Lögberg - 11.03.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.03.1891, Blaðsíða 2
2 LÖOBERG, MIDVIKUÐA.GINN 11. MAR7. i8*l. Hrnry Wadsworth Loogfellow. Fyrirlkstuk FLUTTUR 1 WlNNIPKG h. okt. 1890 AF Síra F. J. liergmann. Fram »ð f>essum tíma hafði Lonjrfollow ekkert ritað, sem gasti gofið nokkrum manni hugmynd um, að hann mundi vorða heims-frægur maður. Á college-árum sínum hafði hann látið prenta ein sautján kvaeði eptir sig í treimur helztu tímarit- unum, sem pá voru til. Hreint og tilgerðarlaust mál og hugsanir, sem báru vott um anda, er elskaði allt f^rurt, gott og satt, er hið ein- kennilega við pessi kvaeði hans. I>au gátu gefið þjóð hans, sem J>á átti sro fáa atkvæðamenn í bðk- menntalegu tilliti, ron um, að hann mundi skipa skáldasess næstur Bryant, en að hann mundi nokkurn tíma verða honum snjallari, mundi eng- um pá hafa komið til hugar. Ef ekki hefði verið tekið eptir pessari pyðingu á einum óði Hórazar, sem áður var nefnd, og ef sá Mr. Orr, sem eptir henni tók, hefði ekki komið með sína djarfmannlegu til- iögu uin, að hann yrði gjörður að prófessor, er eins liklegt, að J>á hefði verið cinu skáldi færra á Par- nassus; J>vi hæfilegleikum Longfel- lows var pannig varið, að auðvelt hefði verið að slökkva skáldneist- ann í brjósti hans. — Af þeim sau- tján kvæðum, sem hann pegar hafði látið prenta, rarðveitti hann að eins fimm; liin gaf hann gleymskunni. Eptir púrítanska trúarofsann á Englar.di, kom, eins og kunnugt er, apturslag resforaííon.t-tímabilsins með voðalega siðaspilling. Trúarofsinn var engu minni hjer i Ameríku; allra-lökustu ofstækismennirnir leit- uðu einmitt hingað og hvergi gátu peir komið á öðrum eins gaura- gangi og einmitt hjer. En pegar berserksgangurinn var kominn af pessum trúarofsa hjer, vörpuðu menn sjer ekki úr einum eldinum í ann- an, heldur blátt áfram vitkuðust, komu til sjálfra sín aptur. Lífs- skilyrðin lijer roru miklu erfiðari og pyngri en á Englandi. Erfiðið og baráttan fyrir lífinu hjer 1 frum- býlingsskapnum kom í veg fyrir, að menn steyptu sjer út í aðrar eins öfgar og gjört var á Eng landi. I>ess vegna gefur Ameríka heiminuin einmitt á pessu nýja end- urvitkunar-tímabili flokk hinna hrein- hjörtuðustu skálda, sem nokkurn tíma liafa rerið samtíðismenn meðal einn- ar pjóðar — Bryant, Longfellow, Hawthorne, Emerson, Holmes, Lo- well. Allir eru peir af Púrítönum komnir og allir sameina peir við breinleika hugarfarsins hina maniiúð- legustu lífsskoðun. I>essi andlegu stakkaskipti, sem hugsun pjóðarinn- ar tekur á pessu tSmabili, er óneit- anlega cinn af fegurstu köflum mannkynssögunnar. III. Lonrrfellow dvaldi átta mánuði n í París. Ilanu lagði sig eptir mál- inu af mesta kappi og bókmennta- sögu landsins drakk hann f stór- um teygum. Af merkum mönnum, sem pá voru uppi meðal Frakka, virðist hann bezt hafa kynnzt Jule: J'.'nin; peir urðu góðir vinir og endurnyjuðu pá vináttu t(u árum seinna, pegar Longfollow aptur kom til ParS.'ar. Frá Frakklandi fór hann til Spánar og dvaldi par pangað til um miðjan desembcr 1827, er hann fór til ItalSu. I>ar dvaldi hann hjer um bil árlangt. I>aðan fór hann til D^zkalands og var par pangað tit S sep.ember 1829; pá hvarf hann heirn aptur og tók við kenn- arastörfum við Bowdoin. Fáir inunu pá hafa verið jafnlærðir menn f Ameríku og hann var orðinn. Hann var nú að eins 22 ára gamail, fag- ur sfnum, hinn prúðasti 1 allri um- wengni og að öllu leyti Innfl efui- ieoasti. Við kcnnsluna lagði haui; < >i ost u alúð og póttu lærisveinar h.vus taka meiri framförum og verða betur að sjer, en menn höfðu áður átt að venjast. Hann hafði ákaf- lega mikið að gjöra og pó voru laun hans ekki meiri en púsund dollars um árið. Árið 1831 giptist hann dóttur nágranna íöður síns i Portiand. Ilún hjet Mary Storer Patter og var bæði fríð kona og góð. Nú líða fjögur ár. Hann ritar stöku sinnum fyrir North American Hevievr, sem pá var nfbyrjað; aldrei ritaði hann um annað eu bókmenntir. Á pessum árum mun hann hafa samið sitl fyrsta skáldrit. Hann kallaði pað „Outre Mer“. I>að kom ekki út fyrr en 1835. I>að er ferðasaga hans um Norðurálfulöndin: Frakk- land, Spán, Ítalíu og I>ýzkaland. Hið unga skáld sjor hvervetna feg- urð og dýrð. Heimurinn og lffið virðist honum eintómur skáldskapur. Sólskinið, — pað er hans Iffslopt. Hann er seint og snemma að safna blómum. Yfir allri lýaing hans hvllir eins og einhver reykur, — eins og pegar gufur jarðarinnar eru að stíga upp á vorin, svo mynd- irnar verða fremur óskýrar, en ilm- urinn angar hvervetna móti manni. I>að er munur að lesa ferðabækur skáldanna nú á dögum. I>ar verð- ur maður ekki var við neinn reyk; allt er skýrt og ljóst og gagn- skoðað. En pað vantar Ifka ilminn. Bókinni var tekið með báðum hönd- um. Efnið var nýtt og meðferðin pótti aðdáanleg. Árið 1834 bauðst Longfellow ný staða. Harvard College kaus hann fyrir kennara 1 nýju málun- um, pegar Professor Ticknor hætti kennarastörfum. Honum var gefinn kostur á, að ferðast til Norðurálf- unnar og boðið 1500 dollara kaup um árið. I>essu boði tók hann feg- insamlega. Til I>ýzkalands vlldi hann endilega fara og um leið ferð- ast um Norðurliind og læra skan- dinavisku málin. Hann lagði af stað með konu sinni f aprii 1835, dvaldi um stund í Lundúnaborg og var par tekið tveim höndum af skálduin og rithöfundum. Daðan fór hann til Svfpjóðar og ferðaðist par fram og aptur. Ham> undi sjer par dæmalaust vel. Honum fannst hann vera kominn til Álfheima. Hvert horn var troðfullt af róman- tfk, svo hann varð nærri drukkinn. Nokkuð fundust honum samt bænd- urnir punglamalegir. En einna ljót- ast af pvf, sem hann sá, voru prest- ar reykjandi á götunum eða sitjandi með púnskollur fvrir framan sig og spil í hönd á drykkjustofunum. Sænska tungu las Longfellow af miklu kappi bæði f Stokkhólmi og Uppsölum. I>aðan fór ,Iiann til Kaupmannahafnar og nam dönsku hjá Balling, umsjónarmanni konung- lega bókasafnsins. Finnsku lærði hann einnig í pessari ferð, svo að hann gat lesið hið fræga hetju- kvæði Finna Kalevala. Frá Kaup- mannahöfn fór hann til Ilollands. E>ar veiktist kona hans og dó eptir miklar pjáningar. I>ó hann sjaldan minnist á pessa sorg sfna beinlínis, pá kemur hún ósjálfrátt fram f pvf, sem eptir hann liggur frá pessu timabili og næstu árin á eptir. I>að er eins og honum blæði einhver hulin und, sem hann engum vill sýna og ekki tala um við neinn, en sem hann finnur einhverja and- lega nautn f að láta halda áfram að blæða. E'tt af andvörpunurn, sem pessi missir hefur knúð frá brjósti hans, hefur hann klætt í ljóð, sem hann kallar „Footsteps of the Angels“, og gegn um pau ljóð hefur heimurinn fengið ást á pess- ari ungu konu, sem svo snemma var hrifin frá hlið skáldsins. Eptir petta flýtti hann sjer til Pfzkalands, Hann ferðaðist par frara og aptur, Lengst dvaldi hann í Heidelberg; par kynntist hann ó- talmörgum nafnfrægum Bjóðverjum. Hann tók nú fyrir pýzka skáldín og Ieitaðist við að sökkva svo anda sfnum ofan f verk peirra, að hann glevmdi sorg sinni. í Týról hitti hann ffkan landa sinn, Mr. Apple- ton, sem ferðaðist par með konu sinni og dóttur. H f i ýn sir hald.ð, að pessi unga Miss Appleton hafi pegar haft eitthvert aðdráttarafl fyrir huga hans. Að miniista kosti er J>að fullyrt, að hann hifi hugs- að um hana gegn um allt sitt starf hin næstu ár. I>ó skildu pau að eins sem góðir vinir f J>etta skipli. Skömmu fyrir jól 1836 kom Long- fellow aptur til Ameríku og fór pegar til Harvard. Fimm af kennurunum slógu sjer J>ar saman og mynduðu eins konar fóstbræðralag og kölluðu sig: laufafimm. Leir hjetu Felton, Sum- mer, Hillard, Cleveland og Long- fellow. I>eir voru allir á líkum aldri, voru allir gefnir fyrir J>á gleði, sem nautn góðrar máltíðar veitir, og undu aldrei hag sínum betur en pegar peir á eptir gátu hjálpað meltingunni með fjörugum ræðum ura skáldskap og fagrar list- ir. Dró pá Longfellow opt upp úr vasa sfnum síðasta kvæðið sitt og las peim pað með sinni ein- kennilegu, hálf-feimnu kvennmanns- rödd. Síðan var pað tekið fyrir af hinum lavfa-fjórum og kritisjerað á allar lundir. Tók Longfellow pvf manna bezt, enda hefur hann ef- laust fundið stuðning í smekk og dómum pessara vina sinna. — I>eir hafa vfst borizt nokkuð á, pessir berrar. Einkum er tekið til pess um Longfellow, að hann hafi ekki sparað sjer til fata. En pað voru fleiri ungir rithöfundar, sem voru nokkuð dvdish á pessum dögum. Dað er nóg að minna á frakkana, sem Bulwer Lytton gekk á og bún- ing JJisraelis; pað er hvorttveggja nafnfrægt. Longfellow hafði «ú allar á- stæður til að vera ánægður með Iffið. Hann hafði góða stöðu, vel launaða, var virtur og elskaður af öllum sem pekktu hann, hafði nóg fje til að geta veitt sjer allt sem hann vildi, bjó S bæjarins frægasta húsi, hinu svo-kallaða Washington's Headquarters, hafði landains upp- lystustu raenn að vinum og góða von um, að verða pjóðar ainnar frægasta skáld. Það virðist svo sem manninum hefði ekki átt að lfða illa. En „enginn pekkir hjartað“. Honum leið S raun og veru ekki vel, pví hann var ekki elskaður af neinni konu. Sum af kvæðum peitn sem hafa gjört liann frægastan, eru frá peim árum. Eins peirra verð jeg að minnast, af pví pað hefur verið pýtt á íslenzku. I>að er „Óð- ur lífsins“ (Psalm of Life), ortur sun arið 1838 snemma morguns rjett fyrir sólaruppkomu. Uin haustið var bann prentaður nafnlaus I tima- riti einu, en svo gráðugUga tóku menn við honum, að forleggjari Longfellows bað hann um fram allt, að gjöra yfirlýsing um, að hann væri höfundur kvæðisins; annars mundi einhver annar verða til pess að helga sjer pað. I>etta varð til pess, að hann gaf út sitt fyrsta kvæðasafn, sem hann kallaði: „Voi- ces of the Night“. í pví kvasða- safni var possi óður einnig. Ilvað sem um kvæði petta er hægt að segja, pá er eitt víst, og pað er, að pað var eins og sungið út úr hjarta pjóðarinnar. Hverjum manni fundust petta vera orð, sem honum hefðu lengi legið á hjarta að segja, og nú vera sögð svo óumræðilega vel. Prestarnir um pvert og endi- langt landið tóku kvæðið fyrir texta, prjedikuðu út af pvf á stóln- um og ljetu syngja pað sem ann- an sálm f kirkjunni. Hið meinleg- asta, sem hægt er að segja um kvæðið, er einmitt pað, að pað hefur of mikinn keim nf einni prje- dikun. t>að er langt frá pvf að vera bezta kvæði Longfellow’s. Það má segja hið sama um J>að og ann- að kvæði, sem hann gaf út seinna, „]J,rrelsior“, að hann átti hreint ekki skili? að verða jafn-fraegur fyrir pað og hann varð. En bæði pessi kvæði hafa borið nafn lians út um allan heiin og menn hafa tekið við peiin eins og annari her- hvöt í stríði lífsins. Dað er hin hreina Ulealltet skáldsins, seni gríp- ur hugi msnna, og hinn óumræði- legi fögnuður yfir líf’.nu, erfiðinu og stríðinu, sem kernur til manna eins og boðskapur úr öðrum lieimi. Mað- ur fær naumast eins mikið af pess- um fögnuði lifsins gegn um verk nýju skáldanna, eða að minnsta kosti hefur mjer fundizt sá fögn- uður opt nokkuð beiskur á bragöið. Það er ýmislegt í pessu nýja kvæðasafni, sem bendir til Dýzka- lan >s. Hann dáðist að IJeine, J>að er að segja skáldskap hans. Lífs- skoðun Heines liafði hann ekki í miklum metum. Hljóðfallið og hinn gruflandi blær á kvæðum Heines kemur fraæ hjá Longfellow; cn hit- ann og hæðnina Ijet hann vera; pað var hvorugt hans ineðfæri. (Meira). m i k 1 a Eldsvoda-sala, Their hafa ny-opnad budina eftir ad hafa samid vid vatryggingar- fjelogin. Thcirra tap ydar vinningr. Hundrud manna kaupa nu daglega hja oss vor- ur fyrir rans-verd, Kaupid fyrir thad verd sem ykkr sjalfum likar, svo vjer verdum af med vorurnar! Komiilundireiiis! 522, 524 & 526 Main Str. Craig. Ng kea t ORTHER R A 1 L W A Y. Á hverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Northern Railway Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great F'alls, Helena og Butte, par sein nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust tif Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, Ncw York, Boston og allra staða S Canada og Bandaríkjunum. Lægsta vcrd. Fljót fcrd. Árcidanlegt samband. LjOmandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja öflum lestuin. Fáið yður fullkomna ferða áætlum. Prís- lista, og lista yíir ferðir gufuskip- anna 'yfir hafið. Farbrjef alla leið il Liverpool, London Glasgow og til ineginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línum. P’arbrjef gefin út til að flvtja vini yðar út'frá gamla landinu fyr r $32,00 og upp, J. F. WlUTNEY, II. G. McMlOKAN, «. p. og t. a. Aðal Agent, St. Paul. 376 Main St. Cor. Portage Av. Winnipcg. B.Peterson&Co. OAVALÍER, N. DAK. General St ore. GROCERfS ÐRY GOOD3 BOOTS AND SíJOES Þjer getiö eigi gert yður neina hugmynd um það, hvað prísarnir eru iágir, l'yr eii þjer komið til að skoða vcirurmir.— Þjer getið Mu ið vissir um, að |>jer fáið óhlut- drœg viðskipti með pví að verzla við B. PETERSON & Oo. Cava lier, N. Dak. Innsigluð boð send undirrituðum og merkt „Tender for Old Man’s Itiver Bridge"; verða meðtekin á þessari skrif. stofu þangað til föstudagskvöldið |>. 3. dag aprílmán næstkomandi, um bygg- ingu á hjóöbrú vfir „Old Man’s“ ána, Macleod N. W. T.; samkvæmt skriflegri áætlun og reglum, gem menn geta feng- ið að sjá á og eptir mánudaginn j>. 9. marz nscstk., á toilhúsinu í Macleod og S „I’ubiic Work“ deildinni í Ottawa. Boð 7erða ekki tekin til greina, nema þau sjeu skrifuð i þar til ætlað eyðu- blöð og undirrituð með rjettu nafni bjóðanda. Hverju bnbi verður að fylgja merkt ávísun á banks. til „Minister of Public Works", og skal vera 5. pr. eent af þeirri upphæf. er boðið gildir. Ef bjóð- andi neitar s&mningnum eða lýkur ekki við verkið, þá tapar hann ávísuninni, en ef boð Uans verður ekki þegið, þá veiðai honum send hún til baka. Deildin skuldbindur sig ekki til að taka lægeta boð eða nokkurt boð. By order, E. F. E. Hov, iiecretary. Department of Public Works, ) Ottawa, þ. 20. febrúar 1891. j CANADA F^IKI. STJéRNAIÍ AICLÝSl.VC:. Útgefin af Hon. fídgar Drwdr.cy yfirum- sjónarmanui Iudíána-inálanna. Mtð kveðju til allra, scm þetta kunna að sjd, eða sem það að einhverju leyti kann að koma við. Þar eð svo er meðal aunars ákveð ið í lögum frá G'auada þingi, nefnilega í 43. kap. af hinum yfirskoðuðu lögum Canada ríkis, er nefnast „Lög viövíkj- andi Indíánum“, að yfir umsjónarmaður Indíána-málanna megi, hvenær sem hann áiitur það þjóöinni til heilla, með opin berri auglýsiugu fyrirbjóða, að nokkrum Indíána í Manitoba fylki eða nokkrum hluta þess, eða í Norvestur iandinu eða nokkrum hluta þess, sje seit, gefið eöa á nokkurn hátt lútinn fá, nokkur tilbú- in skot eða kúlu-skot (fixed ammunition or ball cartridge), og bver sá, sem þetta gjörir, eptir að slíkt lusíur verið bann- að með auglýsingum, án skriflegs leylis frá yfir umsjónarmanui Indíána-málanna- sæti allt upp að tvö hundruð dollara sektum eða allt að sex mánaða fangelsi eða bæði sektum og fangelsi, sem þó ekki yfirstígi $z00,00 sekt eða sex mán- aða fangelsi, eptir geðþótta rjettar þess, sem málið er dœmt í. Kunnuqt qerist: að jeg, hinn ef- annefndi llon. Edgar Dowdney, yflr-um sjónarmaður Indíána irúlanna, álítandi að það sje þjóðinni til heilla, og með hliðsjón af opinberri auglýsingu um sami efni, dagsettri nítjánda dag ágúst •85, aujiýsir hjer með, að það er apt- u , fyrirboðið, að selja, gefa eða á ann- au hátt Játa af hendi við Indíána í Ca nada, Norðve» '.ndinu (the North-West Territories of Can^* .a) eða i nokkium hluta þess, nokkur tilbúin skot eða kúlu- skot (fixed ammuniation or ball cartridge); og nær þetta forboð til og gildir um Indíána í Manitoba fylki. Sjerhvei sá, sem án leyfis frá yfir-umsjónurmanni Indíána-inúlanna, selur, gc fur eða á nokk- urn anuan hátt lætur af hendi við Ind- íána í Cunada Norövestur iandinu, eða í rokkrum hluta þess, nokkur tilbúiu skot eða kúiuskot, mætir hegningu þeirri, sen ákveðin ev í ofannefnduin lögum. '>essu til staðfe.stu lief jeg undirskrif- að afn mitt á skvifstofu minni í Ot- taw þann tuttugasta og sjöunda dag jam. rmán. 1891. Edgau Dewpney, yjir-umsjónar^aóur Indiána-málanna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.