Lögberg - 24.12.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.12.1890, Blaðsíða 1
Lógborg et gefíó út hvern miðvikudag af Thc Lö<rberg Printing & Publishing Cot Skrifstofa: Afgreiðslustofa: Frentsmifija: 573 tyain Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um árið (á Islandi 6 kr.) Borgist fyrirfram. — Einstök númer 3 c. Lögberg is publishe every Wednesuay by the Lögberg Printing & Publtshing Company at >io. 573 l^ain Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $2.00 a year Payable in advancc. Single copies 5 c. 3. Ar. WINNIPEG, MAN DESEMDER 1890. NR 50. I>eg,ar dö Við kaupum [>ar sem SEX,íCD,R SEX t>ar sem sex eru hú5irnar, eru miklar vörur á boðstólum. keypt, er pað uppörfun ekki að eins fyrir búðarkaupmanninn lieldur og fyrir VERKSMíDJUEIGANDANN OG STORKAUPMANNINN. mest fæst fyrir peningana, og eruin fúsir að skipta ágóðanutn petta haust milli okkar og S K I P T A VI N A N N A. Við stimdum við pað sem við augl/sum, og hðfum birgðir af góðum STIGVJELUM OG SKOM OG FATAEFNUM. Allt selt fyrir miuna en surnir kaupmenn kaupa það fyrir. Komið i okkar búðir eptir kjörkaupuin. Rorgun út í liönd. Gr. ZE3I. EODGBES <Sc GO, 332, 432, 470 MAIN STREET. Aukaverzlanir í Morden, Ölenboro og Arden, Man.__ TAKID i:i Y Nú! Rjett núna syrir fáuin dögum höfum við fengið ógrynni af vörutn að austau. T. d. fjölda margar tegundir af karlmannafötum á öllu verðstigi frá $5,00 og upp. SömuT. mikíð af yfirhöfnum á mismunandi verði. Margar tegundir af nærfatnaði, vetlinguin, húfum, slipsnm, skyrt- um, skvrtu-hnöppum, fataefnum og margt íl. — Enufremur kjóladúka, flane- lett, ílanelljerept, rúmteppi, af ýmsum tegundum, kvennboli, húfur, vetlinga, trefla, kraga, inanehettur, brjóstnálar, perlubönd, armbönd, hringi, borð- dúka og ótal margt fleira. — SömuÍeiöis margskonar fallegar gjafir til vina og kunningja með mjög lágu verði; og allar hinar áðurtöldu vöru- tegundir getum °við nú boðið okkar skiptavinum með eins góðum kjör- um og nokkrir aðrir í bæriuin. Sjerstök klunnindi fyrir okkar föstu verzlunarmenn. Komið á meðan nó£r er að velja úr. Alunið . eptir að búðin er á norðaustur horni Isabel og lloss St. fiangið ekki framhjá! komið heldur innf — Norð-austur horn Isabel og Ross St. BURNS & Co. íslenzkur búðarstjóri Stefán Jónsson Ung afgreiðslustúlka Oddny Pálsdóttir. Homib oq okobib miklu sýning af Jóla og hátíðavörum sy sem eru barnagull, bækur, ritföng. IILI skrautinunir, sleðar, flatsleðar, (tobboggan), snæskór &c, Santa Claus hefir gert pessa búð að aðalaðsetri sfnu Enginn fer í Jólaköttinn, sem fær eitthvað failegt til liátíðarinn- ar frá ALEX. TAYLOR. 472 Main Street. O.Dec. lm ROYAL TRADE MARK. CROWN SOAP. Positively Pure; Won’t Shrink Flanneis, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TPY |T. ----Tilbúin af---- THE ROYAL S0AP COY, WINfllPEC. Sápa þessi hefut meífmœli frá Á. FRIDRIKSSON, Grocer. FRJ ETTIR. CANADA. Hengixgar. Arthur Hoyt T)ay var liengdur f Welland, Ont., p. 18. [>• m. Hann liafði hrundið konu sinni ofan í Níagarafoesinn þ. 27. júlí sfðastliðinp. Aðalvitnið móti honum var systir hans. Hún hafði rerið ineð bróður sínum og mág- konu, þegar glæjnirinn var framiun, en ekki horft á, þegar konunni var hruudið ofan. Þar á móti liafði bróðir hennar sagt henni, að hann hefði frainið morðið, þegar er það Vftf aí etaðiö. Annar maður var hengdur í Sherbrooke, <ýue., þ. 19. þ. m., Remi La Montague aö nafni. Hann liafði myrt niág sinn kveld eitt í júlí- mánuði 1888 á mjög hroðalegan hátt, skotið á liann nokkrum sinu- um og svo revnt að brenna hann. Rjett áður en dauðadómi lians var fullnægt, varð lögreglustjórinn í Sherbrooke bráðkvaddur i fangels- inu. Ilann þoldi ekki geðshræringu þá sem hann var í út af verki þrf sem vinna átti um daginn. •Iárniirautarsi.vs varð á Inter- colonial-brautinni nálægt St. Josepli de Levis í Quebec-fvlki þ. 18. þ. m. 19 farþegjar biðu bana og marg- ir særðust. Kosning til sambanilsþingsins fór fram í Suður Vietoria, Ont., í síðustu viku. íhaldsflokkuriun vann þar sigur. Blöð frjálslynda ílokks- ins þykjast geta sannað, að mútur hafi verið í framtni liafðar, og auk þess var kjördæminu lofað járn- brautarstyrk. Blöð stjórnarinnar apt- ur á móti telja kosninguna ein- dreginn sigur fyrir tollstefnu Sir Jolins, og hælast mjög um, að verzl- unarfrelsis-kejiningar frjálslvnda flokksins liafi ekki fest djúpar riet- ur hjá fólkinu. Mn. Higii Srnir.iii.ANT> kom fá Englandi til Canada I síðustu viku. Ilann lætur enn drýgindalega yfir Ilúðsonsflóa-braut sinq!, en viss- ara þykir liouuin samt aö segja eJvktll álvvcðið um afroksverk síu, Bi.iNDnvi.ru vnr svo niikill á Pritice Edward Island um fyrri helgi, að hjón ein urðu úti á þriggja mílna ferð heim til sín frá Char- lottétown. I>au fundust í skafli eptir tvo daga. Fætur konunnar voru beinfrosnir upp að hnjám, og hún dó nýfundin. Af manninum hafa verið teknar bæði hendur og fætur, og var hann lifandi þegar síðast frjettist, en hafði ekki fengið rænu. hver ókvæðisorð hann hlutamönnunum írsku | velur tneiri- Davitt tnöig hnefahögg og loks Mc. Carlliy, j stein í höfuð, svo að hann stór- Healy, Davitt og þeim fjelögum ; j skemmdist og varð óvígur. Varð landráðamenn, svikarar, geitur, ákaflegur móður í meiri hluta fund- hræsnarar og bófar — það eru nokkr-1 armönnum, er þeir vissu, að Daritt ir af titlum þeim sem hann gefur liaíði misþirmt verið. Síðar um dao- þeim i ræðum sínum. — - Aptur er j inn var fundur skammt þaðan af Parnells-tiiönhuni, og eltu þeir Da- Mc Carthy hinn orðvarasti og stillt- asti maður, og yfir höfuð virðast þeir meiri hluta menn varast af á- settu ráði að illtnæla Parnell ; við- urkenna, hve mikið írland cigi hon- um að þakka, en lialda því fram, sem öllum er auðsætt, að framferði hans nú sje banaráð við Irlands framtíð. Einn er þó í þeirra liði, sem eigi temur tungu sína svona mn til lækuis, þvf ákafa kvOl i augunum vel. I>að er þeirra mælskasti mað- ur mciri liluta rnannanna, en jafn- framt mosti orðhákur, Timothey Ilealy. Næstsíðasta suunudac hafði hann komizt svo að oröi í ræðu, er hann hjelt: ,,Ef þjer, lands- menn mínir, fylgið Parnell að ináii, eins og nú er hans ráðlag, þá er hvað ykkur hæfir ; þá skal vitt og haits menu þá þaugað og settu fund þar rjett hjá. Sló þá von bráðar aptur í bardaga og köstuðu þá meðal annars Davitts- menr. pokum mcð kalki á Parnelh- menn. Sjálfur fjckk Parnell kalk í andlit og augu og varð blindur við. Varð að keyra liann með livíld- nð hann hafði Nú er hon- ifm þó farið að hatna, og er tek- inn að halda fundi á m!. Allur spenningurinn snýst sem stendur um þingmannskosninguna í Kilkenny. — Hennessy, meirililutamaður- inn, var kosiiin í fyrra dag til þing- manns fvrir Kilkenny með 2527 atkv. Scully (Parnells-liði) íjekk að eins 1350 atkv. Fylgismenn Par- nells mjög fækkandi og vonlausir. Allmikil flóð urðu á parti af Vancouver evjunni snemma i slð- ustu viku, svo að járnbrautarlast, sem fór milli Victoríu og Nanaimo varð að fara gegn um tveggja feta djúpt vatn á tveggja mílna svæði. Margar brýr brotnuðu og flutu burt. Indíína-ókirðir. -Hestliðið í líegina, Assa., fjekk á lauganlaginn var tilkynning um, að allmargir Indíánar sunnan úr Bandaríkjunum væru komnir í Rauðskinnasveit eina í Assiniboia, og voru þegar tvær sveitir af hestliðinu sendar til þess að hafa liönd í bagga með, hvað sem í kynni að skerast. Eigi J>vkir örgrannt um, að Indfánar hjer nyrðra láti ó- friðlega. I>eir eru reiðir mjög út af falli Sittinos Bulls, og svo virð- ist, sem þeir sjeu að fá Messfasar- æði [>að, scii gripið hefur frændur þeirra sunnan landainæranna. Að miunsta kosti kvað einn höfðingi þðirra, Black Bull að nafni, spá því afdráttarlaust, að innan skamms verði livítir menn upprættir í þessu landi, og að lndíánar muni þ& aptur ná yfirráðum yfir landinu. Jafnframt segir þessi spámaður, að sálir þeirra Indfána, sem nú sjeu dauðir, muni þá aptur gera vart við sig hjer á jörðuuui f vísundalíkötnum. STKiNoi.fr* randur. Afarmikið hefur fundizt af saudi, sem mikið er í af steinolfu, f Athahasca, og er búizt við, að hann muni vera mjög mikils virði. Sand þcnnan má hafa til eldsneytis, en einkum er búizt við, að hann rnuni verða hafð- ur utan um lafurmagnsþræði, sem lagðir eru niðri í jörðunni, til þess að varna rafurmagninu að streyma út frá þeim, því að til þcss kvnð hann vera einkar vel fallinn, Menn halda að undir sandinum f jörðu niðri muni vera ógrvnni af steinolfu, eða hafa að minnsta kosti verið áð- ur en hún seitlaðist upp f sandinn Skyldi olía tínnast þar I jörðu, tnundi það að sjálfsögðu hnfa mikla þýðingu fyrir allt Norðvesturlandið, UTLOND I>ar gerist Írland. t>ar gerist nú aga- sauit í meira lari af ocr til. Hea- ly og l’arnell eiga inestan |>átt í því, sinn af livorri hálfu. Parneli svívirðir Gladstone í orði & mann- íuuiluu), o<j j>á ckki jið tala vun Níi tiT di'si ndir inanna segja | menu að muni vcra atvinnulausir nú um jólin í Lundúnum 4 Englar.di. sjeð jeg fara kjördæmi úr kjördæmi og halda opinbera mannfundi og draga UPP ýfir höfði yðru þa& merki, sem yður hæfir : jeg mun binila það á stöng og halda því upp vfiK vður, o<r það merki er: uaerpilzið lienn- ar Mrs. 0'Shea“. Eptir þessa ræðu var sein olíu væri hellt í þann 'fjaridskapareld, sem brunnið hefur milli flokkanna. Kaþólsku prestarnir, sem ávallt hafa fyllt frelsisfloklc íra, fylgja nálega sem einn maður meiri hlutanum íþeim Mc Carthv) : en bæði þeim j meðal ein kona, voru linepptir og öðrum þess flokks mönnum þvk- 'arðnald, og alit var af þeim D;!tið, ir Healy of frekur í orði og hafa! j*fnvel fötin, sem þeir stóðu uppi skorað á hann að stilla betur tungu *• Ilersveit elti ræningjana, náði sína. j þeim og yfirbugaði J>& og bjargaði Sdanskt kaupskip strandaði nýlega nálægt Alhueemas í Morrocco Flokkur af Márum fór út á skipið og rændi öllu sein flutt varð burt af því. Allir skipverjar, þar á ein kona, voru lineDDtir í ý’jer gátum þess í sfðasta blaði, hversu Parnell svo að segja hertók blaðið United Ireland, rak burt ritstjórn þess og setti nýjan ritstjóra um inn og hjelt svo út blaðinu. — i McCarthv-ingar gáfu einnig út fram- hald af blaðinu með sömu ritstjórn og áður, og ncfndu The Supprexicd United Ireland. Parnell fjekk lög- bann lagt gegn þessu nafni, og var síðan nafninu breytt á blaði meiri hluta uianna, og það nefut Dusuppreesihle Ireland. Svo eina nóttina brutust fylgis- menn meiri hluta manna inn i prent- smiðju blaðsins United Ireland, sem þá var í höndum Parnells-sinna, köstuðu ritstjórn hans á dyr, vörp- uðu blaðinu í eldinn og< bandingjunum. í homhay í síðustu viku hús 30 lndlandi hrundi í með hundrað íbú- bana. þeirra biðu ------------------ í para í Brazilíu er hehlir stirt samkomulagið um þessar mund- ir milli lögregluliðsins og herliðsins; sífeldir bardagar bafa verið á borg- arstrætunum, og ekki laust við að mannsblóð hafi sjezt. Lögregluliðið hefur að sumu leyti verið gert að lífverði landstjórans, og út af þvf virðast óeirðirnar hafa sprottið. Slökkvilið borgarinnar hafði áður dregið taum landstjórans, og svo verið vopnað til þess að veita hon- um lið, ef á skvldi þurfa að haldi, köstuðu I en sl^ar ficíur það snúizt móti hon- in voru þá aptur tekin af því. i KAUPMANfíAHÖFN. sundur öllu letri, sem sett var til blaðsins. En fjelaosmenn úr vcrk- mannafjelögum í Dýflinni liafa skiþzt j BaRNAMORÐIN til nótt og dag síðan að halda vörð I , ----- um prentsmiðjuna, svo »ð Parnell- ! Lptir FÍðustu bluðafrjettum fr& Höfn mun það liaia verið fljófr<>?<- isfregn í Politihen, að Moritz Htrif- dórsttcn-I'riðri.keiion vrði so-.n sb-ppt úr gæzlu-varðhaldinu. Biað.'ð ingar nái henni ekki aptur, cg lát- ast þeir ekki munu gefa hana upp meðan þeir fái varizt. I>eir kveð- j úr gæzlu-varölialdinu. Biað.ð getuc ast gera þetta í nafni Wm. Briens,! þess síðar, að ekki muui lfkur sem og var í stjórn eigandafjelags j [>ess sinni, þó^ekki svo u.jög. blaðsins. Ilvervctna fylgja 7bry-menn I hluttöku sinni, þó ekki svo að því er oss skilst, fýrir það, að 1 eiari sje langt komin’ prófin uni lians í barnamorðunurri (enskir stjórnarsimmr) farneu ao, (livort sem hön er nú meiri eða máli og stvrkja liann eptir föngnm. mmni), sem einkum fyrir einhvern l>á er þess næst að getu, sem ! nyjan I>vl 'náli óskyldan glæ’y, i . i r , , , i sem af hending hatí orðið UDnvi't sogulegast henr gerzt 1 skærum i s . f um við rirohn i ImrmunorðsmáKm þemra Iranna, að lb. þ. m. voruí0s, læknirinn virðist vera eiit'ovsð fundir haldnir f Ballinakill af báð- | \ ið riðinn lika. um flokkum, stýrði Michael Davitt) __ þm. meiri hluta fundinum og talnði af hendi meiri liluta manna. En skummt frá hjelt Pamell annan fund, og ’ ~ Harrison var þar svo skamint á milli, að ræðumenn hevrðu hvor til annars. B A X I) A R f K T X forscti lastur svo í augl. til þitigsins, sem hann viiii, ef til kemur, halda til ófriðar við England út af IkorinushRfs-m&Iinu. Parriellsmenn gerðu loks aðsúg aðlHann hefur hafnað boði Engla um hinum, og sló í bardaga. Davitt | «8 lotrgja málið í gerð. Vm ði cr einhentur, eu hafði heslistaf sterk- j þ'n,l?1"® bonum fylgjandi, er eigi 6- , , ,• , , , , hugsandi, að til ófriðar horfi milli an f hendi og gekk vel fram opL, n, , , ' ' ,m . . X. , „ i Eng.ands og Canada á aðra hönd prestar \msir með hopuw, IXirseHs- og Bandarfkja á hina. wieun l'óí't grjótkast á þ& og fjekk (Frb. af Baitdar.frjcttum á næstu I Is.).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.