eða 5 kossa og setti mig svo I uppáhalds- stólinn sinn. Þegar jeg náði mjer aptur, tókum við til óspilltra mál- anna, Jeg sagði, jeg byggist við að liann vildi að jeg væri full- tingismaður lians við hólmgönguna og hann sagði: „náttúrlega11. Jeg sagði jeg mætti til að taka franskt nafn á meðan til að kom- ast hjá illu umtali I mínu landi, ef illa skyldi takast til. Hann leit upp stóruin augum, þegar hann skyldi það á mjcr að hólmgöngur væru ekki hafðar I miklum háveg- um I Ameríku; liann fjellst samt seni áður á uppástuii.gu mína, og svona stendur nú á því, ftð það lítur út eins og aðstoðarmaður M. Gambettu við liólmgönguna liafi verið fransk ur, hvað sem frjettablöðin geta um þennan atburð. Fyrst skrifaði jeg arf- leiðslubrjefið fyrir hann; jeg heimtaði það og ljet mig ekki. Jeg sagði, að jeg hefði aldrei lieyrt getið um nokkurn mann með öllu viti leggja út I einvígi, án þess fyrst að semja sitt arfleiðslu-brjef. Hann sagðist aldrei hafa heyrt getíð ijm mann með öllum mjalla g.era nejtt þvi JJkt. Degar við vomm búnir íneð arfleiðslubrjefið, vildi liann næst velja sjer andlátsorðin; liann vildi vita, hvernig eptirfylgjandi orð ættu við að mínu áliti: „Jeg dey fyrir guð, fyrir land mitt, fyrir málfrelsi, fyrir framfarir og, almennt bræðra- lag I mannfjelaginu“. Jeg fann það að, að það þyrfti of seinan dauðan dauðdaga til að nota þau. Petta væri góð ræða fyrir brjóstveika, en ætti ekki við á úrslita-augnablikunum á vígvell- inum. Hann liringlaði I fjölda af andlátsorðum, en á endanum kom jeg honum til að stytta uppástung- una svona: „Jeg dey svo Frakk- land geti lifað“. Petta skrifaði hann I minnisbókina sína og sagðist ætla að læra það, svo hann kynni það utan að. Jeg sagði nú að sönnu, að þetta syndist ekki eiga við tæki- færið nema svona og svona, en haun sagði það gerði skrattans ekkert til; það sem væri mest um vert, væri að hafa andlátsorðin hríf- andi. Næst kom þá að því, að velja vopnin. M. Gambetta sagð- ist vera lasinn, svo liann bað mig að annast um það, eins og annars allt fyrirkomulagið. Skrifaði jeg þar af leiðandi brjef og færði full- tingismanni Mr. Fbrtous það sjálfur. Brjefið var á þessa leið: „Herra minn! M. Gambetta tek- ur á móti áskorun M. Fortous og hefur gefið mjer umboð til að ákveða Plessis Piquet fyrir hólm- gönguvöll. í fyrramálið I dögun er tíminn og vopnin eru axir. Með vinsemd og virðingu yðar. Mark Twain. Vinur Fortous las brjefið og datt auðsjáanlega ofan yfir hann; hann vjek sjer síðan að mjer og sagði með nokkrum ákafa: „Hafið þjer hugleitt, herra minn, hvað mundi hljóta að leiða af öðru eins og þessu?“ „Leiða af því? Hvað til að mynda mundi það verða“? „Blóðsúthelling“. „I>að er hjer um bil það sem það er. Eða hvað var það annars, sem yðar málspartur bjóst við að útliella“? Nú komst hann I klípu; hann sá, að hann liefði gert axarskapt, og flytti sjer að rjettlæta sig; liann sagði hann hefði ekki sagt þetta nema að gamni sínu; satt að segja hefði bæði hann og Mr. Fortou haft gaman af, að það hefðu verið axir, og I raun og veru viljað þær helzt, en það kæmi algerlega I bága við frönsku hólmgöngulögin, svo jeg yrði að breyta til. Jeg gekk um gólf og var að velta þessu fyrir mjer, þangað til mjer datt I hug að vjela-bissa, sem skjóta má með 200 skotum á mínútunni, og faðms skotfæri mundi ekki eiga illa við til að vekja athygli manna á atburðinum, svo jeg bar þetta undir hann; en það fór á söma leið: lögin voru líka á móti því. Jeg stakk upp á kúlubissum, og tví- hleyptum haglabissum, svo skamm- bissum Colts, sem ætlaðar eru sjó- liðinu, og þegar lögin voru á móti þessu öllu saman, hugsaði jeg mig dálítið um, og stakk svo upp á (bara af bölvun ininni) að þeir berðust með inúrsteinsbrotum, og skotfæri skyldi f úr mílu. Mjer er ávallt illa við að segja skrltlur við menn, sem ekki skilja það sem skrítið er, og það kom satt að segja bölvun I mig, þegar jeg sá liann fara eins og ekkert væri, til að bera þessa síðustu uppástungu undir M. Fortou. Hann kom bráð- um aptur og sagði M. Fortou llkaði uppástungan um múrsteina vel, og sania væri að segja um skotfærið, en hann gæti ekki fallizt á hana vegna hættunnar sem vofði yfir óviðkomandi fólki, seni kynni að verða á ferðinni á bilinu milli þeirra. Þá sagði jeg: „ Well sir! Jeg er nú alveg komínn I mát! Kann- ske þjer viljið nú gera svo vel og og stinga upp á vopnum? Ef til vill liafið þjer haít þau I liuga allan þonna tíma? Hann varð ljett- brynn yið þetta og sagði með á- bcr«lu; „0! y4&s)íuld? Monsicur!“ Svo fór liann að leita I vösum sín- um, vasa eptir vasa, og liann liafði nóg af þeim ííka, og tautaði allt af við sjálfan sig 4 meðan: „Nú, livað ætli jeg liafi getað gert við það?“ Loksins fann hann I vestis- vasa sínuin tvo ofboð litla hluti, sem jeg sá, þegar jeg fór með þá I birtuna, að voru skammbissur; þær voru einhleyptar og silfurbún- ar, ósköp litlar og laglegar. .Teg kom ekki upp orði fyrir geðshrær- ingu; jeg liengdi aðra þeirra þegj- andi við úrfestina mína og skilaði hinni. Glæps-fjelagi minn fletti þá I sundur frímerki, sem var vafið utan um nokkrar hleðslur og fjekk mjer eina. Jeg spurði, livort hann gæfi með þessu til kynna að mönn- um okkar væri að eins leyft eitt skot hvorum? hann sagðij að hólm- göngulögin leyfðu ekki meira. Jeg bað liann þá að nefna líka skotfærið, því hugsanir mínar voru allar komn- ar á ringulreið út úr allri þeirri sálar-áreynzlu, sem jeg var búinn að mæta. Hann stakk upp á 32 föðmum. „32 faðmar“, sagði jeg! „hross- rifsbogi væri hættulegri á 50 föðm- um; gætið þjer að því, minn góði maður, að við erum að vinna að því að stvtta lífið, en ekki gera það eilíft.“—En með öllum mfnum röksemdafærslum og fortölum gat jeg ekki fengið liann til að stytta skotfærið meira en svo að það yrði 35 faðmar og þetta gaf haan jafn- vel ekki eptir nema með nauði, og sagði andvarpandi um leið: „Jeg þvæ mínar hendur af þessari sví- virðingu. Hún skal koma yður I koll“. Jeg gat nú ekki annað gert en farið lieim til ljónhuguðu hetj- unnar minnar, og sagt hvar koinið var. t>egar jeg opnaði hurðina, var M. Gainbetta að skiljast við seinasta hárlokkinn. Hann stökk á móti mjer og sagði: „Djcr liafið lokið við þenna voðalega samning. — Jeg get lcsið það út úr augunum á yður“. .,I>að er hjer um bil það sein það er“. Hann fölnaði dálítið, dró and- ann líkt og þegar maður gleypir hveljur I eitt eða tvö augnablik. Svo miklar voru geðsliræringarnar; en liann studdi siíí við borðið. „Yopnin! Yopnin fljótt“, sagði hánn með hásum rómi. „Hjerna“! sagði jeg, um leið og jeg syndi honurn litlu silfur- búnu grytuna við úrkeðjuna mína; hann hafði ekki fyrr komið auga á hana en það stein-leið yfir liann á gólfinu. t>egar liann raknaði við aptur, sagði hann: ,,t>essi ónáttúrlega stilling, sein feg hef á mig lagt upp á slðkast- ið, er búin að veikja I mjer taugakerfið; en burt með allan lin- leik! Jeg skal ganga móti örlög- um mínum eins og karlmaður og eins og franskur inaður.“ Svo stóð hann á fætur og setti sig I svo fallegar stellingar að enginn lifandi maður og fæstar líkueskjur liafa náð þvl. Síðan sagði liann I sínum djúpa bassa- rómi: „Sjá, nú er jeg stilltur; nú er jeg albúinn. Látið mig vita vega- lengdina“. „17 faðinar“. „Jog gát auðvitað ekki lypt honum upp, en jeg velti lionum við og hellti köldu vatni ofan á bakið á honum. Hann raknaði þeg- ar við o<r sag'ði: O O „17 faðmar, — hvíldarlaust? En til livers ætli sje að spyrja að því? Fyrst það var manndráp, sem hann ætlaði sjer, hvað ætli hann prútti þá um smáræðin? En takið þjer eptir einu: Þegar jeg fell frá, skal heimurinn fá að sjá, hvernig fransk- ur riddari verður við dauða sínum“. (Niðurl. næst.) INNFLUTNINGUR. I j?x*í skyni að flyta sem mest að möguleö't er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI ky?glsL dskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til aö setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjómardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini yöar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með nllurn leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEIVi LEGGUR STUND Á AKUfóYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið úpp, jafnframt þv sem það tryggir sgálfu sjer ]>ægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA=VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem ei'u að strcyma inn í fylkið, live mikill hagur er við að sctjast nð í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langfc frá járnbrautum. TIIOS. GREENWAY ,TT ráðherra akurvrkju- og innflutninesmála. WlNNIPEG, MáNITOBA. SUN LIFE INSSURANCE COY 0F CANADA HOFUDSTOLL 00 EICNiR $2.500.000 Lífsábyrgð og slysfaraábyrgð sem stendur S 17,000 000 LIFSABYRGDIRNAR SKILYRDISLAUSAR Tryggið líf yðar nú og náið í arðinn fyrir árið 1889. Tlios, 'G.ilroy | A8al. ÁL* Anderson |agentar- Skrifstofa 377 Main Str. Með þriðja árgangi Lögbergs, sem nii er nýbyrjaður, b t rC Ii Iwt b i b l a b i b u m h c I m i n g. LÖgbcrg verður þvi hjer eptir LANG-STÆRSTA ULAI), sem nokkurn tima hefur ver- ið gefið út á íslenzkri tungu. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS í Canatla og Bandarlkjunum fa ókcypis það stm út er komið af skáldsögu Rider Uaggards, ERFÐASKÁ Mli. MEESOXS 150 þjettprentaðar blaðsíður. Lögberg kostar $2,00 næsta ár. þó verður ]>að selt fyrir 6 krónur á íslandi og blöð, sem borguð eru af mönnum hjer í Ameriku og send til Íslands, kosta $1,50 árgangurinn. Ltfgberg er J>ví liltölulega L ÁN G - ÓÐ Ý Ji A S T A Ji L A Ð IÐ sem út er gefið á islenzkri tungu. LÖSíberjí berst fyrir viðhaldi og virðingu islenzks fjóðernis í Ameriku, en tckur þó fyllilega til greina, hve margt vjer þurfum að læra og bve mjög vjer þurfum að lagast á þessari nýju ættjörð vorri. Lögberg lætur sjcr annt um, að íslendingar nái vö/dum i þessari heimsáliu. Lögberg Styður fjelagsskap Vestur-íslendinga, og mælir frant með öllum þarlleguni fyrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Lötfberg tekur svari íslendinga hjer vestra, þegar á þeim cr níðzt. Lögberg lætur sjeir annt úm velferðamál tslands. paö gerir sjer far um að koma mönnum f skiining um, að Austur- og Vestur-íslendingar eigi langt um fleiri sameigin- leg velferðarmál heldur en enn hefur verið viðurkennt af öllúm þorra mánna. pað lærsi þvf fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja hluta hinnar islenzku þjóðar. Kaupið Lögberg. En um fram itllt borgið það skilvíslega. Vjer gcrtim oss far um, eptir því sem oss er framast unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaupendur vora. pað virðist því ekki til of mikils mælzt, þó að vjer húitmst vjð hinu sama fa þeirra hálfu. ötg. „Lögbergs“,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.