Lögberg - 20.08.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.08.1890, Blaðsíða 1
Löifborg ct gefíd iit hvcrn miðvikuclag at The Löqberg I'rinting & TublisJiing Co, Skrilstofa: Afgrciðslustofa: Prentsmiðja: 573 Mkuli» Str., Winnipog Man. Kostar $‘2.00 um árið (á fslandi 6 kr.) liorgist fyrirfram. — Einstök númer 5 c. Lögherg is puhlishe every Wednesday by the Lögberg Trinting & I’ubltshing Company at Nov 573 M,ain Str., Wrnnipcg Man. Subscription Price: $2.00 a year Payable in advance. Single copies 5 c. 3. Ár. ROYAL CROWN SOAP. Positively Pure; Won't Shrink Flannels, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. —Tilbúin af- THE HOYAL SOAP COY, WINJÍIPEC. Sápa J>essi hefur meðmœli frá Á. FRIDRIKSSON, GroCCr. S ASTU STRAUMINN —til— Lauwardaginn ? Lútið eltki lijá líða að koma í dag. Mánaðarsalan stendur sem hæst. Á MÁNUDAGINN -----EH----- KJÓLATAU-DAGUR. 25 prCt. AFSLÁTTUR af öllum vörum l kjólatau- deildinni í CHEAPSIDE 578 & 580 Main St. SPTSJID EPTIR VERDI Á ALLSIvONAR GRlPAFél>RI ÖG HVEITIMJÖH ii. a. liorninu á KingSt. ogMarket Square Þið fáiö ómakið borgað ef þiö vVjið. tílslí ÓIAFSSON. Þetta nr. I Ögbe rg s á að konia í höndur öllum innanbæjar-kaupendum l thig 20. ág. — Bregðist J>að, er bcðið að gera aðvart skriílega eða persónu- lcga (ekki nieð skiiaboðurn) Jóni Úhtfxvyui. ERJETTIR. CANADA. Innflctxingak tii.£Caxada, Frá byrjun pessa árs til síðustu mánaðamóta liöfðu 15,521 innflytj- endur komið til Montroal, sumpait Halifax-, sumpart Quobec-leiðina. Af pcim fóru 2,034 til Manitobo, >330 til ' Britisli Cohtmbia, 495 til Norðvestur territórlanna og 4701, til vesturríkj- anna. IIaistsáxixg. Maður nokkur nálægt Calgary í Alberta hefur rcynt að sá að haustinu liöfrnm og byggi, og pað hefur gengið pryðisvel. í suinar licfur baustsáð bvgg lijá hon- WINNIPEG, MAN 20. ÁGÚST 1890. j! Nr. 32. um orðið I>riggja fcta og níu J>uml- unra hátt, ovar albúið til slátt- ar, þegar vorsáð bygg sömu teg- undar var onn alveg grænt og leit óefnilesra út. Eftik skx Áit komst upp um morðingja I Ontario-fylki á laugar- daginn var. í desembermánuði 1884 bafði fundizt kvennlíkami í foræð- um fyrir austan porpið Bloomsburg, og var auðsjeð að par var um morð að ræða; stjórnin bauð liá verðlaun fyrir að finna morðingj- ann, cn pað tókst ekki fyrr en á laugardaginn var, að nienn ]>óttust fá sannanir gegn manni, sem lieit- ir Cardinal Smith. Ilann var lineppt- ur í fangelsi. Trade and Lábor Council í Toronto bjelt fund fyrir fám dög- um og var rætt um innflutninga- mál. I>ar var lesið nefndarálitið frá löggjafar[>ings-nefndinni. í j>ví nefnd.ál. var all langt mál um Dr. Barnado og aðferð hans að senda hópa af strákum frá Englandi; J>ótti [>að vera ákaflega andstyggilegur ruslara-lyður og afleitlega óliælir til landnámsmanna. BANDARÍKIN. Timiiurþ.iófxaiíur. Einu New York-blaðinu er ritað á pessa leið frá Washington um miðjan J>ennan mánuð: „1. septembcr verða menn sendir frá Dulutb í mjög varhuga- verðu og [>yðingarmiklu erindi, sem menn munu láta sig hjer um bil eins niiklu skipta eins og Bærings- sjávar málið. Fjórir sjerstakir um- boðsmenn frá aðal-landstofu stjóru- arinnar ciga [>á að leggja af stað til pess að rannsaka, hvað hæft sje í umkvörtunum uin mjög mikils- verðan timburpjófnað, sem sagt er að canadiskir timbursölumenn dr^gi á stjórnarlöndum, sem kölluð eru „Rainy River Country“ 1 Minnesota. Fimmtán vopnaðir menn eiga að verða umboðsmönnunum samferða. Hjerað petta er langt frá inanna- byggðum, og ekki er liægt að kom- ast að pví neina á kanóum. Uni- kvörtunin er á pá leið, að á hverju hausti hafi pjófar frá Canada komið og flutt burt timbur, sem ncmi miklu fje. f>ar eru greniskógar, sem taldir cru með liinum stórkost- legustu greniskógum beimsins. Sið- asta ár er sagt að stolið muni liafa verið 180 millíónum feta. Hagnaður pjófanna er auðvitað á- kafiega mikill, og Bandarlkjamenn bíða tvöfalt tjón. Fyrst og fremst er tinibrinu stolið frá peim, og í öðru lagi er sagaður viður fluttur aptur inn í 1 )akota-ríkin og önnur ríki norðvestur frá og seldur par í samkeppni við pað timbur, sem sagað befur verið í Bandaríkja- myllum, og fe.ngið hefur vcrið á heiðarlcgan bátt. Umkvartanir um petta efni bafa prásinnis verið send- ar innanrikis-stjórn Bandaríkjanna. en peim umkvörtunum hefur liing- að til ekkert verið sinnt. En nú er stjórnin komin á stað“. Brjefið segir jafnframt, að hverjir canadisk- ir pjófar, sem bittast kunni, verði tafarlaust teknir fastir og mál liöfð- að móti peim. Commkkcial UMON'. Frá Was- liington er telegraferað til Toronto- blaðsins tílobe, að repúblíkanar S öldungapinginu virðist lielzthneigj- ast að J>vS að mæla fram með verzlunarsainbandi í allar áttir, en að pað muni að líkindum vora pví að kenna að kosningar fara nú í hönd, að peir liafa ekki stungið uyip á verzlunarsambandi við Can- ada. Frjettaritarinn gctur pess til, að pað inuni vera af ótta við bænd- ur á norður-landamærum Bandaríkj- anna, að íepúblíkanarnir bafa ekki farið fram á verzlunarsamband við Canada o<f ekki lieldur dreirið úr tolla-álögunum í lagafrumvarpi Mc- Kinleys. ÖNNUR LÖND. í Brasii.íu er nú búið að boða til pingkosninga. I>að á að kjósa efri málstofu meðlimi, alls 03, og neðri málsstofö meðlimi alls 205. Landstjóri livcrs rSkis, æðri yfirmenn í hernum, yircstar og aðrir einbættis- menn eru ókjörgengir. Augkxtína. Síðan 20 f. m. hcfur vcrið uppreisn S pjóðveldinu Argentína. Uppreisnarmenn tóku [>ann dag fjármálaráðherrann Senor Garcia til fanga og Celman forseti varð að flyja úr höfuðborginni Buenos Ayres. Það var fjelag nokkurt, er nefnist Union Civica, er kom uppreisninni af stað með aðstoð setuliðsins í höfuðstaðnum. Orsökin mun hafa verið óánægja með fjárstjórn pjóðveldisins.. Skuldir pjóðvcldisins nema í330,341,442; liöfuðborgin Buenos Ayres skuldar $24,044,752, og skuldir fylkjanna í pjóðveldinu nema $213,082,252. Alls verða landsmenn panriig að greiða vöxtu af samtals $574,008,- 440, skuldum pjóðveldis, fylkja og liöfuðstaðar; skuldeigendur eru flest- ir í Englandi og rennur pannig leigufjeð allt út úr landinu, og er pað tilfinnanleg blóðtaka. Að eins af pjóðveldis-skuldinni ($330,341,442) nemur ársleigan af liöfuðstólnum $10,024,852. Aðal-tekjur pjóðveld- isins cru aðílutningstollar, en sú tekjugrein befur íarið lieldur pverr- andi, og nú að síðustu er meir en fjórðungur allra árstekja ríkisins farinn að ganga til vaxtalúkningar. Svo fór, að nokkrir bardagar urðu, 1000 manna biðu bana, en 5000 særðust; en pá praut uppreisnar- menn skotfæri. Eigi gátu ]>ó stjórn- arliðar sigrað upprcisnina lieldur; en livorir um sig stóðu svo illa að vígi, að siiman dró til sátta. Varð pað úr, að uppreisnarmenn lögðu niður vopniti, cn stjórnin lijet ölL- um griðum og friði; pó var hinum æðri foringjum, cr í uppreisninni höfðu tekið pátt, öllum vikið úr hernum. En mcð pessu var ekki öllu lokið. Allur almenningur lieimti, að Celmann forseti leoði völdin niður, en hann neitti pví barðlega fyrst. Bauð bann öllum belztu forsprökkum mótstöðuíiokks síns bvert ráðgjafa sæti í stjórn sinni, er peir vildu. Eu enginn peirra vildi [>iggja boðið. Major Palma, einn af lielztu óvirum Cel- manns, andaðist um petta leyti (3. p. m.) og sögðu surnir að af eitri hefði verið. Loksins 5. p. m. vaið Celmann að segja af sjer, og bar fyrir fjár-vandræði ríkisins. Meiri hluti pingmanna eru fvlgismenr. lians, en annars virðist liann liafa átt fáa vini. Við völdum tók pá Pellegrini, varaforseti pjóðveldisins. Þjóðbankinn, sem liafði orðið að hætta skuldgreiðslum snemma í júlí, liefur tekkið til starfa á n\L Land- stjórarnir í öllum fylkjum ríkisins bafa sent Pellegrini hjartanlegar heilla óskir, og virðist almenn ár.ægja um allt ríkið ineð umskiptin. líoca hersliöfðingi, scm var í uppreisnar- hernum, er ráðhcrra innanríkismála bjá Pcllegrini, cg virðlst flokkur sá, er uppreisninni rjeð, liafa náð tilgangi sínum, að koma Celmann frá og reyna að kippa í lag fjár- hag landsins. Innlendir auðmenn og bankar liafa nú lánað ríkinu $20,0(X),000. Sai.vadok og Guatkmai.a. I>að lenti í ófriði Vnilli pessara pjóðvebla í lok f. m.. Ytra tilefnið var að Guatemala-stjórn tók skip með vopna-farm, cr fara Atti til Sal- vador, og geröi ujijilækan farmiun. Hafa Salvador-menn lengi pózt ó- fögnuði beittir af Guatemala, og logaði nú upp úr. Guatemala-menn höfðu mestu birgðir af vopnum og voru svo miklu liðflciri, að 7—10 Guatemalingar voru um hvern einn Salvadors-mann. En lið peirra var höfuðlaus her og cigi orustuvant. Enda varð sú raun á, að Salvadors- menn unnu liverja orustuna á fæt- ur annari, alls um 11 orustur, og tvístruðu öllum her Guatemalinga. Svona stóð um mánaðamótin. Dá kom upj, uppreisn. S San Salvador, og var fyrir lienni Rivas hershöfð- ingi. Ezeta bersböfðingi, sem styrði liði Salvadorsmanna gegn Guatemala, var pá nykominn innan úr Guate- mala, frá sigrum sínurn, og var við landamærin. Hann brá við samdæg- urs, er liann fjekk orð af uppreisn- inni, sneri til höfuðborgarinnar, sem bafði orðið að gef^sfe wpp fyrir Rivas, og náði samdægWcp borginni á sitt vald, en llivas Itomst sjálfur undan í náttmyrkrinu og út úr borginni. Ezeta elti liann pó, náðy honum um nóttina og ljet skjóta hann í dögun og setja skrokk bans á staur á helzta torgi liöfuðborg- arinnar. Ezeta er forseti pjóðveld- isins Salvador, en Guatemala-stjórn, eða Barillas forseti, hefur vjefengt lögmæti kosningar Ezeta, og var pað vafalaust eitt ófriðarefnið. Ezeta virðist að minnsta kosti, livað sem öðru líður, vera duglegur maður. Meðan á pessu stóð, var upp- reisn vakin í Guatemala, og bljesu Salvadoringar að peim kolum; fyrir [>eirri ujipreisn er Trungaray liers- liöfðingi; vilja poir ujijireisnarmenn að Barillas forseti fari trá völdum og að friðut sje ger við Salvador- inga. Síðar lieyrðist, að varaforsctinn í Salvador liafi sett á fót stjórn, og neiti lögmæti vakla Ezeta for- seta. En mjög er sú frcgn grun- söm. Bandaríkin bafa boðið milii- göngu sína til að sætta pessi tvö pjóðveldi. I>að er mjög örðugt að treysta fregnum par sunnan að, með pví að allar málpr&ðarlínur eru í liöndum annaðhvort Salvador- inga eða Guatemalinga, cða pá skornar sundur. Bkkzka þingixu var slitið á mánudaginn. í ræðu drottningar- innar var minnzt á eignir Breta í Suðurálfunni, að samkomulag hcfði fengizt peim viðvíkjandi við önnur stórvcldi Norðurálfunnar. Viðvíkj- andi Bærings-sjávar deilunni segir í ræðunni að stjórnin liafi boðizt til að leggja pað í gerð. Svo er og minnzt á fiskiveiðadoiluna á Nyfundnalandi, sagt að samningur um veiðarnar par sjc vel á veg kominn. Blöðin brezku láta ekki mikið yfir árangrinum af pessu síðasta pingi nje frammistöðu Salisbury- stjórnarinnar. Jafnvel blöð íhalds- flokksins, cins og t. d. Tirnes, láta í ljósi mjög mikla óánægju, og segja að frjálslynda llokknum hafi pokað mikið áfrani til valdauna meðan á pessu pingi stóð. L>að er ekki held- ur nein furða að svo sje litið á, pví að stjórnin hefur ekki á pessu pingi fengið framgcngt einu einasta af licnnar mcstu áliu<jamálum. FRAMHALD AF ÍSLENDINGA HÁLÍDINNI. Skemmtanir pær, s< m halc'a átti að kveldi (>ess 2. ágústs, ís- iendingadagsins, en hætta varð við vegna rigningarinnar, íóru fram í Victoríagarðinum á fiinmtudaginn í síðustu viku. Ilátt á 5. hundrað manna sóttu pœr skcmmtanir. Vjer setjum lijer á ejitir lista yfir í- pióttirnar, ásamt nöfnum sigurreg- aranna, og verðlaunin ásamt nöfn- um gefendanna. I. H 1 a u p. Drengir 10—12 ára, vcgalengd 75 yards, Halldör Jónxson; verð- laun: ermabnajijiar gcfn. af Jóni Jónssyni. — Drengir 12^—15 ára, vegal. 75 yards. Fr. Friöriksson; verðlaun: Harry Lorrequer (bók), gef. af Mrs. E. Olson. —- Drengir 15—18 ára, vegal. 75 yards, Páll Sigfússon; verðlaun: Heart and Soicnoo (bók), gef. af Paul Olson. — Ókvæntir karlmenn,. vegal. 150 yards, Jön Vopni'.; verðlaun: pípa í hulstri, gef. af Fred Swanson. — Kvæntir karhnenn, vcgal. 150 yards Sicurður Daviðsson 1. verðlaun: $5 virði af cider, gef. af Young & Co., og Sirjf úx Finarsson 2. verðl. $1 af kcti, gef. af Jolin Landy. — HIauj> fyrir alla karlmenn, vegal. 150 yards, Stefán Anderson; verð- laun: Royal Path of Life, gef. af M. O. Smitli — Yfir hesta, vcgal. 250 yards, Paul Olson; verðlaun: j,ípa í liulstri, gef. af Eggert Jó- hannssyni. — A prenmr fótum, vegal. 75 yards, Paul Olson; verðl.: Icel. Discovery of America (bók) gef. af Eyjólfi Eyjólfssyni, og Árni Jónsson; verðlaun: hnífur, gef. af Einari Iljörleifssyni. — Aptur á bak, vegal. 50 yards, St. Anderson; verðlauu: ermahnappar og íl., gefið af Páli Eiríkssyni. — Handahlaup, vegal. 1 (K) yards, Egill lienedikts- son; verðlaun: kíkir, gef. af Eyjólfi Eyjólfssyni. — Tvcggja mílna hlaup, Paul Olson 1. verðlaun: silfnnne- dalíu, gef. af Heimskringlu, og Magnús MarJcússon 2. verðlaun: albúm, gef. af Kr. Benediktssyni. Illauj) cj)tir skóm, lienedikt Ólafc 'ou; verðlaun: sápukassar, gef. af Sigurði Einarssyni. II. Stökk. Illaupa-langstökk, Kr. Iienediktsson, verðlaun: ermahnaj)j)ar og j>rjónn, gcf. af Burns & Co. -—- Jafnfætis langstökk, Kr. Lenediktsson, verð- laun: PliotograjJivasabók, gef. af Frcd SManson. — Jafnfætis hoj,p- stig-stökk, K. Bencdiktsson; verð- laun: Elding (bók), gef. af Björgu Pálsdóttur. — Hlauj)a-hástökk, Paul Olson; verðlaun: Picnic-karfa og kanna, gcf. af Árna Friðrikssyni. — Jafnfætis luisti'ikk, Sigurbjörn Sigur- jónsson; verðlaun: silfurmedalía, gef. af Guðj. Tliomas. III. Kappróður. Bjarni Jónsson 1. vcrðlaun: silfur- medalía, gefin cf Lögbcrgi, og Valdimar Magnússon 2. vcrðlaun: lockct, gef. af Burns & Oo. IV. íslenzkar glímur. Útkljáðust ckki petta kveld, cn peim verður síðar lialdið áfram. Verðlaunin eru silfurmcdulia, scm kostuð cr af aðgöugufjenu. V. Aflraun með koðli. 10 Norðlingar og 10 Austfirðingar reyndu afl með sjer á pcnnan hátt. Dómararnir dæmdu að Austfirðing- ar hofðu untiið, en munurinn var svo lítill, að ymsum pótti dótnur- inn ósanngjnrn. Sjiunnust út af pví nokkrar prætur. bæði um kveld- ið í garðinum og cins bjer og par manna milli næstu daga. Við afl- raunina var ckki uir. nein vciðlaun að ræða.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.