Lögberg - 29.10.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.10.1890, Blaðsíða 8
8 LOGIíKKG, MIUVIKUDAGINN 22. OKT. 1S00. oss LÖGliERG nú, allir f)jer sem eigiö óborgaðan árganginn. Sendið borgun í ret/ÍDtreruðu brje/i eða P. 0. Money Order eða banka-ávísun á Wimiipeg-banka (ekki sveitabanka). Skrifiðutan á: The Lögberg Prty.& Pvblish. CoBox 308, Winnipeg; eða: J6n ólafsson, Box 368, Winni- peg — hvort sem vill. Nú eiga flestir hægt með að borga; vjer höfum verið fiolinmóð- ir að lána yður andvirði blaðsins til pessa. Standið nú í skilum. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Sjera Priðrik J. Bergmann kom hingað til bæjarins á tnánudaginn var. Skandínafiski söfnuðurinn lijer í bænum hefur ráðið prest sunnan úr Dakota, J. E. Johnson að nafni. Barnamusterið „Einingin“ er flutt til Assiniboine Hall. E>að h'eld- ur fundi sína á laugardagskveldum. Fyrsta blóðhreinsandi meðal- ið, sem vel liefur reynzt og nokkurn tíma I efur verið boðið almenningi, er Ayer’s Sarsaparilla. Eptirlíkjendnr hafa reynt fyrir sjer, en hafa bráð- lega hætt, en par á móti vex ept- irspurnin eptir pessu óviðjafnanlega lyfi ár frá ári, og aldrei hefur hún verið jafnmikil og nú. Sex íslendingar, sumir frá Ey- forð og sumir frá Gardar í Pembina Co., N. D., komu hingað til bæjar- ins ! gær og ætla A morgun vest- ur í Þingvallanylendu t-il pess að skoða par land, Lítist peiin vel á sig par, ætla peir allir að flytja pangað, og auk peirra ymsir ná- grannar peirra. I>essir landskoðend- ur heita; Jakob Sigurðsson, Gunnar Einarsson, Halldór .Tóliannsson, Sveinn Jónsson, P. S. Guðmundsson, Jukob Einarsson. !-*’/“ Sem heimilislyf taka Ayer’s Pills ölliim öðrum Ivfjum frain. I>ær eiga við allan aldur, og af pví að svk- urhulstur er utan um pær, pá er Ijett að taka pær inn. I>ó uð á- hrif peirra sjeu mikil, pá eru pau inild og viðfeldin, og ekkert tjón getur hlotizt af að nota pessar pillur. Hr. Gestur Pálsson flytur fyrir- lestur á mánudaginn keinur í Al- bert ITall um hinn nýja íshnzka ekáidekap. Fyrirlestnrinn byrjar kl. 8. Að öllum líkindum iná búast við liúsfylli, pví að vjer göngnm »ið pví vísu, að skáldskapnrinn sje pjóð vorri enn kær, og menn geta f petta skipti fengið að lieyra álit pess manns, sem vafalaust er flest- um löndum vorum færari til að tala uin petta efni. Pev. .1. J. Roy, einn af prest- um enskn biskuj akirkjunnar hjer í bænum, prjedikaði á sunnudagskvcld- ið var um undanpágur kirkna frá skattgjöldum af cignum pcirra. Eins og lesendum vcrum cr kunnugt, voru í fylkispinginu síðastliðinn vet- ur nuindar úr lögum pessar undan- pflgur. og öðlast nýju áícvæðin pví vii vfkjandi lagagildi innan skamms. Ut af pessu liafa koinið /ms mót- inæli til stjórnarinnar, eiukuin pó frá k: p'il-kiim söfnuðum, og líka nokkur frásöfnuðum prótestanta. Rev Boy hjelt pví mji'ig eindregið fram í ræðu sinni, að slíkar undanpág- ur ættn ekki að eiga sjer stað. J. Borgfjörð, er kvænzt hafði 3 dögum áður, tvær gjafir: vandaðn stundaklukku og ljóniandi hengi- latnpa, sem vott um viðurkenning frá peirra liálfu A trúmennsku bans við sunnudagsskólamálið og með heillaóskum frá peiin gefendunum, sainverkamönnum hans f sunnudags- skólanum, til hinna ungu lijóna. W. H. Paulson lijelt dálitla ræðu í nafni kennaranna út af pessu uppátæki peirra, par sem hann meðal annars niinuti á, að hinn nykvænti kenuari liefði sen. ófennd- ur unglingur byrjað að ganga á suunudagsskólann, pá er hann var í sinui fyrstu byrjau, og svo hefði hann verið par sU'iðugur, leugi vel sem lærisveinn, eu siðar sem kenn- ari, allt fram á pennan dag. E>rjú æfistig væri liann nú búinn að ganga í gegn f pessum skóla; fyrst hefði liann verið par sem barn, sið- an sem ungur ókvæntur maður, og nú sem xvæntur inaður. E>etta væri eindæmi í sögu skólans. — Sigur- björn Sigurjónssou talaði Jíka nokk- ur vinarorð til lir. Borgfjörðs, sagði að lampinn logandi gæti minnt liann á Jjós heiinsins og sunnudagsskól- ans Jesú Krist og stundaklukkan gæti í kristilegum skilningi minnt hann á pað, sem verið væri að kenna mönnum í sunnudagsskólan- um, að gefa stöðugt gætur að tím- anum. Ilr Borgfjörð pakkaði með- kennendum sfnum hjartanlegai fyrir gjafirnar og lieillaóskirnar. Mr. Björn S. Lindal og nokkrir fleiri Álptavatns-nýlendubúar komu hingað til bæjarins á inánudaginn var. Mr. Lfndal flutti með fjölskyldu sína í síðastliðnum ágústmánuði út í nýlenduna. Ekki hcfur hann cnn numið par Jand, en ætlar að gcra pað svo 'framarlcga sem viss von fáist um járnbraut pangaö. Ivomi engin braut, pykist liann sjá fram á mikla örðugleika fyrir nylendiimenn, eins og ineiui annars geta gert sjer í hugarlund, pegar pess er gætt, að úr norðurhJuta nylendunnar eru um 80 mflur liingað til Winnijieg, og úr suðurpartinum um 70 mílur, og liingað sækja nýlendubúar mcst- ar nauðsynjar sínar. Ann'ars eru frjettir úr nýlendunni liel.lur góðar, skepnuhöld ágæt og hcyskapur mik- ill. Engir sljettueldar liafa g©rt tjón í norðurjiartinum, og ekki suð- urjiartininn neina Itjá Jólianni I>or- steinssvni. Kornyrkju liafa íslend- ingar par nyrðra cnga, nema dálitla byggrækt og hefur hún gefizt vel f sumar. Garðávcxtir liafa sjirottið vel. Ef landið skvldi lialda áfram nð porna eins og pað liefur gert um uiidanfnrin ár, pangað til í sumar, pá má búast par við mikilii akur- Tauga-veikluIN Svo ofjíeng, cinlumi ine?al kvcnna, en komin af of mikilli árcynshi, pegar liffærin komast i ólag, verður blóðið veikt og magn- lanst, og af Jvi kemur Jiessi ,,| reytu-tilfinn- ing“, sem svo margir kvarta ur.dan. l'ikk ert meðal jafnast við Aycrs Síirsapar- ill.i í slíkum tilfellum. ,,Fyrir nokkrum tíma fannst mjer jeg vcra alveg undir lagður. Mjer fannst jeg vera sí- freyttur og magnlans, og jeg haffi mjÖg lít- nn áhuga á aí5 leggja mig fram um nokk- rn hlut. Kunningi minn ráðlagfi mjer að eyna Ayers Sarsaparilla. J>að gerði jeg og árangurinn varð ágætur. ]>að gerði mjer meira gagn cn nokkur önnur meðöl sem jcg hcf haft. **—Frank Mellows Chelsea, Mass ,,I marga mánuði fjáðist jeg af taugaveikl- un, linlcik, máltlcysi, lasleik í öllum likam anum og fmnglyndi. Með fwí að hreinsa blóð- ið með Aycrs Sarssparilla batnaði mjer alger- lcga. “Mrs Mary Stevens, Lowell Mass. Ef Jið Jjáist af svima, svefnlcisi, eða ilíum draunnim fá reynið I>á cr kennRlu var lokið á sunnndHginn í sunnudagsskóla ísl. Jútersku kirkjunnar lijer í bænuin, ufiientu kcnnarar skólans Mairnúsi O Ayer’s Sarsaparilla, nÚIÍ) TIL AF Dr. J. C. Ayer &. Co., Lowell Mass. Selt hjá öllum lyfsiilum og aj>ótekurum. J'aviiJ \il_ yrkju, pví að jarðvcírur er tróður. En enn pá verða nýlendutnenn mest negnis að fást við grijiarækt, enda >.r ofr landið vel fallið til hennar. Mr Líndal fer heitn ajitur á fimmtu- daginn, og fara pá með honnm yms- ir nylendumenn, sem um nokkurn tima undanfarinn hafa verið hjer í bænum í vinnu. Ef pjer purfið stígvjel, skó, slip- pers, koffort, töskur, pá kaupið hjá A. G. Morgan. Ef pjer nefti- ið anglýsing pessa, slær hann lOcts. af dollar. A. G. Morgan 412 Main ÍStr., Mclntyre JJlock, [se. I7. tf. Kaffi! Kaffi! ÁGÆTIS K A F FI! 5 ct. bollinn 10 ct. tncð brauði Pjetur Gislason, 21.okt 3m] 405 Ross Strect. H. I. SMDISOH SKRADDARl Nú er tíminn til að fá yður haust- frakka og önnur föt saumuð, og pað er hjá H. Sandisox, setn pið eigið að fá pau. 360 Main Street, WINNIPEG, - - - - MAN. 434 MAIN STREET. Ódýrasti alfatnaður í liænuni: $ 5,00 Klæðnaður, vcrður $13,50 á 9,50 Ódýrustu buxur í liorginni, verðar $ 5,00 fyrir...... 3,00 Ódýnistu yfirfrakkar í borg- inni, veröir $15,00, fyrir 10,5o 1. Okt.lm.J S .1 E It S T ö K S A L A. CHEAPSIDE pcssa viku að eins bjóðum við •= 50 = stykki af kjóla serges, Ilenriatta-klæði og og fa'legum caslimeres mcð 25 prCt afslætti. Við hótum of mikið af kjólaefnum og viljum minnka vörubirgðir okkar. Stuttir gongu-jakkar fyrir J) Ö M U U ^ Sl.KOINN AF VKItniNlT Engar gamlar, allt nyjar vörur og liinar fegurstu birgðir í bænuin úr að velja. Missið ekki af pvi. Ef pjer purfið kjól eða jakka, pá kotnið cða sendið til CHEAPSIDE Stores 580 Main stk. i>. o, adkkss: jiox 35 WINNIPEG. Bappon & Peterson 583 og 585 >IAIN STU. “elja nú alfatnað karlmanna og allt er 01 kai l-kl.TPmi<'ai' heyrir, svo oti stSgvjel i’g skó, SSprCt. tindir vara-vcrfti fyiir bonrnu út í hötid. l>eir selja og nllar jrullstásfi-biri’ðir sínnr fyrir hálfvirði. Góð úr seld fyrir $3,25 hvert og |nr yfir.— UppbniJ á hverju kveldi. Ivomið og kaupið J>að sem ykkur vaehnyar uui l'yrir verð sem |>ið skamtið sjalftr. 583 585MAIN ST. BARRON & PETERSON t%T Enska, J>yska og skandinavísku má- in tiiluð í búðinni. [l.okt.Sm. A. B. CAIL, býr til oy selnr kátsjúk-stimpla, merkiplötur, innsigli, ein kennisskildi, fiirangursmerki, stálstiinpla. hrennimerkr o. s. frr. 419 Jlnin Str. Wiunipeg Jian, [Okl. 3m OLE SINlONSOJi niœiir nieS sínu nýja SKANDIA HOTELj 710 Main. St,. Fœði $ l.oo á dag. CL E S IVONEON eigacdi HOUGH & CAMP8ELL Málafærslumenn 0. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. M7’innipeg Man. 1 Isafold., liið lang-stærsta blað á íslandi, kem- ur út tvisvar í viku allt árið, kost- ar í Ameríku $1^ árgangurinn, cn frá 1. ajiríl p. á. til ársloka (78 blöð) að eins: EINN DOLLAR, er greiðist fyrirfram, um leið og blaðið er pantað, og fæst pá í kaup- l>æti liið ágæta söyusa/n Isafoldar 1889. Skrifstofa Lögbergs tekur á móti nyjum áskrifetidum. MaKKAÐR VEKD f WlNNIPKG, 22 -26- -Okt. 1890. Hvfiti (óm.ilað), l>ushel.......á. .$ 0,75—0,80 ---- lakari tegundir 0,50 -0,05 Hafrar, — - - 0,30—0.34 Hvcitimjöl, patents, 100 pd. - — 2,80 ----1 str. hakers’ — ... 2,ti0 ---- 2nd — ..........2,10—2,30 -— XXXX — - - 1,40 ---- superfine — - — —1,20 Ursitýi, gróft (hrpn), - - -12,00 ---- fínt (Shorts), — - • 14,00 Afaismjöl, 100 pd. ....... • -• '1,50 Haframjöl —............. - - 2,60—2,70 Bremti, tamrak, cord .... - - 4,00—4,50 ------ ösp (poplar) — ... - -- 3,25—3,50 Hey, ton ............ * 8.00—)0,00 Svinsfciti, (lard) 20 pti. fata - - • 2,15 Sm/ör, pd. nýtt, ........ - 0,18—0,20 ---- laksra — .......... - — Ege, tylft................ - - 0,20 -0,21 Kartöjiur, bushel (nýjar).. - • 0,25—0,30 F/esk, pd. nýtt......... - -- O.O9 A’álfsket, pd......... . $,0,06-0,07 SauSakcl —............. - »- 0,10—0,11 Nautaket, —............... - 0,05 'A Sv/n i fæii pd................. 0,0fc—0,07 Naut ----- pd...................0,02—0,02ýf BtJÐA-VKKÐ f WlNNII'KG, 22.-29. okt. 1890. Fyrir $1,00 fsest: kaffi 3ýý—4 pd. hvltsykur höggvinn 9—10 pd.; dto. raspaður II—12 pd.; púðursykur, ljósbrúnn, 14 pd.; te ‘2/i—4ýý pd.; rfsgrjón, smá 18 pd.; dto. heil 14 pd.; Jiurkuð epli 10 pd. I. O. G. 7.“ Fundir isl. stiknanna IIkki.a föstud., kl. 8 e. m. á Assiniboine Hall. Skui.d miðvikudögum kl. 8 e. m. Albert Hall Barnamusterið „Ei ningin“ laugard. kl. 7^ e. m. í Assinilioin Ilall, (fundarhúsi Ileklu). ÍSUENZK-LÓTERSKA IUKKJAN. Co:. Nena Sz MeWilliam St. (Rcv. Jón JJjarnason). Sunnudag: Morgun-guðsJ>jónusta kl. 11 f. m. Sunnudngs-skóli kl 2£ e. m. • Kvcld-guðsþjónusta kl. 7 e. m. M. BRYNJOLFSON. D. j. ,.AXDAL BRYNJOLFSON & LAXDAL JIÁLAFL UTNINGSMENN. J>eir láta sjcr sjerstaklega annt um innheimtu á gönilum og nýjum kaujiskuldum verkamanna. [>eir hafa ótakmarkaðar peningaupphæðir til að lána gegn fasteignaveðum. 14. oc.3mj CaTralier, Pemtolna Co., HST. x>_ CARLEY BROS. SKRADDARA-SAUMUD FÖT Vjer erum stóránægðir með það hvernig íslendingar Jisfa hlynnt að verzlun okkar; en f>ess ber að gæta, að við höfum selt f>eim vörur við lægra verði en f>eir gát j fengið nokkurs staðar annars staðar í bænum. Framvegis munum við skipta við f>á á sama hátt. Fyrir haus.ið höfum við ljómandi birgðir af utunhafnarfötvm, nœr- fötum, skyrturn, skinn- og ullar-hýfum, og öllum fatnaði, sent karltnenn purfa á að halda. íslendinga vegna höfum við tryggt okkur fijónustu Mr. B. Júliuss sem getur gegnt ykkur á ykkar eigin yndislega máli. Við treystum f>ví að fá góðan hlut af viðskiptum ykkar. CARLEY BRCS. Vcrzlum mcð nymóðins föt 458 MAIN ST., WINNIPEG. Rjett að segja beint á móti jióstbúsinu. t)ib bjobivm lijöiiuiujj. Til þess að losna við vcrzlun vora 1. dcs. bjóðum vjer 20 PRCT. AESLÁTT á öllu scm keyjit er. Komið og fáið að vita verðið, skoðið vörurnur og gætið að þciin dolluruni, scni við getuni spamð ykkur. - ANCHOR CLOTHING HOUSE ^ E. H. TAAFFE, (Næsta búð við Clicapsidc.) Eptiii Ykkab Sumakhöttum, Eptik Ykkak Sumak FÖTUM, ElTIK YkKAK SUMARYFIKTKKVJUM Siðustu móður, Lœgstu prísar, IJezta </ni. C!TY HALL 3QUARE, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.