Lögberg - 13.05.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.05.1891, Blaðsíða 6
6 LÖUBEllG, MIÐVIKUDAGLSN 13. MAI 1831. (Framh. frá 3. bls.). Um f>essar mandir var Septe- mius Severus keisari yfir öllu Röma- veldi. Hann var duglegur stjórnari og vildi í öllu efia eining rikisins. í fyrstu var Jjessi heiðni keisari velviljaður kristnum mönnum, J>ví kristinn J>ræll hafði læknað hann, J>egar hann var að bana kominn. En brátt sneri harjn við blaðinu, J>ví hann póttist sjá fyrir, að út- breiðsla kristinnar trúar mnndi sundra hinu rómverska ríki. iírið 202 e. Kr. gefur hann J>ví út lagaboð eitt, er bannar heiðingjum að taka kristni. Leiddi J>etta til mikilla ofsókna, sem einkum komu niður á kristnum mönn- um í suðurálfu heims. í hjeraði J>ví, sem Afríka nefndist, urðu tvær konur, Perpetua og Felicitas, píslar- vottar. Báðar syndu pær dæmafátt hugrekki. Meðan ofsóknin stóð par sem hæst, ritaði hið volduga mikil- menni Tertullian hvert ógnarritið eptir annað gegn heiðninni og hinu rómverska ríki, en enginn porði að leggja hönd á hann. Það var eins og ofurreldi hins rómverska valds yrði að beygja sig magnlaust fyrir hinum mikla jötni andans. Einnig til Egyptalands náði ofsóknin. Þar varð hin undurfríða Potamíena písl- arvottur. Eptir ótal háðungar og píslir var henni. seinast varpað í ámu fulla af sjóðandi biki. t>ar ljet hún líf sitt. Sjón sú fjekk svo mikið á heiðinn hermann, er var látinn leiða hana til dauða, að hann tók kristni pegar í stað. Hann var svo drepinn daginn eptir. Rlemens frá Alexandríu flúði úr bænum og forðaði lífi sínu, en Leonídas var handtekinn og varpað í varðhald_ t>að átti að pína hann til að kasta kristinni trú. Sveinninn Origenes vildi pá fyrir hvern mun pjóta 1 varðhaldið til föður síns, játa opin- berlega trú sína og fá svo að deyja með föður sínum. En móðirin fjekk afstyrt pví. Hún tók fötin frá syni sínum, og varð hann J>ví að sitja heima. Origenes skrifaði föður sín- um hughreystingarbrjef í varðhaldið. Ur pví pekkjum vjer að eins pessi orð: „Gáðu að pví að breyta eigi sannfæringu pinni vor vegna“. Leon- fdas var drepinn og allar eigur hans gjörðar upptækar. Ekkjan átti pá 5 börn önnur en Origenes og öll yngri en hann. Hann var pá að eins 17 ára. Hann varð nú að standa straum af móður sinni og systkyn- um, og með dæmafáum dugnaði tókst honum pað. Hann seldi allar bæk- ur sínar og fjekk fyrir pær 40 aura á dag í lífrentu. Eptir flótta Kle- mensar var skóli hans forstöðulaus. Origenes var fenginn til að veita skólanum forstöðu. Hann varð brátt frægur maður. Hann kenndi á dag- inn og las sjálfur á nóttunni. Frægð hans fór dao-vaxandi bæði meðal heið- o inna og kristinna manna. Og pótt hann ljeti ekkert tækifæri ónotað til að telja trú fyrir mönnum, pá vildi pó enginn leggja hendur á hann. Ileiðingjarnir fyrirgáfu hon- um kristindóm hans vegna hins frábæra lærdóms hans. Heiðnir kon- ungar og keisarar gjörðu orð eptir honum til að heyra hann. Og frá Alexandríu fór hann œargar ferðir um allan hinn menntaða lieim. All- ir diðust að honum. Skólinn í Al- exandríu varð undir forstöðu lians svo frægur, að bæði heiðnir og kristnir menn streymdu pangað úr öllum áttum. Einu sinni var Orig- enes sóttur til Grikklands til að sannfæra par villutrúarmann einn. Á leiðinni kom hann til Gyðinga- iands og fengu parlendir biskupar hann til að prjedika. Biskupar pessir urðu svo hrifnir af Origenesi, að peir vígðu hann til prests. En pað var tvöfalt brot gegn kirkju- lögunum. Origenes hafði rrieitt líkama sinn og mátti pess vegna eigi vígjast, og auk pess átti bisk- upinn í Alexandríu að vígja hann. Þegar hann svo kom heim aptur til Alexandríu, ljet biskupinn, sem lengi hafði öfundað hinn víðfræga mann, svipta hann embætti og reka liann úr söfnuðinum. Um petta ritar með rjettlátri gremju kirkjufaðirinn Hier- onymus, er hann segir: Hvllík laun fjekk Origenes? Hann var sviptur embætti af biskupi sínum, rekinn burt af söfnuði slnum, af pví xð menn poldu eigi lærdóm hans og mælsku. Origenes fann hæli í Kæs- areaborg á Gvðingalandi, og par stofnaði hann mjög frægan skóla. Vegna ofsókna varð hann að flfja paðan og andaðist loks i Fyrus- borg 254 e. Kr. Hjer er hvorki staður nje stund til að 1/sa meira störfum pessa mikilmennis, sem er einhver hinn víðtækasti andi og margfróðasti fjölfrasðingur, sem nokk- urn tíma hefur uppi verið. Origenes var hinn fyrsti kristni trúfræðingur. Bók hans í trúfræði heitir ,.Um grundvallarsannindin11, Sú bók er enn pá til í ónákvæinri og rangfærðri latneskri p/ðing. Hinn víðtæki andi Origenesar leit- aðist við að sameina gríska heim- speki og kristindóminn á nokkuð líkan hátt og hinir hegölsku guð- fræðingar í byrjun aldar pessarar. Margt var pví í trúfræði Origene- sar, sem kirkjan hefur aldrei viður- kennt heldur allajafna fyrirdæmt, t. a. m. að sonurinn sje föðurnum ó- æðri, eilíf sköpun og viðreisn allra hluta. í byrjun 4. aldar hófust deilur miklar um eðlissambandið milli föðursins og sonarins. Deilur pessar eru kehndar við Aríus, sem neitaði guðdómi Krists. Þegar Arius- sinnar vitnuðu opt og einatt til rita Origenesar, pá komst sú skoð- un á, að öll pessi Aríusarvilla ætti ætt sína að rekja til Origenesar. Þanniir komst villutrúarorð á hinn O fræga dána Origenes. . Nafn hans komst aptur á allra varir. Ilann skipti nú, pótt dauður væri, öllum hinum menntaða mannheimi í tvo flokka, sem beittust bröndum orða. Suir.ir álitu, að Origenes væri faðir allrar villutrúar, og meðal peirra var biskupinn á Kyprusey, hinn fjörgamli Epiphanius. Hann var lærdómsmaður mikill, hreinn í hug og ákafur í skapi, en enginn and- ans maður. Hinn andlegi sjóndeild- arhringur hans var mjög pröngur. Hann hataði allt pað sem hann á- leit villutrú vera. Það var og sann- færing hans, að öll villutrú ætti ætt sína að rekja til Origenesar. Á sama máli var og munkaflokkur einn á Egyptalandi, sem nefndust sketisku munkarnir. Gagnstæður peim í einu og öllu var annar munka- flokkur par, sem kallaðist nitrxslcu munkarnir. Þeir höfðu rit Origen- esar í mestu hávegum og sóru til orða hins mikla manns. Þessir tveir munkaflokkar deildu ákaft um Ori- genes. Þá var Theophilus biskup í Alexandríu. Hann var skrautgjarn og drottnunargjarn kirkjuhöfðingi j'og fjegarn fram úr öllu hófi. Auk pess var liann huglaus, fullur flærð- ar og undirferli. Fyrst fyllti hann flokk nitrisku munkanna, sem hjeldu með OrÍ£renes. En brátt sneri hann við blaðinu og pað af tveimur á- stæðum. Hinir sketisku munkar rjeð- ust einu sinni á hann á götunum í Alexandríu og börðu liann með bareflum, pangað til hann lofaði að fyrirdæma rit Origenesar. Um sömu mundir neituðu hinir nitrisku munk- ar honum um fje ómyndugra barna, er var í vörslum peirra. Upp frá pessum tíma fyllti hann flokk peirra manna, sem kváðu Origenes hafa verið villutrúarmann. Hann tók að ofsækja nitrisku munkana, hina gömlu vini sína. Þeir forðuðu lífi slnu og fl/ðu af landi burt. Hann ljet elta pá borg úr borg, land af landi, pangað til peir leituðu hælis hjá Jóhannesi frá Antiokkíu, sem pá var orðinn erkibiskup í Konstantino- pel, eins og jeg áður sagði. Þótt Jóhannes væri lieldur í mótstöðuflokki en áhangendaflokki Origenesar, tók hann mannúðlega móti munkum pessum. Þeir voru næsta illa til reika eptir langa hraku- inga og ofsóknir. Hann fjekk guð- hrædda auðkonu eina til að veita [>eim húsnæði og fæði. Sjálfur skrif- aði hann Theophilus ástúðlegt brjef og bað munkunum vægðar. En Theophilus, sem lengi hafði leikið öfund á frægð Jóhannesar, svaraði illu einu. Meðan petta gjörðist, höfðu munkarnir vakið meðaumkvun hinnar alvoldugu drottningar. Hún ljet keisarann stefna Theophilus til Kon- stantinópel, og skyldu [>ar verða rannsakaðar allar gjörðir hans. Slík stefna kom honum næsta óvænt og kenndi hann Jóhannesi um, pótt hann væri alveg saklaus. Magnað- ist hatur hans og heipt til Jóhann- esar, og lrugði hann á hefndir. Fyrst fór hann til Epiphaniusar gamla og benti honum á, að villutrú Orige- nesar ríkti í Konstantinopel, og for- vígismaður lrennar væri enginn ann- ar en erkibiskupinn sjálfur. Þetta ljet Epiphanius eigi segja sjer tvisv- ar. Óður og uppvægur rauk hann á stað til höfuðborgarinnar og hleypti par öllu í. uppnám með Ógangi sín- um. En brátt komu menn par vit- inu fyrir hann, svo hann sá, að Theophilus hafði borið sjer ranga málavöxtu. Hanu varð pví fljótt leiður á öllu saman og hraðaði ferð sinni, sem mest hann mátti, úr höfuðborginni. Um leið og hann stje á skip mælti hann pessi orð: „Jeg eptirlæt yður liöfuðstaðinn, hirðina og hræsnina. Mjer er hraði á höndum, mikill hraði11. Hann dó á heimleiðinni meir en áttræður að aldri. (Niðurl. næst). W. DAVEY GAYALIER, N. DAK. verzlar med: Dúkvörur, Fatnað, Skótau, Matvöru og Hardware. Allir hlutir með niðursettu verði. ÍSLENDINGAR, sem verzlið í Cavalier, gleymið ekki að kaupa par sem þið fáið rjett og óhlutdræg viðskipti. Komið þess vegna allir og kaupið þess vegna allir hjá W. DAVEY, CAVALIER, N. DAK. SMITH & McMASTERS 275 MAIN STREET. VEGGJ A-PAPPÍR. Mestar vörubirgðir í Norðvesturlandinu Billegasti stáður að kaupa Veggja-pappír. Einnig Mál, Olía og ler. G OLE S I IVlGfc j Q fl mœlir meS sínu nýja SKANDIA HOTEk,. 710 St. Fœði $ ),oo á dag. OLE SIMONSON, Eigand Jeg sel SEDRUS- MIN&A-STÓLPÁ sjerstaklega ód/rt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA A A meríkanshri, þurri livit - fu.ru. A. H. YAN ETTEN á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIPEG. CanaCian Padlc jarnbrautin. Ilin B i 11 e g a s t a S t y t s t a B c s t a Braut til allra staða A u s t u r V e s t u r S n d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með |>ví að kaupa farbfjef af okkur Vestur ail liafi. Colonists vefuvagnar með öllum lestum Farbrjef tii Evropu Lægsta fargjald til Íslands og |>aðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, iort-- um, tímatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., WlKNiruo Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjefagent 3Ö8 gegn pcssuiti atriðum færði sækj- andi fjölda af framburðar-atriðum, sem virtust afdráttarlaust sanna sekt hins ákærða; en pegar Sal Rawlins kom í vitnastúkuna, var par með bundinn endi á allan vafa. Hún sór afdráttarlaust, og pað var ó- mögulegt að efast um að bún segði satt, að Fitzgerald hefði verið stadd- ur í einni skrílgötunni út frá Bourk- es stræti kl. milli 1 og 2 á föstu- dagsnóttina, einmitt á peim tíma, sem morðið var framið. Þar sem málið var komið í pað horf, s/kn- aði dómnefndin hinn ákærða 1 einu hljóði, og var hann svo tafarlaust látmn laus. Vjer samgleðjumst málsfærslumanni hans, Mr. Calton, í tilefni af sinni góðu varnarræðu, og sömuleiðis Mr. Fitzgerald, som forsjónin hefur forðað frá óheiðar- legri og óverðskuldaðri refsingu. Hann fer út úr rjettarsalnum án pess nokkur blettur sje á mann- orði hans, og n/tur virðingar og velvildar allra Ástralíumanna fyrir pað hngrekki og pá tígulegu fram- komu, sem hann hefur s/nt í öllu tnftlinu, tneðan skuggi svo alvar- 309 legrar ákæru hvíldi yfir lionum. „En nú pegar pað hefur af- dráttarlaust sannazt, að hann er saklaus, rís sú spurning upp í huga hvers manns: ,Hver myrti Oliver Whyte?1 Maðurinn, sem framdi pennan níðingslega glæp, er enn ekki handtekinn, og pað getur vel verið að hann sje mitt á meðal vor. Ilann kann að hafa fengið n/tt hugrckki við pað, hve greitt hon- um hefur gengið að slep[>a undan höndum rjettvísinnar, ganga örugg- lega um götur pessarar borgar og rabba við kunningja gína einmitt uui petta morð, sem iiann liefur sjálfur framið. Hann treystir pví að ölluin líkindum, að menn fái aldrei minnztu hugmynd um ferða- lag hans frá peim tíma að hann fór út úr kerru ökumannsins Ran- kins í Powletts stræti, og J>að er trúlegast að hann hafi pví dirfzt að halda kyrru fyrir í Melbourne, og raá vel vera að hann hafi verið í rjettarsalnum meðan málið var háð. Jafnvel pessi grein, sem glæj>ur hans hefur gert nauðsynlegt að yrði skrifuð, kann að bera fvrir augu 376 eyrum Englendinga, og pegar peir heyra talað úm heitan jóladag, hl/t- ur peim að finnast pað jafn-undur- samlegt, eins og Demetrius pótti leikurinn í Miðsumarnætur draumn- um þegar hann kom með pessa at- hugasemd: „Þetta er heitur ís og undarlega kaldur eldur11. En hjer í Ástralíu er ríki hausavíxlanna, og margt gengur lrjer öfugt líkt og í draumum. Hjer eru svartir svan- ir áreiðanlega til, og landafundir Cooks kapteins hafa gert alveg ó- n/tt spakmælið, sem búið var til um pá, meðan menn hugðu pá að eins vera til í skröksögum líkt og fuglinn Fönix. Hjer sekkur járn- viðurinn en vikurkolin fljóta, og hl/tur áhorfendunum að p/kja pað vera skrítnir duttlungar hjá náttúr- unni. Heima flytur Edinborgar-lest- in ferðamanninn í kalt loptslag, par sem fjöllin eru snjópakin og næð- ingarnir naprir; en pví lengra sem menn fara hjer norður á bóginn, pví heitara verður, pangað til menn koma til Queenslands. Þar er hit- inn svo mikill, að orðillur og kjarn- yrtur ferðainaður kallaði það einu 361 nú sæíu á bekk hinna ákærðu, Sterkasta atriðið í framburði peim sem kærandi hefði komið með væri pað sern vitnið Ilableton hefði bor- ið, par sem hún hefði svarið að hinn ákærði hefði haft lífláts-hótanir í framrni við hinn látna, En pessi stóryrði s/ndu að eins ofsafengið írskt eðlisfar, en nægðu ekki til að sanna, að hinn ákærði hefði framið glæpinn. Aðalatriðið í vörn hins ákærða væri pað, að hann hefði verið annars staðar staddur, pegar morðið hefði verið framið, og framburður vitna peirra sem verjandi hefði komið með sannaði til fulls, að ákærði hefði ekki getað framið morðið, og hefði ekki heldur gert pað. Að síðustu lauk Calton; sinni vönduðu og nákvæmu ræðu, sem staðið hafði meir en tvær klukku- stundir, með fagurlega orðaðri áskor- an til dómnefndarinnar um að byggja úrskurð sinn blátt áfram á sönnuðum atvikum málsins, og ef hún gerði pað, mundi naumast geta hjá pví farið að hún úrskurðaði manninu „s/knan“. Þegar Calton settist uiður, heyrðv

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.