Lögberg - 12.08.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.08.1891, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 12. ÁGÚST 1831. Mliini, Jón Ólafsson h«fur, í tilefni af {)tí, að hann hefur ekki getaí kom- ið mjer til að Jjúga, ausið yfir mig smánarorðum os' illkritnisásökunum r> í síðasta blaði Heiraskringlu, fyrir {rað að jeg skuli hafa pá atvinnu, sem hann sjálfur hefði að líkindum J>ann dag í dag, ef hann hefði ekki verið frá henni rekinn fyrir nokkuð einkennilega meðferð á annara manna fje. Jeg á að „fyrirlíta alla alf>yðu“ og „smjaðra11 þó „fyrir {>essum fyr- irlitnu löndum“ mínum, „hata lút- ersku klíkuna“ Og „f>jóna“ henni f>ó, vinna allt mitt verk „móti betri sannfæringu“, vera svo mikið úr- f>vætti, að jeg eigi einskis annars úrkosta en J>etta fyrirlitlega líf, enda „hjara“ „við sult og seyru og svik og pretti“, o. s. frv- Mjer dettur ekki í hug að fara að rerja mig gegn pessum áburði Jóns Ólafssonar. Hað vill syo til, að það þekkja mig fleiri en hann, og f>að vill jafnframt syo til, að pað lesa Lögberg fleiri en haan. Leir sem gera pað hvorttveggja, geta gert sjer nokkra hugmynd um, hve gjarnt eða ógjarnt mjer er til að skrifa eða tala gegn saunfæringu minni. Og ef einhver vandaður maður úr peim flokki vill verða til að bera sakir á *fnig í f>á átt, pá rnun jeg reyna að færa fram pá vörn, sem mjer verður unnt. En hversu mikið lítilmenni, sem Jón Ólafsson kann að telja mig, álít jeg mig sjálfur meiri mann en svo að jeg þurfi að bera hönd fyrir höfuð mjer, þegar hann sakar mig um óheiðarleik. Vegna hvers? Vegna J>ess að hann er- í mínum augum mesti tuddinn, sem jeg hef kynnzt við. Jeg skal leitast við að gera nokkra grein fyrir peirri skoðun minui. Jeg hef aldrei pekkt proskaðri eina hlið á hundsnáttúrunni en hjá peirri manneskju. Hað er sú liliðin, sem kemur fram í peirri ástríðu hundanna að gelta og glepsa og rífa miklu meira en peim er sigað ti!. Hundarnir eru að syna sína húsbændahollustu, pegar peir eru að verja garðinn á pann hátt. Þeir hafa askinn og beinið of ríkt í trutt“, og herrana, sem hann um peim eins og hann, enda er mjer sama leyti nefndi aldrei annað en óhætt að fullyrða, að jeg stóð ekk- „Finna matvinnung“, „Breyska ert laKara nje ómannlegar við pað Gvönd“ og ,,Richter rifinn porsk- sem fyrir okkur vakti báðum, að haus“. Hans n/ju húsbændur telja pví leyti sem jeg tók, með mínu pað mesta velferðarmál pjóðflokks nafni undir, pátt í peim deilum, vors í pessu landi að vinna bug á heldur en Jón Ólafsson gerði með Lögbergi. Þess vegna heldur Jón pví Sem lians nafn var undir ritað. náttúrlega, að peim muni vera sjer- En jeg á við pann persónulega. stök pægð í, að liann svívirði rit- kur, sem var gegn Jóni Ólafssyni stjóra pess blaðs. Mjer dettur ekki par á eptir, út af hans daglegu í hug að segja, að honum hafi ver- framkomu, hans glósum um með ið sigað. t>ess parf ekki. Hann limi stjórnarnefiidar Lögbergs og geltir samt, ef hann heldur hús- allt hans ógætilega umtal um pað bændunum sje pægð í pví — og fyrirtæki, sem hann hafði atvinnu rífur líka, ef vel ber í veiði. sína af. Jeg dró mig ekki í hlje En pað eru aðrar hliðar á um í>að pegar ræða var um hundseðlinu, sem mönnum yfir höf- að unlda úr yfirsjónuin hans uð eru geðfeldari, en minni proska færa á betra veg fyrir honum. Og hafa náð hjá Jóni Ólafssyni. Dað | I)8Sar je£ hafði er t. d. tryggðin. Jóni virðist svipa pví móti, sem hann getur upphugs- að. En jafnskjótt og hann er far- inn úr pjónustu pessara lútersku manna og pörfin á að skyggnast ofan í pyngju Únítaranna farin að kreppa að, byrjar hann fyrst að skrifa ræður handa Birni máíri sín- um að lesa upp, og par næst við tækifæri að prjedika sjálfur. Og pá var nú ekki prekið meira til að standa við petta sitt nyja hjartans málefni en svo, að hann sárbændi mig um að geta ekki um pað í blaðinu, pegar hann prjedikaoi í fyrsta sinni. Þrátt fýrir alla sína takmarkalausu óskammfeilni, sem er svo langt um meiri en komið hefur nokkurn tíma í ljós meðal íslendinga vestra, hafði hann eitthvert veður af komizt að fastri að kunnugum mönnum mundi pykja niðurstöðu um, að við gætum ekki skrítið að hugsa sjer hann í prje par meira til hundafrændanna, ref-1 lJflðir verið við blaðið framvegis, pá dikunarstólnum. Og hvað er pað anna, pví sagt er að „sjaldan verði saRðl jeS Því UPP pjönustu minni, svo, sem hann liefur einkum gert tóa Mjer liggur við að p>*átt fyrir marg-ítrekaðar tilraumr | að umræðu-efni síðan hjtnn fór að •segja að hafi nokkurn tíma verið stjórnenda-nna til að fá mig til að „gera í“ trúarbrögðunum fyrir al ástæða til pess fyrir nokkurn mann vera kyrran. Það gerði jeg af peirri I vöru ? Það er ótrúlegt, en satt er að reynast öðrum trúr, pá hafi ver- ástæðu fyrst og fremst, að jeg ótt- pað samt. Það er kairleiksleysi ið ástæða til pess fyrir Jón Ólafs- aðist að J(5n Ölafsson mundi eiga helztu lútersku mannanna hjer. Hann son að reynast svo í garð Lögbergs-1 örðugra með að fá atvinnu, sem —Jón Ólafsson—ribbaldinn, sem í manna, eptir pær TÍðtökur og pá hann í?ætl llfað af með fjölskyldu vingjarnlegri skilnaðarræðu var ein meðferð, sem hann hefur sætt af sína’ llefdur en jeg. Ef pað er kenndur skarplegast með pví, að peirra hálfu. Þeir byrjuðu með að satt> sem J(5n Ólafsson gefur svo ekki pyrfti annað til pess að syna honum, ókunnugum manni, afdráttarlaust í skyn, að jeg sje hann gaeti ekki stillt sig um að takmarkalausa tiltrú, fengu honum f13® einsfakt úrpvætti, að jeg geti höggva en pað að einhver lægi vel í hendur öll fjárráð fjelagsins, lán- elcl£1 haft ofan af fyrir mjer með við höggi — hann sem undantekn uðu honum syo hundruðum dollara ærlegu móti, pá gæti syo virzt, sem ingarlaust synist hafa verið peirn skipti matvöru 'og húsgögn (sem Pað hefði ekki verið neitt ódrengi- mönnum verstur, sem liafa viljað hann náttúrlega hefur ekki borgað leSa Sert at rnjer að sleppa pess- vera honum beztir — hann sem með einu centi, með engu nema arl atvi*nu> sem jeg átti pó kost einhverja pá virðingar og elskuverð- skömmum, pegar peir hafa verið á' Þegar J(5» var rekinn frá Lög- ustu konu, sem hægt er að hugsa svo djarfir að minnast á borgun), ber£1’ Rerðl jeg Það að skilyrði I sjer, og hefur með köflum gert líf hlífðu honum við lögsókn, pegar fyrlr PV1 að tekast ritstjórnina apt- hennar að helvíti — hann sem ekki ur á hendur, “ " LESID! Vjer liöfum nú opnað okkar n/jn HARDVOBU-BÚD í Cavalier, N. Dak. og getum selt yður hvað sem vera skal harðvöru tilheyrandi. Vjer höfum miklar byrgðir af matreiðslu-ofnum (stoves); allt mögu- legt úr tini: hnífa og gaflla, xirs o. s. frv. Vjer höfum einnig allar teg- undir af járni, stáli, pumpum, garð- ufrlm, rekum, spöðum og verkfæa úr trj 3, gaddavlr og allar sortir af vlr í girðingar, nagla, o. s. frv. menn huganum til pe^s pcir geti gætt að pví hve hvimleiðir peir verða húsbændunum með öllum peim ólát- urri. Jeg man svo langt, að að- standendur Lögbergs voru ekki upp með sjer siirnir hverjir, pegar Jón Ólafsson var að ryðja úr sjer í fyrra skammagreinunum um ýmsn mótstöðumcnn kirkjunnar, sem hann sjálfur hafði ekkert illt um að segja og aldreí höfðu gert honum hið minnsta til miska, kalla sálir peirra lirossataðsköggla og par fram eptir götunum. .Jeg skildi ekki pá, af liverjum toga sú hundgá Jóns var spunnin; jeg st.óð „undrandi og hissa“, og mjer er óliætt að segja, að jeg hafði aldrei viðhaft slíkt orðalag um mlna mótstöðumenn, hvað pá um menn, t sem að eins voru mótstöðumenn kirkjunnar. En jeg skil pað nú. t>ví að hvernig skyldi standa á pví, að hann raeðst nú á mig allt í einu með háðungaryrðum og æruleysis-skömmurn? Jcg hef aldrei gert honum neitt, neina dálítið gott, pó af veikum rnætti hafi verið, enda sá hann ústæðu til í vetur að taka pað fram, að liann hefði aldrei kynnzt við betri dreng en mig. Það stendur syo á pví, að nú hef- ur hann haft húsbændaskipti. Nú hefur hann fengið fyrir húsbændur pá sem luku upp buddunni fyrir honum, pegar Lögberg og stórstúka Good Templaranna fórn að forvitn- ast ópægilega mikið um peninga- sukir lians, og pá sem aptan í peim mönnum hanga. Nú hefur liann t. d. fengið íyrir húsbændur Björn mág sinn, sem liann svívirti mest 1 fyrra leynt og ljóst, í ritum og ræðum, frúna, sem liann fyrir ári síðan kallaði aldrei annað en .,Gili- hann stóð, að minnsta kosti í peirra I ur a nenUur, að Jóni yrði útveguð getur, hverjir óviðkomandi augum, blátt áfram sem glæjiamað- sá afvinna> seai jeg hafði pa loforð sem við eru staddir, anzað móður ur, og útveguðu honum svo atvinnu, fyrir> °t? p»ð skilyrði var uppfyllt sinni, gamalli og meinlausri, ónota hvað eptir annað, eptir að honum vel °í? drengilega. Og prátt fyrir laust — hann er að g*a númer hafði póknazt að skilja við blað alla Þá fátækt og sult og seyru út af kærleiksleysi peirra manna peirra á pann viðfeldna liátt, sem °£> svil{ pretti, sem jeg á við sem í öllu leitast við að vanda hann gerði. Ilann hefur launzð peim að búa> ePtir hans sögusögn, ljet dagfar sitt, og hafa auk pes* gert eð pví að gera peim allt til skaða bann svo lítið að Piffffja af mjer sjerstakar ráðstafanir til að liann og skammar, leynt og Ijóst, sem húsaskjói og fæði fyrir sig og fjöl- sjálfur færi hvorki í betrunarhúsið honum hefur verið lífsmögulegt.— skyldu sína, G manns, rúman mán- nje á vergang! Það gekk nokkuð seigt að útvega aðartlma «neðan hann stóð atvinnu- Jeg hef nú gert nokkra grein Jóni pá atvinnu, sem hann nú hef- laus ^PP1’ án Pess haun hafi sjeð fyrir peirri reynsrd, Sem jeg lief af ur. Það voru farnar að breiðast ástæðu til að borga pað með öðru Jóni Ólafssyni. Og pegar pær sögur út um> bæinn, að pilt- en Pessari Heimskringlu grein, nema hafa lesið pað sem stendur hjer að urinn mundi ekki vera sem allra|ef telja skyldl ,Pað einstaklega framan, vona jeg að menn skilji vandaðastur. Lögbergsmenn höfðu I „gentlemanlik«“ atferli, að s/na kon- {>að, livers vegna jeg sje ekki pagað við hjerlenda menn, en með- unnl minni stok övildar- og óvirð- ástæðu til að fara að mótmæla lyg limir stórstúku Good Templara höfðu ingar'merki> pegar hún kom hjer um hans um mig eða hrekja pær. ekki verið alveg eins pagmælskir. um daginn 1 grannleysi að heim- Jeg veit að sumir menn muni Eh pangað til var Mr. P. S. Bar- sækja móður hans og konu. fjargviðrast ákaflega út af J>ví, hve dal að sagla og sagla við núver- Nei> tryggðina hefur Jón ekki harðorð pessi grein er og „per andi verkgefendur Jóns, að peir san*eiginlega við hundana. Og mjer I sónuleg“. Jeg bendi peim á að Ijetu undan og tóku liann í pjón- dettur Pað f huR 5 Pessu sambandi, pað er ekki jeg, sem hef byrjað. ustu sína. Um leið og Bardal fjekk hve einkennilega næmt, nærri Pví Og jeg sje enga aðra aðferð hæfi- Jóni pessa atvinnu tók|að segja samvlzkusaH,t máMslenzk‘ lega vlð J<5n Olafsson, eptir pví er. Hún polir ekki, að peir menn sem framferði hans hefur verið síð- sjeu kallaðir „hundar“, sem ekki ustu mánuðina, en lofa mönnum að hafa nema verstu eiginleika peSsara vita,' hvernig pessi náungi er, sem ferfætlinga, heldur eru peir menn svo mikið hefur að segja um líf á vorri tungu að eins „hundspott“. annara manna og yfirsjónir peirra Úr pví að jeg er farinn að fletta ofan af peirri reynslu, sem | s«ma furði á pví, hve lengi jeg útveerað liann pað fram við hann, að hann ætlaði ekki að binda hann neinum loforðum fyrir pennan greiða, hann ætlaði að sjá, hve mikill og góður drengur hann væri, hvort hann gæti nú stillt sig um að leit ast við að vinna Lögbergi tjón. Jón sagði pað væri nú svo sem ekki hætt við ekki að Komið og sjáið okkur áður en pjer kaúpið annars staðar, og vjer skulum fullvissa yður um, að vjer seljum billega. l'llllÍSsSllilllSIIII Cavalier, N. Dak. Magnus Stepixaxsox búðarmaður. Tannlæknir 52 5 Aðalstrætin u. Gerir allskonar tannlækningar fyr sanngajrna borgun, og svo vel að all fara frá honum ánægðir. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TI3VEE C^VT?,ID_ Taking effect Sunday, March 29, 1891 (Central ______or 90th Meridian Time), North B’nd • => 75 w ju « x S O'd ,2-55P 12.40^ I2.I7p l.íoa 11.17 a .01 a 10.42 a 10.09 a 9-43 a 9.07 a 7-50a 7.00 a I2.2Óp |4-15 P uG G __ rt O d 4-2SP o 4- I7P 3-o 4.02p 9.3 3-47P G-3 3-28p 23.5 3,i9p27-4 3-°7P 32-5 2.48P 40.4 2-33P 46.8 2.12p 56.0 U45P65.0 1 • 35 P 68.1 9-4°a 168 5- 3°a 226 i*3oa 343 8.oop 453 8-35P 47° 8,oop 481 1 • 15 P STATIONS. South Bo°nd 0 " '3 Ph Winnipeg Portagejunct’n .St. Norbert.. .. .Caitier.. .. .. St. Agathe. .Union Point. .Silver Plains. ... Morris .. . . . . St. Jean . . . .. Letellier . . .. Emerson .. ■ . Pembina... .Grand Forks. Winnipjun ctn .. Brainard .. .... Þuluth... • Minneapolis . . . .St. Paul.. . .. . Chicago.,. I 11.2oa ll.28a H.41 a n.55a I2,I3P 12.22 p I2-33P 12.52P i.o7p 1.28p aa— 'E o D.e 3-oOa 3-15» 3,48a 4.17a 4.583 5* l7a 5.42» 6.22a 6- 53» 7- 35a l.ðop 8.2oa 2.oopj8.45a 6.cop’5.4oa io.oop 2.00 a 7.0oa 6- 35 ai 7- os»í 10.30 3.00» jeg hef haft af Jóni Ólafssyni, get hef dregið taum pessa manns. Jeg f>ví; hann færi vístl jeg ekki stillt mig uin að ininaast kannast við, að J>að hefur verið vinna móti Lögbergi svo | á hræsni hans. Jafn-viðbjóðslegum | yfirsjón. En hún var af vanþekk- lengi sem {>að hjeldi sömu stefnu hræsnara eins og honum hef jeg al- ing« sprottin, en ekki af pví í pólitík, og par sem sjer væri nú drei kynnzt. Þegar hann kom hiag- jeg hafi viljað fleka neinn mann. að vestur, ljet hann svo, sein bind- Mjer hafa vitaskuld ekki dulizt sum- indismálið væri sjer einna annast |ar yfirsjónir hans. lika gerður annar eins greiði, alls lausum, af manni sem jafn-annt er En [>að ljótasta um Lögberg eins og Mr. Bardal. u™ af öllum málum undir sólunni. 1 hans fari hef jeg ekki |>ekkt fyrr Þeir sem sjeð hafa boðsbrjefið að Og f>að lá við, að hann sprengdi en á síðustu tímum. Og pað lang nyja blaðinu munu gera sjer nokkra stúku pá sem hann gekk inn í með ljótasta er ótalið hjer. Mjer finnst hugmynd um, hvernig Jón hefur hörku peirri sem hanu beitti við | I>etta nægja> se,n f>egar er komið. efnt pað loforð og hve drengilega f>á stúkubræðnr sína, er örðugt gekk Jóni Ólafssyni er kunnugt um hann hefur í verkinu orðið við pess-1að 1,alda bindindisheit sitt. Hann I I>að, að jeg tek nærri mjer að pykir sjer um tilmælum velgjörðamanns síns. | svívirti pá svo á fundum, að óvið- standa í sköintnum. Mjer komandi menn, sem á hlýddu, gátu ekki ótrúlegt, að hann hugsi við að nefna sjálfan mig í pessu I ekki minnzt pess nerna með sambandi. Jeg veit það að minnsta bjóði. Og svo drakk maðurinn stöð-1 Honum verður naumast að peirri ugt, einmm kannaðist sjálfur túrnum“, að við pað á von sinni. Jeg er að hugsa um hann hefði að staldra við fyrst um sinn við kosti, að jeg hef haft einlægan vilja á að reynast manninum vel. Það var sá tími meðan við vorum | drukkið stöðugt frá J>ví hann samverkamenn, að Jóni Ólafssy kom ekkert sjerlega vel saman við I f>angað til hann var dæmdur í stúk-1 f>bff gorist, hvftu, ófölsuðu ljósi eigendur blaðs pess sem hann vann unni fyrir drykkjuskap og svo rek- sannleiks-sólannnar, svo að almenn- við. Enginn beirra dró {>á hans inn úr henni fyrir að sinna ekke'rt! ingur manna skuli fá sjeð, hvað orti Lögberg, þó ekki væri til annars I íslendingadags-kvæði sitt í fyrra — en halda honum að ljósinu, þegar nginn þeirra dró þá taum nema jeg. Jeg á ekki við deilur þær sem spunnust út af vel hún heldur sjer, þessi rósrauða um I -^rðh^g8 °g {'ísiarvættis-slikja, sem þeim dómi. Og hvað á þá að segja kirkjumálum milli okkar ritstjór-1 framkomu raannsins í trúarbragða-1J<5n t)lafsson óaílátanlega er að anna og sjera Jóns Bjarnasonar. málum? Meðan hann liefnr atvinnu |rejna að varPa yfir sína tudda-per MORRIS-BRANDON BRANÖhT East Bound. go $ ^ c ^ O rt“ S G ó.oop 5.I5P 4-24I> X 3 rt H 3 Ía 3 rt o. 12.45 p 12.24 p 12.01 p 4.oopj 11.48 a 3.23^ li.Soa 2.55p 11.15 a 2. lóp io.53a *-55pji0'4°a 1.21 p 10.20 a 2.55 P i°.°5a ^2.28^1 9.5Ö a , 2.o8 pi 9.37 a j1,38a| 9.22a , 1 •15 a 9-t>7 °.33aj 8.459 1 ___ O _ O 23 8 0 10 w. Boun 1:0 T> STAT’S. *.p-£ 2 o ’O ..“S = 102 o.ooa| 8.28a!i09.7 8.03 aj 120 9.073 8.2oa 7.40 a li.oo a1 7.38 7.20a 7.00 a Morris. Lowe Farm 21.21. . Myrtle.. 25.9 .. Rolantl.. 33.5 j. Rosbank . 39.6 .. M iami . 49 Deerwoorl. 64' 1 . Altamont. 62.1 |. Somerset. 68.4 Swan Lake 74.6 lnd Springs 79-4 Mariopolis Greenway . . Balder.. . Belmont.. . . Hilton .. W awanesa . Rounthw. Martinville .. Brandon 86. 92-3 I29.5 137.2 145-1 3.00P 3- 23P 3,48 p 4,oop 4- 171> 4.33p 4- 55P 5>o8p 5>27P 5,42 p 5- 5«P 6,09 p 6,2Öp 6,40 p 7,°3P 7,i2p 7.4Óp S,(>9p ^•29l> 8.4,>p 10.30» D.lOa 11.56 a 12.22 a 12.57» '•25p 2.11 p 2- 35P 3- !3P 3.40p 4- lop 4-30p 5.01p 5.29p 6.i 3p 6- 49P 7- 3SP 8., 18p 8.54p 9-3°P ast B ound. t> dZXZZZ ^ ■.. .. — > Dh 00 3 is g1 tn s 0 . a5 *§ STATIONS. ■S i ja ís Ö u.4oa 0 * ’ * * Winnipeg. . . il.28a 3 0 Portage Junction. m.53 a 11.5 .. .St.Charles.. . 10.46 a «4-7 . ...Headingly.... 10.20 a 21.0 . White Plains . . 9.33» 35-2 9. ioa 42.1 . . . .Oakville .... 8.25 a| 55-5 Portagela Prairie W. B’nd. co X cJ Q Þær komu upp út af nafnlausum I einkum meðal lúterskra manna, set- ritstjórnargreinum, og þó að Jón ur hann sig aldrei úr færi að gera I hefði skrifað þær greinar, bar jeg Únítörum hjer allt til svívirðingar, að sjálfsögðu alveg sömu ábyrgð á spillir fyrir þeirra wálstað með öllu I sónu. Einar IIjörleifsson.% 4.3oP 4*42p 5-GP 5-5°P 5- 45p 6- 33P 6.56p 7- 4°p Pullman Palace Sleeping Cars and Ðining Cars on Nos, II7 and 1I8, Passengers will be carried on all regular freight trains. CHAS. S. FEF, II, SWINFORl>„ G. P. & T. A., St. Pau' Gen. Agt. Wianiuec; H. J. BELCII, Ticket Ag««t, 486 Main St., Winuipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.