Lögberg


Lögberg - 02.07.1890, Qupperneq 5

Lögberg - 02.07.1890, Qupperneq 5
LQGBERG, MIÐVIIÍ.UDAGINN 2. JÚLÍ i?9°- ö óreglu, ekki einu sinni presta; .peir eiga ekki að bera út bresti f>jóð- ariunar; peir eiga ekki að segja frá andlegum svefni, uppblæstri, aga- levsi og ndúlisinus. En peir eiga að liihna yfir pað. ]>eir ciga ekki að andæfa trúglæframönnum og „missi- <5aeruni“. Deir ciga ekki að ininn- ast á nokkuru Færeyjagikk; peir eiga lielzt að láti ldutlausa trú, kenning og kirkjustjórn; peir eiga lielzt ekki að koma nærri safnaðar- máluni og kirkjupingum; peir eiga ekki að hafa par atkvæðisrjett. t>eir eiffa bara að horfa á oss Lina. I>eir eiga að vera afskiptalausir um öll önnur mál; peir eig'a pví ekki að skrifa í blöðin nje semja fyrirl. l>eir eiga ekki að ganga hart eptir trúarjátning safnaðarlima. Þeir eiga aldrei að minnast á fjirútlát. t>eir eiga ekki að „veva ónýtir“. En jieir eiga að láta jni.ð „hólkast“ líkt og heima; liafa puö eins og prest- arnir á íslandi: tóna eitis og j>eir, söngla prjedikunina eins og peir, on langhelzt vera fjörugir „soll- bræour“ cins og peir, fyrinnyndar- prettarnir hcima. t>etta er óafbökuð skoðun manna, skoðun merkisbera frelsis og mann- rjettinda hjer vestra. Jeg lái jveim ekki pó j>eir beri á móti pví og sneipi mig fyrir hlutseinina. I>að er gamalt örprifaráð að sverja fyrir afkvæmi sitt. Á íslandi eru menn ekki nærri svona Jrröngsynir að jeg ekki nefni hjerlenda pjóð. Og J>ar lineykslar, mjer vitanlega, engan j>ó j>restarnir -geri fleira en „prestsverkin“. Og j>eir sem hafa tímá til fyrir kaupstað- arferðum gera pað líka. Fyrst og fremst eru nálega allir ísl. prestar bændur. Allir fást J>eir við sveit- arstjórnar J>ras og ílestir við póli- tík. Fjöldi af ísl. prestum á sæti í ltrejipsnefndum, sVslun., skattan., sáttan., skólan. og amtsráðsnefnd- um (öllu nema liundan.). I>eir ltafa A hendt stjórn opinberra sjóða, verzl- unarfjelaga og pöntunarfjelaga. Nokkrir eru skottulæknar, aðrir mála- færslumenn og 11* jirestar eru al- pingismenn. Alltnargir núlifandi ísl. jirestar eru einnig rithöfundar. -— Auk fjölda blaðagreina um sysluvegi, póstgöng- ur, sy*sluskij>ting, laxaklak (ejitir 8), samgöngur, gufuskipaferðir, alpýðu- skóla, bjargi-áð, saltfisks-verzlun, sveitastjórnarmál, lög og landsstjórn frá liendi ísl. presta cr einnig til ej>tir pá grúi af æfiminningnm, sögubálkum, ejitirmæluin og J>akk- arávörpum. Tveir eru ritstjórar póli- tískra frjcttablaða. I>rír liafa skriíað *) Skyldi )>að ekki |>ykja tortryggi- lcgt hjer ef löggjafav| ingmanna væru prestar og nærfelt annar >•, hættulcg liá- yfirvöld. Ilvað skyldi það vera kallað á vesturheimsku? Ilöf. „frjettir frá íslandi“ og einn geftir mikið út af fornsöguin og eddu- kvæðum og ijóðabrjef. I>ó munu jirestar ekki leugur kveða rímur til muna. Nokkrir jirestar eru skáld: Ijóðskáld, söguskáld og leikriíaskáld. fslenzk tímarit flytja margt eptir jirestana: sögur [>eirra og kvæði, ritgerðir um vísindi, fjársöfnuu (hag- fræði), fornfræði, stjórnfræði, sagn- fræði og búfræði. T.oks hafa prest- arir skrifað ýmsar Lækur: reiknings- bækur, auðfiæði, bindindisfræði, um heimilislífið, sögu Islimds, mn fjár- rækt, mjólkureinkenni á kúm o. m. fl. Og lieldur en að láta ekki prenta nafnið sitt gefur ísl. jirestur út drauma ej>tir ruglaðan mann og annar semur markaskrá! Þetta gera nú isl. jir. milli kaupstaðarferðanna. E11 um sitt málefni—málefni k •istindómsins, — hafa allir pessir ]>rest-iithöfundar ekkert að segja — að suinum skáldum undanteknum.— Um J>að málefni og bindindismálið er [>agmælska ísl. presta framúrskar- andi. — Og J>cir hafa lieldur ckkert að segja um ]>jóðbrestina, -— allar fje- lagsmeinsemdir og allt öfugstreym- ið. Þeir eru meðsekir og geta J>að ekki. Úrræði [>cirra er að láta J>að „hólkast“, óg pví eru [>cir friðhelgir. Og svona vilja menn—hinir mcð- seku — hafa [>að hjer. Enga siðferð- islega áminning, engan sannleika pola menn. Og svona hyggja mcnn að kviksetja kristindóminn, safnaða- fjolagsskajiinn og pá menn sem fyrir honum standa. -— Og svona á að slíta oss upji með rótum. —- Þessi vesturheimska aðferð, að halda lilífiskildi yfir ódyggðum og gikkshætti, yfir hinuin lúaltigustu vitleysum og afhrotmn gegu heil- brigðri skynsemi, en staina sífeld- lega einhverja endaleysu út í blá- inn uni trúarofsa, andlega prælkun, gjörræði og „klikku“, að eins til að gera tortryggilega í augum pjóð- arinnar [>á menn, er einlæglega vi/ja oss og pjóð sinni allt liið bezta og svo hjartansfegnir leggja allt í sölurnar til pcss —J>essi vest- urheimska, að nota æstar tilfiniling- ar J>eirra, scm orðið hafa fvrir að- finningum, til að geta ofsótt vel- gerða menn pjóðflokks vors, [>að cr ekki einasta óheiðarlegt, heldur fje- lagslegur glæjiur. Það cr fjelags- legur glæjjur að vilja pannig svijita oss pessum andlegu kröptum og starfandi mönnum, og J>að cr tvö- faldur glæpur að vinna slíkt undir yfirskini miibóta og mamirjettinda. Vitanlega er inörgum, sem berg- inála pessa heimsku, alveg óviljandi að vinna pjóðinálum voruin bana- sár. Þeir liafa |>etta ejitir líkt og páfagaukurinn. Páfagaukurinn skil- ur auðvitað ekki orðin sein liann getur nefnt. Það gera ekki lieldui [>essir orðasveims-menn. Jóitns . I. Sigurðsson. vllic (Sooíi ticmplars' Jife ^Uöoriation er bezta, öruggasta, ódj'rasta lífsá- byrgðarfjclag fyrir Good Templara. Aður en JLer kaupið lífsábyrgð annarsstaðar, pá talið við amboðs- mann fjelagsius J 6 n Ó l af s so n, Gr. Scc. Office: f>73 Maiu Str. Læknir fjelagsins lijer í bæ er Dr. A. H. Fenjuson, ■ G. C. T. CHINA IIALL. 430 MAIN STR. Œfinlega niiklat byrgðir af Leirtaui, Postnlínsvöru, Giasvöru, Silfurvöru o. v. á reiöum hönduui. Prísar Jeir lægstu í banum. Koniið og fullvissið yður um þctta. GOWANICENT&CO. KAUPID YDAR AKURYRKJU- VERKFÆRI —U J A— WINNIPEG, MAN. Vjer ábyrgjumst að fullu all- ar viirur vorar. Agentar á öllum heldri stiiðum. Óskuni aö menn tinni okkur að máli eða skrifi okkur. A. Ilarris, M\ <fc (]o. (Lim.) H. BERGMAN Notakius Puki.icus hefur rjett nylega komizt að ágætuni samningi við peningafjciag eitt og getur þvi Í.ÁNAi) PENINGA nieð betvi kjörum en fiestir aðrir. Hefur á lieiidi umlioð fyrir árciðanlegasta fjelag í ríkinu til að útxega mönn- uni ÁBVRGD Á HVEITI OG ÖDRUM SÁDTEGUNDUM gegn hagli og það fyrir að cins 10 cents á ekruna. Þeir sem því Þ U R F A A I> F Á P E N I N G A I, Á N ------eða vi'ja fá----- ÁBVRGÐ MÓTI HAGLI, spara sjálfum sjer marga peninga með |*ví að snúa sjer til liins. Reyniö og fjer munuð sannfærast, Gardar, Penihina Co., N. Duk. THEO. HABERNAL, Lódskiitnari og Skraddari. Breyting, viðgerð og hreinsun á skinnfötum, skinnuin, karlmannafatnaði o. s. frv„ s’erstakleefa annazt. 7 t. O 553 Main St. Winnipeg. IN N F L U T NIN G U R. 1 jní skyni uðu löndin í uð flýta sem mesfc að mögulcot er fyrir ]>ví a MANITOBA FYLKI I’yggist. óskar undirritaður cptir aðstoð við ao útbreiða ujijilvsingar viðvíkjandi landinu íra bllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á uð fá vini sína til að setjast hjcr að. ]>essar upp- lýsingar fá meun, ef nienn snúa sjer til stjórnardeildar inntlutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitncskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjoi’narinnur er mcð öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR 8TUNÐ Á AKURYRKJU og sem lagt geli sinn skeif til að byggja fylkið upp .jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer Jwgileg heiinili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fratn að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JARNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn hráðum yerða aðnj' tandi, opnast nú < < 1 og verða hin g.íðu lönd ]>ar til sölu með VÆGU VERDI ou AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei gotur orðið of kröptuglega hrýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, live íniki'd Jiagur er við að setjast að í slíkum lijeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautuiu. THOS. GREENWAY ráShtrraakuryrk ju- og innrtutningsmála. Wixxipeg, Manitoba. L k. 00 „Jcg sje hvernig í pessu liggur“, svaráði Fix; „J>jor hafið Limdúna-tfma, cn par eru kiukkurnar lijer uni hil tveimur stundum á ejitir klukkun- uin í Suez. Þjor verðið að jiassa yður að setja úrið yðar, pogar klukkan er tólf, í hverju landi sem J>jer komið í“. „Jeg lield síður“, sagði Passe-partout. „Jeg fer víst ekki að færa til úrið mitt“. „Nú en J>á stendur J>að ekki lieima við sól- ina“. „Ekki get jeg gert að pví. Því verra fyrir sólina; hún or [>á vitlaus“. Og liann stakk kot- roskinn úrinu sfnu ajitur í vasann, og var auð- sjeð á honum, að hann gaf ekki túskilding fyrir sólina. „Eptir fárra mínútna J>ögn s'agði Fix: „Þið liljótið að hafa farið í skyndi frá Lundúnum ?“ Jeg skyldi segja J>að. Á miðvikudagskveld- ið var, kl. 8, kom Mr. Fogg lieiin úr klúbbnum sinum, og ejitir £ úr klulckustund voruin við lagð ir af stað“. „En hvert ætlar húsbóndi yðar?“ „Beint áfram — hann ætlar að fara kring- um jörðina“. „Ætlar að fara kring um jörðina!“ lirópaði Fix upj) yfir sig. „Já, á 80 dogum. Hann segir, [>að sje veð- mál, en okkar á milli sagt, trúi jeg ekki eiuu 58 að hugsa um nokkuð annað. Þeir komu bráð- um að búðinni, og Passe-partout varð par eptir til að kaupa ]>að sem hann J>urfti á að halda, en B'ix skildi }>ar við liann og hraðaði sjer til konsúlsskrifstofunnar; liann l'.afði i:ú fengið. aptur sína venjulegu stiilingu, af pví að grunur hans hafði styrkzt. „Nú er jeg alveg viss 11111 pað“, sagði hann við konsúlinn, „að petta er maðurinn, sem við erum að leita að. Hann vill láta sýnast svo sem liann sje cinhver sjervitringur, sem ætli að fara kring um jörðina á 80 dögum.“ „Hann cr slunginn, jiilturinn, og ætlar lík- lcga að fara aptur til London, J>egar lnuin er búinn að villa sjónir fyrir lögreglunni.“ „Bíðum við, við skulum sjá“, svarað Fix. „En oruð }>jer viss um, að yður skjátlist ekki?“ spurði konsúllinn 01111 einu sinni. „Jeg er viss um aö mjer skjátlast okki.“ „Gott og vel, cn hverja grcin geriö J>jer J>á fyrir J>ví, að manninum skuli vera svo annt um að fá skrifað á vegabrjefið sitt til pess að geta sannað að liann liafi liingað komið?“ „Ja--ja [>að get jeg ekki sagt“, svaraöi lögreglupjónninn, „en hlustið J>jer á eitt augna- hlik“. Og svo sagði hann lionum í svo fáum orðum, sem mögulegt, var aðalafriðin úr sanuaðu peirri sem liann liafði átt vjð Passe-partout. 51 „Jeg skal ganga úr skugga um J>að“, svar- aði Fix. „Mjer dettur í liug, að pað muni vera auðveldara að ná tali af pjóninum lieldur en liúsbónda lians. Auk J>ess er liann franskur og getur ekki aunað cn vaðið elffinn. Je<z kem bráðum aptur“. Lm leið og lögreglu]>jónninn Jiagnaði, fór hann út úr skrifstofu konsúlsins og fór að leita að Passc-jiartout. Meðan J>essu fór fram, hafði Mr. Fogg hald- ið frá konsúls liúsinu og ofan að lemlingunni. Þar gaf liann pjóni sínum nokkrar skipanir, fór svo i báti út til skipsins og gekk ofan í káetu síiia. Þar tók hann ujiji íniimisbók og færði J>etta inn í liana: E'ór frá London miðvikudag 2. október kl. 8,45 e. m. Kom til París fimmtudaginn, kl. 8,10 f. m. Kom til Turin, Mont Cenis-veginn, föstu- dng 4. október, kl. 6,35 f. m. E'ór frá Turin föstudag, kl. 7,20 f. m. Kom til Brindisi, laugardag 5. oklóber, kl. 4 e. 111. Steig á bkip á Mongöliu, laugardag kl. 5. e. in. K0111 til Suez miðvikudag 0. október, kl. 11 f. 111. Samtals eytfc til ferðarinnar 158^ stundum eða (!J dögum. Mr. E'ogg færði petta inu í dagbók, setn

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.