Lögberg - 24.12.1890, Page 6

Lögberg - 24.12.1890, Page 6
0 (Framh. fru 3. bls.) í rit<jjörð hiinni mn „hirðis- brjafi8“ í „Sarn.“ f. á. sagði jeg, ao til væri „sk vnseinistrfrarprestar og únitaraprestar*- á lslandi. Hjer- aðsfnndi Húnvntniritra hcfur fundizt jcg ekki rökstyÐja petta atriði nægiletra. I>elta pvkir nijer nokk- t'ð undarlejr filvktun. Allir vita, að t: I eru peir prescar á íslandi, setn liátiðie.ua hiifa lyst yfir pví, að peir liueigðust að únítarutrú eða skyn- seuiistiú í tíiuu eða íieiri atriðum. Hetta veit livert inannsbarn á ís- landi, Jní petta hefíir stnðið svart á livítu. Jeg jiarf ftví eipri að rök- stvðja Jtað meira, einkum par sem 1 Jioiin flokki er einn hinn mcrk- a»ti iimður fjilands. Jeg hef og áð- ur (I-ögberg 24. des. 1881)) látið J>á skoðun í Ijósi, að hin kalda dauðapoka, seui pann dag í dag livilir vfir kirkjunui á íslandi, væri eptirstöðvar frá peitn iíinum, J>egar skvnsomiatrúin breiddi sina köldu liulu vfir ísland. Evancfeliskur vind- blær hefur aldrei ,megnað algjðrlega að blása pessari J>oku burt frá ætt- landi voru. ]>etta hygg jeg að roynist- kirkjusögulegur sannleiki. Ef nokkttr reynir áð inótmæla possu, J>á verður hann að s/na fram á, live nær skvnsemistrúnni Jiafi verið útrpmt 4 íslandi. Ef Jienni hefði verið úírynit, pi væri }>að söguleg- nr atburður, -sent mjög auðvelt væri eð sanna. Auðvitað pvkist jeg sjá fram á, að- skynsemistrúarpokunni Jjettir til fulls af íslandi og kirkju- lííið lifnar J>ar við, J>egar tínftir iiða frain. Sálntaf/ókiu nyja er liið fvrsta stóra stig í f>á stefnu. Hún er movgunroði, setn b'oðar kotnu d.'igsiii3. Margt hefur voriö ritað unr á- stand kirkjunnar á íslandi. t>að l.efur verið inálað fyrir augutn r.i rnna með dökkuin ogr sterkuin lit- uin. Jeg álít að Jietta tnálverk sje í öllum aðalatriðurn áreiðanlegt, En hitt er satt : lije.ðan að vestan hafa engar beinar bendingar lcomið um pað, hvernig eigi að vekja og glæða kirkjulífið á íslandi. Iíingað til hefur pví verið Jyst, eins og J>að er, en pað Jiefir eigi verið nægilega synt fram á, Jiverrrig ráða megi bót á meinsemd kirkjunnar. Jeg vil [>ví levfa mjer að benda á fms aðalatriði. Meinsernd kirkjunn- nr á íslandi er — eptir allra dómi — íólgin í pví, að tiúarJííið og kirkju- lífið er .dauft og dofið. Til |>oss að ráða bót á pessu, ]>á parf með- al annurs að gjöra pessar umbætur : 1. Kirkjulegt tímarit parf að setja A stoín í Rovkjavík. l>að tímarit ætti að lrafa pað tnark og iriið, að glæða og lífga ttúar- og kirkjulriið Jijá pjóðinni. I>etta tíma- rit gæti gjört prestummi ljettara I.ÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 24. DES. 1890. bæði að lialda við og auka pekk- ing sína i andlegutn efnum. DeHa tíinarit ætti að vera málgagn is- lenzku kirkjunriar, svorð heunar og skjöldur. 2. Kirkp'þing Ixlands (syno- dus) ætti að taka rnikJu fleiri kirkju- leg mál t'J meðferðar, en pað hef- ur gjört liingað til. Kirlvjupingið ætti að vera fjölsótt og ]>ar ætti að ræöa öil J>au aðalmál, setn snerta kirkju ísliinds. •>. Svmmdagaskóli ætti að kom- asj á í liverju prestakalli á íslandi. I>að er algjörlega nauðsynlegt, til pess að lún uppvaxandi kynslóð fái næga peklcing á vorri lielgu bók. Flina og menii vita, J>á er pað að- allega biblían, sem er lesin og út- skyrð á sunnudagaskólunum. 4. Kirkjmöngurinn 4 íslandi parf að batna, svo ekki verði messu- föll vegna pess, að enginn fáist til að byrja. Allir söfnuðir ættu að reyna að útvega organ í kirkjur sínar og organleikara. I>að er auð- vitaö dálítill kostnuður, en J>ann Uostnað ættu söfnuðirnir að geta bor- ið, ef j>eir liefðu nægilegan áliuga á málefninu. 5. Preatiaunam&l íslands ætti að taka til ytarlegrar ílnrgunar á alpingi. I>ví ætti að ráða pannig til lykta, að prestar íslands pyrftu eigi framar að gefa sig alla við l>ú- sltap og öðrunt veraJdlegum sysl unum, en liafa prestsverk öll í hjá- verkurn. Presturinn J>arf að verja náiega öJlum tíma sínum til emb- ættisverkanna, annars getur liunn eigi staðið vel 1 stöðu sinni. I'rests- verkin, og sjerstaklega ræðugjörðin, ]>arf rnikirin undirbúuing, ef vcl á að fara. 0. Prjedikumiraðfcrð presta á Islandi parf að breytast. Eins og kunnngt er, J>á Jcsa prestarnir upp ræður sínar, í stað J>oss að mæla pær af munni frani. I>etta er að- alorsiik pess, að kirkjuræknin !. ís- landi fer minnkandi. I>etta er að- alorsök pess, að kirkjulífið [>ar er með svo litlu lífsuiarlvi. I>essi ut)]>- lestur prestanna er banvænn og drepandi. Ilami svæíir bæði sjálfa f>á og Söfnuði J>eirra. I>essi upp- lestur er í fullri mótsögn við dæmi frelsaraus og postulanna. Ilann er fvrirdæindur af mestu ræðutnönnum heirnsins, sem nú eru uppi, t. a. m. T. de Witt Talmage og C. H. Spurgeon. Menntapjóðir lieinisiirs liafa allar frá lionuin vikið. Moð J>ví að prestarnir lesa ujip ræður sínar, ]>á vantar pær öll J>au aðal- skilyrði, sem áhrifaniiklar ræður purfa að hafa. Hin uppJesnu, opt ókunnu, lánuðu orð korna eigi beina lcið frá lrjartanu og finna J>ví eigi veg til hjartans. Þessi ujiplestur er og or3ölc pess, að preetar leið- ast til að nota gantlar ræður, sem aðrir liafa sairiið. Otr auðvitað verða álirilln af sliknm upplestri engin eða verri en engin. I>essi ujiplest- ur er auðvitað margfalt ljettari og vandaminni en öll önnur ræðugjörð. Sá sem flytur ræðu sína blaðalaust hann vinnur að minnsta kosti helm- ingi meira verk, en hinn, sem les upji ræðu sína. En verk J>ess, sem flvtur ræðu sína blaðalaust, verður einnig margfalt betra og ræða lians margfalt áhrifameiri en hins, sem les ujip af blöðum. Þetta viður- kenna allir ræðumenn um allan lieirn. Menn verða að flytja ræður sínar blaðalaust. t>að er fyrsti staf- ur í stafrofi allrar ræðugjörðar. I>að er fyrsta skilyrði fyrir J>ví, að ræðurnar geti haft full áhrif. Það er einnig í raun og veru skilyrði fvrir pví, að J>að, senr um liönd er haft, geti rcallazt ræða. Eins og enginn getur lesið, sem ekki J>ekk- ir stafina, eins lieldur enginn ræðu, sem les hana upji af blöðum. I>að er J>á upplestur en ekki ræða. I>að er enn pá meiri munur á pví að lesa upp ræðu eða mæla bana fram, heldur en á [>ví að lesa ujip sálm eða syngja hann. Efnið í sálmin- urn er ávallt hið sama, hvort sem hann er losinn eða sunginn. En sá, sem rnælir fram ræðu sína, getur breytt henni og bætt við hana í ræðustólnum, og pau orðin, sem par fæðast, hafa ávallt iangmest á- hrif. Og öll sönn ræðugjörð stefn- ir auðvitað að pví takmarki, að ceta talað alo’iörlop'a undirbúning's- O O ti o o laust. Þetta var J>að ræðutakrnark, sem höfundur fjallræðunnar setti oss. Að pvl takmarki eigum vjer að stefna, og vjer getum með guðs- hjálp komizt nokkuð áleiðis, pótt fáutn takist að lcomast alla leið. I>að er Hlclegt, að C. II. Spurgeon sje í pessu efni kominn lengst á- leiðis af samtíðarmönnum vorum. Að pessu takmarki getur sá ómögu- lega síefnt, sem les upj> ræður s!n- ar. I>að geta ojit komið fyrir J>au atvik í lífinu, að prestur [>urfi að tala algjörleíra undirbúningslaust. Og hvornig fer J>á fyrir honum, ef hann hefur aldrei vanið sinr á að flytja ræðu blaðalaust '? Prestar á íslandi verða að breyta prjedilcunaraðferð sinni, ef messuföllin eiga að firkka og lcirkj- urnar aptur að fyllast. ]>að er skilvrðiö fyrir J>vf að kirkjulíflð á íslancli geti lifnað við. TIBB8 TEBZLAN ROBINSON & CO. selkip.e:, hafa J>ær mestu og beztu birgðir af alls'konar söguðu timbri hefluðu og óhefluðu og alls konar efni til liúsabygginga. Hið lielzta er ]>eir verzla með er: ' GRIXDA-VIÐIR (heflaðir og ólieílaðir) GÓLF-BORÐ (hefluð og jilægð) UTANKLÆÐNING (Siding) heflnð INNANKLÆÐNING (Cr'i!in<r) hefluð og J'lægð ÞAKSPÓNN, ymsar tegundir A EGGJA-RIMLAR (l.h) ynisr.r tegudir. HURÐIR og GLUGGAR, yn sar stærðir BRÚNN PAPPÍR og TJÖRU-PAPPlR. Koiuið og skoðið og spyrjið er verði cg öðritrn kjörum áður --------en pið kaupið annars staðar- íred* Kobinsoxi, ág 13, 3m. -Forslöð umuður INNFLUTNÍNGUR. í pví skyni aS flýta sem mest aS möguleet er fyrir ]'ví a uðu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúunt fylkisins sem httfa hug á að fá vini sína til að sctjast hjer að. Jressar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsntálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjómarinnur er með öllum leyíilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUXD Á AKU8YRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt pví sem pað tryggir sjálfu sjer pægileg heimili. Ekkert land getur tek ið pcssu fylki frarn að Með LANDGÆDUM. JfaubiBijcms eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUM, VETL- INGUM ogMOCKASINS. GEO. RYAN, HINNI MIKLU JARNERAUTA-VIDBOT, cm menn bráðum verða aðnjótaudi, opnast nú ÍKJÓSiffiEtíliSTir MLEM«DI og verða hin góðu lönd par til scilu með VÆGU VEFvDI 0,. AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve rnikill hagtrr er við að setjast að í slíkum hjeruðuin, í stað pess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráöherraakuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. 46 og hristi rokuna sfna og gnpti eins og íiskur á þurru landi. ,.Frú mín góð“, sagði maður- inn við rimagarðinn blíðlega, „eruð J>jer „Nei, jeg er ekki“, svaraði Mrs. Ilrbleton vonzkulega, „jog cr hvorki Jiingmaður, nje skólakennari til að staada 4 pinna fyrir yður ineð svifr. Jeg er kona, som borgar sína skatta og skyldur, og jeg er ekki neiu kjaptakind, og le.s ekki lieluur possi b<">lvuð dagblöð ylckar, og kæri rnig ekkert um Rússana, ekki lifaudi vitund, svo pjer getið farið.“ „Þjer lesið ekki blöðin,“ sagíi nðkoiTuimaðurinn í ánægjulegum róm, „pá skilur maður [>að“. Mis. Hableton starði tortryggn- idegit á manninn, setn hafði látið sjef ]>cssi undarlegu orð um nninn fara. Hann var stórskorinn, með glaðlyndislegt, rautt andlit, nýrak- aður, hafði skarjileg, kaenskuleg, grá augu og draj> titlinga í sffellu. llanu vur vel búiun, í ljósum föt- nm, stinnu, hvítu vesti, og frairian á bvf var digur gulikeðjn. Mrs. H*bk'ton virtist liarin Hkjast eínuð- 51 sagði hann blátt áfram: „Ó noi! hann hefur ekki fram- ið sjálfsmorð; hvernig datt yður J>að i hug?“ Mrs. Flahleton svaraði engu, en goklc að hörðurn og gljáandi skáji og tók par út brennivínsflösku og lítið vínglas. Hún hálf-fyllti glas- ið, drakk úr ]>ví og settist svo ajitur niður. „Jeg geri ekki milcið að pessu,“ sagði hún, pvf að hún sá að lögreglu]>jónninn horfði skríti- lega á hana, „en pjer hafið gefið nijer snortjiung, svo að jeg varð að fá mjer oitthvað ti! að styrkja taugarnar; livað viljið J>jer láta mig gera?“ „Segja mjer allt, sem J>jer vit- ið,“ sagði Mr. Gorby, og 'starði fast framan í hana; andli.ið á henni breyttist við pað, og vurð dálílið fölara. „Hvar var Mr. Whyte drepinn?“ sjiurði hún. „Hann var myrtur í hansom- kerru á St. Kilda veginurn. ..Á opnu strætinn?“ sjnirði liún í undrunarrórn. „Já, á opnu strætinu?“ 54 „Hvernig var hann f hátt?“ „Ekki mjög hár, dökkur í frarnan, hafði ekkert lcinnskegg og ekki heldur yfirskegg, og einstaklega finn rnaður“. „Yar nokkuð oinkennile<rt við hann?“ Mrs. Kableton hugsaöi sig um eitt augnablik. ,,.Ta-a“, sugði hún loksins, „liann hafði rnóðurmerki 4 vinstra g'agn- auganu, cn J>að huldist af hárinu, og J>að fnunu fáir hafa sjeð J>að“. „Sami er maðurinn“, sagði Gorby við sjálfan sig, „jeg er 4 rjettri leið“. „Mr. Wliyte sagðist vera nykorn- inn .frá Englandi“, hjelt konan á- fram. „t>ess vegna liafa engir kunningj- ar J>ess látna [>ekkt líkið“, sagði Gorby við sjálfan sig. „Hann tók herbergin, sagðist ætla að verða hjá mjer sex mánuði, og borgaði viku-leigu fyrir fram, og hann horgaði æfinlega reglulega eins og heiðvirður maður, pó að jeg trúi fyrir mitt leyti ekki karlmönn- um. Ilann sagðist eiga inarga vini 43 brauði, og pað án J>ess henni væri J>að sjálfri að nokkru leyti að kenna. I>að er óliætt um J>að, að liafi Ad- ain verið reiður við Evu fyrir að cta eTilið oít verða orsök f pví að ]>au voru rekin út úr garðinum yndislega, [>á liafa ejitirkomendur hans hefnt sfn úsjiart á dætruin Evu fc rir synd liennar. Mrs. Hable- ton var ein af [>eim mörgu konuin, sem sjálfar eru iðjusainar og sjiar- samar, en cru gijitar íiiönnuin, sem ctu konum sínum og börnuin til bölvunar. I>að var engin furða ]>ó að Mrs. Hableton inniblndi alla sína pekkingu á karlkyninu í J>essu gremjufulla spakinæli: „Karlmenn eru illtnenni.“ Það var hennar sann- færing, og hver getur sagt, að liún liali ekki haft fulla ástæðu til pess? „I>eir cru illmenni“, sagði Mrs Hable- ton; „peir gijitast kvennmanni, og gera hana að áburðarjálki, en sjálfir sitja J>eir lijer og par við freyð- andi bjórkollur, og lcalla sig lierra sköpunarverksins“. Possum Villa var heldur óglæsi- legt hús með einum bogaglugga og mjóum palli að framan. Kring.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.