Lögberg - 09.04.1890, Side 4
LÖGBEUG* MIDVIKUDAGINN 9. APRÍL 1890.
4
Jögberg.
--- MIDVIKUr . 9. AI'RÍL 1890. --
Utgefekdur:
Sigtr. Jónasson,
Bergvin Jónsson,
Arni FriSriksson,
Einar Iljórleifsson,
Ób.fur f'órgeirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
-/SJIar upplýsingar viSvíkjandi verSi á nug-
lýsingum i Lögbergi geta menn fcn iS á
skrifstofu blaSsins.
iEEvc nær sem kaupendur Lögbergs skipta
um bústað, • eru )>eir vinsamlagast beSnir aS
senda skriflegt skeyti um faíi til skrif-
stofu blaSsins
TTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög-
Bergs eru skrifuð viSvikjandi blaðinu, ætti
að skrifa :
The Lögherg Printing Co.
P, 0. Box 362, Winnipeg. Man.
ISLENDINGAR í AMERÍKU.
I.
Merkum rithðfundi einum hafa
farizt svo orð, að jaað yrði ekki
neitt úr þeim mönnum, sem ekki
settu sjer eitthvert takmark á unga
aldri; menn verði frá byrjun að
gera sjer Ijóst, hvað p>eir ætli að
verða; annars fari allt þeirra ráð
á rinirulreið.
Detta kann nú að vera of-sarrt.
Dað er vísast, að þess megi sjfna
inör|r dæmi, að menn liafi ekki átt-
að sig á f>ví fyrr en seint og síð-
armeir, hver peirra köllun eiginlega
var í lífinu; en að J>eir hafi tekið
á sig mikla rögg, pegar peir loks-
ins komust að rjcttri niðurstöðu,
og svo leyst verk sitt vel af hendi
og náð takmarkinu. En hitt er
engu að síður víst, að það, hve
seint augu þeirra hafa upp lokizt
í þessu efni, það hefur valdið þe3S-
um mönnum mikilla örðugleika, sem
aldrei hefðu orðið á leið þeirra, ef
þeir hefðu áttað sig nógu snemrna.
Tjón hefur af því hlotizt, að tak-
markið var þeim lengi óljóst —
það er vist og áreiðanlegt. Hitt
er þar á rnóti ekki sjálfsagt, að
það tjón liafi verið óbætanlegt.
Heimfærum þetta upp á þjóð-
flokk vorn í þessu landi, þvl að
það á alveg eins við mannflokkana
eins og mennina. Djóðflokkur vor
cr hjer enn á æskuskeiði. E>að er
ekkert vaíamál, að ef hnnn gerir
sjer takmarkið ljóst og hefur það
sifellt fyrir augum, þá kemst hann
lijá mikium örðugieikum, mörgum
gönuskeiðum, og um fram allt mikl-
um misskilningi.
Hvert er þá takmark vort I
þessu landi? Til hvers erum vjer
hingað komnir? Að hverju stefnir
eða að hverju vonumst vjer eptir að
stefni allt stritið, öll fyrirhöfnin,
öll baráttan, sem þeir menn af þjóð
vorri eiga í, sem eiginlega verður
sagt um, að nokkuð sjeu að haf-
ast að?
Dví er, að voru áliti, fljótsvar-
að. Takmarkið ætti að vera það,
að verða góðir borgarar í þessu
landi. Og vjer búumst við að all-
ir lesendur vorir verði oss samdóma
um þetta cfni.
En eins og ástatt er fyrir oss
lijer vcstra, er ekki óþarft að rifja
þetta atriði upp fyrir sjer við og við.
Sem stendur er mestu af voru stríði
þannig varið, að hætt er við að
mönnum gleymist það — eða að
ininnsta kosti að þeir sem spilla vilja
fyrir málum vorum hjer, þeir beri I
oss á bryn að þetta gleymist oss,
eða að vjer sjeum beinlínis að berj-
ast við að fjarlægjast það takmark.
Stríð vort er sem stendurþjóð-
er;a’s-stríð fremur en nokkuð annað
0: tilraup til þess að halda því
bezta, sem til er I vorri andlegu
eigu, til þess að glata ekki vorum
bróðurpart, til þess að skipta engu
af því sem vjer komum með af
ættjörðinni fyrir annað lakara. Dess
vegna segja mótstöðumenn vorir,
eða gætu sagt, ef þeim dytti nokk-
uð I hug að segja annað en rugl:
„Dið eruð að berjast fyrir að ís-
lenzkt þjóðerni standist um aldur
og æfi I Ameríku. Dar vinnið þið
fyrir g/g; íslenzkt þjóðerni hlytur
að verða undir og hverfa með öllu
hjer, þegar til lengdar lætur. En
það er ekki að eins að starf ykk-
ar verði að engu, sje eins og floygt
I sjóinn. Dað gerir llka tjón; því
að með ykkar íslenzka þjóðernis-
káki tefjið þið fyrir því, að íslend-
ingar hjer I landinu nái því tak-
marki, sem þeim er fyrir beztu, að
yerða I sannleika hjerlendir menn.“
Dessi andmæli falla nú að vissu
leyti um sjálf sig, ef menn hafa
það jafnan hugfast, að slðasta tak-
markið, aðal-takmarkið er ekki rót-
festa íslenzks þjóðernis lijer I land-
inu, heldur það að íslendingar megi
verða hjer að sem nytustum mönn-
um. En með því fellur eltki gildi
þessara andmæla að öllu leyti. Dess
vegna munum vjer og minnast á
þau rækilegBr áður en vjer skiljumst
við þetta mál.
Sem stendur látum vjer oss
nægja, að biðja lesendur vora að
halda því föstu, sem vjer höfum
þcgar sagt viðvíkjandi takmarkinu,
og að hafa það hugfast, að eptir
því sem vjer lltum á, stefnir allur
sá íslenzki fjelagsskapur, sem til er
I þessu landi, og sem nokkur mein-
ing er I á annað borð, að því marki
og miði, að tryggja stöðu vora hjer
I landinu, ekki sem íslendinga, held-
ur sem borgara og manna.
Og þá verður sú þyðingarmikla
spurning eðlilega fyrir oss: Er þetta
rjetta leiðin, sem vjer erum að fara?
Er nokkurt vit I. að byrja með
því að vernda sitt gamla þjóðerni,
ef maður byst við, að það eigi 6-
umflyjanlega fyrir manni að liggja
að skipta um þjóðerni?
Eitt er víst, sem ekki er held-
ur til neins að reyna að dylja fyr-
ir sjálfum sjer nje öðrum — örðug-
leikarnir við að halda fram þeirri
stefnu, sem hjer hefur verið tekin,
eru feykilega miklir.
Dað er ávallt örðugt að setja
sig inn I allsendis nyja lifnaðar-
háttu I ókunnu landi, að þurfa að
læra af nyju hvert einasta verk,
sem á að gefa manni lífsuppeldi,
að þurfa jafnvel að læra af nyju
að tala; það er örðugt að eiga að
færa sjer I nyt á göfugan og sóma-
samlegan hátt allt það pólitiska og
borgaralega frelsi, sem mönnum byðst
í þessu landi, og byrja með því á
fullorðinsárunum að hafa I raun og
veru enga hugmynd um og skilja
ekki upp nje niður I, hvernig hinu
pólitiska og borgaralega llfi hjer I
landinu er varið.
En örðugleikunum er vitanlega
ekki þar með lokið. Dað hefur
hingað til verið undantckningarlaust
álit allra þeirra manna hjer, sem
að eínhverju leyti hafa fengizt við
sameiginleg máj Janda sinna, að á
því stigi, sem vjer nú stöndum,
værum vjer ekkí færír um, án þess
óumflyjanlegt tjón hlytist af, að
lirlfast viðnámslaust út I straum hjer-
lends þjí'ðllfs. Og það er víst ó-
liætt að fullyrða, að hver einasti
fslcndingur hjer vestan hafs hefur
að meira eða minna ieyti fundið til
þarfarinnar á fjelagsskap og sam-
vinnu við landa sína á þessari nyju
og ókunnu ættjörð þeirra. Dannig
hefur þá íslenzki fjelagsskapurinn
hjer vestra myndazt, og allir, sem
að minnsta leyti þekkja til hans
á annað borð, fara nærri um það,
að hann er hvorki kostnaðarlaus
nje fyrirhafnarlaus. Dessi kostnaður
og þessi fyrirhöfn er drjúg viðbót
við þá örðugleika, er svo sem af sjálf-
sögðu fylgja með því að vjer er-
um komnir I nytt land, þar sem
öllu er annan veg varið en vjer
áttum áður að venjast.
Og þó liggur aðal-örðugleikinn
I þeirri stefnu, sein hinn hugsandi
hluti íslendinga I þessu landi hefur
tekið og er að halda fram hjer, ekki
beinlínis, að því er vjer hyggjum, I
þeim atriðum, sem vjer höfum nú
tekið fram. Dví miður mun aðal-
örðugleikinn ótalinn, og hann er sá,
hvernig sambandi voru við ísland er
varið.
Hugsum oss að ættjörð vor væri
I tölu hinna fremri menningarþjóða
heimsins, og að þar ættu sjer stað
um þessar mundir fjörugar bókmennt-
ir og frjósamt andans líf. Hve mik-
ill væri þá ekki munurinn á aðstöðu
vorri I þessu landi með vor þjóðern-
is-mál! Dá hefði maður hjer fastan
andlegan grundvöll á að standa, og
fyrirmynd, sem tiltölulega auðvelt
væri að gera mönnum skiljanlega.
Andlega lífið hjá þjóð vorri heima
fyrir væri þá höfuðstóll, sem fyrir-
hafnarlaust af vorri hálfu væri lagð-
ur upp I hendurnar á oss, og vort
hlutskipti yrði þá að geyma hans vel
og ávaxta hann á markaði liins unga
°g fjöruga þjóðlífs I Ameriku.
En nú er því einmitt svo kyn-
lega og svo sorglega varið, að miklu
af þeim andlega höfuðstól, sem vjer
Vestur-íslendingar höfum fengið I
arf, hafna vorir vitrustu menn sem
allsendis ógjaldgengu skrani. Vjer
minnumst ekki á þetta í því skyni
að ympra á því að slík höfnun sje
um skör fram. En vjer minnumst
á þetta I þessu sainbandi af því að
vjer hyggjum að I þessu atriði sje
aðal-örðugleikinn fólginn.
Detta stríð á báðar liendur
hefur vafalaust villt mjög fyrir al-
þyðu manna, og það ríður því að
vorri ætlun lífið á, að menn læri
að skilja það nokkurn veginn til
hlítar. Dað verður almenningi manna
ekki kennt I einni eða tveimur eða
þremur blaðagreinuin, heldur verða
menn að vera sífelldlega út I það
búnir að skyra þetta atriði fyrir
fólki.
Dessi örðugleiki, sem hjer er
um að ræ.ða, hefur enn, eins og
við er að búast, einkum og sjer-
staklega verið tilfinnanlegur I kirkju
og kristindómsmálum íslendinga.
Einna ljósasta dæmi lians er gremj-
an, sem risið hefur upp út af kri-
tík síra Friðriks J. Bergmanns á
prjedikunum þess núlifandi íslenzks
guðfræðings, sem mest liggur eptir.
En eptir því sem vort andlega
líf hjer verður víðtækara, eptir þvl
vex og þessi örðugleiki og nær
betur til annara hliða á voru and-
lega lífi — nema því öfluglegar sje
r.ióti honum unnið. Fólk á svo
örðugt með að átta sig á allri
þossari kritík, öllum þessum útá-
setningum á báða bóga. Og svo
magnast æ meir og meir hjá al-
menningi þær hættulegu og hvum-
leiðu getsakir, sem þegar er all-
mikið farið að brydda á, að fyrir
þeim og þeim manni vaki ekkert
nema að gera sjálfan sig dyrðleg-
an á kostnað annara manna, þegar
sá hinn sami er að reyna að gera
mönnum skiljanlegar grundvallar-
ástæðurnar fyrir niðurlæging þjóð-
ar vorrar og aðal-skilyrðin fyrir
viðreisn liennar.
JÓNATAN.
Útdráttur úr bók eptir Max O'Itell.
Bandarikin eiga nafn sitt jvel
skilið. Bandalagið er tryggt og
sterkt. Dað hvílir á ánægju. Hver
fjelagsheild út af fyrir sig stjórn-
ar sjer sjálf; ríkjasambaedið, ríkið,
countylð, bærinn: mörg lýðveldi I
einu lyðveldi. Hvert ríki hefur,
eins og rikjasambandið, sinn for-
seta, sem kallaður er „governor“,
og sínar tvær löggjafarþings-mál-
stofur, og stýrir sjer sjálft eptir
eigin geðþekkni. Til dæmis má
taka það, að I vissum ríkjum get-
ur maður ekki skilið við konu sina
nema hún hafi reynzt honum ótrú;
í öðrum ríkjum má fá hjónaskiln-
að, ef maðurinn getur sannað, að
konan hafi haft þann sið að steikja
of mikið ketið hans. í einu rík-
inu er ofdrykkja ekki skoðuð hegn-
ingarverð samkvæmt lögum; I öðru
er sala áfengra drykkja algerlega
bönnuð. Ríkin I Ameríku fara með
stjórn sinna eigin mála eptir því
sem þeim sjálfum synist, og fyllsta
eindrægni á sjer stað milli þeirra
allra. Styrkur Ameríku virðist
innifalinn í því, að hver einstakur
synist vera ánægður með stjórnar-
skipunina.
Jeg hef áður sagt, að Ameríka
ætti ekki neinn stórkostlegan póli-
tiskan ræðusnilling nje stjórnmála-
mann, og að þjóðin vir.tist láta sjer
liggja í ljettu rúmi það sem fram
fer I Washington, en jeg tek mönn-
um vara fyrir að láta það ryra
hugmynd sína um Ameríku. Er
það ekki stórkostlega rangsleitnin,
sem beitt er við þjóðirnar, sem
framkallar miklu pólitisku ræðu-
snillingana? Og þegar einhver þjóð
lifir ánægð og algerlega óhult —
hlytur þá ekki pólitík hennar að
verða leiðinleg? Sæi er sú þjóð,
sem þannig er ástatt fyrir, að póli-
tík hennar byrgir ekki blöð annara
landa upp með frjettum, sem allir
eru upp til handa og fóta eptir að
fá að heyra.
Jeg hef ’einnig sagt, að jeg
teldi ensku þjóðina frjálsari en
þjóðina I Ameríku. Dað þarf skyr-
ingar við. Degár jeg læt þá skoð-
un I ljósi, á jeg við það, að Eng-
lendingar hafi meiri áhrif á stjórn
sína en Ameríkumenn, og að þeir
fái yfirvöldum sínum miklu minni
völd I hendur. Til dæmis má taka
það, að lögregluþjónum I Aineriku
er fengið vald I hendur, sem þeir
geta að ósekju beitt með hörki;
og ósanngirni. Enskar lögreglu-
þjónn er þjónn almennings, ber
ábyrgð á gjörðum sínum gagnvart
almenningi það má tafarlaust taka
hann fastan, ef hann móðgar menn
eða beitir við þá ruddaskap, og
beri hann ósannar sakir á menn,
þá má lögsækja hann.
Embættismenn beita iniklu meiri
harðstjórn I Ameríku en á Englandi.
Iivert sem þú snyr þjer, verður
fyrir þjer maður, sem lætur þig
vita, að „hann verði að fara eptir
vissurn fyrirmælum11. Dú kemst
brátt að raun um, hvað þetta þyð-
ir þar I landi. Dú kemst út úr
vandræðunum með þeiin ómótmæl-
anlegu röksemdum, sem kallaðar
eru „dollar“. í járnbrautarlestunum,
til dæmis, hef jeg orðið fyrir þvl,
að lestastjóri hefur bannað mjer
90 fara í autt sæti, sem var rjelt
þar hjá sem jeg sat, 0g sem mjer'
fjell betur en sætið, sem mjer hafði
verið vísað til. „Dað er visst nú-
mer á yðar farmiða, og jeg get
ekki breytt því; jeg verð að fara
eptir því sem mjer er fyrir skipað“.
Dað væri ekki til neins, að þú
reyndir að fá hann til að skilja
það, að þar sem enginn sæti í
sætinu, þá mætti járnbrautarfjelag-
inu standa á sama, hvort þú sætir
þar eða ekki. Skipununum verður
að hlyða. Dú nær hálfum eða
heilum dollar út úr vasa þínum og
þá fer að greiðast fram úr örðug-
leikunum. Lestarstjórinn ætlar þá
að „sjá, hvað hann kann að geta
gert fyrir þig“. Fyrirskipanirnar
verða að eins til þess að menn
skuli geta troðið þær undir fótum
þegar svo ræður við að horfa.
Englendingar eru vanir þvl að
vera hvervetna eins og þeir sjeu
heima hjá sjer, en einkum alstaður
þar sem þeir borga fyrir sig. Á
engu hafa þeir jafn-mikla sköinm,
eins og þessum óteljandi smáu ó-
frelsis-hömlum, sem kallaðar eru
fyrirskipanir, reglur, aukalög o. s.
frv. Viljirðu vera ófjötraður af
þeim, viljiiðu njóta fullkomins frels-
*
Enginn efast um að England
sje frjálsasta landið á jörðunni,
jafnvel ekki öruggustu lyðveldis-
menn á Frakklandi.
Fáeinum mánuðum áður en
Jules Gróvy var kosinn forseti
franska lýðveldisins, var hann eitt
kveld staddur I veizlu, sem haldin
var í pólitísku skyni.
Degar staðið hafði verið upp
frá borðum og menn voru komnir
inn I reykingasalinn, fór einn af
gestunum með Grévy til hliðar, og
sagði við hann:
„Jæja, eruð þjer ekki búinn
að fá nóg af lyðveldinu, þar sem
þjer sjáið, I hverja átt þjóðmál
vor sv.úast?“
„Dvert á móti — jeg er ny*
kominn frá landi, þar sem jeg hef
lært að meta það enn nieir en
áður“.
„Hvar hafið þjer verið? í
Sveiss?“
„Nei, dálítið fjær“.
„Ekki I Ameríku?11
„Ó, nei!“
„í hvaða landi hafi þjer getað
styrkt svo mjög yðar lyðveldis-
skoðanir?“
„Jeg er nykominn frá Englandi“,
svaraði Grévy.
*
Degar Kristófer Kólúmbus fann
Ameríku, lagði hann gamla heim-
inum til óuppausanlega uppsprettu
af skemmtilegum nyungum. Eptir
það skrítna verður það makalausa
fyrir manni, eptir það makala'isa
það ótrúlega, eptir það ótrúlega
það ómögulega, sem þó hefur ver-
ið komið í verk.
En blaðamennskan I Ameríku
tekur þó öllu fram.
Takið dagblöðin: átta, tíu, stund-
um tólf síður, og á hverri síðu átta
eða níu dálkar með smáu letri —
allt saman fyrir tvö eða þrjú cents.
Dað fyrsta, sem vekur athygli
manna, eru fyrirsagnirnar fyrir grein-
unum. Hvað fáar frjettalínur sem
eru, þá getur maður ekki annað en
tekið eptir þeim, og er það þessum
dásamlegu fyrirsögnum að þakka.
Dað þarf á sjerstökum gáfum að
halda til þess að geta látið sjer
detta slíkt I hug.
Hjer eru fáeinar fyrirsagnir^
sem jeg hef skrifað upp úr blöð*
um I New York og öðrum stór-
bæjum.
Fyrirsögnin fyrir frjettinni um
dauða Mrs. Garfield, móður forsotans,
var þannig:
Amma Garficld ddin.
Blað eitt í Chieago hafði þessa
fyrirsögn fyrir frjettinni um að
sakamaður einn hefði verið hengdur:
Hnylckt til .Jesú.
Fyrir tveimur hjónaskilnaðar-
málum I Chicago stóðu þessar fyrir-
sagnir: