Lögberg - 02.07.1890, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.07.1890, Blaðsíða 7
LQGBERG, MIÐVIKUDAGINN 2. JÚLÍ 1890. —FERÐABRJEF.— Ico'landic Iliver, júní 21). 1890. Og ’olessað Lögberyið mittl Hvað gerir maður okki fyrir þig, elsku-barnið! Ój.i! I>ví barnið mitt kalla jog þig, f>ótt jeg sje ekki ncma einn af fósturfeðrum f>ínum, pii undarlega, móðurlausa, marg- foðra barn. Því eitt er það af ]>ví merki- lega, barnið gott, að pegar pú fædd- ist, pá fæddist pú sem sex feðra barn og Attir onga móður. Það er pó alveg öfugt við ]>að sem annars tíðkast í líf- inu. Móðirin er vön að vcra vís, pó að stuudum leiki tvnnælum utn föðurinn. En petta, að ]>ú fæddist móðurlaus, }>að er aíveg einstakt um börn, að [>ví er jeg ]>ekki. Ilitt er ekki svo fátítt, að pau eigi sex feður eða flciri. Jeg lield jeg muni eptir vinnukonunni, sem Atti barnið, og kenndi }>eim pað 8; barnið dó vikugamalt, og af [>vi enginn peirra 8 var viss um, nema ltann kynni að eiga einhvern kvóta, ]>A gerðu ]>eir með sjer að borga sinn áttunda part hver af útfararkostnaðinum. Manstu eptir Oddi? Heldurðu ]>að hafi okki verið skrítið að sjá og heyra pegar Odd- ur kom til manns og fór að „slá“ hann fyrir pessum fáu krónum, sem á hans part komu, og kvaðst endi- lega mega til að fá þær til að „klára sinn áttunda part“ af þessu barni. I>að pótti svo merkilegt á sinni tíð, að Oddtir lieitir síðan „Oddur áttundi-partur“. E>ó var liitt enn.merkilegra, sem kom fyrir hjerna vestra í fyrra, I>að voru íslen/.k lijón, konan átti tvíbura. En maðurinn vildi ekki kannast við að ' pað gætí ver- ið af sínum völdutn, að minnsta kosti ekki allt; hann var liins veg- ar ekki alveg frá að meðganga kannske annan tvíburann. Allt öðru vísi ineð pig, bless- að barnið. T>ú fæddist af sex fcðr- um, sem allir gengust við þjer En móðurlaus — pað varstu. Vcsalings-barnið, alveg móður- laust. J>ess vegna eru nú feður þín- ir og fósturfeður pínir þjer svo eptirlátir, að, eins og jeg sagði, jeg veit ekki hvað það væri, setn mað- ur gerði ekki fyrir þig. E>arna dettur pjcr t. d. í hug einn góðan veðurdag að biðja mig að fara „norður og niður“ — og jeg heyri og hlyði. Um miðaptan, miðvikudag, 25. p. m. hjelt jeg pví norður og niður á C. P. R. stöðvcr. E>egar jeg kom par þóttist jeg sjá að „norður og niður“ mundi liggja breiður vegur og fVsilegur mannanna börnum, pví að yfir 00 landar, konur og karlar, voru að loggja út á breiða veginn vestan Rauðár; ]>að var meiri fjöldi en rúmaðist í ein- um vaffni oít varð að bæta við auka- vagni fyrir vora sök. Mikið mcira en helmiugur pessa fólks fór til skemmtunar sjer; kirkjuþingsinenn- irnir víðsvegar að voru að sækja á kirkjuþing, og jeg, „Saulus inter prophetas“, var að fara til að segja þjer, brekótta barnið gott, tíðindi af pinginu. E>að er ekki söguleg ferð, að keyra niður að West Selkirk, og ekki hægt að sogja neitt markvert um pá ferð. West Selkirk er stnár bær. Um íbúatölu reit jeg ekki; gizka á að það sjo milli 1 og 2 púsund- ir. Bæjarstæðið er hið fegursta rjett á vestur bakka Iíauðár. I>að var upphafl. tilgangurinn að láta C. P. R. brautina ganga hjer yfir ána. Bæði var það beinast; nú liggur hún að East Selkirk hinummegin ár og svo upp með ánni að Winn- peg; og svo er sá mikli munur, að áin er skipgeng upp að Selkirk gufuskipum, en ekki nema smáskip- um upp að Wpg., sakir grynninga §em í áuiji org. J£u af |>ví að Winnipeg var orðinn talsverður 1 ær um pað brautin var lögð, pá \arð húu yfirsterkari Selkirk að fá brsut- ina lagða yfir um hjá sjer. Siðan hefur jafnan verið í ráði að ryðja ána og dypka, en ekki er úr pvl orðið enn. í Selkirk eru ekki svo fáir ís- lendingar; jeg voit ei, hvað niargir; á vetrum hef jeg heyrt gizkað á um 200. I>eir hafa myndað söfnuð og byggt sjér kiikju, lltið en lag- legt hús. Iír. Björn Skaptason (frá Hnaus- um) liafði bcðið Mr. Árna Friðriks- son að taka okkur nokkra landa, og mig par á n:eð.il heim til sín. Fengum við par hinar gestrisnustu viðtökur, rjett eirts og við liefðum Verið komr.ir að Ilnausum í gamla daga. í Selkirk býrjuðu flugurnar að angra okkur; jeg segi ekki meir af pví að sinui. Jeg fór snemma um borð I gufuskipið og lögðum við af stað kl. 3. ttm nóttina. J6n Ólafsson. Mkdk’in Valley 25. júní 1890. Síðan snjó leysti hjer af jörðu næstl. vor 20—24 apr. hefur hjer mátt heita bezta tíð, að vlsu nokk- uð vindasamt annað slagið, en sjald- an stormar. í maí komu hjer við og við nætur-frost cn aldrei mjög liörð; 1 peim mánuði rigndi einnig mjög lítið, svo jörð varð fljótt of pur og grasi fór lieldur seint fram. Eu frá byrjun p. m. lieíur Lætzt úr pvl, enda ekki orðið vart við næturfrost svo grasvöxtur og sáð- verk virðist nú allt á góðum vegi. Hríðarkastið 11. maí, sem blöð- in gátu um að gcngið liefði yfir Montana, Dakota, og víðar, kom hjer ekki; pann dag var hjcr að eins nokkur rigning og pot-hvasst á norðan, en í Calgary hafði snjóað dálltið. Strax og ísinn var laus af ánni Medicin var kominn I hana ipokafli af sugfiski er hjelst til maí m. loka slðan hefur mátt heita reitings afli. En landar hafa nú leitað fyrir sjer víðar os- farið nokkrar ferðir norð- O ur að „Snake Lake“, um 8 mílur frá norðurenda nýlcndunnar — og aflað þar vel, mest pikc og með- fram nokkuð af sugfiski. Löndum segist svo frá. að nefnt vatn sje fullt af fiski og er pað gott at- hvarf til bjargarbóta fyrir nýlendu- búa. Sem stendur er allmargt af fólki (um 20 karlmenn og nokkrar konur) hjer úr nýlcndunni ^uður I Calgary eða ]>ar I grend að sæta vinnu. Heldur liefur viuna pótt par slitrótt í vor, pví fjöldinn er líka mikill úr vnisum áttum, sem um hana sækir; pó lield jeg landnr hjeðan hafi upjiihalds lítið allir komizt að einhverri vinnu. Almenn- ast kaujigjald er 8 1,25—2,00 á dag. Nú pykir víst að í sumar verði byggðar minnst 100 mílur af hinni fyrirhuguðu járnbraut frá Cal- gary til Edn o iton og að byrjað verði á pví vorki I næsta mánuði. G. J. W. H. SMITH tlppboíishalíiari og atoinnu-agcnt Selur vörur fyrir aðra bæði við ujipboð aða á annan bátt, eptir því sem um semur. Gerir alla ánægða. Borgar liverjum sitt I tíma. Allar tcgandir af h úshúnaði æfinlega á reiðum liöndtitn, með lægra verði en uokkur annar í bæn- um. Óskar að þjer kotnið og verzl- ið við sig. Ilappakaup lianda öll- um. Skri'stofa og vörubúð 311 Main Str. á horninu á Water St. Heimili: 1‘loslyn cottage, Fort Ro .ge Winuipeg. MITCHELL DRUB CO. — STÓKSALA Á — Infjnm og pntcnt-mcbdíum Winnipeg, Man. Einu ngentarnir fyrir hið mikla norSur- .imerikanska heilsumeðal, sem læknar h ó s ta k v e f, a n d j> r e n g s 1 i, !> r o n c h i t is. ruddleysi, hæsiog sárindi íkverlt u n u m. Grays síráp ár kvodu úr • rauílu grcni. Er til sölu hjá öilum alminnilegum A p 6 t e k u r u m og s v e i t a-k au p m ö nnum GKAVS SÍRÓP iæknar verstu tegundir af hfista og kvefi. GRAYS SÍRÓr larknar hálssárindi og hresi, GKAV.S SiRv>P gefur )cgar í stað ijelti , bronchitis. GRAVS SÍRÓP er helsta meðalið við , andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar barnavciki og , kíghósta. GRAVS SIRÓP er ágrett meðal við tæringul GRAYS SIRÓP á við öllum veikindum ( , hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SÍRÓP er 1>etra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdómum. Verd 25 cents. ViS óskum að eiga viðskipti við ySur. VEGGJA f ) \ 1) T J) j n i A 1 1 J FRAMÚRSKARANDI i\ ÓDÝR. ÓvandaSar sortir til fyrir 5 c rúllan. Cyltur pappír fyrir 20 c. rúllan. Saunders 0 Ta I DÍ)T Cst 1 A 345 MAIN LdU 1. ST. THE NORTHERN PACIFIC ------OGr---------- ^ITOBA J/\R|JBfJAUT/\RFJAG!D Getu” rní gefið fai>egju m kost á aí> bclja xxm að fara til austur-Canad.i eða Banda- ríkjauna annaðhrort AL-LANDLEIÐ EÐA Á VATNI ------------OG LANDI-------- Samkvæmt nyjttrn breytingum á tímn- töflum geta farþegjar nú farið samfellda leið, allt á járnbraut, og verið fljótari í ferðum en með nokkurri annari bnint. Þetta er hin eina líua, sem stendurísam- bandi við ferðirliinna mikilfenglegti eirn- skij>;v Lake Su.j>erior Transit Co’s og Nortlnvest Transportation Co’s flmm daga í viktt hverri, svo að farhegjttm gefst kostur á skemmtifeið yfir vötnin. Altur ftnangur til staða í Canada er marktryggður alla leið, svo að menu losna við allt tollskoðunar ónæði. SJÓ-FAR OG REKKJUR ÚTVEGAÐ til og frá Stóibreta-landi og Evrópu. Um- boð fyrir allar beztu eymskipalínur. FARBRJEF FRAIVS OC APTUR til Kyrrahafs-strandar, gild í sex ntánuði. Um fyllri skýrslur múvitja cða skrifn til einhvers af agentum fjelagsins. II. J. BELCH. Farbrjcfa agcnt 486 Main St.. t\ innijicg, H. SWINFORD. Aðal agent. Aðal Office-byggingunni, Water St. Winnipeg. J. M. GRAIIAM. Aðalforstöðumaður. NÖRTHERN PACIFIC AND MANITOBAcRAILWAY. TZIfÆS G-A-ZR.ID. To Ukc ciiect at 6 a. m. Sunday, June iöth, (189o. Cculrnl or 90,h Meridian Time). TIIE GREAT ORTHERÍ RAILWAY. Norlh B’nd •J- S 0 c STATIONS. South B’nd Freieht ' •No.Tl9. 3rd Class I’assene’r No. 117. lst Class. - «- f- •S í C w u— 'S Ó U. III- Class No. 55 No. 53 1.15 p 5-35 P O a Winnipeg d 10.05 a 5- > 5F i.OOp 5-27P 3-0 Portage | unct’n 10.131 5-45P I2-33P 5->3l> 9-3 .St. Norbert. . 10.27» t>.04p I2.0bp 4-58p >5-3 . . .Caiticr.. .. 10.41 a 6.26p 11.29.1 4-59P 23-5 ..St. Agathc. 1 i.ooa 6.55p II.OO.l 4.3op 27.4 .Union B< int. 11. loa 7- >°P IO-35 a 4- i8p 32.5 .Silver riains. 11.22 a 7-27P 9.58.1 4.oop 40.4 . .. Morris . . . 1 i.4oa 7-54P 9.27 a 3-45P 46.8 . . .St. Jean. . . 11.561 8.17p 9.443 3-23P 56.0 .. Letellier .. 12.18 p 8-441'. S. 00 a 3-°3P 65.0 .. WLvnne.. 12.40 p 9-2op 7.ooa 2.50^,68.1 d. rembina. .a 12.50 p 9-35P lo.öóa t6i • Grand Forks. 4-45 P 6.25 a 267 Winnin Junct’n 9.iop t-jOa 354 . . Brainard .. 2.00: 8.00 p 464 ... Duluth .. . 7.00. 8.353 ;48l . Minneapolís . 6.353 0.00 p|492 d. ,St. l’r.ul. .a 7-°5 •> Kastward. g w. 1 Wcstv ard. • : y « • u • iST.un Lm#» • O • . 0 » • c £ Nor’n. racific . LE . £ : « íx O _ X O £ ’rt <>< Railway ká < w k<<. * 4,i6a 9.40* 267 Winnip, j uncín 9- >0|> 4°3l> 8.05P 2.053 487 . . Bismarck . . 9.273 1 Mop 7.483 >-45P 786 .. Milcs City.. fi.Sop 9-57» lo.oop 4.05* >049 . Livingston .. S.001 8,15 p 4.4-ýPj 10,5ðp 1172 . .. Helcna . . . >.5°P 1,303 11,/8p 6,35.1 >554 Spokanc Falls 5>40a 5-°5P 5,25 p l2,4Óa 1699 . Pascoc J unct. I í,2^a >o,5op . . . Tacoma.. . 1 l,oop io<5oa 7,00 a 2,ðop >953 (v. Cascane d.) . . Portland . . . 6,3°P Io.oop 7.001 2080 (via Pacificdiv) PORTAGE LA PRAIKIE BKANCH. Mixed No. 5 2nd Class 0.25 0.13 19.40 19.17 8.52 8.31 8.08 7.41 7-25 STATIONS. o 3 >3 21 29 35 42 5° 55 Winnipeg........5’°5P ....Portage Junction.... c. 17 p .......Ileadingly........6.04 p .....White Plains........6.27P ....Gravel I’it .........6.53P .........Eustace.........7-Í4P ........Oakville.........7.37 p ... Assiniboine Bridge... . 18.05 P . ..Portage la Prairie... . |S.20j> M’x’d No 6 2nd Class Á liverjtim morgni kl. 9.45 fara Tlio Great Northern Railway Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand l’orks, Fargo, Great Fallsj Kelona cg Jiutte, par sem nákvæmt sambatid v>r jyjört til allra staöa á Kvrraaafsströndinni. Samband er lika gjíni 1 bt. Faul og Minneajiolis við ali.ir lcsíir suö- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas. Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston, og allra staða í Ganada og Bandaríkj unum. Lægsfn verd, Fljót ferd. Areidanletít sainband. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fyigja ölhun lestuni. Fáið yður fullkoinna ferða áætlun. Pris- lista, og lista yfir fcrðir gufuskip- anna yíir liafið. Fsrbrjef alia leið til Liverpool, Londo’i, Glasgow og til meginlands Norðurálíunnar selj- um við mcð allra lægsta vcrði og með beztu Gufuskij>a-llnum. Farbrjef gefin út til að flytja vini yðar út frá ganiia iandinu fyr- ir $32,00 og upj>. F. J. Whitxey II. G. McMickan, G. P. og T. A. Aðal Agcnt, St. Paul. 376 Main St. Cor. Portage Ave. Winnijieg. MORRIS-BRANDON BKANCH. v s S 49 5° 61 6C 73 Sc 89 94 102 iOS.o il4,0 1I9.C i2Cj‘ 132.0 142,0 14‘t.o 160.0 lC9.o: STATIONS. <5 -3 Morris..........;i2,2op 3-4°P 3-11 P 2-331 2. i8p 1.52? 1.30P I2.34P 12.151, 11-47 a 11.26 a li.05a 10.48 a 10.26 a 10,04 a 9.3l a| 9.05 a 8,20 a 7.49 a| 7.24 7.0o a| t.VIcalT Nos. 117 and 118 run d.-.yly. Nos. 119 and l2ö will run dayly exept Sund, Nos. 5and six run daily excent Sundaj'. No. 7 will run Mondays, Wednesdays and Fridays. No. 8 will run Tuesdays, Thursdays and Saturdttys. Pullman Palace Sleejáng Cars and Ðining Cars on Nos, 117 and 1I8, Passengcrs will be carried on al! regular freight trains. J. M. GRAHAM, H, SWINFORD, Gen’I Manager. Gen’l Agent. Winmpeg. Winnipeg . Lowes. ...Myrtle........ . .. Roland...... . . Rosebank..... . .. Miami..... . . Deerwood..... ....Alta......... .. Somerset...... . Swan I,ake..... Indian Sj>rings .... , Marieapolis.... . .Greenway...... ... Balder....... . . Belmont...... ... Hilton..... .. Wawanesa...... .....Rounthwaite...... 177-o(......Martinville..... l8ö.o[........Bvnndon....... I2,53p L29 p l,45p 2.15p 2,40p 3,26 p 3,50 p 4,17 p 4,38p 4,59p 5,l5p 5,37 p 5,57 p 6,30p 6,5öp 7,45 p 8,39 p 9,05 p 9,30p Fui.i.tkóak íslenzka safnaðarins hjer 1 bærmm taki, fram að 10 júll næ3tkomandi, móti skriflegum tilboðum, til að mála kírkju safnað- arins. Kirkjan á að tvímálast öll utan, nema ]>akið, sem ekki vcrð- ur iná'að. Efni vcrður lagt til, cu ekki verkfæri njc iiát undir mái. > erði eitthveri tiiboð |>egið, ]>á verður samið nákvæmar við pann er ]>að er frá. Fulltrúarnir skuldbinda sig ckki til að taka lægsta boð, nje ncitt annað. Tilboð sendist til undirskrifaðs. 14 Kate Str„ Winnipcg. W, //. PwUon. hið lang-stærsta blað á íslandi, kem- ur út tvisvar í viku allt árið, kost- ar í Ameriku 1 i árgangurinn, en frá 1. apríl ]>. á. til ársloka (78 blöð) að eins: EIXN IMHLLAR. cr greiðist fyrirfram, um lcið og blaðið er pantað, og fæst þá í kauj>- bæti bið ágæta sötjusafn Isgfoldar 1889. £5?” Skrifs.tofa I.ögbcrgs tckur á móti nVjum áskrifendum. Manchestes House. Ef þið viljið fá fullt igildi poninga ykkar, pá farið til J. CORBETT & 00. 542 MAIN ST. AVINNIPLO. FATASÖLUMEHH. Alfatnaður fyrir karlmenn og drengi. Hattar, Húfur, o. s. frv. 33? Ilvern sem kann að vita, livar Johanna Sijr’tður Jóhannsdóttir, ættuð úr Miðfirði í Húnavatnssy'slu, komin tii Ameríku haustið 1887, er nú iiiður komin, hið jeg að láta a. Ájnes Guðmundsdóttir 190 Jeniima Str., Winnipeg. Samkvæmt tilmælum herra Sigfússr Eymundssomtr í Keykjavlk býöst jeg lijer meö til aö leiöbeina jeim, er vilja senda fólki á íslandi peninga fj’tir far brjef til Ameriku á næsta sumri. Winnipeg, 31. desember,889, \V. II. I'aulson A. Hnggart. James A. itcss. j ./ ALLKONAN útbreiddast blað- ...... ið á Islandi, kost- ar 2 kr. árg og með auka-útgáíu )sjerstöku fræðiblaði og skemmti- hlaði) 3 kr. —Útgef.: Yald. Ás- mindssox, Reykjavík. HAGtíART & ROSS. Málafærsluraenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STIt Pósthtískassi No. 1241. íslendiugar geta suúið sjcr til Jeirrt með tnál sín, fullvissir um, að Jcir latí por ver.i Sjerlespi auat uin að greiða I Yzxi sem rækilegast. elzta blaðið á ís landi, kemur ú viku; úrg. 4 kr.; er- lotidis 5 kr. frítt sendur. ÞJÓÐÓLFUlt einu sinni í -SKLUR,-------- T i M B U R, I> A K S P Ó N, YEGGJARLMLA (Lath) &c. Skrifstofa og vörustaður: —Ilornið a Princess og Logan strætum, ■ Winnpeg,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.