Lögberg - 04.03.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.03.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERO, MIDTIKUDAOINíl 4. MARZ r8»l. 5 máli. Finnst mönnum hún vera övingjarnleg andspænis Hudsons- flóa-brautinni ? Mr. Campbell er að bjóða sig fram sem fulltrúi Winnipeg-bæjar á sambandspinginu. Mr. Campbell heldur pví fram, að pað sje einmitt sambandspingið, pað ping) sem hann er að reyna að komast inn í, sem eigi að leggja frr rn aðalmagn fjár pess er Hudsonsflóabrautin verði lögð fyrir. Hvað virðist mönnum eiginlega meira verða heimtað af Mr. Camp- i>ell í pessu múli ? Setjum svo að hann hefði Htiö tkakkt á petta mál sem fylkispingmaður, og styrkurinn frá pessu fylki hefði átt að vera meiri. Vitaskuld dettur oss ekki eitt augnablik í hug að halda pví fram. Fn setjum svo, að Hudsons- flóabrautin hefði átt að fá raeiri st.>'rk frá fylkinu. Ilvað kemur pað V1ð hinni fyrirhuguðu pingmennsku Mr. Campbells í Oitawa ? H ramkoma Mr. Campbells í Hudsonsflóa-brautarmálinu ætti ein- mitt, pegar rjett er á litið, að vera flin öflugustu meðmæli með honum Vi sambandspingsins hjá öllum peim mönnum, sem annt er um pá braut. Allir vilja peir, að sambandspingið f?eri sem mest fyrir brautina. Og það er einmiit pað sama sem Mr. kampbell vill. Hann vill að sam- flandspingið geri svo mikið fyrir brautina, að Manitobafylki purfi lítið að gera. Látið pví ekki blindast, landar Winnipegba;, af rógi afturhalds- snnanna. Sje yður annt um að autin verði lögð, pá greiðið ó- auðir atkvæði með Mr. Campbell á morgun. Heimskringla leggur frjálslynda flokknum lijer 1 Canada pað út til skammar, að hann skuli ekki hafa ieitað til demókratanna í Banda- ríkjunum viðvíkjandi viðskiptasam- kandi, heldur tekið höndum saman við rcpáblíkanska flokkinn par. •fá, er pað ekki líka einstakur barnaskapur af frjálslynda flokknum tljer, að hann skuli fara að leita f'i pess íl kks í Bandaríkjunum, Sem við völdin situr, pegar hann 'ii reyna að koma á samningum Vlð f’að lan<t i Slíkt nær náttúr- ha engri útt! I3að er ekki furða pó Heimskringla hneykslist á öðru eins. En pað undarlegasta er, að demókratarnir í Bandaríkjunun, hafa ekki haft eins opin augu fyrir pess- ari ó'næíu eins og Iieimskringla. E>eir hafa eklci pykkt petta minnstu vitund við frjálslynda flokkinn. E>vert á móti hafa peir heldur styrkt málstað hans. Bann 4. febr. síðastliðinn lagði Carlisle, foringi demókratanna í öldungadeild con- gressins, tillögu til pingsályktunar fyrir deildina pess efnis, að sam- eiginleg nefnd yrði sett úr báðum deildum congressins, til pess meðal annars að gera uppkast að samningi, er greiddi fyrir pví að Bandaríkin og Carada kæmu sjer skyndilega saman um algcrt afnám tolla á peim vörum, sem fluttar eru milli pess- ara landa. Svona eru demókratamir barna- legir. I>eir sjá ekki, hver ómynd pað er, að frjálslyndi flokkurinn hjer skuli vera að snúa sjer til pess flokksins par syðra, sem situr við völdin. En pað er ekki ólíklegt, að augu peirra uppljúkist, eptir að peir hafa nú sjeð, hvernig Heimskringla lítur á petta mál. Enginn íslendingur, sem er hlynntur kosningu Mr. Campbells, má láta hjá líða að greiða atkvæði á morgun. Gætið pess, að kosn- ingin getur leikið á einu einasta atkvæði, og að hver tvö atkræði Campbells-manna, cem ekki eru greidd, hafa sömu pyðingu fyrir úr- slit kosninganna eins og hvert eitt, sem greitt er rneð Macdonald. Öllum löndum vorum hjer í bænum, sem ætla að greiða atkvæöi með frjálslynda flokknum á morgun, leyfum vjer oss að benda á eitt mikilsvert atriði: Verði peir í vinnu, pá mega peir ekki láta bregðast að skilja eptir heima hjá sjer greini- legt skfrteini um pað, hvar pá sje að hitta, svo að mögulegt verði að finna pá og flytja pá á kjörstaðinn. Allir, sem ekki eru í vinnu, ættu að bíða lieima pangað til ptir verða sóttir. Munið eptir, íslendingar, að merkja rjett kjörseðilinn á inor^un: setja kross (x) át undan nafni Campbells, en varizt að gera nokk- ur önnur stryk, eða setja nokkuð pað á seðilinn, er geti auðkennt hann frá öðrum seðlum; pá verður hann ónyttur, og pjer missið at- kva>ði yðar. Minnizt pess, íslendingar, á morgun, sem Mr. Árni Friðriksson benti mönnum á á fundinum á föstudagskveldið var, að ef frjáls- lyndi flokkurinn kemst að völdmn, pá geta verzlunarmenn bæjarins selt yður nauðsynjar yðar framvegis með miklu lægra verði en að undan- förnu. Gleymið pví ekki, og greið- ið par af leiðandi atkvæði með Mr. Isaac Campbell. GEFID BURT hverjum peim sem kaupir 1 pd. af „Wolverton Ba!(ing Powder'1 og sem getur getið rjett upp á pví númeri, sem vjer setjum á tjeð Bed Room set (pað eru 3 stykki) Númerin ganga frá 1 til 100. David J. Dyson & Co. WINNIPEG. Til sölu í J. HELGASONAR Grocery bud s E L K' K. V • JL • EDiNBURGH, DAKOTA. Verzla með allan pann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunum út um landið (genera'l stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars taðar. A pamphlet of Information and ab-. yatractof the lawa.flhowing Ilow to/ Obtain Patentfl, CareatH, Trade/i Marks, Copyrightfl, tenxt Jru./Æ MUNN 6l CO. /jy Brondway, G; - N <> w Vork. F. H. ffilder Justice of Peacc, Notary Public og logájalaritari hagls og elds vátryggjandi, fasteignasali; annast löglega bók- un og framlögu skjala og málaflutningsathafnir; veitir lán mót fast- eignar-veði I eptiræsktum upphæðum og með ódyrustu kiörum. Vátryggir uppskeru gegn hagli í hinni gömlu, áreiðanlegu F. A. P. Cavalier, N. Dak. D0MINI0N 0F CANADA. 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilnndi í Manitoba og Vestur-Territóríunum í Canada ókeypi* fyrír landuema. Djópur og frábærlega frjóvsamur jarðvegnr, nægð af vatui og skógi og ineginhlutinn nálægt járnbraut. Afrakstur hveitis af af ekrunni 30 bush., af vel er um búið. IHINlí FKjévSAMA BELTI, í Kauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace Kiver-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlendi, engi og beitilaadi — hinu víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. Málm-náma land. Gull, silfur, járu, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáma- landi; eldiviður pví tryggður um alian aldur. JÁRNRRAllT FRÁ HAFI TILHAFS. Canada Kyrrahafs-járnhrautin í sambandi við Grand Tvunk og Inter-Colonial-brant- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu eg um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Superior-vatni og um hin nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Loptslagið í Manitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt hið heiluæm t Ameríku. Hreinviðri og jiurrviðri vetur og sumar: veturinn kaldur, en hjr og staðviðrasamur. Aldrei jioka og súld, og aldrei fellibyljir eins og snnnarílani SAMBANDSSTJÓRNIN í CANADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni, sem hefur fyrir familíu að sjá 160 ekrnr af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu tilliti. ÍSLENKKAR NTFlENBFR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar st fnaðar á 6 stöðum Peirra ctfprvt or IV Y.T A TfíT A ~\TTi tr oa ?i... vestur-; er ALPT. numdu landi og l.áðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur tlan*‘ AKfíl /.fr-y LgyDAN' er 110 mílur suðvestur frá Winnipeg, ÞIKd- VALLA-NYLLA />.i ' 2>i0 mílur í norðvestur frá Wpg., QU'APPEl.I.E-NÝ- I. ílur suður frá Þingvalla-nýlendu, og ALBEItTA-NÝLENDAN f f',f> Calgarv, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síð- om er rnikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitiiandi. llS»f ' ípis'1 efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa LENDAN um 2" um 7O mílur 1101 asttöidu 3 nýlendu Frekari npji'ýt um )>að: rn h 0 ín a s B e n n e 11, DOM. GOVT. IMJIIGRATION AGENT, Eða B. L. Baldvinson, (> sletizkutn umboðsmanni) DOJI. GOV'T IJIMIGRATION OFFICES. WINNIPEG. - - - - CANADA. 202 yrir þá sem lieimurinn er óár Ur með- í>að eru vafalaust n menn til, sem halda að Ner( j ,erið einstaklega viðfeldinn lngur, og að grimmdarverk jali ekki verið annað en ó\ Sa djarfmannleg tiltæki; og 'afalaust líka til fólk, sem Ur> að Hinrik 8. hafi verið 1 garmur með konuríki, og vorkenna 'onum, aÓ hann skyldi eiga sex °nur. Dess háttar fölk hefur með- anmkvun með verstu óbótamönnum, lt,lr a f>& sem einstakar lietjur, er lafi sætt illri meðferð vegna skamm- syni löggjafanna. Pað er til mál- tækl> sem segir, að heimurinn lemji I>a sem fallnir liggi; en sje pað satt, að helmingurinn af heiminum fari svo miskunnarlaust að ráði sínu þá er hitt eins víst, að hinn helrn- 'ngurinn huggar pá sem í nauðir ratað með smágreiðvikni. í)g þannig var þvi varið, að prátt fyrir þaö að almenningur manna var sannfærður um, að Fitzgerald mundi 'era sekur, þá Ktti hann samt vini °g meðhaldsmenn, sem drógu hans taum og hjeldu {>ví fram, að hann I 215 ara en lífið í brjóstinu á sjer. „Madge!“ svaraði hann alvar- lega og tók aptur í hönd hennar, „þú veizt ekki, hvað þú ert að biðja um.“ „Jú, jeg veit það,“ svaraði hún fjörlega. „Jeg bið þig um að frelsa sjálfan þig — að sanna að þú sjert saklaus af þessum voða- lega glæp, og að leggja ekki líf þitt í sölurnar fyrir—“ Svo þagnaði hún, og leit vand- ræðalega á Calton, því að hún hafði enga hugmvnd um, hvað Fitz- gerald mundi ganga til að þegja. „Fyrir kvennmann“, bætti Cal- ton við blátt áfram. „Kvennmann!11 sagði hún og skalf í henni röddin, en hjelt enn þ& í híndina á unnusta sSnum. „Er-er-er það af þeirri ástæðu ?“ Brian leit undan. „Já,“ segði hann með lágum, rámum rómi. Dað kom sár kvalar-svipur á föla andlitið á henni; hún Ijet höf- uðið hníga niður, tók höndunum fyrir andlitið og grjet beisklega. Brian liorfði á hana hálf-kergjulega, og 210 legginn á honum. „Bíðið þjer við! yrði nokkurt gagn að því?“ Calton hikaði við eitt augnablik, því að honum datt í hug, að ef Brian skyldi ganga það til að þegja, sem hann hugði, kunningsskapur við einhverja gipta konu, þá mundi hann fráleitt segja unnustu sinni frá því — en að hinu leytinu var ekki ómögulegt að honum kynni að ganga eitthvað annað til, og Cal- ton treysti Madgo til að komast að því. Með þessum hugsunum sneri hann sjer við, að henni: „Já“, svaraði hann óhikað, „þ«ð getur orðið honum til Iífs“. „L>á ætla jeg að fara“, sagði hún hiklaust. „Hann er mjer meira en faðir nnnn, og geti jeg frelsr.ð hann, þá geri jeg það. Blðið þjer við“; og svo hljóp hún út úr stof- unni. „t>að er óvenjulega hugprúð stúlka þetta,“ tautaði málafærslu- maðurinn fyrir niunni sjer og leit út um gluggann. „Ef Fitzgerald er ekki hreinn og beinn auli, þá hlýtur hann að segja henni allt — 207 líf manns er í hættu, þá astti hún að leggja á tvær hættur með hvað sem vera skal, heldur en láta hengja hann“. Einn dag fór Calton ofan til St. Kilda. L>etta vandræðamál lá honum þungt á hjarta, og liann ætlaði að tala við Madge uin það; jafnframt ætlaði hann að fá aö vita hvort hún vildi lijálpa sjer til að fá upplysingar þær sem hann þurfti á að hp.lda. Hann bar mikla virð- ingu fyrir Madge, þvl að hann vissi hvað mikill maður var i henni, og áf því að hann sá, hve heitt Brian unni henni, þá hjeh hann að hann kynni að fást til að gangast við öllu, ef hún fyndi hann og ætti tal við hann um inálið. Þegar málafærslumaðurinn kom ofan til St. Kilda, varð hann þess var, að Madge hafði beðið hans ineð mikilli óþreyju; og þegar hann kotn inn í stofuna, þar sem húu var, stökk hún upp úr rætinu og rak upp fagnaðaróp. „O, hvar hafið þjer allt at ver- ið?“ sagði hún með innilegleik um leið og þau scttust niður. „Jcg Ucf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.