Lögberg - 28.10.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.10.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 28. OKTÓBER 1891 J'ögberg. Gcfið út að 573 Main Sír. Winnipes, af The I. 'ógberg Printing cr’ Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). XttrsTJÓRi (Editor); EJNAP HJÖRLEIFSS ON T.US1NESS MANAGER: MA GNÚS PA ULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tlma af- sláttur eptlr samningi. BÚSTÁDA-SKIPTI kaupenda veröur að til- kynna skrijlega og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT i AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LOCBEHC PRINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOK LÖOBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. ---- MIDVLKUD. 28. OKT. 1891. -------- jgf Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segif upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við hlað- ið, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- faraudi viku i pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins* þvi að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. Money Orders, eða peninga í He gúlered Letter. Scndið oss ekki bankaá- visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. HRYLULECUR DOMUR var kveðinn upp hjer í bænum í síðustu viku, dauðadómur yfir 16 ára gömlum dreng, William Patt- enden. E>að virðist ekki hafa verið neitt undanfæri að kveða upp þenn- an dóm. Það var sannað bæði af ómótmælanlegum líkum og eigin játning liins ákærða, að bann hafði í sumar skotið til bana ráðskonu hásbónda síns og svo reynt að dylja glæpínn með J>ví að drusla líkinu ofan í brunn. Eptir pessum sönnunum gaf dómnefndin ekki annað en úrskurðað piltinn sekan um morð, og fyrir dómsforsetann var ekkert undanfæri að dæma liann til hengingar. Svo framar- lega sem hann verði ekki náðaður, á hann að líflátast í fangelsinu lijer í Winnipeg 18.' des. næstkom- andi. Dómnefndin mælti fastlega fram með náðun jafnfraint pví sem hún kvað upp áfellisdóminn. Vonandi er, að þessum dauða- dómi verði aldrei fullnægt. Hvað sem hægt er að segja pví til varn- ar, að lífáta . hina hættulegustu glæpamenn, eins og ..þeir almennt gerast, pá virðist oss pað ganga morði næst, að taka börn af lífi, pó aldrei nema peim hafl orðið á að drfgja hina hræðilegustu glæpi Og pessi William Pattenden er ekkert annað en barn, krakkaræfill^ sem komið var fyrir nokkrum ár- um hingað vestur í gustukaskyni úr vesaldómi og örbyrgð, sem hann lifði í á Englandi. Hann fær mjög góðan vitnisburð hjá húsbónda sín- um, og eins hjá presti peim sem hefur sagt honum til í kristindómn- um; báðum hefur peim fundizt hann vera upplagsgóður, pægur og mein- laus drengur. Á glæp hans stend- ur svo, að konan, sem hann myrti, hafði verið honum ill, stríddi lion- um, skammaði hailn og barði, peg- ar henni líkaði ekki við liann. Svo var pað einn dag, pegar pau voru tvö ein heima, að drengurinn stóðst ekki hrakyrði hennar, tók bissu og skaut liana og hitti svo vel, að hún ljezt samstundis. Fyrir petta óttalega bráðræðis- verk á drengurinn nú að láta lífið svo framarlega sem hann verður ekki náðaður. Tilraunir verða gerð- ar til pess að fá dómnum breytt í fangelsi. Ðrengurinn getur enn orðið heiðarlegur og nytur maður pó að honurn hafi orð ð petta á. Vjer göngum að pví vísu, að peir íslendingar, sem til kann að verða leitað með undirskriptir undir náð- unar-bænarskrána, verði fúsir á að setja par nöfn sín. Viðureign sjera Matth. Jocliums- sonar og forseta íslenzka kirkju- fjelagsins hjer er komin vel á veg með að verða all-eptirtektaverð. - Eius og áður licfur verið drepið á hjer í blaðinu, hefur sjera Matth- ías ritað í Norðurljósið um kirkju- deilurnar hjer, vottað sjera Magn- úsi sína bróðurlega hluttekning og kvcðið upp áfellisdóm yfir kirkju- fjelaginu fyrir meðferð pess á hon- um. í nyútkomnu nr. „Sameining- arinnar“ stendur nú ritstjórnargrein með fyrirsögninni „IIneyksli“. Grein- in er i tveim köflum, og báðir kaflarnir snerta sjera Matthías. í fyrra kafianum er talað um skáldalaun pau sem sjera Matthíasi voru veitt í sumar á alpingi. „Sam.“ pykir sú fjárveiting hneykslanlega lítil. (Hún var, eins og lesendur vorir muna víst, 600 krónur.) „Minna en 8000 krónur“, segir blaðið, „var óhæfilegt að tiltaka, ef á annað borð skyldi nokkuð veitt. Dá upp- hæð hefur margur alveg ómerki- legur íslendingur fengið í pensíón að eins fyrir pað að hafa vítalaust fyllt eittlivert embættispláz um til- tekinn áratíma. Og skyldi pá manni; sem annað eins liggur eptir í and- ans ríki og flestöll liin lyrisku ljóð sjera Matthíasar, manni, sem utan íslands er eins vel pekktur og hann, manni, sem á er bent utan úr heimi eins og andlega skáldstjörnu allt að pví af fyrstu stærð, — skyldi slíkum manni vera nokkuð minna bjóðardi?11 í síðari kaflanum er bent á pað, að sjera Matthías hafi mpð Norðurljós-grein sinni gert peim mönnum á íslandi „ljótan grikk“, „sem hafa verið að úthrópa „vest- ur-íslenzku prestana“ fyrir rang- láta sleggjudóma, er peir hafi látið frá sjer útganga gegn íslcnzku kirkjunni, sjerstaklega pann dóm, að Únítara-vantrúin hefði par svo og svo mikið friðland.“ I pví sam- bandi kemst blaðið meðal annars pannig að orði: 0 t “pað að einn prestr í kirkju Islands talar eins ákveðið á móti trúarjátning ekki að cíns lútersku kirkjunnar, heldr líka hinnar almennu kristmi kirkju, eins og séra Mattías gjörir í þessari grein, og það prestr, sem vitanlega er einhver mesti andans maðrinn, sem þjóðin á f eigu sinni, — það sannar betr en nokkuð annað, hve aumlega 'sú kirkja steadr við sitt prógramm, það sýnir bezt, hve miki! ástæða er t. a' m. til þess að hrylla sig eins yfir þeim ummadum séra Hafsteins Pétrssonar um þá sému kirkju, að þar sé til “bæði skynsemistrúarprestar og Únftara-trúarprestar“, eins og kirkjumennirnir sumir þar heima hafa gjört. Yerri grikk gat séra Mattías ekki gjört þeim mönnum en að koma með þessa grein sína. Og kirkjustjórn Islands hefir hann líka gjört lierfilegan grikk, því ef hún vill láta það líta út, að henni sé alvara með trúarjátning sinna eigin safnaða og presta, alvara með þann eiðstaf með tilliti til kenningarinnar, sem hún bindr alla þá við, er hún hleypir inn í kennimannlegt embœtti, þá verðr hún nú neydd til að heimta það aftr kallað, sem séra Mattías hefir hér lálið út úr sér, sem skylyrði fyrir þvf, að hann geti fram- vegis staðið í embœtti sfnu sem lúterskr prestr. Og þá gæti það loksins ordið grikkr víð alþingismennina, löggjafa landsins, sem af smásálarskap eða einhverju í þá áttina nú í sumar hafa neitað séra Mattfasi um þau laun úr landssjóði, er hann sem skáld hefir svo margfaldlega verðskuldað, þvi stæði hann nú við þe.-,sa yfirlýsing sína, eins og vér teljum lang-líldegast að hann gjöri, og hlyti svo rétt að sjálfsögðu að sleppa öllum kirkjulegum “brauðum“ á Islaadi, þá myndi þó flestir sjá, að eitthvað meira væri fjár- veitingarvald landsins skyldugt að leggja honum til heldr en þessar 600 krónur, er þingið hefir nú í hann fleygt“. Blaðinu pykir ekki óhugsandi, að xeynt verði „að klóra yfir pessa vantrúar-yfirlysing sjera Matthíasar, t. a. 111. með pví, að pað trúar- atriði, fordæmingardóiniirinn ncfni- lega, sem varð til pess, aö sjera Magnús Skaftasen sagði skiiið við kirkju vora, og sem sjera Matthías segist opinberlega hafa afneitað, sje svo mikið smáatriði, að kristindóm- urinn standi jafnrjettur eptir sem áður“. En til sönnunar pví, að einmitt sjera Matthías sje ekki á peirri skoðun, eru tilfærðar í grein- inni eptirfarandi setningar úr brjefi frá sjera Matthíasi til ritst. Sam- einingarinnar, rituðu 21. júní síð- astliðinn: “Vkkar nýja stx-la út af séra Magnúsi Skaptasen er hálf-leiðinleg. Að vfsu skrifa eg undir það, að fleira í opinberan tilver- unnar en útskú funar-kenningin sýnist öfugt og absurd, og ekki þurfa þeir, sem dog- matlkinni neita, að hrækja all-hraustlega, því — það er satt — með þessum lærdómum fer nálega allt — a 1 1 t ,— allt, sem við köllum opinberan í þeim ?amla lúterska eða evangeliska skilningi. “ Svo minnir „Sam.“ sjera Matth- ías á petta vers í einum sálmin- um hans: „Fyrst kallar gnð, og bregðist pú pví boði, pá biður guð, og pó að hvorugt stoði, pá pryst- ir guð, og pað er síðsta orðið, ef pví er neitað, hræðstu sálarmorðið!“ Og par á eptir koma niðurlagsorð greinarinnar á pessa leið: ,,Og svo spyrjum vér nú að ending séra Mattías vín vorn og kirkjustjómina íslenzku f mesta bróðerni: Œtlar hann og hún að stryka . þetta vers út úr sálmabókinni? og þá kenning, sem þar er haldið fram, úr hinum kirkjulega boðskap? Ætlar kirkjan þar heima að standa við sitt trúarprógramm eða ekki? Er kirkjan á Islandi svo mjög orðin á und- an eða eftir öllum lútcrskum kirkjum heims- fns, að hún nú orðalaust lofi prestunum sínum nð tala opinberlega á móti sínum eíg.n trúarjátningum?“ Þessi viðureign er að verða alleptirtektaverð, eins og sagt er í upphafi pessarar greinar. Dað fer ekki hjá pví, að einhver eptir- köst verði af pessari Sameiiiingar- grein heima á íslandi. t>að verður naumast hægt fyrir kirkjustjórn landsins að pegja hana algerlega fram af sjer. Lögberg niun færa lesendum sínum allar fregnir pessu máli viðvíkjandi, jafnóðum og pær berast oss, par á meðal útdrátt af greinum peim er skrifaðar kunna að verða heima á íslandi í tilefni af pessari Sameiningargrein. SOURIS-LANDID. Melita, 19. okt. 1891. Herra ritstjóri! Jeg mun hafa lofað yður við- bót við brjefið, sem jeg skrifaði yður fyrir lijer um bil 5 vikum, um Sourislandið, og sendi yður pví línur pcssar. Síðan jeg var hjer á ferð í september-byrjun, liefur porp petta, Melita, nærri tvöfaldazt. E>á voru hjer um 60 hús (sum að vísu að eins hálf-smíðuð) en nú eru húsin orðið liðugt 100, en rnörg peirra eigi fullgerð enn. Hin helztu hús, sem byggð hafa verið síðan, er prí- loptað „hotel“ 86 og 56 fet og járnbrautarstöðvahús með 200 feta lönguin farpegjapalli fyrir framan. Enn er vCrið að byrja á nyjum liús- um, og eru helzt peirra kornhlaða (hin priðja) og gufu-hveitimylla; myllan á að verða öll úr steini, og mala 150 tunnur á dag. lllutafje- lag (með 40 pús. doll. höfuðstól), sem samanstendur af mönnum hjer í Melita og nágrenninu, byggir mylluna, en ekki er búizt við, að meira on grundvöllurinn komizt upp í haust. Iljer er verið að stofna viku- blað, sem á að nefnast „The Melita Enterprise“. t>að verður 28 dálkar, 20 puml. liver, og kemur fyrsta númerið út í næstu viku. Mr. Har- vey er útgefandi og ritstjóri. Hann hefur fengizt við blaðamennsku í 20 ár (verið við Winnipeg „Free Press“ og „Tribune“ pessi seinustu ár) og má pví búast við að blað hans verði vel úr garði gert. í pólitík mun blaðið fylgjast að málum með frjálslynda flokknum. Nú er búið að koma hjer upp rúmgóðu barnaskólahúsi, sem Pres- byterianar og Baptistar nota til skiptis til guðspjónustu á sunnu- dögum. Englandskirkjumenn og Mepodistar nota loptsal nokkurn til guðspjónustu, enn sem komið er. Engum hefur hjer enn verið veitt vínsöluleyfi, og er vafasamt hvort pað verður. Yínsölubann (und- ir „local option1 -lögunum) er í gildi í parti af sveit peirri, sem Melita er 1 (Municipality' of Artbur) og verður aptur greitt atkvæði um, hvort vínsala leyfist eða ekki um leið og svei+arkosning fer fram 8. des. næstk. 110 laus, í pungum hugsunum. „I>að er undarleg saga,“ sagði liann. „Maður deyr, og honum er hrundið niður í kjallara. Hefði hann fyrirfarið sjer sjálf- ur, pví var liann pá ekki jarðaður strax? Hverjum gat gengið nokk- uð til að fela hann? Hver svo sem pað hefur gert, hann hlytur að hafa verið grunaður“ Jeg sagði ckkert, en hafði mig allan við að fylla pípuna mína. „t>jer eruð að leika yður að pví, að gabba mig“, sagði Styríu- maðurinn í rámum kokrómi; „en að. sannleikanum verð jeg að kom- ast, jafnvel pó pað ætti að kosta líf yðar.“ Jeg hló fyrirlitningarlega að liátíðleik hans. „Það er ekki mitt líf, sem við iiggur,“ sagði jeg, „en pað er líf annarar manneskjn, sem jeg er viss um, að er algerlega saklaus. Dauði Sets Treloars vakti grun, og á- kærða persónan er nú í fangelsi.“ Jeg pagnaði. „Varð sönn að sök?“ sagði Styríu-maðurinn. 115 annars sagði hann, og orðin komu út af vörum lians bæði önuglega og seint; „svo þetta er pá konan, sem jeg hef komið alla pessa leið til að finna—en haldið pjer áfram með söguna; pað kemur líklegast eitthvað furðulegt enn“. Jeg sagði honum pá frá pví, pegar Set Treloar kom aptur til „Tollpjófa-bælisins“, frá hvarfi hans, frá burtför Stefáns og Júditar dag- inn eptir, frá pví, pegar hún sneri aptur til kofans og stóð par við fáein augnablik; og frá hinu und- arlega látbragði hennar í lestinni, par sem jeg sá með mínum eigin augun eiturdósirnar detta úr barmi herinar, og hver áhrif pað hafði á Stefán, pegar hann bragðaði á dupt- iuu. (Að pessu síðasta atriði hló Styríumaðurinn með fyrirlitningu, eins og eldjetarr hlær að peim sem liræðist eld). Jeg sagði honum svo frá pví, hvernig jeg náði dósunum, sem Júdit hafði kastað út um glugg- ann, hvernig jeg elti hana með pví að jeg hjelt hún væri kona, er falið liefði' mannslíkama í „Tollpjófa- 118 i komast meiri og meiri geðshrær- ingu, pó hann auðsjáanlega reyndi til að dylja J>að. „Rottu-eitrið gaf konan lians honum ekki inn,“ sagði jeg djarf- lega, „heldur tók hann J>að sjálf- krafa. Guð veit, hvaða töfrakrapt- ur pað er, sem gerir mann færan til að J>rífast af eitur-lyfi. En pjer ættuð, að minnsta kosti, að vita }>að, J>ar sem J>jer berið á yður dósir með sama efni, sem liann bar á sjer, og að líkindum hefur hann dáið af pví hann hafði pað ekki við höndina.“ Jeg var ekki viðbúinn peim áhTÍfum sem pessi orð mín höfðu; jeg hafði sagt pau út í bláinn en hitt á sannleikann, svo framarlega sem andlit Styríu-mannsins fór ekki með lygi viðvíkjandi hugrenningurn hans. Augu hans glúpnuðu, pegar jeg leit framan í hann, og jeg not- aði mjer tækifærið, án pess að fá samvizkubit af pví. „t>jer getið fundið hana,“ sagði jeg> „°g pjer skuluð finna liana. I>jer vitið að hann dó annaðhvort af of iniklu eða of litlu af -pessu 107 litlu horn-dósirnar, lirissti eitthvað úr ]>eim í löfa sinn, og renndi J>ví niður. Jog sá glögglega, að J>að var hvítt. Osjálfrátt hugsaði jeg til annars inanns, sem jeg hafði sjeð taka ögn af hvítu dupti úr dósum, en með allt öðrurn afleiðing-um. Yfir andlit Stýríu-mannsins bri hinum sama munaðarlífs-ánægju- svip, sem jeg hafði gætt að kveld- inu áður; svo vjck liann sjer að borðinu, eins og matarlyst lians liefði örfazt, settist niður og fór að borða, án pess að bíða eptir mjer. t>etta tilvik hans fullvissaði mig um að lrann hefði fyllstu fyrir- litningu fyrir mjer. í augum hans var jeg ekki neitt; hann liafði kom- ið til að koina fram tilgangi sín- um, og var fastráðinn í pví að gera pað; jeg gat á engan hátt aptrað honum frá pví, nje hjálpað honum til pess minnstu ögn. — Þannig hugsaði hann — en mjer datt nokkuð í hug, svo fjarstætt, svo furðulegt, að mig beinlínis svim-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.