Lögberg - 02.07.1890, Page 2

Lögberg - 02.07.1890, Page 2
Q l.ÖGJiICUC., MIDVIK U 1>A(,;!NM j L IJ if.90. og Víkur safn: ðar eru er.n í n< kkrurri skulduw, en |>ær skuldir liafa }m'», að [>vi er icj>- i>ozt veit, lOluvcrt "rynnzt siðnn i fyrra- o<r cru nú orðncrr tiltiViulega litlar. Kirkjujiinp fjelags vors scudi i::i<r, eius o<r j’jer \itið, lieim tii í -.iands íi síðastliðnu sumri í J>ví skyni aö jejr reyndi til að vera n«s [>ar úti um nokkra liæfa guð- fræðinga tii j>ess að koma hingað vfu- utn til vor og bæta úr hinum luikla prestaskorti vorum. Jeg eyddi rjottu hfilfu fvri í ferð J>essa, J>ví j ;<r lagði á stað fra Winnipeg 27. júií, en kom Jiangað til baka ekki fvrr cn 3. febr.. Ferðasögu í aöal- atriðum hef jeg sagt í „Satneining- únui“, að eins lief jeg J>ar ekki, oins og ekki heldur tilstóð, sagt neitt frá tilraunum mínum með að útvega kirkjufjelagi voru presta eða prestaefni. Jeg gct J><5 sagt að vjer cigum ekki að svo stöddu von á mörgum mönnum frá íslandi I }>ví skyni. Tveim slíkum mönnum eigum vjer {><5 eins og nú stendur kost á. Annar cr við guðfræðisnám á presta- skóianum í Iíeykjavík og tekur J>ar burtfararpróf í sumar. Upp á viss skilyrði er liann J>ví til með að koma í inust, og gerast hjá oss prestur. Jeg vonast til að einhverjir safn- aða þeirra, J>ar sem minnst er um prcitsj>jónustu, tjái sig færa til að fuilnægja skilyrðum J>eim, er liann setur. Og jeg vona að eptir kirkju- J>ing J>ctta verði óhætt að láta hann vita, að liann geti komið. Ilinn inaðurinn cr un<rur o<r vel metinn O O pro3tur, sem lofazt hefur til að koma vestur að ári, ef einhver söfn. læt- ur hann nú formlega vita að hann vilji f>iggja J>jónustu hans, upp á ákveðna en mjög sanngjarna skil- máia. Báðir pessir menn koma, svo franiarlega scm einiiverjir söfnuðir hjor vestra, sem jeg fyllilega vona, verða til J>ess að ráða pá til sín. Jeg er ckki vonlaus um að nokkr- ir fleiri verði fáaniegir að koma í possu sama skyni. En jeg hef ekki heimild til að gcfa upp ncfn J>ossara manna eins og stendur. Je<r tel vÍ3t að með tímanum komi nokkrir guðfræðingar, fúsir til að taka við prests-embætti, liingað yf- ir um frá íslandi. En pað er sann- færing ínín, að sú guðfræðisraonnt- un, scm mönnum vcitist heima á íslandi, svari yfir höfuð ekki til J>eirrar kröfu, sem kjrkjulífið og kirkjubaráttan í pessu landi gerir til peirra manna, er ciga að vora Ieiðendur vorra safnaðarmála. Jeg hygg að pað sje nú lífsspurs- mál fyrir kirkjufjelag vort, að pað fái sjer sem allra fyrst presti, er gcngið hafa á guð/ræðisskóla hjer 1 landinu. Það J>arf að fá unga og efnilega menn af vorum J>jóö- flokki til pess að ganga guðtræðis- náms-veginn á einhverjum góðum, Júterskum skólum pessa lands uj>p á pað, að pcir síðar taki til starfa r,em prcstar meðal sín3 eigin Jjjóð- flokks hjer í I in :i amerfkönsku drcifing. Og kirkjufjelagið J>arf að styðja að possu með öllu móti. Rað sem auðvitað er bozt af öllu, er J>að, að komizt. gæti á, innan kirkju- fjeiagsins sjáhs, monntunarstofnun fyrir tilvonandi j>resta. En sú stoín- un á sjáifsagt langt í land enn, og pótt hið bráðasta yrði byrjað á slíkum sjtóla, J>á yrði fyrstu íirin að eins veitt par iiokkur undirbún- ings kennsla. U111 reglulega guð- fræðismenntun gæti par ekki vcrið að tala, fyr en sá skóli væri búinn að vera í gangi all-mörg ár. Engu að síðu leyfi jeg mjer að skora nú á potta kirkjuping aö taka J>etta j mil um stofnun æðri skóla (College) lijer í landí til vandlegrar íliugunar, og, ef u-int s/aist, koina pví til leið- ar, að byrjað yrði á [>eirri skóla- stoín i.i að tjinhvcrju leyti hið bráð- asta helzt á komandi ári. — Málgagn kirkjufjeiagsins „Sameiningin“ hef- nr komið út mánaðarlega eins otr árin á undan. Síra Friðrik J. Berc- inann tók góðfúslega mitt upj>i í sínu mikia annríki ritstjórn blaðs- ins að sjor mcðan jcg var í miuni j Islaaddlwið. JóJaðiö hcfur evipaða' útbreiðslu og áður, en ætti að bafa miklu meiri. í>að er dyggilegá unnið á móti J>ví af andstæðingum kirkju vorrar, og ekki nærri pvf eins vel unnið íneð J>ví af peim sem kallað er að sjeu með. ' Blað- ið er nú vlst í mikilli skuld eins og reikuingar frá fjehirði blaðsins, er fram verða lagðir á kirkjuping- inu, munu sjúia. Skuld sú stafar af pví, hve báglega fjöldi kaupenda blaðsins standa í skilum með borg- un fyrir J>að. Pyki kirkjufjclaginu, sem jog vona, framtíðarlif blaðsin3 nókkru varða, J>á verður J>að að gera eitthvað til að tryggja til- vcru pess. MJtspyrna á móti kirkjufjelaginu og pví máli, sem J>að liefur með- ferðis, evangeliskum lúterskum krist- indómi, hefur aldrei verið líkt pví eins mikil frá J>ví fyrst, cr fjelag- ið varð til, cins og einmitt á [>essu ári. Það hefur að vísu á J>essu ári talsvert dofnað yfir hinni j>res- byteríönsku „kapellu“-mission J>eirri Drs. Bryce. Peir stækkuðu reyndar missiónshús sitt í Winnijæg rjett ej>tir kirkjuping vort í fyrra eins og [>á stóð til og klíndu svo nafni Lúters par uj>j>i yfir húsdyrunum til pess eflaust að gera pað trúar- boð aðgcngilegra fyrir fólk vort. En uj>j> frá pví minnkaði hópur Jeirra íslendinga, er pangað vöndu komu sína, all-mikið, og svo slcild- ust peir bræður, Jónas og Lárus Jóhannssynir, höfuðinennirnir við pá misslón, að, og að c'ns hinn fyr- nefndi hefur haldið trúarboðinu par upjii síðan, enda virðist J>ví fremur lítið sinnt nú af Islendinir- um. Aptur á móti hefur á siðast- liðnu missiri regluleg missión verið byrjuð r.ieðal íslendinga í Winni- j>eg af Unitörum Bandaríkja. Peir hafa par síðan í vetur íslenzkan mann (Björn Pjetursson) til J>ess að reyna að j>rjedika sínar vantrúar- skoðanir inn í íslendinga. Sá boð- skajrar fellur f frjósaman jarðveg bjá ýmsum löndum vorura, sem ekki er neitt undnrlegt, J>ví bæði er J>að, að náttúrlogt mannshjarta er yfir Iiöfuð fúst til J>ess að neita kristindóminum, og í annan stað er [>að vitanlogt, að nútíðai kirkj- an á ís’andi varðveitir talsvert af liinu andlega súrdeigi Únitara-van- trúarinnar í sínu cigin skauti. Of- an á J>essa mótsjiyrnu liafa svo bætzt nálega stöðugar skammir frá blaðinu „Heimskringlu“ um fyrir- tæki og starfsmcnn kirkjufjelugs- ius, lcirkjupingsmenn og jiresta, allt frá síðasta kirkjupingi frain til síð- ustu tíðar. Það licfur reynt til að vekja óánægju meðal fólks safnað- anna með nálega allt, sem af oss hefur verið reynt til að gera í kirkjulega átt. Pað hefur reynt til að smcygja peirri skoðan inu í almenning að stefna hinna leiðandi kirkjumanna væri að kúga fólkið. Og J>að hefur gengið svo langt í sinni óvild til kristindómsboðskap- arins, að [>að í síðustu tíð liefur tekið ujij> á pví, að liafa útsend- ara við guðspjónustur vorar í Winni- j>eg til [>oss eptir á að geta gefið almenningi einhverja háðgrein út af J>eim jircdikunum, sem par Iiafa verið fram íluttar. Detta cr meira en jeg veit til að nokkurt van- trúar-blað eða nihilista ' málgagn hatí nokkurn tíma gert nokkursstao- ar í heiminum. Vjer liöfum í raun- iúni enga ástæðu til að kvnrta yfir pessum mótstöðumöhniiin vorum, sem hisjrarlaust segja, að peir sjeu móti J>ví málefni, sem vjer trúum á og viljuin af veikum mætti vinna fvrir. En vfir pví höfum vjer gilda ástæðu til pess að kvarta, að svo eða svo margir skuli vera innan kirkjufjelagsins, og sem par af leið- andi liafa gert }>ess mál að sinu máli, pess trúarjátning að sinni, er vilja styðja pessa og pvílíka mót- spyrnu gegn sínu eigin fjelagi. Því hefur vcrið haldið fram af mótstöðuinönnum vorum, að megn óánægja væri meðal fólks innan kirkjufjelagsins með gerðir síðasta kirkjuj>ings og með framkomu em- bættisinanua fjelagsins. Að Ine iniklu leyti sú óáiiægja á sjer stað, ætti liú cinmitt- að koma til fulls í Ijós á J>ossu kirkjupingi. Og sýni J>að sig pá, að slík óánægja cr virkilega til, og að sú óánægja liofur einhverjar gildar ástæður fyr- ir sig að bera, J>á tekur kirkju- [>ingið auðvitað í fjelagsmálum vor- um nvja stefnu, og kýs sjer nyja menn til J>ess að styra kirkju vorri ejitir peirri stefnu. Skýrslur um sálnatal í hinum fmsu söfnuðum vona jeg verði lagð- ar fram á kirkju[>inglnu, eins um fermingar og sunnudagsskólaliald í liinum fmsu söfnuðum. Sunnudags- skólaskfrslur, sem mjer hafa verið sendar á árinu, hafa verið s> o ó- fullkomnar og frá svo fám stöðum, að mjer liefur eigi pótt við eiga að láta pær koma út í kirkjublaði voru. Fjehirðir kirkjufjelagsins mun einnig leggja fram ársreikning yíir tekjur og útgjöld fjelagsins. Hinar standandi nefndir munu leggja fram tillögur sínar um J>au mál, er peim voru falin á hendur I fyrra. Og eins mun fjehirðir fje- lagsins leggja fram ársreikning sinn um tekjur og útgjöld, sem verið hafa hið liðna ár. Jeg vil alvar- lcga brýna pað fyrir pessu pingi, að taka ekki ályktanir um neinar J>ær framkvæmdir, er nokkurn jien- ingalegan kostnað liafa I för með sjer, nema pví að eins að pingið um leið sjái fullkomlega fyrir pví, að til verði nægilegt fje til pess að standast J>ann kostnað. Eins vildi jeg líka vara pingið við að taka íleiri mál til meðferðar cn pað með góðu móti getur átt við og viturlega ráðið til lykta. Allt vort kirkjulíf er á veikum præði. Vjer purfum með bæn til drottins að vinna að pvi, að sá práður vcrði sterkari, að einingin or festan á kristindómsfjelagi voru verði ineiri. Til pess gefi guð alináttugur oss náð sina í Jesú nafni. . Kl. var pá — Tillaga frá Fr. Friðrikss., að fresta fundi til kl. 8 e. m. fjekk 10: 10 atkv. — Fors. á- kvað frestunina. Kl. 8 c. 111. var fundur settur á ny. Till.'ga um að fresta fundi til morguns kl. í) samp. I einu hljóði. Laugard. 28. júní kl. UJvarfund- ur settur á n/; fyrst sunginn sálm- ur og siðan lesin 102 Davíðssálm- ur o<r fors. ílutti bæn. Samkv. dagskrá kvað fors. liggja fyrir kosning embættismanna. Jón Þórðarson Jagði til að fresta kosning embættism. par til skyrsla fors. hefði verið tekin til meðferð- ar. Stutt. Fyrst var losin nafnaskrá. Fjarverandi voru: Síra Fr. .1. B.; St. Eyjólfsson, scin kom skömmu síðar. Tilkynning frá kjörbrjcfanefnd, að fyrir Fljótshlíðar söfn. væri mætt- ur Jón Pjetursson ineð gildu kjör- brjefi. Tillaira J. Þ. um frest á kosn- ing embættisin. koin [>á til uinr. Fr. Fr. mælti mót, af pví að tvöíalt starf lenti pá á embm., t. d. skrifurum; óánægja yfir að til- liigur fulitrúa sæjust ei í j>ingtíð- indum ríkti úti í söfnuðunum, par sem inenn lieíðu að eins kann ske mótstríðandi frásögn blaðfinna. Full- trúar ættu að pekkjast af J>ingtíð- indum; auðvitað gæti nafmkall bætt dálítið úr. Sakir starfa skrifara ætti helzt að kjósa strax. Slra H. P. áleit till. í bága við aukalögin. Fors. áleit aukalögiu breytileg á J>ingi. Sú mundi og jiarlament- tarisk veuja. Ejitir alllangar umræður var úrskurði fors. áfrýjað undir fundinn og hann felldur. Tillaga .1. D. par ineð lýst ekki í reglu. Kosninr embættismanna var pá fyrir tekin: Fors. úrskurðaði aö tilnefning og kosning skyldi fara frain á hverjum emb*ttisnjanni sjer í Jugi. Forseti J tilnefndur: síra J. Bjarnason af Páli Bárdal, stutt af B. Jóussyiii; síra l'T. J. Bcrgmann af Asv. Sigurðssyni, stutt af I>orl. Jónssyni. Síra Fr. Bergtr.ann ncitaði að taka kosningu. Síra J. B. var [>á sá eini, sem var í kjöri. Lagt til að liann sje kosinn í einu liljóði. — Tarafors. bar (eptir ósk fors.) tillöguna und- ir atkv. Samp. með öllum at- kvæðum nema 1 (Guðni Tliorst.). Síra Fr. Bergmann pakkaði síra .1. B. lians liðra starf; hann væri cini maðurinn, sem hefði auto- ritet til að stýra pessu kirkjufjel. Óskaði að J>að mætti njóta hans í mönr ár. Síra J. B. [>akkaöi kosninguna, ekki fyrir pað, að sjer [>ætti staöan svo eptirsóknarverð nje gleðileg. Kosnihg sín í fvria hefði verið kosning til að standa í gapasíokk í lieilt ár. Yoit, að petta ár verð- ur enn eldur. 0<í hver sem í staðinn kemur, fær að standa i poim r.ama eldi. „Jeg skil pað sem skyldu mína að berjast fyrir kirkjufj. og mæla móti öllum mót- stríðandi öflum. Ef leiðandi mönn- um kirkjufj. geðjast p a ð ekki, á- skil jeg injer að leggja niður störf- in“. Þakkar fyrir kosninguna. Gunnl. P. pakkaði síra J. og lýsti J>ví yfir að hann áliti pað skyldu kjósenda hans að mynda skjaldborg um liann til að beina frá bonum eiturörvum .óvina lians og kirkjufjelagsins. Stígur Þorv. var pakklátur fyf- ir starf hans. Vildi lofa honum sínum stuðning, en auðvitað pó pví að eins að hann geti verið samdóma gerðum lians. Atkv. sitt væri vottur J>ess að sjcr liafi líkað [>ær yfir höfuð hingað til. Síra J. B. tók fram, hvað hann skildi við stuðning: Það að vera loyal; bera rækt til síns fjelags og útkljá [>ess m&lefni innan fje- lagsins, en fara ekki með skammir í blöðin um Iivað sem nianni uiis- líkaði. Þessa gættu ínenn miklu dyggilegar í öðrum fjelöguin. Eink- um tilnefndi liann Good Templar Regluna sem fyrirmynd í pví Hve nær sæjust meðlimir hennar fara með ágreiningsefni sín inn í almcnn blöð? Um mispykkju- efni ættu meun að reyna að tala sig saman prfvat; dugi pað ci J>á í votta viðurvist; dugi pað ei, J>á á safnaðarfundum. Þann- ig í kirkjufjelaginu. Ekki inn á kirkjuping með ágreinings mál, fyrr en jirívat vegurinn er reyndur Forðast að óvirða fjelagið gagn- vart utanfjelags mönnum. G. Thorst. Atkv. sitt hefði ver. ið skilið á móti forseta. Það hefði og verið meining síji, að vilja lield- ur pann sem liefði afsakað sig. Hann væri samdóma forseta um síðustu rasðu hans. En embættis- menn kirkjufjelagsins ættu að ganga á undan í pví. Ekki hallmæla ein- stöku mönnutn ojnnberlega lieldur hafa sama veg, setu haim vill að aðrir hafi. Síra J. B. benti á mótsögn pessarar ræðu við lagabreytingar- tillöguna, sein komið hefði frá Gimli- söfnuði. Til skkikaka .1. A. Sigurðsson, tiln. uf Gunnl. P., stutt af Stefáni Eyjólfssyni. Fr. Friðriksson, tiln. af Gísla Jónss., stutt F. Bjarnas. Sira M. Skaptas., tiln. af oírna Friðrikss., stutt af Þorgr. Jónss. og Sigurði Christojiherss. Síra Hafst. Pjeturss., tiln. af W. II. Paulson, stutt af síra Fr. .1. B. K< sning íjell svo að eíra II. P. lilaut 20 ntkvæði „ M. Sk. „ 7 — Fr. Fr. „ 5 .1. A. S. ., 2 — Kosinn var J>ví: síra Hafsteúm Pjetursson með 20 atkv. af 31. — Allir (31) á J>ingi. Fjeiiirðik. A. Fr. tiln. af Tóm. Halldórss. stutt af Þorl. Jótiss. M. Jóns3., tiln. af síra Fr. J. B., stutt af Árna Friðrikss. Fr. Friðrikss., tiln. af Stíg Þorv. stutt af Sig. Christópherss. Atkvæði fjellu svo: Á. Fr. fjekk 18 atkvæði, M.J. „ 12 Fr. Fr. „ 3 ,, Kosinn var pví Arni Friðriksíon með 18 atkv., alls 33 atkv. Varapokseti: Síra Fr. Bergmann, tiln. af Tóm. Halldórss., stutt af Gunnl. P. Síra M. Sk., tils. af Pj. Bjarnas., stutt af J. Stefánss. Aikv. fjellu svo: Síra Fr. B. fjekk 24 atkvæði, „ M. Sk. „ 10 „ Kosinn síra Fr. J. Bergmann með 24 atkv. Alls greiddu otk. 34. Varaskrifari: Fr Friðrikss., tiln., nf .1. Briem, stutt af W. H. Paulson. Jónas A. FSigurðss., tiln. af Stíg Þorv., stutt af Gunnh Pjeturss. Síra M. Sk. tiln. af Tóin. llallds. stutt af Þorgr. Jónss. Kosning fjell svo: J. xV. Sig. fjekk 14 atkv. Fr. Fr. „ 12 „ Síra M. Sk. , 8 „ Kosinn v,ir J. A. Sigurðsson með 14 atkv. Alls greiddu 34 atkv. Vakaf.ieh.: Stígur Þorv. tilu. af Fr Bergm., stutt af I Inraldi Pjeturss. Magnús Jónss. tiln. af .1. Briem, stutt af S. Christópherss. Atkvæði fengu: Stígur Þorv. 17 Magnús Jónss. 10. Kosinn var St. Þ. með 17 at- kvæðum. Alh greiul 33 ntkvæðh n Embættismannft kö3ning [>ar með lokið. Fors. pakkaði varafors. fyrir, livað hann hefði gort fvrir sig og fjelagið og treysti að Iiann nrundi njóta sömu velvildar framvegis. Skrifari óskaði sjor til hj&Ipar- skrifara Fr. Fr., Jónas A. Sig., J. Ól. fr& Argyle. Samp. af fundi. KI. var J>á yfir 12. SainJ>. að fresta fundi til kh 2 c. m. Kl. 2| s. d. var fundur settur á ný. Nafnaskrá lesin. Allir & fundi. Lesnar fundarreglur. Fors. skoraði & formann hinnar föstu standandi nefndar frá f. ári *ð koma frarn með nefndarálit. Álit liennar kæmi fram i köfl- um. Fyrst lægi fyrir álit um grund- vallarlaga breytingar, aukalaga og fundarskapa breytingar, sem til J>ess- arar nefndar var ■ vísað á síðasta kirkju{>ingi. Síra Fr. Bergmann las upp tillögur nefndarinnar og skýrði hverja um si<r stuttleíra um leið. O o HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifsíofur: 302 Main St. Winnipeg Man. GEO. FARLY Jdriisinidur, Járnar hesta. Cor. King Str. & Market Square. Síra IJ. P. mæltist undan kosn- inGru; sira M. Sk. sömuleiðis: Fr. Friörikss. benti á annríki sitt; neit- aði ekki kosningu, en frárjeð að kjósn si<r. O Fors. kvaðst álíta alla tilnefnda í kjöri, nenia peir hreiut og beint n e i t i. Lýsti J>ví 4 í kjöri: .1, A. Sigurðsson, Fr. Friðriksson, síra M. Skaptasen og síra H. Pjetursson. KOMIX er 1). Yohiade, höfuS- skeljafræðingur og lófafræðingur, hún ly.ir lyndiséinkunuin manná og byggir á santiarlega vísindalegum grundvallar- regluiT., gefur mikilsverðar bendingar um atvinnu. peninganuíi, ferðalög, heil- brigði, sjúkdóma, allar lieiniilissakir o. ?. fiv. Allir boðnir og veikomnir að tala við haiia, og eugrar borgunar kraf- izt nenia menn. sjeu nlveg ánægðir.— Starfstofur 15 og 17 Ko. 027 Main Str., uppi á lopti. .

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.