Lögberg - 07.05.1890, Blaðsíða 8
s
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 7. MAÍ 1890.
ÚR BÆNUM
---OG--
GRENDINN I.
Nokkrir Pembina-tncnn heimsóttu
Z'ögberg ocr aðra Winnijtegbúa unt
síðustu helgi: G. S. MacTavish,
jvneeshaw ríkissóknari, Daniel I.axdal
tnálaíærslumaður og Brandur Jónsson.
í faeinum ointökum Jvossa nr.
liefur misprentast síðastaorðið í grein-
inni „Fjallkonan og síra Friðrik
J. Bergmann“, svo að Jjar stendur
,.gjörðina“, sem auðvitað á að vera
jörðina. •
Eptir upplvfsingum, sem einn
innílutninga-agentinn hefur aflað sjer,
liafa í síðasthðnum mánuði komið
til Manitoba-fylkis í Jjví skyni að
setjast Jjar að 1890 innflytjendur.
Flutningur possara manna var 120
vagnhlöss.
” {
[jggp’Gildi hvers læknislyfs ætti að
metast eptir Jjví, hve vel pví tekst
að lækna menn. Eptir þe:m mæli-
kvarða er Ayers Sarsaparilla bezta
og ódfrasta blóðhreinsandi meðalið
á markaðinuin, af pví að Jjað er
hreinast og kröptugast. Yerð fl.
P'laskan $5 virði.
Forseti kirkjufjelagsins íslenska
auglýsir í síðasta nr. Sameiningar-
innar, að næsta kirkjuping verði
sett innan Bræðrasafnaðar í Fljóts-
byggð, Nýja íslandi, að Lundi við
Íslendingaíljót föstudaginn 27. júní
næstkoinandi.
Jjgý^Durra hósti heldur barkapípun-
um í stöðugum æsingi, og sje ekki
skyndilega við Jjví gert, þá getur
orðið úr Jjví hálsveiki. Ekkert bctra
meðal er hægt að fá en Ayers
Cherry Pectoral, sem bæði er kvala-
stillatidi og leysir slím úr hálsi og
frá brjó ti.
í Nýja íslandi er nýlega mynd-
aður nýr söfnuður, í liinni svo köll-
uðu Efri byggð við íslendingafljót,
sem er lang-yngsti jjarturinn t?f
byggðarlagi Nýja íslands, eiginlega
ekki nema 3 ára gömul. Hann heitir
Fl jótshlíðarsöfnuður og liefur á fundi
á föstudaginn langa samþykkt grund-
vallarlög kirkjufjelags vors og er
um leið formlega genginn inn í
kirkjufjelagið. — Sam.
23?/“ Hvern sem kann að vita, hvar
Jóhanna Sigrlður Jóhannsdðttir,
ættuð úr Miðfirði í Húnavatnssýslu,
komin til Ameríku liaustið 1888, er
nú niður koinin, bið jeg að láta
mig vita.
Agnes Giuðmundsdóttir
190 Jemima Str,
Winnipeg.
íslenski söfnuðurinn lijer í bæn-
um heldur fund annað kveld (íimtu- j
dair) í kirkju sinni. I>ar verða kosn-
ir fulltrúar til næsta kirkjuþings,
guðsjjjónustuformið frá síðasta kirkju-
þingi tekið til umræðu, og kirkju-
byggingar-reikningar lagðir fram
prentaðir *og Jjeim útbýtt i/tieðal al-
mennings.
„Um mörg ár undanfarin
licfur ekki jafnmikill gróður oins og
nú vorið koininn á sljetturnar í
Manitoba um Jjetta leyti árs“, segir
blaðið Pilot MoundSentinel. „Iíveiti-
plönturnar eru komnar ujip úr mold-
inni, og vaxa ákaft, enda er mátu-
lega mikill raki í jarðveginum. Þeg-
ar liefur verið plantað í marga ald-
ingarða, og í skógunum og á af-
hallandanunt fram með ánni eru
nógir og góðir hagar fvrir grij)i“.
Herra Thomas Paulson úr í>ing-
^Eikla Unim
fá þeir, sem l.jást af hálskvefi þegar í
stað, ef þeir viðhafa Ayers Clierry
Pectoral. Það stillir sársauka og dreg-
ur Ur bólgu, hreinsar brjóstið og ieysir
slím úr nefinu, og á í þessum efnmn
engann sinn jafningja.
„I fyrra vetnr fjekk jeg illt kvef,
sem varð mjög þrálátt, af þvi að jeg fór
út í kulda hvað eptir annað. Jeg hafði
mikil óþsegindi af hæsi og eymsltim í
kverkunum. Jeg reyndi ýms læknislyf
án þess mjer batnaði neitt, og svo keypti
jeg loksins eina flí^ku af Ayers Cheriy
Pectoral. Hóstinn hætti svo að segja þegar
stað, er jeg hafði tekið þetta meðalí
inn, og siðan hef jeg verið heilbrigður".
— Rev. Thomas B. Russel, Secretary
Holston Conference and P. E. of the
Greenville Dist. M. E. C„ Jonesboro,
Tenn.
„Móðir mín var sjúk þrjú ár ogþjáðist
mjög af langvinnu hálskvefi. Við óttuð-
umst að ekkert mundi geta læknað hana.
Einn af vinum mínum sagði mjer frá
Ayers Cherry Pectoral. Hún reyndi það,
hefur tekið inn úr átta flöskum, og er
nú lieilbrigð,“—T. II. D. Chamberlain;
Baltimore, Md.
Ayers Cherry Pectoral
Búið til af
Dr. .T. R. Ayer & Co., Lowell, Mass.,
Til sölu hjá öllum iyfsölum. Verð $1;
sex flöskur $5.
Ayers Cherry Pectoral
fæst lijá Mitchell.
vallnýlendunni kom hingað til bæj-
arins í síðustu viku. Hann segir
hveitisáningu um garð gengna í
nýlendunni, og hefur verið sáð í
meiri ekru-fjölda þetta ár en nokk-
urn tíma að undanförnu, og er á-
hugi manna á hveitirækt að aukast
til muna. Horfur voru yfir höfuð
góðar og eiga rigningarnar að undae-
förnu góðan þátt í því. Heybyrgðir
voru næffar meðal (slendinora. í vetu>\
og skepnur eru i góðu standi. Ein-
stöku Islendingur varð heylaus, en
aðrir gátu hlaupið undir bagga, svo
að engin vandræði hlutust af, og eru
talsverðar fyrningar eptir. Margir
hjerlendir menn urðu heylausir og
fengu hjálj) hjá íslendingum. Sauð-
gróður var nokkur kominn. Um
300 fjár eru í nýlendunni. Heil-
brigði var góð manna meðal. Yms-
ir voru famir út í vinnu á Nortli
West Contral brautina, og aðrir á
förum. Mikill innflutningur er af
Djóðverjuin Jjangað í nágrennið;
Jjannig var von á 150 fjölskyldum
innan skamms.
Vkrulags-skká. Vjer skýrum í
dag í fyrsta sinni frá verðlagi á
ýmsum algengum vörum lijer í
Winnijæg. Vjer vonum að kaup-
endum vorum utan bæjar komi það
vcl. Markaðs-verð er Jjað vcrð,
sem bóndi fær fyrir vöru sína hjá
stórkaujnnönnum (wholesa/e dealers)
hjor, en ekki Jjað verð, sem kaup-
menn selja vöruna ajjtur út fyrir í
smá-kaujium. Markaðs-verð tilgrein-
um vjer á þeim helztu vörutegund-
um, er bændur liafa að selja. —
lii'/ður-verð er Jjað verð, sein vara
er seld fyrir í smákaupum hjer í
verzlunarbúðuin; vjer tilfærum Jjað
á nokkruin Jjeiin algengustu vöru-
tegundum, er bændur Jjurfa að
kavpa. — Verðskýrslur sumra blaða
hjer eru næsta óáreiðanlegar; búð-
arverð er aldrei tilgreint í blöðum
hjer. Beztar eru skýrslur viku-blaðs-
ins „The Coinmercial“, en Jjó hefur
oss reynzt Jjeim geta skeikað. Verð-
skrár vorar eru ekki tíndar uj>j>
úr öðrum blöðuin, heldur fær „Lög-
berg“ sínar sjerstöku skýrslur, sein
bvggðar eru á áreiðanlegri vitneskju
um kauj> og sölur síðastliðna viku.
Maukaðs vkiið f Wixni]*!•:<;,
6. Maf 1890.
Hvciti (ómalaS), bushel......á..$ 0,65—0,70
Hafrar, — . .. 0,42—0,45
Hveitimjöl, patents, 100 p<l. - - 3,00
----- str. ljakers’ — - - 2,75
----- 2nd — — - - 2,20
----- XXXX — - - ) ,40
----- superfine — - -- 1,25
Úrsigti, gróft (bran), ton - — 14,00
----- ffnt (Shorts), — - -- 16,00
Maismjöl, 100 ptl........ - -- 1,50
Haframjöl —.............. . - 2,25—2,65
Bre/mi, tamrak, cord .... - -- 4,50—5,00
----- ösp (poplar) — ... - -- 2,50—3,00
Hey, ton................... - —12,00-13,00
Svlnsfeiti, (lard) 20 pd. fata - -- 2,20
Smjör, nýtt, pd............ - -- 0,17—0,20
----- eldra — .......... - — 0,10—0,15
tylft................ - -0,12-0,12þý
Kartöflur, bushel.......... - - 0,60—0,70
Flesk, pd.................. - 0,m'/í-0,08’/í
Kálfsket, pd............... - $ 0,07—0,10
SauSaket —................. - -- 0,12—0,14
Nautaket, —............... - -0,07^-0,08
BÓÐA-VEKÐ f WlXXIPEG,
6. maí 1890.
Fyrir $1,00 fæst: kaffi 3J£—4 pd,;
hvftsykur höggvinn 9—10 pd.; dto. raspaður
11—12 pd.; púðursykur, ljósbrúnn, 14 pd.;
the ‘l'/i—4yí pd.; rfsgrjón, smá 18 pd.;
dto. heil 14 pd.; Jurkuð epli 10 pd.
ÍSLEXZK-LÓTERSK A lv I RIvJA X.
Cor. Nina &McWilliam St.
(Rev. Jón Bjarnasori).
Sunnudag:
Morgun-guðsþjónusta kl. 11 f. m.
Sunnudags-skóli kl 2J e. m.
Kveld-guðsJjjónusta kl. 7 e. m.
Mánudag:
Lestraræfing í kirkjunni kl. 8. e. m.
Miðvileudag og laugardag:
Lesið með fermingarb. kl. 10 f. in.
O. tr. 7’.“ Fundir Isl. st jknanna.
IIkkla föstud., kl. 8 e. m. á
Assiniboine Hall.
Skui.d miðvikudögum kl. 8 e. m.
Albert Hall
Barnamusteri „Eixixoix“
þriðjud. kl. 7^ e. m. í
ísl. fjel. húsi.
<S fe 0 b i íi
OKKAR MIKLU BYRGÐIR
----A F---
GÓÐUM OG FALLEGUM
-Rullan á 5 c. og ujijj,-
GLUGGABLŒJUR
----frá 50 c. og uj)j).-
R. L e c k e i
425 Main Str.
Nú höfum við fengið ýmislegt
af alls konar sumarvarningi, sem við
Seljum KINS ÓDÝIÍT OG NOKKKIR
AÐKIR í ROROINXI.
Svo sem:
Mislita kjóladúka á 8 10 og 12c yd.
Hvítt muslín á 12^c áður á 25 og 30c
Sirts á ö til 15cents yd.
Innri gluggablæjur 50ct. 5 yd.
Ytri gluggabl. einungis $ 1,50 áður $2
Karlmanna alfatnað aðeins $5 og uj)j)
Flókahafla frá 25ct. og uj>p
Stráhatta 5ct. og ujij)
Hálsslifsi 5ct. og uj)j>
Vinnu-buxur OOct. og uj>j>.
Allt annað er eptir þessu ofan talda
GANGIÐ DVÍ EKKI FRAM HJÁ!
KOMIÐ INN!
N. A. horni Ross. & Isabella str.
BURNS & CO.
W. Xm Paulsson
& €of
IIaea til sölu!
„Monntunarástandið á íslandi“,fyrir-
lestur eptir Gest Pálsson fyrir 20c.
„Menntunarástandið á íslandi 11“
umræður á málfundi 23. febr. 1889
20 cent. Lessi kver eru seld bæði
til samans fyrir 30cts.
Ný útgáfa af Passíusálmum í lag-
legu batidi fyrir 35ct.
Dessar bækur verða sendar út
um land kaupendum kostnaðarlaust
ef borgað er fyrirfram.
Manchester House.
Ef þið viljið fá fullt ígildi
jioninga ykkar, J)á farið til
J. CQRBETT & 00.
542 MAIN ST.
WINNIPLG.
FATASÖLUMENN.
Alfatnaður fyrir karlinenn og
dreniri.
O
Hattar, Ilúfur, o. s. frv.
VEGGJA
PAPPÍR.
Svo ÓDÝR SEJI IIVEK VILL.
NæGILEGA MIKIÐ TIL AÐ VELJA ÖR.
Komið IXX. .
Sl’YRJIÐ EPl’Ilí PKÍSUXU.M.
Saunders
& Talbot.
345 MAIN ST.
TAKLÐ ÞIÐ YKKUR TIL
OG HEIMSÆKIÐ
EAT0N.
og þið verðið steinhissa, hvað ódýrt
þið ireitið keypt nviar vörur,
--EINMITT NÚ.--
IVJiklar byrgðir af svörtum og mislit
um kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtuefni
hvert yard 10 c. og Jjar yfir.-
Fataefni úr alull, union- og bóm-
ullar-blandað, 20 c. og J>ar yfir.—
Knrlmanna, kvenna og bavnaskór
---með allskonar verði.-----
Karltnanna alklæðnaður $5,00 og
Jjar yfir.-
Ágætt óbrennt kaífi 4 pd. fyrir $ 1.
—Allt ódýrara en nokkru siuni áður
W. H- EATOÍJ & Co.
SELKIRK, MAN.
JARDARFARIR.
iHornið á Main & Notre Damee
iLíkkistur og allt sem til jarð-
larfara þarf.
ÓDÝRAST í BŒNUM.
Jeg geri mjer mesta far um, aðj
|allt geti farið sein bezt framj
•’ið jarðarfarir.
Telephone AV. 413.
Opið dag og nótt.
M HUGHES.
MUNROE &WEST.
Málafœrslumenn o. s. frv.
Freeman Block
490 WJain Str., Winnipeg.
vel pekktir mcðal Islendinga, jafnan reiðu-
búinir til að taka aS sjer mál þeirra". gera
rir þá samninga o. s. frv.
LJÓSMYNDA RAR.
McWilliam Str. West, Winnpbg, IVJan
Eini ljósmyndastaðurinn í b æn-
umsem ísleudingur vinnur á.
CHINA IIALL.
430 MAIN STR.
(Efinlega miklai byrgðir af Leirtaui,
PostulínsvGru, Glasvöru, Silfurvöru o. s.
rv. á reiðum höndum.
Prísar þeir lægstu 1 bænum.
Ivomið og fullvissið yður um þetta.
GOWANKENT&CO.
I. II. van Etten,
---SELUR,---
T 1 M B U R, DAKSPÓ N,
VEGGJARIMLA (Lath) &c.
Skrifstofa og vörustaður:
--Hornið á Prinsess og Logan strætum,—
Winnpeg,
eptir ó d ý r u m
STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF-
ORTUM og TÖSKUL, VETM-
INGUM og MOCKASINS.
GEO. RYAN,
492 Main St.
.ULSkjolil&Sdll.
EDINBURCH, DAKOTA.
Verzla með allan þann varning,
sem vanalega er seldur í búðum í
smábæjunum út um landið [gencral
stores). Allar vörur af beztu teg-
undum. Komið inn og spyrjið um
verð, áður en þjer kaupið annars
staðar.
TIIE GREAT
ORTHER
R A I L W A Y.
Á liverjum morgni kl. 9.45 fara
4’lie Great Northern Railway Trainin
frá C. P. R. jámbrautarstöðvunum
til Grafton, Grand Forks, F’argo,
Grcat Falls, Helena og Buttc, J>ar
sein nákvæmt samband er gjört til
allra staða á Kyrrahafsströndinni.
Samband er líka gjört í St. Pavil
og Minneapolis við allar lestir suð-
ur og austur. Alveg tafarlaust til
Detroit, I.ondon, St. Tomas, Toronto,
Niagara Falls, Montreal, New York,
Boston, og allra staða í Canada og
Bandaríkjunum.
Lægsta vcrd. Fljót ferd.
Áreidaiilegt sauiband.
I .jómandi dagverðar og svefn-
vagnar fylgja öllum lestum. Fáið
yður fullkomna ferða áætlun. Prís-
lista, og lista yfir ferðir gufuskip-
anna yfir hafið. Farbrjef alla leið
til Liverpool, London, Glasgow og
til meginlands Norðurálfunnar selj-
um við með allra lægsta verði og
með beztu Gufuskijja-línuin.
Farbrjef gefin út til að flytja
vini yðar út frá gamla landinu fyr-
ir 132,00 og uj)j).
F. J. WlIlTXEY II. G. McMickax,
G. P. og T. A. Aðal Agent,
St. Paul. 370 Main St.
Cor. Portage Ave.
Winnipeg.
Christian Jakobsen,
bókbindari, fluttur til
149^ Je.mima, 1. sal.
EpIIR 5 KKAlt SuMARIIÖTTLM, EpTIR YkKAR Su.MAR
fötum, Eptir Ykkak SumA11 Yl’IRTliEv.ium
Stðustu móðar, Lcegstu prísar, Bezta cfni.
CITY HALL SQUARE, WINNIPEG.