Lögberg - 03.06.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.06.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG.MIÐVIKUDAGINN 3. JÚNI 189Í. Log’aepg aliennings. fUndir þessavi fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá írönnum livaðanæfa, sem óska að stiga fæti á Lögkerg og reifa nokkur þau máiefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma í slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema köfundur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn þeirra verður prent.- að eða ekki]. A N D S V A D til sjera Hqfhteins Djeturssonar. —o— í LOgbergi nr. 20 birtist p>á loksins ]>etta eptirvænta „svar“ til mín, sem boðað var og íyrirheitið opinberlega viku áður en greinar- stúfur minn kom út. Mjer varð líkt og sjera H. P. segir sjer hafi farið, er hann las grcinarnar frá Njfja íslandi: jeg gat ekki varizt brosi. Mjer pótti svo skrítilega kringilegt, að sjá hinn elskuverða og lærða liöfund vera að elta sinn eigin skugga, en fara hringinn í krinoum allt hið verulega. Ilann fer í kring um aðalspursmálið, að- aldeiluefnið milli Unítara og Lúters- manna, milli hans og mín: hvað er sönn kristui? Undir pví er allt komið, eins og jeg tók fram I grein minni. II. P. snertir ekki við þessu spursmáli, neina til að misskilja pað á pann hátt, að jeg eða Únítarar pyk- ist Jfmist vera kristnir og ymist ekki kristnir. En petta er hæfulaust eins og ílsira, er hann segir. Eptir minni sannfæringu eru Únltarar forvígis- menn hinnar sönnu kristni (p. e. kenningu Jesú), en orpodox-(„rjett- trúaðir“)-menn — par á meðal lút- erskir — andstæðingar hennar. En sjera H. P. hefur hina gagnstæðu skoðun, og gerir úr oss „andstæð- inga kristindómsins“ og ofan I kaupið „nlhilista“. — Til allrar liamingju verður nú enginn veginn með orð- um einum síðan galdramenn og kraptaskáld duttu úr sögunni. t>að sem H. P. segir um undandrátt, samtök, verkaskipting, afskipti mín af „fráfallinu“ í Nyja íslandi o. fl., er ekkert annað en skáldlegur hug- arburður, nema pað sje haglega gerður ofur-prestslegur samsetningur „fyrir fólkið“. t>ar er ekkert alveg satt, nema pað, að jeg gladdist stór- lega yfir pví, er jeg frjetti að sjera M. S. hefði tekizt að Ijetta af lönd- um vorum I Nyja íslandi prælsótt- anum fyrir hinnm orpódoxa leppalúða, andskotanum. -—t>að er annars merki- legt, að H. P. leitast við með öllu móti, að liafa pann heiður af æsku- vini sínum, sem jeg veit — og allir kunnugír — að hann á með rjettu. Vera má að pað sje satt, að jeg liefði átt að gera meira I Nyja Isl. en að senda pangað ritlinga mína. En jeg hef ekki treyst mjer til að fara pangað, og ekki svo vel, að jeg nokkru sinni haíi sent sjera M. S. línu fyr en eptir að jeg lieyrði frjettirnar, rjett til að „gratulera“- Jeg skal ekki framar prátta um petta mál í blöðunum, en mjer er stór ánægja í að eiga vinsamlegan orðastað við minn velæruveröuga bróður, H. P., ánæstkomandi kirkju- pingi. Iiafi drottinn gefið lionum „pá náð“, að verða aldrei orðaskort- ur (eins og hann segir I Heimskr.)> pá hefur drottinn gefið mjer pá náð, að pora aö tala við hvern sem vera skal síðan jeg komst til vits og ára. lijörn Pjetursson. ►SVAE til Eiríkssov, Eldon <6 Co.! „Allt er pegar prennt er“ má segja um pað; fyrst peðran eptir Dorst. Mjófjörð I Lögb. á dögun- nm; og svo nú síðast uppblástur- inn I Stefáni Eirikssyni I Hkr. að rífa niður sumt, sem jeg hafði sagt í brjefum mínum, og svo svarið frá Mrs. Eldon sjálfri I Lögbergi síðast, sem s/nir, að hún er vel fær I peirri íprótt að segja sögu; mjer fiauff I huir, livort hún niundi ekki hafa gleymt sjer á meðan liún var að segja kana, og ímyndað sjer að hún væri komin inn á kvennfje- lagsfund. Eiginlega er pað grein Stefáns, sem jeg ætla að fara um nokkrum orðum. Að minnsta kosti að pakka honum fyrir — hvað sem verður til launa. Eptirfylgjandi setningu I brjef- um mínum mótmælir Stefán Eiríks- son: „altalað er að róið hafi verið undir sjera Magnús af ymsum Úni- törum og öðrum hatursmönnum kirkjufjelagsins, einnig er sagt að skólakennarinn I Ivjarnaskólahjeraði Mrs. Eldon, mun fullkomle<ra eisra O f O sinn pátt 1 truflun peirri og Úní- tarismus,- sem komið hefur I ljós par syðra.“ Um petta skal jeg fara nokkr- um orðum. Jeg bjóst nú aldrei við pví, að Mrs. Eldon mundi taka við pví pegjandi, að hún ætti nokkurn pátt I spillingu peirri og Únítarismus, sem komið hefur I Ijós par syðra. Hún og hennar fylgifiskar neita pví, og fríkenna hana á alla vegu. En jeg vil pá leyfa mjer að spyrja: Hefur hún pá staðið kirkjunnar megin, og hefur hún reynt að koma I veg fyrir að pessi spilling og Úní- tarismus útbreiddist? Jeg er viss um að enginn maður I Nyja ís- landi, sízt af peim mönnum, sem væntanlegt væri að nokkur áhrif hefðu á almenning, liefur komizt hjá að tala um pessa sundrung, og láta I Ijósi álit sitt pví viðvíkjandi; pað bafa engir milliliðir verið til, hver einstaklingur hefur orðið að vera annaðhvort með eða mót. En dettur nokkrum lifandi manni I hug, sem pekkir Mrs. Eldon, að hýn hafi staðið kirkjunnar megin, móti sjera Magnúsi og móti villunni? Nei, langt frá! Ilún á pað nú eptir, sú kona. Sumir kunna að segja, að pað sje nú illa gert að slást pann- ig upp á eina persónu, par sem margir innan nylendunnar sjeu máske sekari. En svo illpolandi sem pað er af nyl. mönnuin að. róa öllum árum að pessari sundrung, pá er pað alveg ópolandi af Únltörum og öðrum utan-nylendumönnum að vera að sletta sjer fram í pað. Og svo tekur út yfir, pegar pessi unitar- isku aðskotadyr eru látin komast að alpyðuskólunum. Dað hafa verið fleiri svoleiðis kennarar hjer neðra pennan slðasta vetur lieldur en Mrs. Eldon, og einn peirra ekki að eins hæddist og narraðist að öllu guð- legu, heldur afsagði alveg að láta börnin lesa bænir undan og eptir skóla daglega, og eins að láta pau lesa nokkuð I Ny'ja Testamentinu. Og pegar svo langt er komið, pá sýnist mjer engin vanpörf fyrir Ný-íslendinga að nema staðar og liugsa um, hvaða vegur pað er, sem peir eru að láta börn sín ganga; og hvar pað muni lenda, ef slíku fer fram til lengdar. Og pað versta er, að almenn- ingur skeytir ekkert um petta, eða hugsar ekkert út I pað. Aðstand- endur barnanna sitja heima, og koma sjaldan eða aldrei á skólana, og vita ekkert, hvað pað er, sem kennarinn kennir og segir börnunum. Og ef hann er lipur og góður við ]>au, og pau paraíleiðandi kvarta ekki undan lionum, pá er sagt að pað „líki vel“ við pann kennara, pótt fólk viti máske ekkert, livað hann kennir og les fyrir peim. Og pegar Únítarar fara að lialda ræður — sem sumir kalla fyrirlestra, svo J>að sje meira I munni — sem beinlínis halda fram peirra skoðun- um, pá kalla jeg að peir menn sjeu að útbreiða trúarskoðun sína fyrir almenningi. í vetur, pegar sjera Magnús flutti fyrst ræðu pá 1 Mikley, sem öll sundrungin reis út af, pá var á ferð með honum einn únítari úr flokki B. Pjeturssonar í Winnipeg; og pegar farið var að tala um efni ræðunnar eptir embætti, pá var pað pessi únítari, sem forsvaraði hana langt um meira en sjera Magnús, og stælti lengi við einn greindasta mann nylendunnar út af henni. Jeg get pess lijer með fram vegna pess, að B. Pjetursson, og mjer skilst St. Eiríksson líka, vilja bera á móti pvl sem jeg og sjera Hafsteinn höfðum haldið fram, að Únítarar mundu eiga einhvern pátt I sundrunginni I Nyja íslandi. Auð- vitað nafugreini jeg ekki pennan únítara nú, en ef einhver mótmælir pessu atriði, pá skal liann óðara nefndur; og súmir af Úuítörum peim, sem komu til Nýja íslands í vetur gátu ekki á sjer setið aunað en veia að slást upp á fólk með stæl- um um trúarbröað, ov vöktu svo sundurlyndi og úlfúð. Yitaskuld getur hver einstakl- ingur haft sína trúarskoðun út af fyrir sig, og hún getur verið lion- um heilög, en par fy'rir á hann að geta sjeð aðra I friði, að minnsta kosti meðan liann er ekki áreittur. En jeg get ekki kallað að úní- tarar hafi sjeð Ny-íslendinga I friði, pegar peir liafa gengið um snuðr- andi eins og rakkar að sleikja sig inn I pessi fáu embætti, sem ný- lendan hefur að bjóða; eða slegizt upp á fólk með stælum og rifrildi um trúarbrögð. Og mig furðar ckkert á pví, pótt Víðirnesbyggðarmenn forsvari Mrs. Eldon og Únítara; peir hafa ekki fengið orð fyrir að vera sjer- lega lilynntir okkar kirkjufjelags- skap, peir menn; peir geta átt niest- an heiðurinn af pví að hafa vakið upp alla pessa óánægju, sem hefur verið I Nyja íslandi móti kirkju- fjelaginu. (Framh. á 6. bls.) VEGGJA PAPPÍR ---OG- GLUGGA -BLŒJUR. Komizt eptir prísum hjá okkur áður enti pjer kaupið annarsstaðar. 345 Main St., A. Hagj-art. James A. »oss. IIA(i0ART & R#SS. jMálafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendiugar geta snúið sjer til þeirra með mál síb, fullvissir um, að þeir lata ser vera sjerlega annt um að greiða ) gast. R? istsa il CAVALIER, N. DAK. verzlar med: Dúkvörur, Fatnað, Skótau, Matvöru og Hardvvarc. Allir hlutir með niðurseUu verði. ÍSLENDINGAR, sem verzlið í Cavalier, gleyiniS ekki aS kaupa ]mr scm pið fáið rjett og óhlutdræg viðskipti. Komið þess vegna allir og kanpið þcss vcgna allir hjá W. DAVEY, CAVALIER, N. DAK. Mlicni Piitilic jarnbrantin, -S'U- vinsælasta 5cbezta braut til allra staða -A_"OT STIJE, SIJDIJE, VESTUE. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með jkiiílmiui Pitlaee svefmagiia, cki'autlegustn bonlstufu-vagiia, jgala Setn-vagua. Borðstofuvagna linan er bezta brautin til allra staða austur frá. Ilún flytur far- þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þannig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. Panl, og Odcago. Farþegja faiangur erflnttur toiuaiaisókn- arlaust til allra staða í Austur-Oannda, svo að farþegjarnir komast bjá olJ • - ó- maki og þrefi því viðvíkjandi. Farkjef yfir hafid og ágæt káetupláz eru seld ineð ölluir. beztu línum. Ef þjer farið til Montana, AVashing- ton, Oregon eða British Columbia já bjóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundurslitna braut til Vestur-Wasliington. Ákjósanlcgasta fyrir fcrda- mciin til Californiii. Ef yður vantar uppiýsingar viðvíkj andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður til næsta farbrjefa-agents eða H. SwiXFonii, Aðalagent N. P. 11. Winnipeg Ciias S. Fek, Aðalfarbrjefa-agent N. P. II. St. Paul. II. J. Bei.ch, rabr jefa-agent 4S0 Maiu Str. AV'innipeg 412 að sitja vlð miðdagsborðið I reið- fötum; hann’ sat næstur Madge, sötr- aði vín sitt ánægjulega, og hlust- aði á skrafið I fólkinu allt I kring um hann. Felix Rolleston var I á- gætu skapi, pví freinur sem Mrs. Rolleston var við pann endann á borðinu, sein fjarst honum var, og var hulin sjónum lians af blómum og ávöxtum. Júlía Featherweight sat nálægt Mr. Frcttlby, og skraf- aði við hann með svo mikilli kost- gæfni, að liann langaði til að hún inissti málið. Dr. Chinston og Pater- son sátu við liina hlið borðsins, o<s gavnli nylendumaðurinn, scm lijct Valpy, hafði heiðurssætið, \ ið hægri hlið Mr. Frettlbys. Samræðan hafði snúizt að pólitík, sem ávallt er nytt og töfrandi umtalsefni, og Mr. Rol- leston pótti tækifærið gott til að láta uppi skoðanir sínar um stjórn nylendunnar, og til að sy«a konu sinni, að honum væri alvara með að láta að óskum hennar, og verða aö valdi I pólitíska heiminum. „Dao veit liamingjan, eins og pið sjáið“, sagði liann og veifaði Löndiuui eins og hauu t æri að iiaida 421 „Dið liafið ekki heyrt slðasta nýja lagið eptir Frosti, hafið pið pað?“ spurði hann, eptir að liann hafði lokið við pennan galopaðe. „Er pað sá sem hefur búið til lögin ,Með pví að1 og ,Hvernig?“‘ spurði Júlía og klappaði saman hönd- unum. „Jeg elska lians lög, og svo eru kvæðin vmdir peim svo ljómandi falleg“. „Svo fjandi vitlaus, ætti hún að segja“, livíslaði Paterson að Bri- an. „Dað er ekki meiri mcining I pcitn heldur cn I fyrirsögnunum“. „Syngdu fyrir okkur ]>etta nyja lag, Felix“, skipaði kona lians, og hinn hlyðni maður liennar lilyddi. Fyrirsögnin fyrir pví var „Einhvers staðar“, kvæðið var eptir Vashti og lagið eptir Paola Frosti, og heyrði til peirri einkennilegu tegund af samsetningi, sem gæti heimfærzt upp á allt, ef pað annars, vel að merkja, væri jnögulegt aö fá nokkra meiningu út úr pví. Felix liafði fallegan róm, ]>ó að hann \ æri ckki sterkraddaður, og lagið var snoturt en kvæðið óskiljanlegt. Degar liann Laíði sungið kvœðið, hcyrðist á- 420 „Góða mín“, svaraði liann eins og ekkert væri um að vera; liann var orðinn hugrakkur af kampa- víninu, sem liann hafði drukkið, ,,]>ú sagðir —-“ „Ekkert sjerstakt,“ svaraði Mrs. Rolleston og gaf lionum kuldalegt augnatillit, „netna að mjer pykir Offenbach ósæmilegur.“ „En pað pykir mjer ekki“, sagði Felix og settist við píanóið, sem Madge var nýstaðin uj>p frá, „og til pess að jeg skuli geta fært sönnur á mál mitt, ]>á skuluð ]>ið nú heyra“. Hann strauk liiigrunum ljettv- lega yfir nóturnar og hlcmfndi sjer svo á fjörugan galopaðe ej>tir Offen- bach, og áhrifin af pví urðit pau, að fólkið í salnuni, sem var syfjað eptir miðdagsmatinn, fjörgaðist, og blóðið streymdi titrandi eptir æð- . unum. Degar fólkið var orðið glað- vakandi, bjóst Felix til að fara að skcmmta pví, pví að nú voru á- lieyrcndurnir farnir að hlusta á hann, og liann var ekki inaður sem kærði sig um, að láta snilld sína fara til Ónytis. 113 ræðu I pingsalnum, „aö landið er að fara I hundana. Dað sem viö purfunv er ámóta maður eins og Beaconsfield“. „Ojá! en pjer rekizt ckki dag- lega á hans líka“, sagði Mr. Frettl- by; hann hlustaði incð gamanbrosi á ræður Rollestons. „Dað er nú lika fremur gott on liitt“, sagði Dr. Chinston ]>urr- lega. „Afbragðsmennirnir yrðu ]>á of almennir.“ „O-já, pegar jeg hcf náð kosn- ingu“, sagði Felix, sem hafði sínar cigin skoðauir viðvikjandi liinuin til- vonandi Disracli nylenduunar, pó aö liann væri of liæverskur til að láta pær I Ijósi, „pegar jeg lief náð kosningu, nvun jeg að líkindunv invnda injer flokk.“ „Til ]>ess að lialda liverju fram?-‘ spurði Paterson forvitnislega. „Ó, skoðið pjer til“, sagði F• ■ Hv hikandi, „jeg hef enn ckki húið til neitt prógramm, svo að jeg get ekki sem stcndur sagt pað.“ „Nei, pjer getið naumast leikið neinn leik prógrammlaust“, sagði iæknirinn og saup á vínglHsinu gíng

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.