Lögberg


Lögberg - 24.12.1890, Qupperneq 7

Lögberg - 24.12.1890, Qupperneq 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDACINN 24. DES. 189O. 1 FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI. (Eptir íxnfold) Ileykjavík 15. nóv. rnESTVÍGÐint sunnudag U. f>. m. að Hvammi í Dölum prestaskóla- kand. Ivjartan Helgason. Prófastur sk 1 i’aður af biskupi 4. b. m. 1 Norður-Þingevjar pró- fastsdæmi slra Halldór Hjarnarson á Prestliólum. líeykjavík 19. nóv. Afi.ahrOgi). Afli er nokkur í flestum veiðistöðum 'njer við flóann sunnanverðan, f>á sjaldan á sjó gef- ur. Gæftir nijög stirðar og stopular. Mannai.át og si.vsf a ri r. A laugardaginn 8. f>. m. drukknuðu 2 meun á Króksós, en premur varð bjargað ; báðir peir sem fórust voru einhleypir inenn, annar Einar nokk- ur Gottskálksson, gamall inaður frá Bakka, en hinn unglingur. Deir voru báðir úr Garði. Að Stangarholti í Myrasýslu andaðist 17. f. m. á 63. aldursári merkiskonan Guðrún .íónsdóttir, hreppstjóra i Galtarholti, gipt 24. júní 1849 Guðmundi Guðmundssyni frá Jarðlaugsstöðum, síðan í Stang- arholti, sem lifir liana og 3 synir peirra hjóna, Jóhann bóndi í Stang- arhoiti, Jón á Valbjarnarstöðum og Guðmundur. „Guðrún sál. vai val- kvendi og í sinni stöðu fyrirmynd“. í f. m. andaðist á Snarianstöð- um í Lundarreykjadal Guðmundur E. Waage, bróðir Eggerts Wáage í Reykjavík, „þrekmaður mikill til líkama og sálar, fróður um margt, fjörugur og skemmtinn“. Hann var kominn nær sjötugt. lirýðguminn bundinn ! Til marks um f>að, hve drykkjusiða- flónskan getur verið og er mögnuð enn, þrátt fyrir liina öflugu bind- indishreyfingu hjer á landi, er sú saga af brúðkaupi einu í Rangár- vallasyslu í haust, sönn og áreiðan- leg, að brúðgumínn sjálfur varð svo ölfaður í veizlunni, að brúð- kaupsgestirnir urðu að binda hann, til f>ess að hann meiddi J>á ekki og sjálfan sig til stórskemmda! £>eir voru f>að betur gáðir, f>ótt drukknir væru líka, að f>eir höfðu ráðdeild á pví. Rvík 22. nóv. Landsiíankinn. Á tlmabilinu frá 1. júll til 30. sept. J>. á. hefir landsbankinn samkvæmt ný-auglyst- um reikningi hans lánað út rúml. 97,000 kr. Dar af eru vixillán (keyptir víxlar) miklu ineiri en áð- ur hefur gjörzt, nær 42,000 kr. ; f>ar næst sjálfskuldarábyrgðarlán 22,500 kr. ; og fasteignarveðslán 22,000 kr. Borgazt hefur af lánum á sama ttmabili nál. 67,000 kr., par af víx- illán rúm 34,000 kr. í vexti liafa greiðzt rúm 1 1,000 kr. í sjiarisjóðsdeild bankans voru lagðar inn 74,568 kr., og teknar út aptur 72,986 kr. í sjóði átti bankinn fyrirliggj- andi í reikningslok 93,709 kr. Eignar- og veltufje bankans er nú orðið nokkuð á aðra miljón kr.: 1,031,433 kr. l>ar af er seðlafúlgan 430,000 kr., sjiarísjóðsinnlög 484,700 kr., og varasjóður nál. 117,000 kr. Af varasjóðuum heyra 22,871 kr. til jsjiarisjóðs Roykjavíkur; 62,330 kr. voru komnar inn í varasjóð bankans sjálfs í fvrra árslok ; en 31,493 kr. eru „ytnsar tekjur, sem enn eru eigi lagðar við varasjóð“, en eru á leiðinni þangað, sem sje, — fyrir fram greiddir vextir o. s. frv. Fói.kstala f reyk.iavík. Annað- aðhvort rjett 8700 eða mjög nálægt }>ví er fólkstalan nú í Reykjavík, ejitir manntalinu 1. nóvbr. Hetir [>á ibúum höfuðstaðarins fjölgað nær um þriðjung á hinuin síðustu 10 áruin; voru 2567 árið 1880. Tíu árum f>ar á undan voru J>eir 2024 og enn tiu árum áður (1860) 1444, eu 890 irið 1840, og 307 árið .1801. Mannalát. Sunnudaginn 16. f>. m. andaðist inerkisbóndinu Olafur Dorvaldsson í H tfnarfirði, nær 79 ára, lengi hrepjisstjóri í Alptanes hrepjú. Hinn 6. þ. m. andaðist að Með- alfelli í Kjós merkisbóndinn Brynj- ólfur Einarsson, fyrruin hrejipstjóri og hreppsnefndarinaður, Iiálfsjötugur að aldri, sonur Einars prests Páls- sonar á Meðalfelli og Ragnheiðar Maoriúsdóttur löomanns Ólafssonar, systur Finns prófessors Magnússonar. Magnús lögmaður var bróðir Egg- erts Olafssonar, en kona Magnúsar Ragnlieiður Finnsdóttir biskups. í nótt andaðist hjer í bænum frú Kristjuua Jónussen, ekkja Jón- asar Jónassen fyrrmn verzlunarstjóra í Reykjavík (Glasgow), alsystir G. kaupmanns Zoega og J>eirra syst- kina, 62 ára að aldri. Hún átti engin börn sjálf, en ól uj>p inörg tökubörn, við lítil cfni hin síðari árin; ]>ví dugnaður ínikill og hjálp- fysi fór saman. R>Ik, 26. nóv. Aflahiíögð. Hjer aflaðist vel í gær, af vænni ysu helzt. Fiskur er fyrir og alli væri hjer góður við Faxaflóa, ef betur gæfi á sjóinn. Mannalát. Hinn 26. okt. síð- astliðinn andaðist að heiinili sínu Glæsibæ í Skagafirði frú Sigríður Jóhannesdóttir. Hún var fædd 23. janúar 1851 í Kristnesi í Eyjafirði. Ilinn 31. júlí 1879 gijitist hún manni sínum, Arna hjeraðslækni Jónssyni. — Áttu J>au hjón saman 4 börn; af þeim lifa 2, en 2 eru dáin. Ur Húnavatnss^slu skrifað 16. p. m.: „Nflega (5. þ. m.) drukkn- aði Sigurður Jónsson, merkur bóndi i Hindisvík á Vatnsnesi, á leið heim til sín frá Blönduósi, og með honum einn ungur maður og dug- legur, Guðmundur Eiríksson á Valda- læk. t>eir voru 2 á bát, Sigurður var orðlagður sjómaður, enda J>rek- maður mesti. Hann mun hafa verið nálægt sjötugu11. Úk Reykjavík er svo skrifað í brjefum hingað, að lir. yfirkenu- ari Halldðrl Kr. Friðriksson (faðir Móritz læknis. sem nú situr í varð- haldi í Höfn) hafi ætlað að sigla til Ilafnar með j>óstskij>inu í nóv- emberlok. Er imelt að inótlfetið leggist mjög pungt á liinn gamla mann. PAUL WALTLR Ilefur klukkur á $1,50—15,00, lír af öllum prísum. — Allskonar Rtillsláss eins gott og billegra en hægt er aö fá annarstaöar i bænum Hreinsar tír fyrir $1,00. Gerir við gullstáss mjög billega. PAUL W A L T E R 397 Ross Str. [15 oc. 2 m Mutual Reserve Fund Life Association of New York, er ntí pað leiðandi lífsábyrgðarfjelag 1 Norður-Ameríku og Norðurálfnnni. bað selur lifsábyrgðir næni helinitigi ódýrri en liin gömlu hlutafjelög, sem okra tít af þeim er hjá þeim kaupa lifsábyrgð nærri hálfu meir eri lífsábyrgð kostár að rjettu lngi, til þess að geta sjúlflr orðiö millíóneia''. I>ett,a fjelag er ekkert hluta- fjelag. I>ess vegna gengur nllur gróðl l>pss að eins til þeirra, sem i því fa lífs- áliyrgð, en alls engra annara. Svnishorn af prísum: P'yrir $1000 borgar maður sem er 25 ára $13,76 j! 35 ára $14,93 45 ára $17,96 30 „ $14,24 40 ., $16,17 50 „ $21,87 Eptii' 15 ár geta iueiin fengið allt sem þeir liafa borgað, með hárri rentu, eða þeii' láta þuð ganga til að borga sínar ársborganir framvegis en hætta þá sjálfir að borga. _ Líku getur borgun minkað eptír 10 ár. Peningakraptur fjelagsins, til að mæta ófeliandi títgjöldum sr fjórar og hálf millíón. \riðlagasjóður þt'jár millíónir. Stjóniarsjóðui', til tr)rggingar $400,000. Menn mega ferðast hvert sem þeir vilja og vinna hvað sem þeir vilja, en að eins heilsugóðir, vandaðir og reglu- samir menn eru teknir inn. Fi'ekiiri uppiýsingar fást hjá W. H. Paulsson, (Gk.neiial Agknt) WINNIPEG Johannes Helgason (Speciai, Agknt) SELKIRK WESP. A. R. McNÍchol Mtmayer. 17 Mclntyre lllock, Winnijieg. Leitid um allan bæinn, ef pid viljid, en hvergi skulud pid finna pvilik happakaup( sem vjer bjodum alla thessa viku, Y F I R F R 0 K K U Karlmauna og drengja hnfnm, skinnhnfnm o. s. frv. Allir verksmiðjueig'endur fvrir austan Witinipeg virðast vitn, að WalslTs klæðabúð birgir fólkið sífellt nj ji með óheyrðnm firnum af fatnaði. Þeir liafa því síðastliðnar vikur einlægt knúið á dyr hjá oss til að verða af með birgðir sínar. Enginn liefur enn getað sakað WAÍ.SII 11111 það, að bann hafi setið af sjer færi til að gera góð kauj>. I>rjár stórar, áreiðanlegar verksmiðjur seldu oss allar birgðir sínar vikunn, sem leið, af yfirfrökkun., fatnaði, skinnhúfum, o. s. frv. fyrir sárlágt verð., og nú kemur ...........STOR KJORKAUPA TIATID FYRIR WINNIPEG............................................ Karlmanna-yfirfrakkar $3,75 og yfir; Fea Jac.kets $3.50; karlfatnaður $3,50; drengjafatnaður $2,50; barnaföt $1,00; skinnhúfur úr persnesku lambskinni, oturskinni? selskinni, bjórskinni o. s. frv., fvrir 50 ets. dollars- virðið. — Heil fjöll af yfirfrökkum. Munið ejitir staðnuin. No. 513 Main St., Gagnv. City Hall. NÝ MEÐTEKNAR STÓRAR BYRGÐIR AF S3Ia,ia.S8-fc-o§; ire-fc3c»E8,2?-"i£>-€Íi?xaji33., —ALKLÆDNADUR. BUXUR, YFIRFRAKKAR^ ----------— ALLT NÝJASTA SNI+).--------- Ljómandi úrval AF TILBÚNUM FÖTUM. - Skotsk, ensk og canadisk NÆRFÖT. S K 1 N N K Á P U R <><: S K I N N H Ú F U R. C. A. Gareau, Klædasali, Skraddari. Merkid er: GYLLTU SKÆRIN, 324 Main Str., Gagnvart N. P. Hótellinu. [l.Okt.Z OKEYPIS HIMIUSRJETTAR- JjUanitoba & Ijtortiticötur- b r a u t i n. Landdeild fjelagsins lánar frá' 200 ti) 500 dollara með 8 prCt. leigu, gegn veði í heimilisrjettar- löndum fram með brautinni. Lán- ið afborgist á 15 árnm. Snúið yður persónulega eða brjef- lega á ensku eða íslenzku til A.3T, Edeu Land-commissioners M. & N.- West brautarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. FiuUur! W. H. D0MINI0N 0F CANADA. 1 1 • • tlppbobblnilíiiU'i, uirbinganvaíiur, fastcignasali, er fluttur til 551 MAIN STREET. Vistráðastofa Northern Paciflc & Mani- toba flutt á sama stað. Jeg reyni að leysa samvizkusanilega af hendi öll störf, sem mjer er trtíað fyrir. Jeg geri all.\ ánægöa; liorga hverj- um sitt í tíma. Htísbtínaði allskonar hef jeg jafnan nægtir af. Nógar vörur. Happakaup handa öllum. A. B. CAIL, býr til og selur kátsjtík-stimpla, merkiplötur, innsigli, ein kennisskildi, farangursmerki, stálstimpla, brennimerki o. s. frv. 479 Main Str. Winnipeg Man, [Okl. 3m isjanir oteypis ijrir lijciiir uianna. 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Mnnitoba og Vestur-Teiritóríunum í Canadaókeypis fviir landuema. Djúpar og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægð af vatui og skógi og meginhlutinn nálægt járnbraut. Afrakstur hveitis af af ekrunni 30 bush ef vel er um btíið. ’’ í HINll FR.IÓVSAMA B E L T I, í Rauðár-dnlnum, Saskntchewan-dalnum, Penee River-dnlnum, og umhverflslÍEíri andi sljettlendi, eru feikna nnklir tlákar af ágætasta akuriendi, engi oir beitilandi — hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. M á 1111 - n á ni a I a n d. Gull, silfur járn, kopnr, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáms- landi; eldiviður þvi tryggður um allun aldur. .1 Á R X B K A H T F R Á II A F I T I L II A F S. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sanibandi við Grand Trunk og Inter Coloniai-brnnt irnar mynda oslitna járnbraut frá öllum hafnstööuin við Atlauzhaf í Cnmula til Kyrrahafs. Stí braut liggur um miöhlut frjinMrun beltifinx eptir því endilön•• u oir um hnia hnkalegu, tignarlegu fjallaklasa, nortur og vestur af Superior-vatni og u,„ liin nafnfrægu Klettnfjöll Vesturheims. ' 8 II c i 111 æ 1111 loptslafif. Loptslagið í Manitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt hið hetíi", m t Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; vetuvinu kaldur ó } og staðviðrasamur. Aldiei þoka ogstíld, og aldrei fellibyljir eins og sunnai i’ 1.,.; S A M It A M> S S T J Ó R X I \ i V \ \ \ p 4 gefur hverjum kailmanni yflr 18 ára gömlum og hverjuur kvennma fyrir familíu að sja I«0 ckrur af laudi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi btíi á landinu o- vrki bað A »*.nn hatt geist hverjiiin manui kostur á að verða eigamli sini.ai' áb/lisjarðar og sjalfstæöur 1 efualegu tilliti. jnsjaioar nni, sem hefur 1 Manitoba I Þeirra stærst ÍSLEKZKAR \ Ý L E \ D Lr R og canadiska Norðvesturlandinu eru utí þegar st fnaða rst er KY.IA ISLAND liggjandi 45—80 mílur norðni' asttðldu 8 uýlendunum er mikið af óbvggðii, ágætu ’aku'r- ’og béi'tMurdf' um ^ð^an uppiyslns'‘r 1 *’essu efni «etur hver sem vi» með því áð skiifa, Thomas Bennett, T)OH. GOVT. IMMTGRA TTOX JGK.Y'T I'.fia li* R«'|]<h Ulsoil. (islcuzkutN utnboðsmanni) 1H)M. GOVT IMMlGJUrtOK OHFICK*. WINMIPEQ. - • • * CANADA.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.