Lögberg - 10.06.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.06.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG.MIÐVIKUDAGINN 10. JTJNI 1891. þjóðernis- og trúarbrajrða-deilum, sem áttu sjer stað milli Efri og Neðri Canada, eða Ontario- og Que- bec-fylkja, sem nú eru kiilluð. Efri Canada var að mestu leyti byggð af ensku-talandi prótestöntum, Neðri Canada af kaf>ólskum Frökkum. I>egar pessi fylki sameinuðust, árið 1841, var Neðri Canada fólksfleiri, en samt sem áður varð pað að samn- ingura, að tala fulltrúanna á pingi skyldi vera jöfn frá báðum fylkj- unum, og pað Ijet Efri Canada sjer vel lynda, eins og nærri má geta. En framfarirnar urðu miklu meiri 1 enska fylkinu en því franska, auð- urinn og mannfjöldinn óx f>ar miklu meira, og ]>á fóru menn þar að halda pví fram, að fulltrúatalan ætti að miðast við fólksfjöldann. I>etta varð svo aðalatriðið í prógrammi frjálslynda flokksins á peim dögum. Og pað var pessi krafa, sem kom Macdonald til að setja inn í pró- gramm sitt og íhaldsflokksins málið um sameiningu allra hinna brezku fylkja 1 Norður-Ameríku. E>að hafði fyrst komið til orða árið 1849, en pví var lítill gaumur gefinn, pangað til Macdonald tók pað að sjer. En nú fór svo að virðast, sem landslyðurinn væri preyttur á Mac- donalds-stjórninni, og árið 1862 fækk- uðu fylgismenn hennar óðum, pang- að til hún varð í minni hluta við atkvæðagreiðslu um landvarnarlög, sem Macdonald lagði fyrir pingið. Frjálslyndi flokkurinn tók pá við völdum, en hjelt peim ekki nema tvö ár. E>á var svo að sj*> sem til vandræða horfði í landinu, pví að hvorugur flokkurinn var nógu mannsterkur á pingi til að geta haldið stjórninni. Mr. Macdonald tók aptur við, en snemma á ping- tlmanum slapp liann með naumind- indum (2 atkv.) við vantrausts-yfir- lysing frá pinginu, og skömmu síð- ar missti hann pau 2 atkvæði, sem hann hafði haft umfram mótstöðu- menn sína. En pá bar við pað ó- vænta atvik, að foringi frjálslynda flokksins, Mr. Brown, gekk í banda- lag við Macdonald, og fór inn í stjórn hans ásanat tveimur áhang- endum sínum. Kröfunni um full- trúatöluna var sleppt, en par á móti varð pað að samningum, að á næsta pingi skyldi verða lagt fram frum- rarp um sameining Canada. Sro komst sameiningin á 186 og „Dominion of Canada“ myndað- ist. í öllum samninirum, setn að peirri miklu breyting lutu, var Mac- donald fremsti maðurinn, Og pað er óhætt að segja, að sá atburður var fremur hans verk en nokkurs sins mann sannars. I>að var pví ekki nema eðlilegt og sanngjarnt, að honum var falinn sá heiður að mynda fyrstu stjórn- ina eptir að sameiningin komst á. Eptir pað var og raðað á hann yms- um nafnbótum og heiðursmerkjum. Meðal annars var liann gerður að riddara (Sir), og fjekk titilinn „Right Honorable11. Völdunum hjelt hann pangað til árið 1873. Einn af merkustu at- burðum á pessu tímabili var nefnd- arfundurinn í Washington 1871, sem haldinn var í pvl skyni að ráða til lykta ymsum prætumálum, sem ris- ið höfðu upp milli Stórbretalands og Bandaríkjanna. Á pessum fundi var Sir John sem fulltrúi Breta. Aðalmálin á pessum fundi voru: fiski veiðamálið, Alabam a-kröf urnar, siglingar eptir St. Lawrence og landamerki milli Bandarikjanna og British Columbia. E>ar af hafði fiskiveiðamálið mesta pyðingu fyrir Canada. Stjórnin í. Washington hafði hvað eptir annað neitað að endurnyja viðskipta-samning, sem verið hafði milli Canada og Banda- ríkjanna, og f hefndarskyni bannaði Canadastjórn Bandaríkjamönnum all- ar fiskiveiðar par sem hún hafði umráð yfir, og bjó jafnvel út dá- lítinn herskipafiota til pess að taka föst pau fiskiveiðaskip sunnan að, sem brytu á móti pví banni. Út af pessu banni risu harðar stælur, og var enda búizt við að pær mundu ekki leiðast til lykta nema með vopnaviðskiptum. Niðurstaðan af nefndarfundin- um varð sú, að Alabama-kröfunum var vísað til nýrrar gjörðarnefndar, keisarinn á E>yzkalandi var fenginn til að skera úr landamerkjapræt- unni, og siglingar voru leyfðar jafnt Bandaríkjamönnum sem Canada- mönnum í St. Lawrence og Mich- igan-skurðunum. Fiskiveiðamálinu var til bráðabyrgða ráðið til lykta á pann hátt, að Bandaríkjamenn skyldu liafa veiðileyfi I vötnum Canada um 10 ár fvrir g-jald, er síðar skyldi ákveðið, og varð pað 5^ millíón dollara. Sir John fjekk mjög mikið á- mæli hjá mótstöðumönn jm sínum fyrir frammistöðu sina á pessum fundi; peim pótti hann hafa lagt hagsmuni Canada í sölurnar í pví skyni að Stórbrctaland skyldi geta haldið friði við Bandaríkin. En peg- ar til atkvæðagreiðslu kom í ping- inu, vann hann mikinn sigur. 1872 fóru nyjar kosningar fram f fyrsta sinn eptir að fylkjasam- bandið komst á. Áhangendaflokkur Sir Johns minnkaði allmikið við pær kosningar, en samt sem áður hafði hann talsverðan mei'ri hluta á pingi. Fólk vantreysti pvf meðal annars, að Kyrrahafsbrautin canad- iska gæti orðið albúin innan 10 ára, eins og British Columbía hafði ver- ið lofað áður en hún gekk inn í fylkjasambandið. Sir John naut ekki lengi kosn- ingasigursins frá 1872. E>ingið kom saman 3. marz 73, og mánuði síð- ar voru pungar sakir bornar á stjórn- ina, pess efnis, að hún hefði feng- ið Sir Hugh Allan í hendur lagn- ing Kyrrahafsbrautarinnar gegn pví, að hann legði aptur stórfje í kosn- ingasjóð stjórnarinnar. E>ingnefnd var sett til að rannsaka málið, en hún gat ekki tekið eið af mönnum og pess vegna var konungleg nefnd sett í hennar atað. Hún lauk verki sínu um haustið og lagði skyrslu fyrir pingið í október. E>á var haldin í pinginu hin nafnfræga „Kyrrahafs-hneykslis14 kappræða, sem síuan hefur verið og lengi mun verða í minnum höfð, og talin er sú snarpasta deila, sem nokkurn tíma hefur átt sjer stað á pingi pessa lands. Sir John hjelt varnarræðu, sem stóð marga klukkutíma, og telja menn að mælska hans hafi aldrei náð sjer jafnvel niðri eins og pá. En pað var allt árangurs- laust, og 6. nóvember skilaði Sir John völdunum af sjer til frjáls- lynda flokksins. 5 ár var hann svo formaður stjórnarandstæðinganna. Á peim ár- um barðist hann fyrst og fremst fyrir tollverndarstcfnunni; hún átti eptir hans kenningum að fylla fjár- hirzlur landsins, varna burtflutningi úr landinu, fylla óbyggðu lands- hlutana og auka stórkostlega hag- sæld manna um allt landið. Fólkið trúði, og 1878 vann Sir John stór- kostlegan sigur. Eptir pað beið hann aldrei ósiomr við kosnintrar á n O æfi sinni, og var æðsti ráðherra Can- ada til dauðadags. Enn er fráleitt tími kominn til að meta til fulls og sanngjarnlega pyðing Sir Johns fyrir pjóðmál og hag pessa lands. Mikið virðist benda á að honum hafi stundum stÖrum yfirsjezt, t. d. pegar hann var að gera sjer sínar glæsilegu vonir um á- rangur tollverndarinnar, og koma peim vonura inn 1 aðra menn. Og misjöfn hafa stundum pótt ráð pau sem liann hefur beitt til að halda sínum flokk við völdin. En hvað sem pví líður, er enginn vafi á pví, að sagan mun ávallt geta hans sem eins af hinum gáfuðustu mikilmenn- um, er uppi hafa verið á pessu meginlandi. Meiri snilli við að halda saman sínum flokki hefur víst enginn maður enn synt í pessari heimsálfu. Hann var borinn til for- ystu og til sigurs. Og nú pegar hann liggur liðinn, lætur öll Can- ada merki sin drúpa við líkbörur hans. Og enginn sjer ráð til að fylla pað skarð, sem autt varð við fráfall hans. FISKIVEIÐARNAR l Winnipcgvatni. Niðurl. Næst koma svör Mr. Wilraots upp á ymsar spurningar viðvíkjandi fiskiveiðunum í Winnipegvatni, er stjórnardeildin hafði fyrir hann lagt til íhugunar. Fyrsta spurningin er, hvort hvítfiskurinn sje í raun og veru að eyðast, og Mr. Wilmot segir að „smátt og smátt en stöðugt sjeu livítfisks-afurðir Winnipegvatns að ganga til purðar sökum fiskiveiða- aðferðar peirrar sem nú sem standi eigi sjer stað á vissum hlutum vatnsins“. Mr. Wilmot lykur skyrslu sinni með pví að segja að „pað sje jafu-áríðandi ef ekki meira áríðandi, að Winnipegosisvatn, Manitobavatn oif öll önnur vötn í norðvestur- landinu verði vernduð á sama, hátt“, eins og liann leggur til að Winni- pegvatn verði verndað. Mr. Wilmot heldur pví fram, að hann sje að reyna að ráða fram úr fiskiveiðamálinu á pann hátt, að rjettvíslegt og sanngjarnt tillit sje tekið til hagsmuna hinna ymsu flokka, að hvífisksforðinn lialdist! vatn- inu, að forði af pessu „sælgæti“ liald- ist handa íbúumManitoba og norðvest- urlandsins, í stað pess að tnegin- hluti pess sje fluttur til Bandaríkj- anna, eins og nú á sjer stað. Sje petta einlægur ásetningur Mr. Wilmots, pá hefur aldrei nokkr- um manni liraparlegar mistekizt að benda á aðferð til að koma pví fram, er hann hafði i hyggju. E>ví að ef farið verður cptir pessum til- lögurn lians, pá verða afleiðingarnar ekki pær, að íbúar Manitoba haldi handa sjálfum sjer eins miklu ,af hvítfiskinum cins og m'r á sjer staö, og pví síður rneiru, heldur verður árangurinn sá, að peir halda alls engu. Einmitt pessi fiskiveiðafje- lög, sem Mr. Wilmot virðist vilja hnekkja, verða einu mennirnir, sem svo er ástatt L'rir, að peir geti farið- út í liolu pá í norðurenda vatnsins, sern leyfð verður til fiski- veira í viðskipta skyni, af pví að engir nerna fiskiveiðafjelögiti geta búið sig út mcð gufuskip, íshús og frystihús. E>au lialda auðvitað áfram að flytja út fisk sinn til Banduríkj- anna, framvegis cins og að undan- förnu, eða ef pau selja nokkurn livítfisk í Manitoba, pá verða pað öll hlunnindin, sem íbúar pessa fylkis verða aðnjótandi, að peir mega gera svo vel og borga meira fyrir sinn hvítfisk heldur en peir nú gera, með pví að fiskiveiðafje- lögtn fá einokun á peirri verzlun. Eða dettur nokkrum óvitlausum manni í hug, að nokkur maður muni, par sem um slikar skorður er að ræða, cins og pær sem Mr. Wilmot mælir fram með, leggja einn dollar i fiskiveiða-útbúning í pví skyni að keppa við fiskiveiða- fjelögin um pessa verzlun í Mani- toba? Að undanförnu hafa ibúar Manitoba oiðið að borga frá 8 til 10 cents fyrir pundið af hvítfiskin- um á peim tímum ársins, sem fiski- veiðafjelögin hr.fa ein haft fisk á mark- aðinum. En á vetrum, pegar bænd- ur við suðurenda vatnsins, sjerstak- lega íslendingar, hafa kornið á mark- aðinn með fisk pann sem peir hafa með mikilli fyrirhöfn veitt upp 'um ísinn, hafa íbúar Manitoba átt kost á að fá hvítfisk með sanngjörnu verði, fyrir 4—5 cents pundið. E>essi fiskur, sem veiddur er á vetrum, 428 heiminn með Madge við hlið sjer og — föður liennar. Hann fann allt í einu fara um sig hroll um leið og hann hafði upp fyrir munni sjer síðustu orðin — „föður hennar“. „Jeg er auli“, sagði hann ó- polinmóðlega, -tók upp taumana 4 hesti sínum og keyrði hann sporum. „E>að getur ekki gert mjer neitt til, svo lengi sem Madge veit ekkert um pað; en að sitja við hliðina á honum, borða með honum, hafa hanu í sífelldri nálægð við sig, eins og beinagrind í brúðkaupsveizlu — guð hjálpi mjer!“ Brian knúði hest sinn »vo, að hann brá á stökk; svali nætnrvind- urinn bljes snarplega í andlit hon- nn á pessari fleygings-ferð, og hon- um fannst ljetta yfir sjer, oins og hann væri að losna við einhverja illa vofu. Afram peisti hann með fossandi blóðið í sínum ungu æðum nokkrar mílur eptir sljettunni, með dimmbláan, stjörnuin stráðan himin- inn yfir sjer, og fölan mánann skín- andi ofan á sig — fram hjá hljóð- um smalamannskofa, sem stóð nærri treiðri á, og svo ljet hann hestina 437 um pað efni. Vera má að Musette hafi verið orðin preytt á öllu slark- inu og kampavíns-gildunum og hafi práð hreinna lopt á ættjörð sinni. Nú rekið pjer líklegast upp stór augu, pegar pjar sjáið petta — pjer eruð hissa — ónei, pegar pjer hugsið yður betur um, pá furðar yður ekki á pvi, pví að hún sagði yður sjálf, að hún væri borin og barufædd í Sidney, og hefði farið til Englands 1858, eptir að hafa unnið sjer mikla frægð sem leik- kona i Melbourne. Og livers vegna yfirgaf hún fólkið S Melbourne, sem klappaði henni svo mjög lof í lófa, og kjötkatla Egyptalands? E>að vit- ið pjer líka. Hún strauk með auð- ugum ungum nylendumanni, sem af hendingu var í Melbourne um pað leyti, og meira hafði af peningum, en siðgæði. E>að er eins og hún hafi liaft mikla tilhneigingu til að strjúka. En á pví furðar mig, að hún skyldi velja Whyte til að strjúka með. Hann var ekki ríkur, ekkert sjerlega laglegur, hafði enga stöðu, og var skapillur maður. Yð- ur mun furða & pví, að jeg skuli 436 peirrar er farið hefði frá Englandi með skipinu „John Elder“ p. 21. ágúst 18— sem kona Olivers Why- tes, og annars öllu pví cr hana snerti. E>ó ótrúlegt megi virðast, varð honum mikið ágengt, og par sem pjer vitið, hvíllkur aragrúi er af mönnum í London, pá verðið pjer að kannast við, að kunningi minn var nokkuð slingur. En ann- ars virðist svo, sem starfi sá er jeg fjekk honum í hendur hafi verið auðveldari en hann bjóst við, pví að pessi svo-kallaða Mrs. Whyte var all-pekkt á sinn máta. Hún var skrípa-leikkona á „Frivolity“- leikhúsinu í Lundúnum, og með pví að hún var æjög fríð kona, höfðu ótal ljósmyndir verið teknar af henni. Hún var pað flón, að fara með Whyte til að velja sjer káetu og skrifstofupjónarnir pekktu að pað var Rósanna Moore, seui venjulega var kölluð „Musette frá Frivolity“. Jeg get ekki sagt yður, hvers vegna hún strauk með Whyte- Að pví er snertir skilning karl- manna á kvennfólki vísa ]eg yður á pað, sem ilalsac beíur skrifaö 429 ösla gegnum svalt vatnið, se«n lið- aðist eptir dökkri sljettunni eins og silfurpráður í tunglsljósinu svo aptur ejitir breiðri grösugri slettu, sem háir, skuggaríkir trjá- runnar hjer og par stóðu upp úr, og beggja megin við sig sá hann sauðkindurnar pjóta af stað líkt og vofur —áfram—áfram— allt af áfram, pangað til Iiann sá heimili sjálfs sín, Ijós skínandi glatt í fjarskí, líkt og stjörnu, og löng göng milli hárra trjáa; liestur lmns Jiaut yfir óstöðugu skuggana af pessum trjáin og svo yfir breiðan grasflöt fyrir framan húsið, og hundarnir geltu svo að glumdi í öllu. Ilestamaður hans fór á fætur, pegar hann heyrði hófaskellina i trjágöngunum, og kom fram með hliðinni á húsinu. Brian stökk af hesti sínum, fleygði taum- unum til mannsins og fóru inn í herbergi sitt. l>ar logaöi Ijós á lampa, kognak og sódavatn var á borðinu, og sömuleiðis böggull af brjefum og frjettablöðum. Hann íleygði hattinum sínum á legubekk- inn, og opnaði gluggann og dyrn- ar, úl pesa að íú svala golu inn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.